Þjóðviljinn - 06.12.1980, Blaðsíða 19
Helgin 6.-7. desember 1980 þjöÐVILJINN — SIÐA 19
HEIÐUR HER-
DEILDARINNAR
Laugardagsmynd sjónvarpsins
cr bresk að þessu sinni og heitir
Ileiður herdeildarinnar (Conduct
Unbecoming). Leikstjóri er
Michael Anderson, gamall at-
vinnumaður i bransanum, og
gerði hann myndina árið 1975.
1 gömlu hefti af Films and
Filming stendur að þessi mynd
hafi fátt annað til að bera en
langan lista af stjörnum og
ágætan leik margra þeirra.
Myndin er byggð á samnefndu
leikriti eftir Barry England og
fjallar um breska hermenn á Ind-
landi seint á nitjándu öld. Viö-
laugardag
kl. 22.20
fangsefnið er agavandamál
hernum: Ungur undirforingi er
sakaður um ósæmilegt athæfi.
Michael York leikur undirfor
ingjann, en aðrir leikendur eru
m.a. Richard Attenborough,
Trevor Howard, Stacey Keach,
Christopher Plummer og
Susannah York.
— ih
Gátur
1. Hvaða skeið er aldrei
notuð til að borða með?
2. Hvað er það sem vex
með rótina upp og krónuna
niður?
3. AAaður nokkur átti sex
dætur, og hver dóttir átti
einn bróður. Hver mörg
börn átti maðurinn?
4. Hvaða terð er best af
öllum?
5. Hvenær er illa komið
fyrir tannlækninum?
Hvaða
mál
tala
Finnar?
Ælþ, laugardag
iflí? kl. 20.30
1 dag, 6. desember, er þjóð-
hátiðardagur Finna. Þar að auki
stendur yfir norrænt málaár, og
útvarpið sendir út i kvöld
blandaða dagskrá um Finnland,
tungu Finna, menningu þeirra og
sögu. Dagskráin heitir „Félagi og
málvin mæti mjaðar bróðir, vel
þér sæti”.
— Við rekjum það i þættinum
hvernig finnskan er til komin i
Finnlandi, — sagði Borgþór
Kjærnested, sem sér um dag-
skrána ásamt finnska málfræð-
ingnum Tuomas Já'rvela, sem bú-
settur er hér á landi. — Við rekj-
um einnig uppruna Finna að svo
miklu leyti sem hann er kunnur.
Við fórum út á götu i Reykjavik
og spurðum fólk hvort þaö vissi
hvaða mál er talað i Finnlandi.
Loks eru i þættinum viðtöl við
Rosmari Rosenberg finnskukenn-
ara og Barbro Þórðarson, for-
mann Finnlandsvinafélagsins
Suomi. Finnsk tónlist veröur leik-
in i þættinum, bæði finnsk-finnsk
og finnsk-sænsk. Tuomas J3rvela
hefur samið allan lesinn texta, og
byggir hann á fræðiritum, —
sagöi Borgþór aö lokum.
— ih
Hjálpið
heim!
Horf ðu nú vel á myndina af strákunum tveimur. Jói er
með baunabyssu og miðar á Bjössa, sem gapir einsog
bjálf i. Haltu myndinni fyrst svo sem armslengd frá aug-
unum, og færðu hana síðan hægt nær þér og alveg upp að
augunum. Þá sérðu Jóa skora mark!
Snata
Djass í sjónvarpssal
t kvöld fáum við að sjá og heyra vestur-islenska djassistann Bob
Magnússon leika djass i sjónvarpssai ásamt þeim Guðmundi Ingólfs-
syni, Guðmundi Steingrimssyni, Rúnari Georgssyni og Viðari Alfreðs-
syni. Upptakan var gerð i september s.l.
Lárus í Grímstungu
sunnudag
kl. 21.05
Aumingja Snati litli villtist að heiman f rá sér. Getur þú
hjálpað honum að rata heim í kofann sinn?
