Þjóðviljinn - 18.11.1980, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.11.1980, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN , Þriðjudagur 18. nóvember 1980 iþróttir íþróttir V-Þjódverjarnir sigruðu í seinni leiknum 19:17 sagði Vlado Stenzel í spjalli við Þjv. r'"----------n Ipswichj sækir á j 011 efstu liðin í ensku 1. J deildinni, að Ipswich og m Everton undanskildum, I gerðu jafntefli I leikjum sin- J um á laugardaginn. Það | stefnir ailt i hörkukeppni og ■ iinurnar fara vafalitið ekki I að skýrast fyrr en eftir jóla- m törnina. ■ Orslit á laugardag urðu þessi: 1. deild: Arsenal-WBA 2:2 A. Villa-Leeds 1:1 Coventry-Birmingh, 2:1 C.Palace-Liverp. 2:2 Everton-Sunderl. 2:1 Ipswich-Leicester 3:1 Manch C. Southampt. 3:0 Middlesb.-Manch.Utd 1:1 Nott .For-Tottenham 0:3 Stoke-Norwich 3:1 Wolves-Brighton 0:2 2. deild: Blackb.-Cardiff 2:3 Bolton-N otts C. frestað Bristol C.-Preston 0:0 Derby-Cambridge 0:3 Grimsby-Shrewsb. 1:0 Luton-West Ham 3:2 Newcastle-Sheff. Wed. 1:0 Orient-Bristol R. 2:2 Q.P.R.-Oldham 2:0 Swansea-Watford frestað Wrexham-Chelsea 0:4 L ,,Mínir menn sýndu i leikjunum hér mjög góðan varnarleik og markverðirnir stóðu vel f yrir sínu. Það var því ekki gott fyrir íslenska liðið að leika gegn okkur nú. Ég er að sjálfsögðu mjög ánægður Vlado Stenzel hefur haft það orð á sér að vera viðskotaillur við blaðamenn. Hann sýndi þó aðra hlið á sér eftir leikinn og ekkert var sjálfsagðara en að spjalla við Þjv. þegar þess var æskt. Axel Axelsson, hinn kunni handbolta- maður, sá um að skoöanir Stenzel kæmust réttar til skila. „íslenska liðið var mun betra nú en á föstudaginrvþað var erfið- ara fyrir okkur aö ná sigri. Þetta gekk ágætlega alltsaman hjá okk- ur I kvöld og er ég i heildina mjög ánægður.” — Var eitthvað i leik þýska liOs- ins sem þú ert ánægður með? „Já, markverðirnir báðir stóðu sig vel og þeir hafa sannað að þeir eiga erindi i landsliðið. Arno Ehret og Klaus Voik léku vel saman, eins vel og þeir gera með liði sínu, H«f wier. Harald Ohly sýndi einnig og sannaði að hann er i landsíiðsklassa. Þessir stóöu sig mjög vel, en eins voru fáeinir nýliðanna of taugaveiklaðir.” með sigrana, mjög ánægður", sagði hinn kunni þjálfari vestur-þýska handbolta- liðsins, Vlado Stenzel, að afloknum landsleiknum á sunnudaginn. — Hvað fannst þér helst á skorta hjá leik isienska iiðsins? ,,0f sveiflukenndur leikur, alltof miklar sveiflur. Liðið verður að leika jafnara, á sama „tempói” allan leikinn. Sóknin var ágæt, en það voru mjög slæm- ir leikkaflar i vörninni.” — En hverjir heldur þú að séu möguleikar tslands i B-keppninni i Frakklandi á næsta ári? „Að minu áliti hefur ísland á að skipa einu af betri landsliðum i Evrópu. Þið eigið að geta sigrað hvaða lið sem er. Til þess að bað sé hægt verðið þið að leika af meiri krafti en gegn okkur. Eins gera leikmenn ykkar sig seka um að gera hluti sem ekki passa, meta stöðuna ekki rétt. Þá er linuspilið ykkar ekki nógu gott. Lagið þið þessa galla og þá getið þið sigrað hvern sem er. Þú minnist á veikleika íslenska liðsins. I hverju liggur þá helsti styrkur þess? „Óneitanlega hafið þið góða leikmenn, mikla skotmenn, sem þó keyra ekki nógu mikið inn að markinu. Ég get nefnt Sveinsson o.fl. Ólafur H. Jónsson er mjög góður leikmaður, en hann á fyrst og fremst að leika á linunni; hann á að leika eins og hann gerði með Dankersen i Þýskalandi.” „Ég má til með að minnast á leikmann no. 10 (Þorbergur Aðal- steinsson, — innsk. Þjv.). Hann var mjög efnilegur, en getur litið núna. Ég er óánægður með það hve litið kemur út úr honum.” — Að lokum? „Leikirnir hérna hafa veriö góð æfing fyrir mina menn. Við höf- um náð afgerandi forystu i báðr^i leikjunum, og það er ég ánæg'ður með. Það má segja, að við höfum tekið eitt skref áfram i undirbún- ingi okkar fyrir heimsmeistara- keppnina 1982.” - IngH Það var augljóst hver það er sem valdiö hefur i herbúöum vestur-þýska liðsins. Stenzel gaf fyrirskipanir á báöa bóga og leikmenn hans hlýddu öllu eins og þægir rakkar. Myndir: — gel. Viggó brýst hér i gegn af harðfylgi og skorar eitt 7 marka sinna f leiknum. Takið