Þjóðviljinn - 13.12.1980, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.12.1980, Blaðsíða 2
2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 13. — 14. desember 1980 Þeir sögðu að ég ætti 20 börn... Framhald af bls. 12 Ringelbergs i Rósinni á slnum tima. Hann vantaði skreytinga- mann og ég sló til. Ég sagði það alltaf i grini við Ringelberg að hann heföi borgað mér svo litiö kaup að ég hefði aldrei átt fyrir farseðlinum heim. En sann- leikurinn er sá aö mér likar vel á tslandi og ég er giftur islenskri konu og þess vegna er ég hér. Er langt siðan þú byrjaðir með Alaska i Breiðholtinu? — Það eru bráðum liðin 5 ár siðan ég tók þetta fyrirtæki á leigu. Eins og þú kannski veist eru blómaverslanir þrælabúðir. Maður vinnur hér öll kvöld og allar helgar, blómabúðir eru opnar alla daga vikunnar fram á kvöld. Og græðið vel? Afgreiöum einangrunar olast a Stór Reykjavikur^gjjfc svoeóió frá 4H| manudegi föstudags. Afhendum jbB vöruna á byggingarst* vióskipta 9| mönnum að kostnaóar lausu. ^ Hagkvœmt verö og greiósluskil málar vió flestra hoefi.i v^rmir, einangrunai Aörat M ® framleiðsluvörur I pipueinangrun I ior skrufbútar I JBorgarplast 1 [ hf Borgarnesi | 1 umi93 7370 kvold og helgarumi 93 7355 I I Hey Úrvalsgott hey til sölu. Uppl. i sfma 99-6342. Með gætni skal um götur aka. yUMFERÐAR RÁÐ — Biddu fyrir þér, maður er ekki matvinnungur! Tollamál Af hverju eru jólatré svona dýr? — Vegna þess að það er 80% tollur á þeim auk vörugjalds og söluskatts. Ef jólatrén væru flutt inn með smá rótarstubb væri ekki nema 40% tollur á þeim, þá teldust þau græðlingar og ef við gætum flokkað þau undir timbur, þá væru þau tollfrjáls. Ég segi stundum að við eigum að biöja um tré með smá rótarstubb, það er vandalitið að fá þau þannig. Er jólamánuðurinn mesti anna- timi ársins hjá ykkur sem rekið blómabúðir? — Já, ásamt aprilmánuöi. Þá fer fólk að huga að göröum sínum og vorið er mikill annatimi hjá okkur. Skattseðillinn Uppá vegg i versluninni er nýlegur skattseðill, sem Aad fékk frá skattayfirvöldum, og hann hefur rammað þennan maka- lausa skattseðil inn. — Já, sjáðu, þarna stendur að ég sé fæddur árið 1900, ég átti sem sé að vera 78 ára gamall þegar ég fékk seðilinn. Og þarna stendur ennfremur að opinber, gjöld min séu samtals: 0.00 og svo segja þeiraöégeigi 20 börn. Glæsilegur skattseðill hjá manni sem ber nafnnúmerið —0000-0353 —. Og hvað gerðir þú þegar skatt- seðillinn kom? — Ég gerði auðvitaö ekki neitt, ég hafði enga skatta. Svo komu einhverjir menn og sögðust ætla að taka lögtak vegna vangoidinna skatta. Ég sýndi þeim skatt- seöilinn minn og þeir hættu við. Svo fór ég til fógetans i Hafnar- firði, ég bjó þar þá, og benti honum á skattseðilinn. Hann trúði þessu ekki og sagði að ég hefði sjálfur búið þetta til. Ég bað hann að gæta betur að þessu, það væri ekkert grin fyrir mig að vera talinn 78 ára gamall og eiga 20 börn, hvernig ég ætti að gera kon- unni minni grein fyrir þessum 18 börnum, sem væru umfram það sem við ættum saman, auk þess sem hún hefði staðið i þeirri trú aö ég væri bráð-ungur maður. Og hvaö geröist? — Hann féllst á min rök, málið væri alvarlegtog ég greiddi mina skatta, en engan lögfræðikostnað, sem var á fallinn vegna lög- taksins. Aö lokum Aad, er þaö ekki áhættuspil aö flytja inn jólatré, ekki geturðu skilað þeim sem ekki seljast og ekki geymt þau til næstu jóla? — Jú, vissulega er þetta all* nokkur áhætta, og það kemur fyrir að maður heldur jólatrjáa- brennu hér i nágrenninu eftir ára- mótin. —S.dór. Borgfirzk blanda Ný Blanda úr Borgarfíröi. Þjóðlegur fróöleikur, skopsögur, gamanvísur, frásagnir afslysförum og dulraenum atburöum. I'l Hörpuútgáfan skyldi vera auðveldast að finna mesta vöruvalið? Við mælum með Domus Á einum stað bjóð- um við geysilegt úrval af alls kyns vörum á alls kyns verði. Þú finnur það sem þig vantar í Domus... og gleymdu ekki kaffi- teríunni ef fæturn- ir eru farnir að lýjast! Herrapeysur kr. 9.790 Prjónavesti kr. 13.850 Herranáttföt kr. 9.330 Kvenpeysur kr. 10.110 Náttkjólar kr. 9.280 Pils kr. 32.350 Náttkjólar á telpur kr. 6.070 Skiðavesti á unglinga kr. 14.700 Skiðagallar á börn kr. 30.700 Kuldastigvél áherra kr. 19.450 Kuldastigvél á dömur kr. 32.030 Kuldastigvél á böm kr. 14.820 Gerfijólatré kr. 17.600 Jólaljósasamstæður kr. 7.500 Grillofnar kr. 60.100 Kitchen Aidhrærivélar kr .377.300 DOMUS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.