Baun upp í
Maður er nefndur Lárus
Björnsson, bóndi i Grimstungu
undir Grimstunguheiði i Vatns-
dal. Honum fáum við að kynnast i
sjónvarpinu annað kvöld, þegar
Grimur Gislason á Blönduósi
tekur hann tali.
Lárus i Grimstungu er lands-
kunnur bóndi og fyrrum gangna-
foringi. Hann er kominn yfir
nirætt og hættur að taka þátt i
göngum og veiðiferðunv en ungur
i anda og lét sig ekki muna um aö
bregða sér riðandi i réttirnar i
haust.
— ih
Lárus bóndi I Grlmstungu.
Barnahornid
utvarp
laugardagur
7.00 Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15
7.25 Tónleikar.Þulur velur
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga:
11.00 ABRAKADABRA. —
þáttur um tóna og hljóó.
Endurtekinn þáttur frá slft-
asta sunnudegi. Stjórn-
endur: Bergljót Jónsdóttir
og Karólina Eiríksdóttir.
11.20 Gagn og gaman.
Goösagnir og ævintýri i
samantekt Gunnvarar
Braga. Lesarar: Sigrún
Siguröardóttir og Ragn-
heiöur Gyöa Jónsdóttir.
14.00 i vikulokin. Umsjónar-
menn: Asdis Skúladóttir.
Askell Þórisson. Björn Jósef
Arnviöarson og óli H.
Þóröarson.
15.40 tslenskt mál Jón Aöal-
steinn Jónsson cand. mag.
talar.
16.20 Tonlistarrabb. — IXAtli
Heimir Sveinsson fjallar um
..Sö'gusinfóniuna’’ op. 26
eftir Jón Leifs.
17.20 Þetta erum viö aö gera.
Börn úr Alftanesskóla gera
dagskrá meö aöstoö Val-
geröar Jónsdóttur.
18.00 Söngvar I léttum dúr.
19.35 ••Ileimur I hnotskurn".
saga eftir Giovanni Guar-
eschi Andrés Björnsson
islenskaöi. Gunnar Eyjólfs-
son leikari les (11)
20.00 Hlööuball Jónatan
G aröarsson ky nn ir
ameriska kúreka- og sveita-
söngva.
20.30 ,,Félagi og málvfn,
mæti mjaöar bróöir, vel þér
sæti”. Blönduö dagskrá um
Finnland, tungu Finna,
menningu þeirra og sögu.
Umsjón: Borgþór Kjærne-
sted og Tuomas Jarvela.
21.35 Fjórir piltar frá Liver-
pool Þorgeir Astvaldsson
rekur feril Bitianna — The
Beatles, — áttundi þáttur.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins á jólaföstu.
22.35 Kvöldsagan: Reisubók
Jóns ólafssonar Indfafara
Flosi ólafsson leikari les
(15).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
sunnudagur
8.00 Morgunandakt. Séra
Siguröur Pálsson
9.00 Morguntón leikar:
..Fögnum ogverum glaöir".
þættir úr Jólaóratoríu eftir
Jóhann Sebastian Bach.
Gundula Janowitsj, Christa
Ludwig, Fritz Wunderlich
og Franz Crass syngja meö
Bach-kórnum og hljóm-
sveitinni i MOnchen: Karl
Richter stj.
10.25 ('t og suöur: I leit aö
indiánuni. Einar Már Jóns-
son sagnfræöingur segir frá
ferö til Kanada 1978. Friörik
Páll Jónsson stjórnar þætt-
inum.
11.00 Messa i Kópavogskirkju.
Prestur: Séra Arni Pálsson
13.20 Agsborgarjátningin. Dr.
Einar Sigurbjörnsson pró-
fessor flytur fyrra hádegis-
erindi sitt.
14.00 Miödegistónleikar: Frá
tónlistarkeppni Soffiu
drottningar i Mudrid i fyrra.
Eilen Cash frá Kanada og
Jadwiga Kotnowska frá
Póllandi leika meö Sinfóniu-
hljómsveit spænska út-
varpsins: Odon Alonso stj.
a. Flautukonsert nr. 2 i D--
dúr (K214) eftir W. A.
