Þjóðviljinn - 13.12.1980, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 13. — 14. desember 1980
Einar Olgeirsson:
tsland i skugga
heimsvaldastefnunnar.
Jón Guónason skráði.
Mál og menning.
Reykjavík 1980.
Það var mikið happ fyrir hina
róttæku verkalýðshreyfingu á ts-
landi að fá til forgöngu i stjórn-
málabaráttunni á þriðja áratug
aldarinnarmann á borð við Einar
Olgeirsson. Slikur eldhugi sem
hann var hlaut við hagstæð skil-
yrði að geta leitt þá hreyfingu
fram á veginn með meiri árangri
en flestir aðrir. Storkostlegir
áróðurs- og skipulagshæfileikar,
traust menntun, skarpur skiln-
ingur og trúnaður við hugsjón
sósialismans ásamt hlýjum og
aðlaðandi persónuleika, — eðlis-
þættir, sem áttu eftir að koma að
góðu haldi i torsóttri baráttu al-
þýðu fyrir að hefja sig upp úr
fátækt og niðurlægingu á hörðum
kreppuárum. Fyrstu spor Einars
i baráttu norðlenzks verkalýðs
sýndu skjótt, að hann hafði erindi
sem erfiði, eins og glöggt birtist i
árangri þeim, sem hann náði i
framboði til Alþingis i kosningum
á árunum 1931—34, en þá hlaut
hann á Akureyri 30—40% at-
kvæða, þótt ekki næði hann kjöri.
Og jarðsamband hans og flokks-
ins við verkalýðsstéttina varð
siðan svo óyggjandi, að hann
ruddi brautina inn á Alþingi fyr-ir
KommUnistaflokk íslands f
Reykjavik 1937.
Hvernig honum og félögum hans
tókst á þessum árum aö leika
stórt hlutverk i' harðri stéttabar-
áttu ogfylkja liði með framsækn-
asta hluta verkalýðs og fjölmörg-
um menntamönnum, þ.á m.
helztu skáldum og rithöfundum,
felur i sér merkilega sögu, sem
enn hefur ekki verið fyllilega
skráð. Og þar kom svo, aö Einar
Olgeirsson varð einn fremstur i
flokki þeirra Islendinga, sem
beinlínis mótuðu söguna og at-
burðarásina, og settu hvað mest
svipmót á viðburðarikt tlmabil,
sem lifskjarabylting og lýðveldis-
stofnun voru mikilvægustu vörð-
urnar á veginum.
bessari baráttu heiur Einar 01-
geirsson nú gert skil i stórri bók,
377 bls., sem Jón Guðnason
dósent hefur skráð. Jón leggur
spurningar fyrir Einar, sem siðan
læturgamminn geisa um „Island
i skugga heimsvaldastefnunnar”.
Bókin skiptist í fjóra meginkafla:
„Við aldahvörf”; „Bresk drottn-
unarstefna og fasismahætta”;
„Lifskjarabylting og þjóðfrelsis-
sigrar”; „Ameriska heimsvalda-
stefnan og Island”. I viðaúka er
birt f heild „nýsköpunarræða”
Einars, flutt á Alþingi 11. sept.
1944. Allir þessir meginkaflar
hafa að geyma fjölda undirkafla,
sem afmarka hina ýmsu þætti
þessarar sögu.
1 fyrsta kaflanum, „Við alda-
hvörf”, gerir Einar grein fyrir
uppruna sínum, skólagöngu og
menntun og fyrstu framgöngu á
vettvangi stjórnmála. Að þvi
ioknu hverfur hann frá hinum
persónuiegu þáttum og snýr sér
alfarið aö frásögnum um stjórn-
málabaráttuna, þar sem hann
reynir að halda eigin persónu I
bakgrunni. Þvi er ekki aö neita,
að fróðlegt heföi verið að fá að
Einar Laxness skrifar um bók Einars Olgeirssonar
ísland í skugga heimsvaldastefnunnar
lesamiklumeira um persónusögu
Einars, svo margfróður sem hann
er, enda ætti hann efni i fleiri
bækur en þessa. Þá hefði verið
fróðlegt að fá gleggri lýsingu á
Kommúnistaflokki Islands, t.d.
stöðu hinnar róttæku hreyfingar
um 1930, og hugsanlega endurmat
á þvi, hvort rétt hafi verið að
stofna flokkinn, þegar litið er tii
þess, að Alþýðuflokkurinn var þá
i raun miklu róttækari flokkur en
hannsiðar varö. Var t.d. afstaöan
til Sovétrikjanna næg ástæða til
þess, að i'slenzkur verkalýður
skipaöi sér f tvær fylkingar?
