Þjóðviljinn - 01.11.1980, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 01.11.1980, Blaðsíða 26
26 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Helgin 1,—2. nóvember 1980 Verðlauna- krossgáta Þjódviljans Nr. 246 Stanrnib mynda islensk orR eöa mjög kunnugleg erlend heiti hvort sem lesið er lárétt eöa ióðrett. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefiö og á þvi að vera næg hjálp. þvi aö með þvi eru gefnir stafir i allmörgum orðum. Það eru þvi eðlilegustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja ti! um. Einnig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiöum, t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. 1 2 3 3' / 2 (t> 7 7 I— V 10 II 1 Z 1 12 V 13 H )5 9 sp V 3 7b 19 2% zo JD T5 3 V u 17- i w 3 Ið h 20 /3 2/ 3 7 22 7 n 3 2) V /D 22 T~ 7 'T? 20 to 2/ fP 2Ý V 2 3 2? 23 19 2b /¥ 3 7 9 7 25 )D 3 £2 Ib 1 Th 29 H ir~ 9 V 2D 2 z 3 S2 2S 7TT~ w~ w 15 V 10 13 /0 V ib r~ 2/ V /t s V 23 7 3 17 W~ V 23 T~ l 10 Kp T~ 7 3 V 29 )5 3 V 2 V n 20 T~ 18 V !b )S 7- 3 2 7 V T~ n- 18 9 T~ 8 S2. 9 J8 T~ 20 7 H T~ V 'S 20r b- *F V i 3 H V 3 )(e> 15 £ 2íT §2 3 T~ 2 $2. 10 29 To T~ V /i 3 Jí> /5 3 V s T U Ú Y X Y Y Þ Æ O 23 22 7 7 1 23 )7 II 18 Setjið rétta stafi í reitina hér til 6, Reykjavík, merkt „Krossgáta nr. hliðar. Þeir mynda þá norðlenskt ör- 246". Skilafrestur er þrjár vikur. nefni. Sendið þetta nafn sem lausn á Verðlaunin verða send til vinnings- krossgátunni til Þjóðviljans, Síðumúla hafa. Krossgátu- verðlaunin Verðlaun fyrir krossgátu 242 hlaut Þórdís Sigurðardóttir Svínahaga, Rangárvöllum 801 Selfoss. — Verðlaunin eru bókin Lewis og Clark. Lausnarorðið er DEBUSSY. • • Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er bókin Francis Drake, land- könnuður, sæfari og sjóræningi eftir Neville Williams í bókaflokknum Frömuðir sögunnar sem bókaforlagið Orn og örlygur gefur út. Ur annálum Tommi og Jenni Björn riki var sleginn i hel vestur i Rifi af Engelskum og 7 menn með honum, en greftraður á Helgafelli og kom Máfahliö i legkaup hans. En Þorleifur, sonur Björns, var i haldi hjá Engelskum. Hústrú ölöf Lofts- dóttir, kvinna Björns rika, hún leysti út Þorleif son sinn, en hefndi dauða Björns bónda sins á Engelskum, með tilstyrk Christians, þvi hún sigldi og klagaði 1)6113 fyrir kóngi, og þaö leiddi eftir sig 5 ára strið milli Danmerkur og Englands. Hún gerði Engelskum skaða, bæði utanlands og innan. Vestur i Rifi var hún einu sinni mjög hætt komin, og flúöi undan Engelskum með 15. mann. Kom hún þá til Ytra Rauöamels, sem ólafur tóni bjó, og bað hann góöra ráða. Hann varð við henni, og tóku þau ráð sin undir Háfafjalli, og reið hún svo noröur af. En þá Engelskir komu eftir henni, villti hann sjónir fyrir þeim, svo þeir sneru aftur við Hlifarvöröu, þvi þeim sýndist óflýjandi her koma á móti þeim, en þaö voru hraun- klettar. Það er og sagt, aö hústrú Ólöf hafi þá gefið Ólafi tóna Snorrastaði. Engelskir virtu Ólaf lika, þegar hann kom til þeirra, fyrir hans trúa viövörun, svo hann fékk hjá þeim, hvaö hann vildi. Hústrú Ólöf lét taka 3 engelskar duggur á isafiröi og drap margt manna þar af. 12 Engelska lét hún binda á streng og hálshöggva. Fitjaannáll 1467 Folda

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.