Mozart. b. Fiölukonsert
eftir Aram Ka-tjatúrjan.
14.45 Maöurinn er sól.
Erlingur E. Halldórsson
ræöir viö Jón Gunnar Arna-
son myndiistarmann um
feril hans. verk og viöhorf.
15.40 Daniel Wayenberg og
Louis van Dijk leika fjór-
hent á pianó á tónleikum i
Concertgebouw i Amster-
dam i vor. a. ..Selma is
waltzing around” eftir
Louis van Dijk. b. ,,A11 the
things you are” eftir
Jerome Kern. c. „Strike up
the Band” eftir George Ger-
shwin.
16.20 A bókamarkaönum.
Andrés Björnsson útvarps-
stjóri sér um kynningarþátt
nýrra bóka. Kynnir: Dóra
Ingvadóttir.
17 40 ABRAKADABRA —
þáttur um tóna og hljóö.
Umsjón: Bergljót Jóns-
dóttir og Karólina Eiriks-
dóttir.
19.25 Veiztu svariö?
19.50 llarnionikkuþáttur. Sig-
uröur Alfonsson kynnir.
20.20 Innan slokks og utan.
Endurtekinn þáttur.sem
Sigurveig Jónsdóttir stjóm-
aöi 5. þ.m.
20.50 Frá tónlistarhátföinni
,,Ung. Nordisk Musik 1980" i
Helsinki i mái s.I. Kynnir:
Knútur R. Magnússon. a.
Oktett eftir Magnar Am. b.
..Rotundum” eftir Snorra
Sigfús Birgisson
21.15 ..llvert fóru dagar
þinir?" Rósa Ingólfsdóttir
les ljóö eftir Ingólf Sveins-
son
21.30 I minningu barnaárs.
21.50 Aö tafli. Guömundur
Arnlaugsson flytur skák-
þátt.
22.35 Kvöldsagan: Reisubók
Jóns ólafssonar Indiafara.
Flosi ölafsson leikari les
(16).
23.00 Nýjar plölur og gamlar.
Þórarinn Guönason kynnir
tónlist og tónlistarmenn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.10 Bæn. Séra Auöur Eir
Vilhjálmsdóttir flytur.
7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
9.05 Morgunstund harnanna:
10.25 islenskir einsöngvarar
og kórar syngja.
11.00 tslenskt mál.
11.20 Morguntónleikar
Sinfóniuhljómsveit
Berlínarútvarpsins leikur
..Semiramide". forieik eftir
Gioacchino Rossini, Ferenc
Fricsay stj. / Sinfóniu-
hljómsveit norska út-
varpsins leikur
„Mascarade", hljóm-
sveitarsvitu eftir Johan
Halvorsen, öivind Bergh
stj.
16.20 Siödegistónleikar Cleve-
land hljómsveitin leikur
..Don Quixote , sinfóniskt
ljóö op 35 eftir Richard
Strauss. George Szell stj. /
Birgit Nilsson syngur Loka-
atriöi þriöja þáttar úr
óperunni ..Ragnarrökum’’
eftir Richard Wagner meö
Hátiöarhljómsveitinni i
Bayreuth. Karl Böhm stj.
17.20 Nýjar barnabækur
19.35 Daglegt mál Guöni Kol-
beinsson flytur þáttinn.
19.40 l'm daginn og veginn
Gunnar Benediktsson rit-
höfundur talar
20.00 Kórsöngur.Kór Tónskóla
Sigursveins I). Kristins-
sonar syngur islensk og
erlend lög.
20.20 ..Tiundir" Höskuldur
Skagfjörö les úr ljóöabók
Helga Sæmundssonar
20.30 Lög unga fólksins. Hildur
Eiriksdóttir kynnir.
21.35 Fgils saga frá sautjándu
öld Stefán Karisson hand-
ritafræöingur tók saman
dagskrána. Flytjendur
ásamt honum: Andrés Val-
berg. (íuöni Kolbeinsson og
Hjörtur Pálsson. — Aöur
útv. 1973.
