Þjóðviljinn - 06.12.1980, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 06.12.1980, Blaðsíða 4
... » . c( - ,U 4 StÐA — I>JÓÐVILJINN Helgin 6.—7. desember 1980 Siminn er 81333 {umíuiM Síðumilla 6 S. 81333.(, SVART/ HVITI HEIMURINN ER LIÐINN UNDIR LOK litsjónvarpstækin er nútíminn, búin öllum þeim tækninýjungum sem fremstar þykja í heiminum í dag. Vertu viss að tækið sem þú kaupir standist þær kröfur sem gerðar eru í dag. Veldu ITT — tæki sem þú getur treyst. Bræðraborgarstíg 1. Sími 20080 (Gengið inn frá Vesturgötu) LAUGALÆK 2, SÍMI 86511. ATHUGIÐ! Jólasveinarnir Kjötkrókur og Giljagaur koma i heimsókn kl. 1 i dag, laugardag, og góðu krakkarnir fá blöðrur og sleikjó. A biaðamannafundi i vikunni: F.v. Brynjólfur Bjarnason framkvæmdastjóri Bókaversiunar Sigfúsar Eymundssonar, dr. Jónas Kristjánsson prófessor og Jóhannes Nordal forseti Hins islenska fornrita- félags. — (Ljósm.: —gel.) 011 rit fomritafélagsins eru nú fáanleg Hið islenska fornrita- félag var stofnað fyrir hálfri öld til þess að gefa út islensk fornrit og átti út- gáfan í senn að vera vísindaleg og alþýðleg. Fyrsta ritið á vegum félagsins var Egilssaga sem kom út 1933. Til þessa hafa alls komið út 17 bindi af fornritaútgáfunni sem þykir klassisk á sínu sviði. Smám saman hafa eldri bindi selst upp. en nú eru þau öll fáanleg, ýmist i upprunalegum eða Ijós- prentuðum útgáfum. Af þessum bindum eru 13 bindi Islendingasagna, Heimskringla i þremur bindum og Orkneyinga- saga i einu bindi. Unnið er nú að útgáfu nýrra binda og er lengst komið á veg bindi með Dana- konungasögum i útgáfu Bjarna •Guðnasonar. Auk þess eru i undirbúningi þrjú önnur bindi ÉSLEndincabók gprða ck fyrst byskup- um órum, Þorláki ok Katli, ok sýndák bæði þcim ok Sacmundi presti. En raeð því at þeim líkaði svá at iiafa cða þar viðr auka, þá skrifaða ek þessa of et sama far, fyr útan áttartylu ok kou- unga aevi,2 ok jókk* þvi es mér varð síðan kunnara ok nú es gerr sagt á þessi en á þeiri.4 En hvatki es missagt3 cs l frccðum þessum, þá es skylt at hafa þat heldr, es sannara reynisk.* Halfdan hvitbcinn Upplcndingakonungr, sonr Óláfs trc- telgju Sviakonungs, vas faðir Eysteins frcts, fyður Halfdau- ar ens milda ok cns niatarilla. fyður Goðipðar veiðikou- ungs, ipður Halfdanar ens svana, fpðui Haralds cns hár- fagra, es fyrstr varð þcss kyns cinn konungr ai plluin Nor- vcgi.T tomiili. Fyrinðgn I hdr ei • VjriugUr «1 jxuu Ugi eru slgcng Sihed* Ata prau IriOa, xra ckki gei- ir I ugnariiuni miðalda. ra tbr. (orm ur tetiO upphallcg. Iji form. | 4. Htr | 4. er (yriraðgn reil i lai. lil tamrxmia vi8 i Undanlarandi rtiariala er aenni (yriraðgn bókarinnar ajlllrar. lega innakoi akrlUra. aji lorm. § 2. a Um akilning þemara orfla aji (orm. Æll Haraldt er hér rikin Iri HlKdani Sýnishorn af texta fornritanna. Upphaf islendingabókar i útgáfu dr. Jakobs Benediktssonar. konungasagna i útgáfum Bjarna Einarssonar, ólafs Halldórssonar og Jónasar Kristjánssonar. Þá hefur lengi verið i undirbúningi siðasta bindi með Islendingasög- um i umsjá þeirra Þórhalls Vilmundarsonar og Bjarna Vil- hjálmssonar. í framhaldi af þessu er m.a. stefnt að útgáfu Eddu-kvæða og Snorra-Eddu, svo og biskupasagna. Forseti Hins isl. fornritafélags er nú Jóhannes Nordal, en auk hans eru i stjórn félagsins þeir Andrés Björnsson, Baldvin Tryggvason, Jónas Kristjánsson og Óttar Möller. Umboð fyrir bækur félagsins hefur Bókaversl- un Sigfúsar Eymundssonar. Verð einstakra binda fram að áramót- um verður frá 15.285 g.kr. upp i 16.905 g.kr., en eftir áramót hækka þau verulega i verði og mun þá kosta frá 244.55 nýkr. og upp i 270.50 nýkr.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.