Þjóðviljinn - 20.11.1980, Síða 9

Þjóðviljinn - 20.11.1980, Síða 9
Fimmtudagur 20. nóvember 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Þorvaröur Ellasson, skólastjóri Verslunarskóla tslands. Æskan er óstýrilát, er sagt.Þaö sér þó ekki á þeim, sem stjórnar 700 nemenda skóla. — Mynd: gel. Is 75 ára Lýöur Björnsson, stæröfræöikennari: Hún getur veriö strembin, stærö- fræöin. — Mynd: gel. Liklega er kennarinn aösegjc eitthvaö merkilegt. — Mynd: gel. erlendar bækur Sagan er einnig lýsing á siöustu dögum Þriöja rikisins, fangabúö- um, flóttahópum, loftárásum og brjálæöislegum tiltektum valda- manna, sem vissu aö allt var glataö. Höfundi tekst aö skrifa spenn- andi reyfara, sem maöur leggur ógjarnan frá sér fyrr en lesinn. The Penguin Dictionary of Decorative Arts. John Fleming and Hugh Honour. Penguin Books 1979. Bókin kom fyrst út hjá Annen Lane og er nú endurprentuö i Penguin. Þetta er mikiö rit, alls 896 blaösiöur, tvidálka, meö fjölda mynda auk lista yfir vöru- merki frægra postulinsfabrikka og silfursmiöa. Alls eru upp- sláttaroröin um fjögur þúsund og myndir i texta um eitt þúsund. Timamarkiö er, hvaö Evrópu varöar, miöaldir og fram á okkar daga, auk þess er fjallaö um kin- verskt og japanskt postulín. Meginhluti ritsins varöar hús- gögn og innanhússskreytingu, teppi, veggtjöld, silfur, postulin og aöra þá hluti, sem menn hafa notaö og skreytt meö hibýli sin, fyrr og nú. Undanskilin eru mál- verk.veggmálverk og höggmynd- ir, um þau efni má leita i Pelican History of Art. Höfundarnir miöa uppsláttaroröin við skilgreiningu hinna ýmsu stila og tæknihugtök, lýsingu efnisins sem notaðir eru I munina og vinnslu þeirra sömu efna, æviþætti fremstu handverks- og listamanna og frásögn af helstu verkstæöum og verksmiöj- um, sem unniö hafa margvislega muni og framleitt kunnar vörur. Bókaskrár, stuttar þó, fylgja mörgum kaflanna og eiga aö vera notendum til frekari íeiöbeininga um lesningu. Höfundarnir hafa stuöst viö mörg lykilverk i listiön- aöi og skreyti- og húsgagnalist svo sem Thieme Becker: Allge- meines Lexikon der bildenden Ktlnstler, Leipzig 1907-1950; Honey: European Ceramic Art, from the End of the Middle-Ages to about 1815, London 1952; Charleston: World Furniture, London 1965; ásamt fleiri. Þetta er ágætt rit, viðamikið og ná- kvæmt, handhægt öllum þeim sem áhuga hafa á hibýlaprýöi svo og þeim sem safna listmunum eöa versla meö slikan varning. The Master Sniper. Stephen Hunter. Heinemann 1980. Höfundurinn er Bandarikja- maöur og er þetta hans fyrsta bók. Hér segir frá Repp, úr liöi SS, sem er faliö þaö hlutverk aö koma i veg fyrir lokasigur banda- manna meö vissum aögeröum, þegar öll sund virtust lokuö fyrir Þjóöverjum. Repp er sendur af staö meö sérlega hannað vopn, riffil, sem er hálfgert undraverk- færi. Repp lendir i margvislegum ævintýrum og þrengingum og er eltur af Bandarikjamanni, sem er sendur af leyniþjónustunni til aö kála Repp, þá grunar tilgang hans. Úr þessu veröur afar spennandi eltingaleikur. Fjöl- margar aörar persónur koma viö sögu og leikurinn berst viöa. á dagskrá En hvað svo sem talsmenn fiskiðnaðarins segja um lokun þorra fiskvinnslu- fyrirtækja landsmanna á s.I. sumri, þá var þessi aðgerð fyrst og fremst pólitísk vinnustöðvun Vinnustöðvanir 1 þeim sviftingum sem veriö hafa á vinnumarkaðnum á undanförnum misserum hefur ekki fariö hjá þvi að margir hafa velt fyrir sér