22.35 llreppamál. Þáttur um
málefni sveitarfélaga.
23.00 Frá tonleikum Sinfónlu-
hljómsveitar tslands i
Háskólabiói 4. þ.m.. — siöri
hluti. Tvö verk eftir Pjotr
Tsaikovský: a ..Hnotu-
brjóturinn ”, bailettsvita op.
71, b „1812”, forleikur op.
49. Sljórnandi: Woldemar
Nelson. — Kynnir: Jón Múli
Arnason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
laugardagur
16.30 iþróttir
18.30 Lassie,
18.55 Enska knattspyrnan
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Lööur. Gamanþáttur.
21.05 Jass. Bob Magnússon,
Guömundur Ingólfsson.
Guömundur Steingrimsson.
RUnar Georgsson og ViÖar
Alfreösson leika jass. Upp-
takan var gerö i september
sl. og henni stjórnaöi Egill
Eövarösson.
21.35 Keppnin um Ameriku-
bikarinn. Bresk heimilda-
22.20 Heiöur herdeildarinnar
(Conduct Unbecoming).
Bresk biómynd frá árinu
1975.
sunnudagur
16.00 Sunnudagshugvekja.
Bergur Felixson kennari
flytur hugvekjuna.
16.10 Húsiö á sléttunni.
17.10 Leitin mikla.Sjötti þátt-
ur. Grisk-kaþólska kirkjan
18.00 Stundin okkar.
18.50 lllé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veftur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Sjónvarp næstu viku
20.50 önnur rödd. Ljóö úr
IjóÖabálknum Raddir i dag-
hvörfum eftir Hannes
Pétursson Lesari dr.
Kristján Eldjárn. 21.05
Maöur er nefndur Uirus í
Grímstungu. Undir Grlms-
tunguheiöi er Grimstunga I
Vatnsdal. Þaöan liggur
gömul þjööleiö milli lands-
fjóröunga aö Kalmanstungu
i Borgarfiröi. Lárus Björns-
son er landskunnur bóndi og
fyrrum gangnaforingi.
Hann á aö baki ótaldar ferö-
ir inn á heiöina viö fjárleit
og veiöislark. En þótt Lárus
sé oröinn 91 árs og hættur
þess háttar feröum er hann
enn ungur i anda. Hann lét
sig litiö muna um aö bregöa
sér inn á heiöi og riöa i
réttirnar, þegar sjónvarps-
menn sóttu þennan siunga
öldung heim á liönu hausti.
Grimur Gislason á Blöndu-
ósi ræöir viö Lárus. Stjórn
upptöku Valdimar Leifsson.
21.50 Landnemarnir. Fjóröi
þáttur.
23.20 Dagskrárlok.
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Tommi og Jenni
20.45 íþróttirUmsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
21.30 Dagurinn i dag Knatt-
spyrnukappinn Jimmy
Greaves var á sinum tima
einn mesti markaskorari
heims, en þar kom aö hann
hitti fyrir ofjarl sinn. Þessi
heimildamynd fjallar um
baráttu hans gegn áfengis-
sýkinni og lýsir þvi. hvernig
AA-samtökin hjálpuöu hon-
um tilþessaötaka aftur upp
eölilega lifshætti. Þýöandi
Guöni Kolbeinsson Þulur
Hermann Gunnarsson.
22.30 Veslings Valdimar
Sænskt sjónvarpsleikrit.
Höfundur handrits og leik-
stjóri Per-Gunnar Evander.
Aöalhlutverk Emst Hugo
Jaregard. Birgitta, læknir á
geösjúkrahúsi. hefur oröiö
fyrir hræöilegri reynslu.
Hún reynir meö erfiöismun-
um aö lýsa henni fyrir yfir-
lækninum. sem veröur brátt
ljóst. aö hér á hlut aö máli
einn sjúklinga hans, Valdi-
mar. Þýöandi Dóra Haf-
steinsdóttir (Nordvision —
Sænska sjónvarpiö)
23.40 Dagskrárlok
Bjössa