Þjóðviljinn - 14.11.1980, Qupperneq 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 14. nóvember 1980.
Góðir þingfulltrúar og gestir.
Islenskt þjóðfélag hefur ekki farið var-
hluta af stökkbreytingum i orkumálum
umheimsins tvivegis á siðasta áratug. A
árunum 1972 og 1973 greiddum við sem
svaraöi9.2% og 9.6% af Utflutningstekjum
landsmanna fyrir innfluttar oliuvörur, en
á næstu tveimur árum (1974 og 1975) nam
þetta hlutfall 19—20%. A árinu 1978 hafði
þetta hlutfall lækkað niður i 12.3%, en á
siöasta ári reis þaö á ný i 20% og verður
að likindum ekki lægra i ár. Við gjöldum
þannig fimmtu hverja krónu sem aflað er
i gjaldeyri fyrir innflutta orku. Við þess-
um tiðindum hefur verið brugöist með því
aöhraða framkvæmdum sem miða að þvi
að taka innlenda orku i gagniö i stað inn-
fluttra oliuafuröa og hvetja til orkusparn-
aðar á mörgum sviðum, ekkisist þar sem
innflutt orka á I hlut. Á árinu 1978 var
4.0% af vergri þjóðarframleiðslu varið til
raforku- og hitaveituframkvæmda, en I ár
nemur þetta hlutfall tæpum 6.0% og þöri
er á aö þaö hækki til muma á næsta ári.
Aöstaða okkar til að bregöast með sókn
við þeim grundvallarbreytingum sem eru
að ganga yfir i orkumálum heimsins er
önnur og betri en margra annarra, svo er
vatnsafli og jarðvarma fyrir að þakka og
Hjörleifur
Guttormsson,
iðnaðarráðherra:
Norðurlanda, m.a. samræmingu á inn-
kaupum og uppskipun, en kol kom nú I
vaxandi mæli inn I myndina á ný, þótt I
litlum mæli sé hérlendis. Gert er ráð
fyrirsamráöi Norðurlanda varöandi þátt-
töku I alþjóðastofnunum, á alþjóöaþing-
um og um aðstoð við þróunarlönd. —
Þessi samvinna allra Noröurlanda I orku-
málum kemur ekki i staðinn fyrir sam-
starf milli einstakra landa og eftir sem
áður er gert ráö fyrir að NORDEL starfi
að faglegum málum svipað og veriö
hefur, en I þeim samtökum eru 4 fulltrúar
frá hverju Norðurlanda. Þótt við Islend-
ingar höfum um margt nokkra sérstööu,
m.a. vegna fjarlægöar, tel ég mikilsvert
að við tökum virkan þátt i þessu norræna
orkumálasamstarfi.
En menn bera viöar saman bækur um
þróun og horfur i orkumálum en á
Norðurlöndum. 1 september var haldið
mikið þing suöur i Milnchen, 11. heims-
ráðstefnan um .orkumál, vettvangur
lærðra og leikra sérfræðinga og stjórn
málamanna, þótt hinir fyrrnefndu væru I
yfirgnæfandi meirihluta. Að þessu sinni
voru umræðuefni sameinuð undir fyrir-
sögnunum orka og samfélag,orka og um-
hverfi, orka, samfélag og umhverfi. Hér
er hvorki timi né vettvangur til að gera
Orkumál heima og heiman
þeirri staöreynd, aö hér er bjargálna
þjóöfélag. Sú áhersla sem nú er lögð á að
lækka olíureikninginn og auka öryggi og
jafnræði landsmanna að þvi er varöar aö-
gang að orku og orkuverð, hlýtur að telj-
ast eölileg sem forgangsverkefni. A næstu
3—4 árum tekst væntanlega að tryggja aö
þau 15—20% landsmanna, sem enn nota
oliu til húshitunar, fái innlenda orku I
staöinn og jafnhliða þarf að útrýma ollu
hvarvetna þar sem tæknilega er unnt og
hagkvæmt getur talist I atvinnurekstri.
Til húshitunar notum við i ár um 55—60
þús. tonn af oliu og i iðnaöi nálægt tvö-
falda þá upphæð.
