Þjóðviljinn - 06.12.1980, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 6.-7. desember 1980
Nýtt rit um
refarækt
Ct er komiö rit er nefnist
„Refarækt” og fjallar um helstu
atriöivaröandistofnunog rekstur
refabiia. Höfundar eru þeir
Björgólfur Jóhannsson stud.
oecon. og Ingólfur Skúlason stud,
oecon.
Ingólfur Björgólfur
Ritsmiðin er byggö á viöræöum
viö fjölda aðila og vettvangskönn-
un I refabúum viö Eyjafjörö
ásamt athugunum á stofn- og
rekstrarkostnaöi. Hún skiptist i
eftirtalda kafla: I.Stutt yfirlit um
sögu refaræktar., II. Stofnkostn-
aöur refabds, III. Rekstrarkostn-
aöur refabús., IV. Lauslegur
samanburöur búgreina., V. Sala
afurða., VI. Refaeldi., VII. Teikn-
ingar.
Dreifingu ritsins annast Kjör-
bær hf., Birkigrund 31, Kópavogi.
— Ekki hefur veriö fáanlegt hér-
lendis rit um refarækt á íslensku
fyrr en nú.
Ný bridgebók
úr sænsku
Sigurjón Tryggvason hefur þýtt
úr sænsku bók eftir hinn kunna
höfund, Eric Jannersten. Heitir
hún „A opnu borði”.
Eftir helgina verður bókin
nánar kynnt i Þjóðviljanum. Hún
er 114 bls. að stærð.
Úrslit bikar-
keppni BÍ
Úrslitaleikur Bikarkeppni
Bridgesambandsins verður spil-
aöur næsta laugardag á Hótel
Loftleiðum og hefst sýning fyrir
áhorfendur á „rama” kl. 14.00.
Keppnisstjóri verður Agnar Jörg-
ensson.
Til úrslita spila sveitir Hjalta
Eliasson (nv. Isl.m. i sveita-
keppni) og Óðals (Islm. i sveita-
keppni 1979).
Þetta eru þær tvær sveitir sem
aðlikindum eru skipaðar „þekkt-
ustu” nöfnunum i islenskum
bridge. Þær hafa innanborðs alla
þá titla sem hægt er að vinna til
hér á landi, og eru einmitt hand-
hafar mestu titlanna þessa stund-
ina. 1 sveit Hjalta eru auk hans:
Asmundur Pálsson (nv. Reykja-
vikurm. i tvim.), Guðlaugur R.
Jóhannsson og Orn Arnþórsson
;nv. íslm. i tvim.) og Þórír
Sigurðsson.
1 sveit Óðals eru: Karl Sigur-
hjartarson (nv. Reykjavikurm. i
tvim.), Guðmundur G. Pétursson,
Hörður Arnþórsson, Jón Hjalta-
son (þeir voru Reykjavikurm. i
tvim. i fyrra), Jón Asbjörnsson og
Simon Simonarson (þeir skipuðu
OL-landsliðið i haust, ásamt
Guðlaugi og Erni).
Bridgefélag
Reykjavíkur
Eftir 12 umferöir af 13 i sveita-
keppni B.R. hefur sveit Sævars
mestu sigurmöguleikana, þó
óneitanlega allt geti gerst i
ibridge.
Staða efstu sveita er nú þessi:
stig
1. sv. Sævars Þorbjörnss 170
2-3. sv. Samvinnuferða 159
2-3. sv.Sig. B. Þorst. 159
4. sv. Hjalta Eliassonar 158
5. sv.KarlsSigurhjartars. 154
6. sv. Jóns Þorvarðars. 144
Bridgefélag
Breiðholts
Úrslit i tvimenningskeppni hjá
félaginu sl. þriöjudag:
Ólafur Garðarsson —
Garðar Hilmarsson 140
Sverrir Þórisson —
Haukur Margeirssson 122
Baldur Bjartmarsson —
Kristján Snædal 118
Leifur Karlsson —
HreiðarHansson 115
Loftur Steinbergss. —
BaldurGylfason 115
Meðalskor 108.
Spilaðir verða eins kvölds
tvimenningar fram að jólum (9.
og 16. des. nk.). Allir velkomnir.
Munið, að spilamennska hefst kl.
19.30,og aðspilaðeri húsiKjötsjg
fisks, Seljahverfi. Keppnisstjórij
er Hermann Lárusson.
Bridgedeild
Skagfirðinga
Lokaumferð tvimennings-
keppni Bridgedeildar Skag-
firðinga var spiluð i Drangey,
Siðumúla 35, siöastliðinn þriðju-
dag. Efstu sæti skipa :
Bjarni Pétursson —•
Ragnar Björnsson 630
Jón Stefánsson —
Þorsteinn Laufdal 606
Andrés Þórarinsson —
Hjálmar Pálsson 591
Guðrún Hinriksdóttir —
Haukur Hannesson 590
Björn Eggertsson —
Karl Adolfsson 571
Bridgefélag
Hafnafjarðar
Þegar einni umferð er ólokið i
aðalsveitakeppni B.M. er staða
efstu sveita þannig:
1. Kristófer Magnússon 191
2. Aðalsteinn Jörgensen 153
3. Sævar Magnússon 152
4. Ólafur Gislason 145
Að austan
Þrem umferðum af fimm er
lokið I tvimenningsmeistara-
keppni Bridgefélags Reyöar-
fjarðar og Eskifjarðar.
Eftir þriðju umferð er staðan
þessi:
Hallgrimur — Kristján 699
Kristmann —Þorsteinn 691
Garðar — Garðar 686
Gisli —Guðni 676
Guðjón — Haukur 671
Aðalsteinn — Sölvi 650
Bridgedeild
Barðstrendinga
Hraðsveitakeppni lauk Mánu-
daginn 1. desember meö sigri
sveitar Agústu Jónsdóttur, auk
hennar i sveit eru Guðrún Jóns-
dóttir, Málfriður Lorange og
Helgi Einarsson). Úrslit urðu
þessi:
1. Agústa Jónsdóttir 2286
2. óli V aldemarsson 2283
3. Viðar Guðmundsson 2251
SUZUKI SS80F er bjartur og rúmgóður 4 dyra
fjölskyldubíll með nægu rými fyrir 4 fullorðna
SUZUKI SS80F er með framhjóladrifi og 3 strokka
fjórgengisvél, sem sameinar afl og orkusparnað
SUZUKI SS80F kostar Kr. 4.993.000.00 og eyðslan
er aðeins 5 I. á hundraðið
SUZUKI Frábær bíll á fínu verði
SVEINN EGILSSON HF.
Skeifan 17 — Reykjavík
Sími 85100
ÓDÝR FALLEG STERK HÚSGÖGN
sem þið málið, bæsið eða lakkið sjálf ...
m m m
fáið
full-
frá-
gengin
SKÁLI s.f.
Verslun
Síðumúla 32 sími 32380
Opið kl. 13-18
laugardaga
kl. 9—12
Svefnbekkir Verð frá kr. O o o $
Veggeiningar Verð frá kr. 81.000.-
Kojur og koju
samstæður Verð frá kr. 97.000.-
Skápasamstæður Kr. 149.000.-
Skrifborð Verð frá kr. 59.000.-