Þjóðviljinn - 14.11.1980, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 14.11.1980, Blaðsíða 16
DJÚÐVIUINN Föstudagur 14. nóvember 1980. Abalslmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tlma er hægt a6 ná I blaöamenn og aöra starfsmenn blaösins I þessum simum: ítitstjórn 81382,81482 og 81527, umbrot 8i285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt aö ná i af- greiöslu blaösins I sima 81663. Blaöaprent hefur síma 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími Kvöldsími Helgarsími 81333 81348 aigreiðsiu 81663 Stjórn SUS villl samstarf „lýðrœðisflokka”: Leiftursókn og nýja menn Stjórn SUS felldi i gær meö eins atkvæðis mun tillögu frá Gisia Baldvinssyni um aö Sjálfstæöis- menn ættu aö draga sig úr rikis- stjórninni en þaö var viöbótartil- laga viö stjórnmálaályktun sem formaður SUS Jón Magnússon iagöi fram. Jón var einn þeirra sem greiddi atkvæöi gegn tillögu Gisla og sagöi hann i gær aö hann teldi andstööu viö rikisstjórnina koma nógu skýrt fram i ályktun- inni sjálfri. Ungir Sjálfstæöismenn telja, skv. ályktun stjórnar SUS, aö ein-. ungis sé hægt aö reisa viö efna- hagslif landsins meö þvi aö beita leifursóknarstefnu, Sjálfstæöis- flokksins, sem hafnaö var i kosn- ingunum sl.l. vetur. Þá segir aö sú stefna sem ofan á varö I kosn- ingunum, stefna niöurtalningar Alþýöubandalags og Framsókn- ar, hafi mistekist, veröbólgan æöi áfram og brýnt sé aö snúa viö blaöinu. Orræöi þeirra eru: Leiftursókn, „framsækin” at- vinnustefna og erlent áhættufé til uppbyggingar iönaöar. í lok ályktunarinnar er hvatt til samstarfs „lýöræöisflokkanna þriggja” og aö nýir menn taki viö. Jón Ormur Halldórsson, aö- stoöarmaöur forsætisráöherra, bar fram fjölda breytingartil- lagna viö frumdrögin, en dró þau siöan til baka. Þá stóö eftir tillaga Gisla Baldvinssonar og var hún felld sem fyrr segir. —AI Flugmenn krefjast afturköllunar uppsagna Félag islenskra at- vinnuflugmanna hefur sent stjórn Flugleiða bréf þar sem lýst er andúð á ómanneskjuleg- um vinnubrögðum stjórnarinnar, sem felast i þvi að uppsagnir starfsmanna hafa ekki verið dregnar til baka. flug og þaö veröur ekki fram- kvæmt án flugmanna.segir enn i bréfinu. Félag Islenskra atvinnuflug- manna krefst þess, aö Flugleiöir hf. taki nú þegar ákvörðun um afturköllun uppsagna i samræmi viögildandireglur þar aö lútandi. 1 kulda og trekki festum viö á fiimu þann mann sem flest veit um hiö afdrifarlka samband milli blaöasölu og veöurfars.iLjósm. gel) „Engin rök réttlæta þetta virö- ingarleysi gagnvart uppsagnar- fresti, sem I raun er aö engu gerö- ur” segir I bréfinu. Nú eru 18 dagar þar til upp- sagnirnar taka gildi og þaö er skoöun flugmanna aö þessi vinnu- brögö Flugleiöastjórnarinnar séu ekki til þess fallin aö bæta sam- starf stjórnenda og starfsmanna. Þaö er ljóst fyrir löngu aö Flug- leiöir hyggja á áframhaldandi Útvarpsráð: Beitir Ingvar ráðherravaldi? 1 umræðum á alþingi i gær kom fram hjá ingvari Gfslasyni menntam ála ráöherra aö hann teldi byggingu útvarpshúss einna brýnast af þeim málum sem und- ir embætti hans heyröu. Fé væri i framkvæmdasjóði útvarpsins til aö hefja byggingu, en samstarfs- nefnd um opinberar framkvæmd- ir tefði máliö. Ingvar sagöist viija leysa máliö meö samkomuiagi, en tækist þaö ekki myndi hann beita rétti sínum og valdi sem ráöherra til þess aö hafist yröi handa um byggingu á næsta ári. Markús A. Einarsson varaþing- maöur upplýsti aö i fram- kvæmdaráöi útvarpsins væru um 1300 miljónir kr. Ráögert út- varpshús er taliö kosta um 7 mil- jaröa allt.en áfanagi til aö rúma hljóðvarpiö eitt 3 miljaröa. Talið er aö framkvæmdasjóðurinn geti staöiö undir kostnaöi viö fram- kvæmdir Ut áriö 1982, þannig aö fyrst yröi um framlög á fjárlög- um eöa lán til byggingarinnar aö ræöa 1983. Grunnurinn aö útvarpshúsinu var grafinn fyrir tveimur árum, en siöan hefur vatn safnast i grunninn og fé i sjóöinn. Enn ber mlldð á mllli í prentara- deiluimi 1 gær voru stööugir fundir hjá Sáttasemjara rikisins. Blaöa- menn og viösemjendur þeirra voru á fundi svo og flugfreyjur og matreiöslumenn á skipum. Hins vegar voru hvorki fundir hjá bókageröarmönnum né far- mönnum en báöir aðilar eru aö kanna stöðuna og þau tilboö sem lögö hafa verið fram af hálfu at- vinnurekenda. Magnús E. Sigurösson form. Félags bókageröarmanna sagöi i gær, aö enn bæri mikiö á milli I deilunni viö Félag prentiönaöar- ins, en