Þjóðviljinn - 14.11.1980, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.11.1980, Blaðsíða 5
Föstudagur 14. nóvember 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Magnús Jónsson tekstá viöeina ariuna. Sumar stúlkurnar eru svo hrifnar aó þær hafa oröiö aö setjast. Hérna sjáum vift fáeina fundargesti. „Góðra vina fundur” í kvöld Hver hefur áftur séft „steppaft” af slikri innlifun? Söngskólafólkiö hefur nú tví- vegis efnt til „Góöra vina fundar” I Háskólgbfói og er hugmyndin aö sá þriðji veröi haldinn þar I kvöld. Húsfyllir var 1 bæöi skiptin og skemmtu gestir sér konung- lega, enda margt á boöstólum, sem jafnt gleður augu og eyru, allt frá svifléttum gamanmálum (og hreyfingum) til hins ágætasta söngs. Blaöið birtir hér nokkrar myndir frá siðasta fundi. Og þá aö þeim fylgi örstuttir textar svona fyrir siða sakir, — þá tala þær best sinu máli sjálfar. Texti: —mhg Myndir: —gel ÓJyginn sagöiaö þarna sæti „elsku Dfsa min” i Dalakofanum.búin sfnu bésta skarti, jafnvel hárvexti þar sem maftur átti annars ekki von á slikuni gróftri. Og ekki leynir sér hrifning karlpeningsins fremur en fyrri daginn þegar kvenleg fegurö er annars vegar. Alþjóöleg skrifstofa 27. þing Alþjóðasam- bands samvinnumanna var að þessu sinni haldið Ný deUd hjá Kf. Skagf. Kaupfélag Skagfiröinga á Sauöárkróki hefur nú komiö á fót nýrri deild, sem sér um sölu á fóöurvörum, áburöi og grasfræi. Björn Júliusson hefur ver- ið ráöinn deildarstjóri þess- arar nýju deildar. Hann er menntaöur i landbúnaöar- fræöum og starfaöi aö fóöur- rannsóknum i Danmörku áö- ur en hann réöist til Kaup- félags Skagfiröinga. —mhg feröa- i Moskvu 13.-16. okt.i Sóttu það um 1000 full- trúar frá aðildarsam- böndunum. M.a. mættu sendinefndir frá öllum löndum V-Evrópu og Bandarikjunum. Aðalmál þingsins var „Sam- vinnufélög árið 2000”. Var lögö fyrir þingiö ýtarleg greinargerö um málefniö, samin af dr. A.F. Laidlaw frá Kanada. Miklar um- ræöur uröu um máliö og var samþ. um það sérstök ályktun. Þá var og lögö fram skýrsla feröamálanefndar sambandsins. Þar kom fram, aö nefndin hefur sett fram hugmynd um aö stofnuö veröi alþjóöleg feröaskrifstofa samvinnumanna, og settar upp fjölþjóölegar feröamannamiö- stöövar samvinnumanna t.d. i Suöur-Frakklandi og Grikklandi. —mhg. ÍHöf ogGaröar syngja töfrandi tvisöng en aft bakiþeim stendur Söngskólakórinn. HÖFUM OPNAÐ á: Mikið vöruúrval - lágt vöruverð Kjöt - Fiskur Mjólkurvörur Nýlenduvörur Hreinlætisvörur Brauð - Kökur Allar vörur á markaðsverði Heimsendingarþjónusta á miðvikudögum og leggjum áherslu Allar nýlendu- og hreinlætisvörur - alltaf á afsláttarverði A sérstöku tilboðsverði: Egg • Kjúklingar • Saftir • Sulta Kaffi • Útsölusmjör Avaxtadrykkir • Kex • Sykur Opið í öllum deildum: Föstudaga kl. 9-22. Laugardaga kl. 9-12. ■U MATVÖRUMARKAÐUR Hringbraut 121 s. 10600/28602

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.