Þjóðviljinn - 13.12.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 13.12.1980, Blaðsíða 11
Helgin 13. — 14. desember 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 Umboðsmerai Happdrættis Þj óðvil j ans Happdrætti Þjóöviljans 1980. Skrá yfir umboðsmenn. Reykjaneskjördæmi: Mosfellssveit: Gisli Snorrason, Brekkukoti, s. 66511 Kópavogur: Albvöubandalaesfélagiö. Garðabær: Björg Helgadóttir,Faxatúni 3, simi 42998. Hafnarfjörður: Alþýðubandalagsfélagiö. Alftanes: Trausti Finnbogason, Birkihlið, s. 54251 vs. 32414 Seltjarnarnes: Þórhallur Sigurðsson Tjarnarbóli 6, s. 18986. Keflavik: Alma Vestmann, Faxabraut 34c, vs. 92-1450. Njarðvikur: Sigmar Ingason, Þórustig 10, s. 92-1786 vs. 92-1696 Gerðar: Sigurður Hallmansson, Heiöarbraut 1, s. 92-7042 Grindavlk: Ragnar Agústsson, Vikurbraut 34, vs. 92-8020. Sandgerði: Elsa Kristjánsd., Holtsgötu 4, s. 92-7680. Vesturland: Akranes: Sigrún Gunnlaugsd. Vallholti 21. s. 93-1656 vs. 93-1938 Borgarnes: Halldór Brynjúlfsson, Böðvarsgötu 6. Simi 93-7355. Borgarfjöröur: Haukur Júliusson, Hvanneyri, s. 93-7011. Hellissandur: Hólmfriður Hólmgeirsd, Bárðarási 1, s. 93-6721. ólafsvik: Ragnhildur Albertsd, Túngötu 1, s. 93-6395. Grundarfjörður: Matthildur Guðmundsd. Grundargötu 26, s. 93-8715. Stykkishólmur: Ólafur Torfason, Skólastig 11, s. 93-8426. Búöardalur: Gisli Gunnlaugsson, Sólvöllum, s. 93-4142 vs. 93- 4129. Vestfirðir. Patreksfjöröur: Bolli Ólafsson, Sigtúni 4, s. 94-1433, vs. 94-1477. Tálknafjörður: Lúðvik Th. Helgason, Miðtúni 1, s. 94-2587. Bíldudalur: Smári Jónsson, Lönguhliö 29, Þingeyri: Davið Kristjánsson, Aðalstræti 39, s. 94-8117. Flateyri: Guövarður Kjartansson, Ránargötu 8, s. 94-7653 vs. 94- 7706 Suðureyri: Þóra Þórðardóttir, Aðalgötu 51, s. 94-6167. tsafjörður: Elisabet Þorgeirsd. Túngötu 17, s. 94-3109. BoIungarvik:Kristinn Gunnarsson, Vitastig 21, s. 94-7437. Hólmavík: Hörður Asgeirsson, Skólabraut 18, s. 95-3123. Borðeyri.Strand: Guðbjörg Haraldsd. s. 95-1116. Norðurland vestra. Hvammstangi: Orn Guðjónsson, Hvammstangabraut 23, s. 95- 1467. Blönduós:Sturla Þórðarson, Hliðarbraut 24, s. 95-4357. Skagaströnd: Eðvarð Hallgrimsson, Fellsbraut 1, s. 95-4685 Hofsós: GIsli Kristjánsson, Kárastig 16, s. 95-6341. Sauðárkrókur: Friðrikka Hermannsd. Hólmagrund 22, s. 95- 5245. Siglufjöröur: Kolbeinn Friöbjarnarson, Hvanneyrarbraut 2, s. 96- 71271 vs. 96-71404 Norðurland eystra. ólafsfjörður: Agnar Víglundsson, Kirkjuvegi 18, s. 96-62297 vs. 96- 62168. Dalvlk:Hjörleifur Jóhannsson,Stórhólsvegi 3,s.96-61237. Akureyri: Haraldur Bogason, Norðurgötu 36, s. 96-24079. Hrlsey :Guðjón Björnsson, Sólvallargötu 3, s. 96-61739. Húsavik:Maria Kristjánsd. Arholti 8, s. 96-41381. Mývatnssveit: Þorgrimur Starri Björgvinsson, Garöi Raufarhöfn: Angantýr Einarsson, Aðalbraut 33, s. 96-51125. Þórshöfn: Arnþór Karlsson. Austurland. Ncskaupstaður: Guömundur Bjarnason, Melagötu 11, s. 97-7255, vs. 97-7500. Vopnafjörður: Agústa Þorkelsdóttir, Refsstað. Egilsstaöír: Ófeigur Pálsson, Ártröö 8, s. 97-1413. ^_ Seyðisfjörður:Guölaugur Sigmundsson, Austurvegí 3,6. 97-2374. Reyöarfjöröur: Ingibjörg_Þórðard. Grlmsstööum, s. 97-4149. Eskifjöröur: Strandgötu 15, simi 97-6494. Fáskrúðsf jörður: Þorsteinn Bjarnason, Skólavegi 138, simi 97- 5270. Stöðvarfjörður: Ingimar Jónsson, Túngötu 3, . 