viöræöum yröi haldið áfram. t dag mæta mjólkurfræöingar til viöræöna hjá sáttasemjara og búist er viö fundi i prentaradeil- unni. —ká Leikarar í sjónvarps- verkfall Um heigina skellur aö likindum á verkfali Félags islenskra leik- ara hjá útvarpi og sjónvarpi. Munu þeir ekki vinna aö nýjum verkefnum hjá rikisf jölmiölum né heldur samþykkja endurflutn- ing. Astæöan er sú, aö forsvars- menn sjónvarps telja ógjörning aö verða viö kröfu leikara um aö samiö veröi um framleiðslu til- tekins fjölda islenskra sjónvarps- leikrita á ári hverju. Slitnaöi af þeim sökum upp úr samningum i gær. Árin 1971 og 1972 voru gerö tlu islensk sjónvarpsleikrit á ári, en hefur fækkaö mjög siöan. Sú hugsun liggur aö baki kröfu leik- ara, aö tryggja beri aö framleiö- endur stórþjóöa leggi ekki undir sig allt leikiö efni i sjónvarpi. Landsfundur Alþýðubandalagsins 20.—23. nóvember: Lúðvík Jósepsson lætur af formennsku Landsfundur Alþýöubanda- lagsins hefst fimmtudaginn 20. nóvember n.k. aö Hótel Loft- ieiðum og lýkur honum slödegis sunnudaginn 23. nóvember. Milli 250og 300 manns eiga setu- rétt á fundinum, fulltrúar 60 flokksfélaga um allt land. Undirbúningur aö fundinum stendur nú sem hæst og I gær ræddi Þjóðviljinn við Lúövlk Jósepsson, formann Alþýöu- bandalagsins og spuröi hann fyrst hvert yröi aöalverkefni fundarins. „Landsfundur Alþýðubanda- lagsins er venjulegur aöal- fundur, sem kýs forystu flokks- ins, formann, varaformann, gjaldkera og ritara auk þess sem harm kýs nýja miðstjórn”, sagöi Lúövik. „Meginviöfangs- efni fundarins aö ööru leyti veröur aö mlnutn dómi umræöa um stjórnmálaástandiö eins og þaö er 1 dag.” „Fundurinn mun væntanlega þátttaka í ríkis- stjórn, atvinnu- mál, lífskjörin og sjálfstæðismálin verða megin- viðfangseM fundarins ganga frá stjórnmáiaályktun um stefnumörkua flokksins varöandi þau mái sem aú bera hæst. Þá geri ég ráö fyrir að ali- mikiil timi fundarins fari i um- ræöur um stefnu flokksins í at- vinu- og lffskjaramálum þar sem sérstaklega veröur fjallaö um það hver eigi aö vera þróun islenskra atvinnumáia á komandi árum og hvernig eigi aö tryggja bætt lifskjör i landinu og efnahagslegt sjálfstæð.i þjóöarinnar. Þá geri ég einnig ráö fyrir aö allmiklar umræður veröi um stööuna i sjálfstæöis- málum þjóöarinnar, — um her- setumálin ogeinkum um hvaöa leiðir eigi aö fara til aö ná meiri árangri en hingaðtil hefur náðst til að losa þjóöina við hinn er- lenda her sem enn dvelur í land- inu og afleiðingar herset- unnar.” — Ná á Alþýöubandalagiö aöitd aö r&isstjórn. Mua þaö ekki setja sitt mark á fundinn? „Aö 8jdifsögöu veröur eflaust mikié rætt um þátttöku flokks- ins i aúveraadÉ rikisstjóra og i þeim efúHH tekin afstaöa tii þýöingarmikill* málefna, sem nú eru rædd á þeim vettvangi, eins og ráöstafanir i efnahags- mákim,” — Veröa þær umræöur kynntar á fundinum ? „Ég geri varla ráö fyrir þvi, heldur hinu aö viö munum ræöa um efnahagsmálin almennt og grundvallarstefnu okkar i þeim efnum fremur en nánari út- færslu efnahagsráöstafana sem verður aö ræöa beint viö okkar fulitrúa I verkalýöshreyfingunni áöur.” — Nú hefur þú I hvggju aö hætta sem formaðnr Hatlrsins. hver veröur eftirmaönr þinn? „Já, þaö er rétt, ég hef marg- itrekað þaö aö ég gef ekki Itost á mér og aö sjálfsögöu veröur nú valinn nýr formaöur á þeesum landsfundi. Ég hef veitt þvf at- hygliaömenn spyrja eins eg þú, — kver á að íafca vifc — eg um þaö erþaöeittaösegjaaöég get spwrt nákvæmiega eku. Þaö hefu* verið föst venja i okkar flokki aö réttir aðilar þ.e. lands- fuadarmenn sjálfir, tækju þaö verkefni til úrlausnar og svo verður einnig nú. Af minni hálfu og annarra i feryslu flokksins eru engar ákvaröanir teknar um nýjan formann fyrirfram. Kjörnefnd veröur kosin i upp- hafi landsfundar, — hún mun gera slnar tillögur og lands- fundarmenn veröa gersamlega óbundnir af samþykktum for- ystu flokksins eöa annarra i þessum efnum.” — Attu von á höröum slag um þetta embætti I kosningum á landsfundi? „Nei. Þvi á ég ekki von á. Hingað til hefur ekki fariö fram nein keppni manna i milli i okkar flokki heldur hefur frekar þurft aö leggja aö mönnum aö taka aö sér störf eins og þetta. Ég hef enga ástæöu tii aö ætla aö þaö veröi vandamál fyrir okkur aö finna hæfan og góöan forystumann fyrir flokkinn á þessum landsfundi”, sagöi Lúövik Jósepsson aö lokum. —AI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.