eftir góðri „blokkeringu” Sigurðar Sveinssonar. Mynd: — gel. Naumur sigur Vals Valur sigrarði IR i úrvalsdeiid körfuboltans á sunnudagskvöldið með 88 stigum gegn 84. Leikurinn var lengst af hnlfjafn og það var Tvöfalt hjá Þrótti „Blessaður verte, þetta gengur vel hjá okkur þessa dagana og varamennirnir eru mikið inná með okkur gömlu körlunum” sagði fyrrum hress fyrirliði blak- liðs Þróttar, eftir sigra Sæviöar- sundsstrákanna um helgina. Þróttur sigraöi Viking á laugar- daginn 3—0 (15:8, 15:6 og 15:13) og Fram á sunnudaginn 3—1 (15:3, 14:16, 15:12 og 15:4) Þá sigraði Vikingur UMFL á föstudagskvöldið 3—1, IS lagöi Fram 3—0 á laugardaginn og þeir Stúdentar sigruðu siðan UMFL 3—0 á sunnudag. 1 kvennaflokki sigraði IMA UBK 3—0 en þær norðanstelpur töpuðu síöan fyrir Þrótti 0—3. — IngH ekki fyrr en rétt I lokin að Vals- mennirnir sigu framúr og tryggðu sér sigurinn. ÍR-ingarnir höfðu undirtökin lengst af i fyrri hálfleiknum og i leikhléi leiddu þeir 46—42. Valur komst yfir 56—54 og þá voru undirtökin þeirra. Þeim tökum slepptu þeir ekki. Stigahæstir i liði IR voru: Kristinn 21, Fleming 18, Jón Jör. 16. Fyrir Val skoruðu mest: Miley 27, Rikharður 19, Kristján 18 og Torfi 10. —IngH Standard á niðurleið Lið Ásgeirs Sigurvinssonar, Standard Liege, tapaöi leik sinum i belgisku 1. deildinni á sunnudag- inn gegn Winterslag 0—2. Loker- en sigraði hins vegar Beringen 1—0. Anderlecht er i forystu i Belglu en Lokeren er I 2. sæti. „Þó að við lékjum betur nú en á föstudagskvöldið,þá er þetta enn ekki nógu gott hjá okkur. Varnarleikurinn datt niður I seinni hálf- leik, við nýttum ekki dauðafærin og einhvern veginn vantaði strák- ana alla grimmd. Þeir leika ekki eins og þeirgeraivenjulega” sagði Hilmar Björnsson landsliðsþjálfari að leikslokum. „Ég hef trú á þvl að leikur okkar geti orðið betri með aukinni samæfingu,en þá þurfa menn lika að beita skynseminni og gefa eitt- hvað af sjálfum sér.” „Við byrjum að æfa á ný i kringum 14. des. og um jólin verður landsliðshópurinn væntanlega endanlega myndaður.” —IngH Heimsmeistarar Vestur-Þjóð- verja áttu ekki I ýkjamiklum erfiðleikum með að tryggja sér sigur gegn landanum á sunnu- daginn, 19—17. Þó að leikur okkar manna hafi verið mun skárri I þessum leik en á föstudagskvöld- ið var hann þó langt frá þvl að geta talist þolanlegur. Það virðist sem svo, aö allan baráttugneista skorti og á það einkum við um yngri ieikmennina. Þeir þurfa að gera sér grein fyrir þv^að i lands- leik þýðir ekkert gutl og hálfkák. Varnir beggja liða voru I aðal- hlutverkum I upphafi 'leiksins, t.a.m. skoraði íslenska liöið sitt fyrsta mark þegar 13 mln.höfðu verið leiknar, 1—1. Þýskir höfðu undirtökin, 5—2, en okkar mönn- um tókst að jafna 5—5, og 6—6. Staðan I hálfleik var 8—7 fyrir heimsmeistarana. Hroðalegur kafli i upphafi seinni hálfleiks gerði vonir landans um sigur að engu. Við skoruðum eitt mark gegn 6 þýsk- um, 14—8. Það sem eftir lifði leik- „Grimmdma vantar enn” timans dró smátt og smátt saman með liðunum, en munurinn var of mikill og herslumuninn vantaði hjá okkar mönnum til þess að islenskur sigur yrði að raunveru- leika, 14—10, 16—13, 18—15 og loks 19—17. Þetta vestur-þýska lið sem lék hér nú er mun slakara en liðiö sem tapaði 2 leikjum fyrir okkur 1977. A þvi er enginn vafi. Þess vegna er sorglegtað islenska liðið skuli ekki hafa náð að sýna slnar betri hliðar. Freisler (no. 5), Ehret (no. 13), Ohly (no. 3) og Voik (no. 13) stóðu sig best I þýska liðinu. Þá eru mark- veröirnir, Niemaeyer og Hecker miög góðir. Viggó stóð uppúr i islenska lið- inu að þessu sinni, hann er skemmtilega „agressivur” leik- maður. Ungu strákarnir Atli, Sigurður og Alfreð, geta allir gert mun betur og þeir ættu að taka sér til fyrirmyndar baráttu- gleði og ákveðni þeirra eldri I lið- inu, t.d. Óla H. og Björgvins. Stefán Halldðrsson kom nokkuð á óvart og eins varði Pétur Hjálmarsson þokkalega. Mörkin fyrir Island skoruðu: Viggó 7/3, Stefán 3, Sigurður 3/2, Björgvin 1, Alfreð 1, Atli 1 og Bjarni 1. —IngH ,,SKREF í ÁTTINA” Hvar er keppnlsskapið?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.