Þjóðviljinn - 14.11.1980, Blaðsíða 1
ÞJOÐVIUINN
Föstudagur 14. nóvember 1980 —258. tbl. 45. árg.
Ólafur Ragnar Grímsson og svör Flugleiöa:
Rökrétt aö bíöa
meö ríkisaöstoö
þar til skilyrðunum hefur verið fullnœgt eða trygging
fengin fyrir því að svo verði
Mln skoöun er aö undanfærslur
og beinar neitanir stjórnar Flug-
leiða geri það að verkum að taka
verði málið á ný tii umfjöllunar
og að rökrétt sé að veita ekki
rikisábyrgð og aöra aðstoð fyrr
en komið er á hreint hvort fyrir-
tækið fellst á öll þau skilyröi sem
fyrir henni eru sett, sagði Ólafur
Kagnar Grimsson i gær, en nú eru
svör stjórnar Flugleiða til um-
fjöllunar hjá stjórnvöldum og
þingi.
Stjórnin fellst á aöeins þrjú
þeirra sjö skilyrða sem sett hafa
Komandl
Alþýðu-
sambands-
þing
Viðtal við Ásmund
Stefánsson
Sjá opnu
verið fyrir aðstoðinni. Þau eru að
rikið eignist 20% hlutafjár fyrir
næsta aðalfund, — að rikis-
stjórninfái reglulega skýrslur um
afkomu og horfur i rekstrinum og
að N-Atlantshafsflugið verði fjár-
hagslega aðgreint frá öörum
rekstri.
Hvaö hin skilyrðin fjögur
varðar, er i bréfi stjórnarinnar
einúngis að finna undanfærslur,
vifilengjur, og beinar neitanir,
sagði ólafur. i fyrsta lagi er það
skilyröið um sölu hlutafjár til
starfsfólks sem þeir vikja sér
undan með þvi að vitna i nýlegar
reglur sinar þar um. Þær eru
þannig úr garði gerðar að þær ilti-
loka að starfsmannafélögin geti
keypt hluti enda hafa félögin sagt
aö þau geti ekki fellt sig við þær.
Þetta er þvi ekkert svar og til
þess að skilyrðinu sé fullnægt
verður að breyta þessum reglum
þannig að starfsfólk geti sætt sig
við þær, sagöi Ólafur.
Þá viröist ljóst aö stjórnin ætlar
sér ekki að fallast á það skUyrði
að hlutabréf Flugleiða i Arnar-
fluginu verði seld starfsmönnum
Arnarflugs. t þaö skilyrði hengja
þeir gersamlega óskylt mál, sem
er sala varahluta, en enginn hefur
ætlast til þess aö starfsmenn
Arnarflugs fari að kaupa upp
varahlutagler Flugleiða. Það
furöulega er að stjórnin visár
ákvörðunum þetta mál frá sér til
hluthafafundar en þar er um ný
vinnubrögð að ræða. Stjórin sjálf
tók á sinum tíma ákvörðun um
kaup hlutabréfanna i Arnarflugi
og tekur alltaf ákvörðun um sölu
og kaup en diki hluthafafundur.
Hér er þvi um undanfærslur að
ræða en hluthafafundur getur
Framhald á bls. 13
Hver verða örlög jólabókanna ef verkfall skellur á i prentiðnaðinum?
Unnið viö bókband i prentsmiöjunni Odda. Ljósm-.gel.
Jólabœkurnar og prentaraverkfallið:
Bókaúteáfiirnar
misjafnlega að
standa
vígi
Jólabækurnar streyma á mark-
aðinn þessa dagana, en hvað ger-
ist efverkfali bókagerðarmauna
skellur á eftir helgina? Þjóðvilj-
inn hafði samband við fjórar
bókaútgáfur og spurði hvernig
þær væru á vegi staddar siðustu
dagana fyrir verkfall.
Jóhann Páll Valdimarsson hjá
Iðunni sagði að þeir stæðu vel að
vigi. Iðunn gefur út um 130 bækur
i ár og flestar þeirra eru þegar
komnar. Fimm til sex bækur
koma i næstu viku og ef af verk-
falli verður er aðeins ein bók sem
Mikil átök á aðalfundi Varöar:
Flokksmenn vilja að
Geir og Gunnar víki
Einhver sögulegasti fundur,
sem haldinn hefur verið innan-
félags I Sjálfstæðisfiokknum, var
haldinn I fyrrakvöld i Lands-
málafélaginu Verði I Reykjavik.
Sennilega hafa hin hrikalegu átök
og sá klofningur, sem nú er innan
Sjálfstæðisflokksins, ekki áður
komið skýrar I Ijós. Á fundinum
gerðist það, að Ragnhildur
Helgadóttir, varaþkigmaður og
fyrrverandi formaður Norður-
landaráðs, féll við formannskjör
fyrir litt þekktum manni I heimi
stjórnmálanna hér á landi, Þóri
Lárussyni. Þórir hefur um langt
árabil veriö vinur og dyggur
stuðningsmaður Alberts Guð-
mundssonar.
Þjóðviljinn spuröi Þóri i gær,
hvort kjör hans, og þá um leið fall
Ragnhildar, endurspegli þau átök
Enginn áhugi á ræðu Geirs
Smalað í þrjár víkur
fyrir Varðarfundlnn
A fundi Varðar I fyrrakvöld
laust saman fylkingum Geirs og
Gunnarsmanna með þeim afleið-
ingum að Albertsmaður var kos-
inn með 7 atkvæða mun.