í þessum fyrsta kafla fjallar
hann m.a. um þann „örlagarika
sorgleik” isögusósfalismans, er
„þjóðernishyggjan” (i neikvæðri
merkingu) varð öllu öðru yfir-
sterkari með fyrra heimsstriði,
svo að alþýðan barst á banaspjót,
þrátt fyrir fyrirheit sósialista
áður um að neita að láta fórna sér
fyrir auðstéttir á vigvellinum.
Hér var auðvitað við slikt ofurefli
menna manni var svo mikill”, að
hver sá, sem hélt að sér höndum
og neitaði að styðja sina þjóð f
vigbúnaði, hlaut umsvifalaust
landráðastimpil. Jafnvel róttæk-
asti forystumaður sósialista i
Þýzkaiandi, Karl Liebknecht, og
ýmsir fleiri, sáu sér ekki annað
fært i upphafi styrjaldarinnar en
greiða atkvæði með fjárveiting-
um til vi'gbúnaðar, þótt þessir
aðilar breyttu um stefnu fljót-
lega, enda voru þeir þá fangels-
aðir.
Einar gerir góða grein fyrir þvi
á hvaða grundvelli hann byggir er
hann var að komast til vits og ára
og móta þjóðfélagsskoðanir
sinar. Annars vegar vitund um
fátækt og frumstætt þjóöfélag,
þar sem kynslóð Einars tók „I arf
þúsund ára sögu, minningar, sem
ýmist brunnu i blóði hennar eða
fengu hana til þess að bera
höfuðið hátt”, — ennfremur Is-
lendingasögurnar, „þessi forni
arfur”, segir Einar, sem „varð
höfðu svo
meðmæli”
að etja, þar sem þröngsýn þjóð-
ernishyggja eða þjóðrembingur
reið húsum i gervallri Evrópu á
þessum tima og haföi lengi gert,
að þeim þankagangi var torveit
aö breyta á skömmum tima.
Sannleikurinn var nefnilega sá,
eins og Einar nefnir i öðru sam-
bandi, að „æsingurinn i þeim al-
kynslóðinni eitt af fyrirheitum
þess, að hún gæti öðlast þjóöfrelsi
að nýju, rétt eins og martröð ný-
lendualdanna varð henni við-
vörun að lenda aldrei aftur i er-
lendum fjötrum”. — Hins vegar
þær miklu vonir, sem rússneska
byltingin vakti f hugum manna:
„Rússneska byltingin gaf alþýðu
liermann Jónasson, Einar Olgeirsson og Ölafur Thors.
Bandariskur her gengur á land 7. júli 1941.
Einar Olgeirsson I ræðustói alþingis.
um allan heim fyrirheit um betri
tima, en auðvald allra landa
hataðist við hana frá fyrsta
degi”.
I öðrum kafla, „Bresk
drottnunarstefna og fasisma-
hætta”, skilgreinir Einar eðli
heimsvaldastefnu Breta og siðar
Þjóðverja út frá sjónarmiði
hinnar marxistisku kenningar,
sem hann aðhylltist frá unga aldri.
Þar greinir hann frá þvi, að
„breski imperialisminn hafði
yfirtekið tsland frá 1916 og sé sá
aðili, sem efnahagslega drottni og
stjórm landinú”, og a'ð hann „sé
höfuðóvinurinn, sem islensk þjóð
þurfi að berjast við”. Undir hina
brezku heimsvaldastefnu telur
Einar, að innlendir valdamenn
hafi verið hallir og telur slikt
glöggt koma fram t.d. i lánamál-
um, viðureign við oliuhringina
o.fl. Fróðleg er frásögn hans um
baráttuna um oliuverðið 1935, þar
sem Einar og samstarfsmenn
hansleika þann sterka mótleik að
stofna oliuverzlun og hefja sjálfir
bensinsölu til að knýja oliuhring-
ina til undanhalds.