réttmæti vinnu- stöövana til aö knýja fram hags- munamál sin. Þegar rætt er um þær aögeröir, sem verkalýös- hreyfingin gripur til, verkföllin, er þaö launafólk i meirihluta, sem telur þær aögerðir illa nauösyn, er ekki veriö gripiö til fyrr en allt um þrýtur. En talsverös tviskinn- ungs viröist þó gæta I afstööu margra til vinnustöövana eftir þvi hver veldur þeim. T.d. eru Viö annan tón kveöur i sömu málgögnum, þegar vinnustööv- anir á borö við lokanir- frystihús- anna s.l. sumar eru á dagskrá. Slikum aðgeröum má fyrir alla muni ekki likja viö þjóöhættu- legar aögeröir verkalýöshreyf- ingarinnar, samkvæmt kenn- ingum sömu fjölmiöla. Helst er á þeim málflutningi aö skilja aö hér sé um aö ræöa e.k. náttúruham- farir, sem enginn ráði viö. Enda uröu fleyg ummæli einnar mál- pipu frystihúsaforystunnar, sem viröist svo trúaöur á þessa náttúrufyrirbærakenningu að VINNSIUSTODIN? • ii - « m « vinnustöövanir verkafólks ávallt af hinu illa, aö dómi málgagna ráöandi stéttar, meö þeim sé efnahag þjóðarinnar stefnt i voöa, enda græði enginn á verkföllum, eöa eins og Gunnsi Gæ allra tima raular i visunni: Aukið heldur afköstin, en spariö ykkur verkföliin, ykkar er jú hagurinn... hann lét hafa eftir sér i sjónvarpi, aö ekkert þýddi aö setja lög tií verndar atvinnuöryggi verka- fóiks i fiskiðnaði, — „menn gætu eins vel sett lög sem bönnuöu þrumur og eldingar”. En hvaö svo sem talsmenn fisk- iönaöarins segja um lokun þorra fiskvinnslufyrirtækja lands- manna á s.l. sumri, þá var þessi aögerö fyrst og fremst pólitisk vinnustöövun i þeim tilgangi aö þrýsta á stjórnvöld aö fram- kvæma aögeröir, sem höföu i för meö sér gifurlegan flutning fjár- muna úr vösum almennings yfir til fiskiönaöarins i formi gengis- fellinga og annarra ráöstafana I þeim dúr. Þaö liggur einnig nokkuö ljóst fyrir nú hvers vegna leiftur- sóknarliöiö i Vinnuveitendasam- bandinu greip einmitt til þessara aðgerða. Atvinnurekendur áttu i vinnudeilum viö verkalýöshreyf- inguna og útlit var fyrir aö verka- fólk væri aö missa þolinmæöina á apaspili þeirra Þorsteina og Schevinga, sem feröinni réöu i samningamálum Vinnuveitenda- sambandsins. Aö þeirra mati var þvi eina úrræöiö til aö halda áfram sama þráteflínu i samn- ingunum, aö vera fyrri til, skapa ótta hjá verkafölki i sjávarútvegi um atvinnuöryggi þess og gera þannig óvirkt þaö fólk, sem ber hitann og þungann af þjóöar- framleiöslunni, ef til átaka kæmi. Þaö má vel vera aö stormsveit- inni I Garöastrætinu hafi þótt þetta sterkur leikur i refskák þeirri, sem þeir hafa leikiö viö samningaboröiö undanfarna mánuöi, en stöövun undirstööuat- vinnugreina þjóöarinnar er ekki eins og aö skrúfa fyrir krana á Tropicanatunnu. Hér er um al- varlegri hlut aö ræöa, sem á eftir að draga dilk á eftir sér i sam- skiptum aöila vinnumarkaöarins. Ekki veröur heldur séö fyrir end- ann á þeim vanda sem snýr aö hinum ýmsu sjávarplássum vegna þessara aögeröa fisk- vinnslufyrirtækjanna. Atvinnu- öryggi og góö lifsafkoma er grundvöllur þess aö fólki þyki hvert byggðarlag fýsilegt til bú- setu; sé þeim grundvelli kippt burt fer verkafólk að lita i kringum sig og leita á aöra staöi þar sem þaö telur sig finna þaö atv'nnuöryggi, sem þaö sækist eftir. Menn mega ekki vera svo biindaöir af eftirsókninni eftir hámarksgróöa að þeir standi einir viö kranann sinn áöur en þeir vita af.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.