Geirsmenn byrjuðu að smala
þremur vikum fyrir fundinn og
stttltu upp RagnhUdi Helgadóttur
i formannsembættið. Stuðnings-
menn Þóris Lárussonar hófust
elski handa fyrr en þremur dögum
fyrir fundinn. Samt fóru leikar
svo að hann sigraðt.
Um það bil 500 manns sóttu
fundinn en næst á eftir kosning-
unum flutti Geir Hallgrimsson
ræðu um „óstjórnina” i landinu.
Þá brá svo við að 409 manns
gengu af fundi, en 100 sátu eftir tii
aö hlýöa á orð formannsins.
milli Gunnars og Geirs, sem eiga
sér stað innan flokksins .
Ég veiteiginlega ekki hverju ég
á að svara þar um. Eg hef I þess-
um átökum verið maður sátta og
ekki tekiö afstööu með öörum að-
ilanum ideilunni. Aftur á móti hef
ég alla tið veriö stuðningsmaður
Alberts Guðmundssonar og ef til
vill blandast ég þannig inni' þess-
ar deilur sem stuðningsmaður
Gunnars.
Astæðan fyrir þvi að ég gaf kost
á mér I formannssætið er sii. að
ég hef unnið lengi i þessu félagi og
innan flokksins. Nú siðast var ég
varaformaður Varðar. En þegar
uppstillingarnefnd félagsins skil-
aði tillögu sinná um stjórn að
þessu sinni var mitt nafn ekki þar
méð. Þetia sárnaði mér og ýmsu
samstarfsflHki minu og það hvatti
mig tilað hjd*« mig fram, sem ég
gerðá. fcg sfeal játa þ«ð, að ég
taldi mig ekki eiga möguleika
gegn RagnhiMi sem var beðin
fram af flokksapparatinu og
studd af þvi. Ég tel að kjör mitt
endurspegli ekki slst þá skoðun
margra Varðarfélaga, að flokks-
Framhald á bls. 13
ekki kemst út, ljóðasafn Sigfúsar
Daðasonar.
Þorleifur Hauksson hjá Máli og
menningu sagöi að útgáfan stæði
ekki nógu vel miöaö við að verk-
fall hæfist eftir helgina. Mál og
menning gefur út 40 bækur að
þessu sinni og þar af eru 25 komn-
ar út. Búast mætti við að 8-9 yrðu
innlyksa, þar á meöal bækur sem
MM bindur miklar vonir við eins
og ný skáldsaga Lineyjar
Jóhannesdóttur, smásögur Willi-
ams Heinesen.smásögurJóhanns
Sigurjónssonar og fyrsta bindið i
ritsafni Sverris Kristjánssonar.
örlygur Hálfdánarson hjá Erni
og örlygi sagði að þeirra útgáfa
stæði að fléstu leyti vel. Þeir gefa
út á milli 40 og 50 bækur, flestar
þeirra eru komnar út og fyrst i
stað myndi verkfall ekki skaða
þá, en ef það drægist á langinn þá
væri það annaö mál.
Brynjólfur Bjarnason hjá
Almenna Bókafélaginu sagði að
AB væri heldur óheppið i ár. t
fyrra hefðu bækur þeirra verið
fyrrá feröinni, en nú heföu ýmsar
ástæður valdiö þvi að dráttur
væri á, þar á meðal yfirvinnu-
bann i prentsmiðjunum. AB gefur
út 35 bækur nú fyrir jólin og af
þeim stöövast 6 i vinnslu ef verk-
fall skellur á. Fjórar af þeim taldi
Brynjólfur vera góðar sölubækur.
„Fyrir útgáfu eins og AB sem
sendir frá sér bækur allt árið er
þetta ekki spurning um lif og
dauða, en verkfall gæti riöið litlu
útgáfunum sem kannski koma
engu út að fullu. Ég er samt ugg-
andi ef af verkfalli verður” sagði
Brynjólfur.
—Ká.
Hjörleifur
Guttormsson:
Orkumál
heima og
neiman
Sftða 6
Landsfundur
Alþýdubandalagsins
20.—23. nóvember:
250—300
fulltrúar
sitja fundinn
Sjá viðtal vid
Lúdvik Jósepsson
bls. 16
Helgina 20.-23. nóvember
n.k. verður landsfundur
Alþýðubandalagsins haldinn
I Reykjavik og hefst hann að
Hótel Loftleiöum kl. 18
fimmtudaginn 20. nóv..MiIIi
250 eg 300 manns eiga setu-
rétt á fundinum.
A dagskrá landsfundarins,
auk venjulegra aðalfundar-
starfa.eru fjórar framsögu-
ræður. Að kvöldi fimmtu-
dagsins kl. 20.30 veröur
skýrsla og ræða formanns
Alþýðubandalagsins, Lúð-
vlks Jósepssonar. A föstu-
deginum kl. 14. flytur
Svavar Gestssen ráðherra
framsögu um lifskjör og at-
vinnuþróun. Sama dag kl. 16
flytur ölafur Ragnar Grlms-
son formaöur þingflokks
Alþýðubandalagsins fram-
söguræðu um sjálfstæðismál
þjóðarinnar og að kvöldi
föstudagsins kl. 20.30 ræðir
öiafur Jónsson fram-
kvæmdastjóri fiokksins um
flokksstarfið og útgáfu Þjóft-
viljans.
Að kvöidi laugardagsins
22. návember verftnr
skemmtun I Vikingasal Loft-
1 teifta fyrtr iandnftmdarfull
: trúa e« er þaft A^ýftubanda-
lagift I Aeykjavfft sem gengat
fyrir henni. A bls W er vifttal
vift fráfarandi formann
flokksios, Lúftvik Jósepsson
um verkefni landsfundarins.
—At