Sorgarsögu verkalýðsins i
Þýzkalandi rekur Einar vel i' kafl-
anum um þýzku heimsvalda-
stefnuna. Hann viðurkennir rétti-
lega, að „báðir verkalýðsflokk-
arnir áttu sina sök á þvi hvemig
fór”, þ.e. að Hitler náði völdum,
en vill þó telja, aö meginorsökin
hvili á sósialdemókrötum. Vissu-
lega var þeirra sök mikil, en af-
staða kommúnista var á mikil-
vægum stundum forkastanleg,
sérstaklega þar sem þeir stimpl-
uðu sósialdemókrata sem
„sósialfasista”, og grófu undan
Weimarlýðveldinu með samstöðu
við nazista, t.d. i strætisvagna-
verkfallinu haustið 1932, og með
þvi aö fella með þeim krata-
stjórnina i Prússlandi sama ár,
en hún var eitt siðasta vigi lýð-
ræðisins i Þýzkalandi, þrátt fyrir
allt. Eitt nefnir Einar ekki, sem
þó skiptir máli, en það voru af-
skipti Rússa af pólitik þýzka
KommUnistaflokksins, sem ein-
kenndust af fullkomnu óraunsæi
og gerði ekkert annað en torvelda
baráttu gegn nazistahættunni.
Meö samfylkingarstefnu
Komintern 1935 voru siðan hin
hroðalegu mistök viöurkennd.
Það er rétt hjá Einari, að „þeirri
kynslóð, sem nú lifir, ferst ekki að
fordæma hart þá kynslóð i Þýzka-
landi, sem hafði ekki vit á að
stöðva þróun fasismans”. Allir
geta verið vitrir eftir á, —en liöin
saga krefst miskunnarlausrar
endurskoðunar og endurmats,
svo að þær skelfingar, sem
nazismanum fylgdu, endurtaki
sig ekki.
I kaflanum „Breska heims-
valdastefnan 1940—41” fjallar
Einar allýtarlega um eðli heims-
styrjaldarinnar siðari út frá hinu
marxistiskasjónarmiði, og er það
merkilegt svo langt sem það nær,
en um tildrög og eðli styrjaldar-
innar mætti rita langt mál frá
ýmsum sjónarhornum sem bæði
styddi skoðanir Einars og færi
þvert á þær. Alltof langt mál yrði
að fjalla um það hér. Nefnt skal
þó, að Einar gerir tilraun til að
endurskoða fyrra mat marxista á
þessustriðiog bendir m.a. á eftir-
farandiatriði: „Hins vegar gerist
það, sérstaklega frá miðjum
septembermánuði 1939, að
Komitern og ýmsir kommún-
istaflokkar taka upp þá pólitik, að
hér sé á ferðinni imperialiskt
strið, berjast verði á- móti
imperialistunum i Þýskalandi,
Englandi og Frakklandi og fyrst
og fremst verði að stefna að þvi
að knýja fram frið. Stalin og
Komintern einfalda um of skil-
greininguna á striðinu með þvi að
kalla það eingöngu imperialiskt
strið og setja auðvaldsrikin
þannigundir einnhatt, i stað þess
aðkommúnistar i lýðræðisrikjun-
um hefðu tekið þessa afstöðu: Við
skulum heyja þetta strlð af full-
um þrótti, en við getum ekki
treyst auðvaldsstjórn, þvi að hún
getur svikið, hvenær sem er. Við
veröum þess vegna að breyta um
stjórn. Þetta er feikilega erfið
baráttuaðferð...”
í þessu atriði finnst mér Einar
sýna afar virðingarverða við-
leitni til endurskoðunar, enda
sýnir það mat, sem marxistar
lögðu á eðli striðsins, einkum það
aðsetja ógnarst jórn nazista undir
sama hatt og borgaraleg lýð-
ræöisrfki, hvilikt argvitugt fen
menn voru komnir út I, og hversu
hættulegt þaö var aö tyggja upp
einhverjar formúlur eftir Stalin.
Þeim karli datt sjálfum ekki i hug
aðfara eftirslikum kennisetning-
um, heldur þvi, sem hentaði hon-
um hverju sinni sem eins konar
rauöum zar rússnesks heims-
veidis. I þessu sambandi hefði
verið æskilegt að fá að heyra um
hugsanlegar efasemdir Einars og
samherja hans um réttmæti
stefnu Stalins á árunum 1937—40,
þ.e. ofstækiö gegn gömlum bar-
áttumönnum kommúnista, inn-
lendum sem erlendum, og aftöku
þeirra 1937—38, samninginn við
Á