Jafnhliða þvi sem léttir á f járfestingu á
þessu sviöi skapast svigrúm til aukinnar
hagnýtingar orkulinda okkar i þágu inn-
lends iðnaöar, til gjaldeyrisöflunar og
gjaldeyrissparandi framleiðslu. Einn
þáttur af mörgum, sem þar þarf að hafa
auga á, er hugsanleg framleiðsla á inn-
lendu eldsneyti, sem komið gæti i vaxandi
mæli i stað þess sem inn er flutt og nú
nemur nálægt helmingi af orkunotkun
landsmanna. Vissulega rikir óvissa um,
hvort og hvenær sá draumur muni rætast,
að við tslendingar verðum sjálfir okkur
nógir um orku, en að því hljótum við að
stefna eftir þvi sem hagkvæmni leyfir og
með tilliti til öryggis I orkumálum.
Aflögufærir um
þekkingu
Enn um sinn veröum við þó háöir inn-
fluttri orku i rikum mæli og af þeim sök-
um og vegna hagnýtingar orkulinda
landsins þurfum viö að fylgjast nú og
framvegis náið meö þróun orkumála á al-
þjóðavettvangi, leitast viö að tryggja ís-
lenska hagsmuni sem best og rétta
hjálparhönd, þar sem viö getum miðlaö
þekkingu og reynslu. Þær þjóðir eru
margar, sem standa margfalt ver aö vfgi
en viö tslendingar I orkumálum, þar sem
við getum raunar talist i hópi hinna rlku
aö tiltölu viö fólksfjölda og miðaö við
nýtanlega orku i landinu. Verst er staða
þeirra þjóða, sem i senn vantar orku-
lindir, þekkingu og fjármagn. Gagnvart
þeim reynir á samvisku heimsins, sam-
hjálparhug og stuðning.
Viöleitni okkar við hagnýtingu eigin
orkulinda hefur vissulega ekki verið mis-
feilulaus, en þó höfum við öðlast verulega
reynslu og búum að mikilli þekkingu I
landinu varðandi beislun vatnsafls og
jarðvarma. Jarðhitadeild Háskóla Sam-
einuðu þjóðanna, sem hér hefur verið rek-
in i tengslum viö Orkustofnun I tæp tvö ár,
er að minni hyggju eitt besta framlag
okkari þróunaraðstoð. Þá starfsemi þurf-
um viö að efla og búa sem best að þessum
jarðhitaskóla. Sú reynsla er þar safnast
og samskipti er af starfseminni spretta
mun áreiðanlega ávaxta þaö, sem til skól-
ans er lagt. En einnig varðandi vatnsaflið
höfum við nokkru aö miðla, þeim sem
skemmra eru á veg komnir. Ég minnist I
þvi sambandi ánægjulegrar heimsóknar
grænlenskra landsstjórnarmanna hingað
fyrir hálfum mánuði, en i viðræöum við
þá koma m.a. fram mikill áhugi þeirra á
að flytja heim islenska þekkingu I virkjun
vatnsafls og dreifingu raforku. Við hljót-
um að gleðjast yfir slikum samskiptum
við þessa góöu granna, sem og aöra, er
telja sig geta lært eitthvað af Islenskri
reynslu.
Orkusamvinna
Nordurlanda
Þetta leiðir hugann aö auknu samstarfi'
milli Norðurlanda á sviði orkumála, sem
fitjað var upp á að frumkvæöi forsætis-
ráöherra Danmerkur I tengslum við þing
Norðurlandaráðs hér i Reykjavik I mars
s.l. Orkuráðherrar Norðurlanda fjölluðu
um málið skömmu siöar og drógu upp
starfsramma, sem forsætisráðherrar
Norðurlanda lýstu sig samþykka fyrir
hönd rikisstjórna sinna s.l. vor. Orku-
ráðuneyti hafa nú verið mynduð I Noregi
og Danmörku, og i Sviþjóö fer sérstakur
ráðherra með orkumál, þótt þau heyri þar
undir iðnaðarráöuneytið. 1 Finnlandi er
sama skipan og hér og einn og sami ráð-
herra iðnaðar- og orkumála. Mér virðist
hins vegar stefna ákveðiö i aðgreiningu
þessara málaflokka á norrænum sam-
starfsvettvangi, og getur þaö ekki talist
óeðlilegt vegna vaxandi gildis orku-
þáttarins. Sá starfsrammi, sem mynd-
aður varí byrjun um þetta orkumálasam-
starf, spannar m.a. orkusparnaö, þ.e.