97-5894. Breiðdalsvlk: Guðjón Sveinsson, Mánabergi, s. 97-5633. Djúpivogur: Þórólfur Ragnarsson, Hraunprýöi, s. 97-8913. Höfn I Hornafiröi: Benedikt Þorsteinsson, Ránarslóð 6, s. 97- 8243. Suðurland. Vestmannaeyjar: Edda Tegeder, Hrauntúni 35. Simi 98-1864. Hveragerði: Þórgunnur Björnsdóttir, Þórsmörk 9, s. 99-4235. Selfoss: Iðunn Gisladóttir, Vallholti 18, s. 99-1689. Laugarvatn: Torfi Rúnar Kristjánsson, s. 99-6153. Þorlákshöfn:Þorsteinn Sigvaldason, Reykjabrautö, s. 99-3745. Eyrarbakki: Auður Hjálmarsd. Háeyrarvöllum 30. s. 99-3388 Stokkseyri: Margrét Frimannsd. Eyjaseli 7, s. 99-3244. Hella: Guömundur Albertsson, Geitasandi 3, s. 99-5909 vs. 99-5830. Vlk I Mýrdal: Magnús Þóröarson, Austurvegi 23, s. 99-7129 vs. 7173 og 7176. Kirkjubæjarklaustur :Hilmar Gunnarsson s. 99-7041 vs. 99-7028. GASIQ® BYLTING í ÚRA-FRAMLEIÐSLU Þroska- Landssamtökin Þroskahjálp hafa nú fest kaup á húsinu nr. 7 við Melgerði i Kópavogi. Þar munu börn utan af landi fram- vegis geta átt athvarf á meðan þau dvelja hér syðra til rann- sóknar og ýmiss konar með- ferðar. Hús þetta var keypt i júni- mánuði sl., og afhent i byrjun sept. Þroskahjálp hóf svona þjónustu árið 1973 en þá i leiguhúsnæði. Var sá rekstur orðinn mjög þungur á höndum og erfiður fjár- hagslega. Er þvi mikill fengur að þvi fyrir samtökin að hafa eignast þarna fastan samastað. 1 þessu húsi Þroskahjálpar eru 4 svefnherbergi.rúmgóð stofa og eldhús. Er ráð fyrir þvi' gert, aö tveir geti rúmast i hverju svefn- herbergi. I grennd við húsið eru verslanir og sundlaug og er það i alla staði vel i sveit sett. Það, sem gerði Þroskahjálp kleift að festa kaup á þessu hús- næði, er ágóði af happdrætti, sem samtökin hafa rekið.Enn er eftír að gera ýmsar endurbætur á hús- inu og til þess að standa straum af þeim er happdrættið rekið áfram. Er það i formi almanaks og kostar kr. 3.500. Dreginn er út einn vinningur mánaðarlega en þeir eru utanlandsferðir með Or- vali. Vinningsnúmer eru birt i dagbókum dagblaðanna og Lög- birtingarblaðinu. Aðildarfélag Þroskahjálpar sjá um sölu á happdrættisalmanökunum. Vert er að geta þess, að félaginu hafa borist ýmsar góðar gjafir frá ein- staklingum og stofnunum. Að þvi er stefnt að koma upp sumar- dvalarheimili þegar bolmagn verður til. i Svona eða svona SAMA ÚRIÐ MEÐ TVÖ ANDLIT AA81 býður upp á: Klukkutíma, mín., sek., mánaðardag, vikudag. Sjálfvirka dagatalsleiðréttingu um mánaðamót. Að hægt sé að hafa tvo tíma samtímis. Niðurteljara frá 1. mín. tilklst. Vekjara. Hljóðmerkiá hálfum og heilum tíma. Rafhlöðu sem endist / ca. 18 mánuði. Árs ábyrgð og viðgerðarþjónustu. Er högghelt og vatnshelt. Gkr. 96.700.- Nýkr. 967,00.- M—1200 býður upp á: • Klukkutíma, min., sek. • Mánuð, mánaðardag, vikudag. • Vekjara með nýju lagi alla daga vikunnar. • Sjálfvirka dagatalsleiðréttingu um mánaðamót. • Bæði 12 og 24 tima kerfið. • Hljóðmerki á klukkutima fresti með „ Big Ben" tón. • Dagatalsminni með afmælislagi. • Dagatalsminni með jólalagi. • Niðurteljara frá 1 min. til klst. og hringir þegar hún endar á núlli. • Skeiðklukku með millitima. • Bafhlöðu semendistí ca. 2 ár. • Árs ábyrgð og viðgerðarþjón- ustu. • Er högghelt og vatnshelt. G.kr. 96.700.- Nýkr. 967,00.- Iléreru þau Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, Andri Þór Gestsson og Sveinbjörn Gestsson stödd I hinni vistlegu stofu Ihúsi Þroskahjálpar að Melgerði 7. Mynd: —gel. Ekki var fyrr búið að opna heimilið en umsóknir tóku að ber- ast um að fá þar vist. Gistinætur eru nú þegar orðnar á þriðja hundrað og húsið hefur verið sótt af fólki úr öllum landshlutum. Þriggja manna nefnd, skipuð af Þroskahjálp, hefur yfirumsjón með rekstri hússins en Jóhanna Jóhannesdóttir tekur á móti um- sóknum og veitir upplýsingar. Simi hennar er 43652. Skrifstofa Þroskahjálpar er i Nóatúni 17 og er hún opin þriðjudaga og fimmtudaga fyrir hádegi. — For- maður Landssamtaka Þroska- hjálpar er Eggert Jóhannsson, Selfossi. —mhg CASIO verð á úrum er frá gkr. 39.950 til 96.700. CASIO vasatölvur frá gkr. 18.900 CASIO-UMBOÐIÐ BANKASTRÆTI8 SÍMI27510 hjálp eignast athvarf

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.