miðlun reynslu og upplýsinga á sviöi
sparnaðar og hagkvæmrar orkunýtingar,
orkurannsóknir, kerfisgreiningu á sviöi
orkumála, verkaskiptingu I rannsóknum
á nýjum og varanlegum orkulind-
um, einnig með þróunarað-
stoð I huga, samvinnu varöandi
oliumál, bæöi oliuleit, innkaup og úr-
vinnslu. A þessu sviði er gert ráð fyrir
samráöi viö rikisoliufélögin, sem mynduð
hafa verið á öörum Norðuríöndum en ís-
landi og er sú skipan umhugsunarefni
fyrirokkur. Þáer unniö að athugun varö-
andi sameiginlegan kolainnflutning til
umræðum eða niðurstöðum þessarar ráð-
stefnu skil, en viðfangsefnin sem ég
nefndi hér áðan segja nokkuö um nýjar
áherslur, er tengjast orkumálum plánetu
okkar, þ.e. samhengið milli orkumála,
efnahagsþróunar og náttúrlegs og félags-
legs umhverfis.
A þessu alþjóöaþingi var vissulega
varpað fram fleiri spurningum en svör
fundust við og segja má að það hafi ein-
kennst af þeirri miklu óvissu, sem ríkir I
orkumálum heimsins og sem flestir sjá nú
aö skiptir sköpum hversu úr rætist. Hafi
ekki verið búið að kasta rekunum á olfuna
sem vaxtarbrodd i grunnorkuvinnslu, var
það gert i Mtlnchen. Þessi driffjöður I
hagvaxtarskeiði eftirstriðsáranna náði að
fullnægja 47% af orkunotkun i heiminum
á síöasta ári, en það hlutfall mun vart
hækka úr þessu og aðrir og dýrari orku-
gjafar verða að taka við. Gifurleg áhersla
var lögö á að draga úr sóun oliu, og reyna
að takmarka notkun hennar sem fyrst viö
samgöngur og efnaiönað. Réttur orku-
gjafitil réttra nota.var viðkvæði, sem oft
heyrðist, og orkusparnaður talinn ein
skjótvirkasta leiðin til hagsbóta. Meö
sparnaöi og bættri orkunýtingu ætti að
mega draga úr orkunotkun iðnrikja sem
svarar 30% og það miðaö viö núverandi
þekkingu og efnahag.
„Mildir” og „hardir”
orkugjafar
Þótt hefðbundin viðhorf með hagvöxt og
iðnvæðingu aö leiðarljósi væru ríkjandi,
komustþó að minnihlutaviðhorf sem boða
nýja þjóðfélagsgerð meö dreifðum orku-
Ráðstefna um samstarf og öryggi í Evrópu:
Hvað er í húfi í Madrid?
Um tveggja mánaða
skeið hafa fulltrúar 35
Evrópuríkja sem og
Bandaríkjanna og Kanada
setið í Madrid og reynt að
undirbúa Ráðstefnu um
samvinnu og öryggi í
Evrópu (RSO). Loks hefur
þessi ráðstefna verið sett,
en það var gert áður en það
tækist að greiða úr deilum
um dagskrá og málsmeð-
ferð. Og enn gæti það
meira en verið að ráð-
stefnan færi ut um þúfur.
Austurblökkin og vesturblökkin
koma hvor meö sin áform til ráð-
stefnunnar. Vesturveldin vilja
verja drjúgum hluta timans til aö
ræöa mannréttindabrotog hernað
Sovétmanna I Afganistan. Sovét-
rikin vilja sem minnst um þá hluti
tala. 1 staöinn vill austurblökkin
leggja höfuðáherslu á viðskipti og
afvopnunarmál.
Kröfurnar þrjár.
Ráöstefnan átti að standa fram
i mars. Þar átti að fjalla um þá
þrjá helstu málaflokka, sem RSO *
hefur snúist um allt frá fyrsta
fundi hennar i Helsinki árið 1975.
Málaflokkar þessir eru á blaöa-
mennskuslángi kallaðir „kröf-
ur”.
1 fyrstu kröfu eru öryggismál
og hermál.
I annarri kröfu eru efnahags-
mál og viðskipti, samstarf á sviði
iönaðar, tækni, visinda, feröa-
mála og umhverfismála.
1 þriöju kröfu eru mannréttindi,
upplýsingamiðlun, menningar-
samskipti og fleira þesslegt.
1 Helsinkisamkomulaginu seg-
ir, að þessar þrjár „kröfur” eigi
aö vegast á. Þetta þýðir aö enginn
megi gera tilkall til aö ræða að-
eins einn eöa tvo málaflokka.
Hver fékk eitthvað.
í Helsinki náðist samkomulag
vegna þess, að allir þóttust hafa
fengið nokkuö fyrir snúð sinn.
Sovétrikin og Varsjárbandalags-
blökkin fengu einskonar viöur-
kenningu á þeim landamærum
sem til urðu upp úr seinni heims-
styrjöld (fyrsta karfa) og mögu
leika á auknum viðskiptum við
Vesturlönd (önnur karfa). A móti
kom, aö þessi riki viðurkenndu
formúlur fyrir meiri möguleikum
á manniegum samskiptum og
meira upplýsingastreymi (þriðja
karfa).
Allir láta sem þeir vilji lyfta
undir allar þrjár körfur i senn, en
i reynd hafa Vesturlönd mestan
áhuga á þriöju körfu, en austur-
blökkin á hinum tveim.
Hlutföll
A undirbúningsfundum i
Madrid höfðu Bandarikin og
bandamenn þeirra lagt fram til-
lögur um aö fram að jólum yrði
umræöan helguð þvi hvernig
gengiö heföi að framkvæma.
Helsinkisamkomulagiö til þessa.
1 reynd mundi þaö þýða, að
drjúgur timi færi i aö fara yfir
ákærur um mannréttindabrot i
austurvegi og svo innrásina i
Afganistan. Fyrst eftir jólafri átti
að horfa til framtiðar og leggja
fram nýjar hugmyndir um sam-
starf.
Sovétmenn vildu að sinu leyti
taka sem stystan tima i aö fara
yfir hið liðna — i mesta lagi tvær
vikur. Dt af þessu hafa menn sitiö
fastir I langan tima.
Vaxandi erfiðleikar
Eftir Helsinkifundinn, sem
varö tilefni verulegrar bjartsýni,
kom framhaldsráöstefna i Bel-
grad 1977-78, sem gekk sýnu
erfiölegar. Fulltrúar Vesturveld-
anna héldu óspart á lofti ásökun-
um um aö Sovétmenn og banda-
menn þeirra hefðu brotiö gegn
anda og bókstaf Helsinkisam-
komulagsins meö meðferð sinni á
andófsmönnum og öörum mann-
réttindabrotum. Sovétmenn svör-
uðu með þvl, aö þeir væru ekki
komnir til að sitja á ákærubekk
fyrir atburöi sem þeir teldu inn-
anrikismál, og væru þær áherslur
sem Vesturveidin heföu uppi
skálkaskjól til að komast hjá þvi
aö ræða i alvöru vandamál af-
vopnunar.
Málum var bjargaö fyrir horn i
Belgrad, meö þvi að visa á næstu
ráöstefnu — þá sem er nú aö hefj-
ast I Madrid. Vandinn er hinsveg-
ar sá, að nú eru enn erfiðari aö-
stæöur til samninga en fyrir
tveim árum. Afganistan hefur
miklu valdið um þaö, frysting
SALT-samkomulagsins, áfram-
haldandi eldflaugakapphlaup og
fleira þesslegt. Auk þess hlýtur
þaö aö hafa mjög lamandi áhrif á
ráöstefnuna, að nú eru að verða
forsetaskipti i Bandarlkjunum —
þeir fulltrúar sem Carter hefur
sent til Madrid verða kannski
sendir heim eftir að Reagan tekur
við embætti i janúar — eða þá
þeir fá töluvert önnur fyrirmæli
en þeir nú hafa.
Lágmarkssamnefnari.
Raöstefna um samstarf og
öryggi i Evrópu hefur verið
mjög gagnrýnd, ekki sist á Vest-
urlöndum: menn segja, að Sovét-
menn hunsi þær samþykktir
slikrar ráðstefnu sem þeir ekki
kunna við, eða þá að allt verði of
loöiö og sleipt þegar finna á for-
múlur sem svo mörg riki eiga aö
skrifa undir. Engu aö slður er það
staöreynd, að enginn vill bera
ábyrgð á þvi, að meö öllu slitni
upp úr þeim fundarööum sem
þessi ráðstefna er. Hin óllkustu
öfl hafa viljað meta þaö nokkurs,