Þjóðviljinn - 20.12.1980, Blaðsíða 7
Heigín 20,—'h'. 'desémber 1980 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 7
Ótemja Shakespeares
Litið inn á
æfmgu hjá
Leikfélagihu
Um þessar mundir standa yfir
hjá Leikfélagi Reykjavikur æf-
ingar á gamanleiknum ÖTEMJ-
UNNI (The Taming of the Shrew)
eftir William Shakespeare og er
frumsýning fyrirhuguö um
miðjan janúar. Hér veröur um aö
ræða frumflutning leikritsins i fs-
lensku atvinnuleikhúsi en verkiö
er meö vinsælli gamanleikjum Þorsteinn Gunnarsson og Lilja Guöriin Þorvaldsdóttir æfa hlut-
höfundar og var reyndar kvik- verk Petrúccios og Katrinar.
myndaö fyrirnokkrum árum meö
þeim Elisabeth Taylor og
Richard Burton I aðalhlutverkum
undir stjórn italska leikstjórans
Franco Zeffirelli.
Þaö er Þórhildur Þorleifsdóttir
sem leikstýrir verkinu hjá Leik-
félaginu, leikmynd gerir Steinþór
Sigurösson og búninga Una Coll-
ins frá Bretlandi, en hún hefur
áöur gert bdninga viö fjölmargar
sýningar hérlendis. í hlutverkum
Katrinar og Petruccios eru Lilja
Guörún Þorvaldsdóttir og Þor-
steinn Gunnarsson.
Efni leiksins er sigilt, sambúö
og barátta kynjanna og þykir ekki
hvað sist skemmtilegt i ljósi
jafnréttisumræöu siöustu ára en
eitt meginefni verksins er
hvernig Petruccio tekst aö temja
eiginkonu sina, Katrinu, til hlýöni
viö sig. — Langt er siöan Leik-
félagiö hefur glimt viö gamanleik
eftir Shakespeare en siðustu
Shakespeare-sýningar þess voru
Makbeð 1976 og Rómeó og Júlia
1964.
V<tt\ Ou»an'
BÆKUR MENNINGARSJÖÐS
VJttt OurW''
RÓMAVELDII—II
eftir Will Durant, höfund
GRIKKLANDS HINS
FORNA sem kom út á sl.
ári.
FOLD OG VÖTN
Úrval greina um jarðfræðileg
efni eftir hinn kunna
jarðfræðing Guðmund
Kjartansson.
LEIKRIT JÖKULS JAKOBS-
SONAR
(Studia _ Islandica 38) eftir
Fríðu Á. Sigurðardóttur. í
bókinni er fjallað um leikrit
Jökuls frá bókmenntafræði-
legu sjónarmiði.
ALFRÆÐI
MENNINGARSJÓÐS
Tónmenntir II eftir
dr. Hallgrím Helgason
tónskáld. ítarlegt og
fræðandi uppsláttarrit
um sérfræðiheiti og hug-
tök tónmennta. Nú eru
komin út 12 bindi
af Alfræðinni.
BRÉF TIL JÓNS SIGURÐS-
SONAR
Bókin flytur safn af bréfum
þjóðkunnra manna til Jóns
forseta.
BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS
OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS
Skálholtsstíg 7 — Reykjavík
LJÓÐ MATTHlASAR
JOCHUMSSONAR
Úrval ljóða sr. Matthíasar
Jochumssonar kemur nú út á
sextugustu ártíð hans. LJÓÐ
sr. Matthíasar er sjötta bindið
í flokknum íslensk rit.
ÞÝDD LJÓÐ FRÁ NORÐUR-
LÖNDUM
127 ljóð eftir 75 skáld í
þýðingu Þórodds Guðmunds-
sonar frá Sandi.
ÍSLAND Á BRESKU VALD-
SVÆÐI1914-1918
eftir Sólrúnu B. Jensdóttur
sagnfræðing. Bókin fjallar um
samskipti Breta og íslendinga
á árum fyrri heimsstyrjaldar.
■1918
ANDVARI1980
Aðalgreinin er ævisaga Árna Friðrikssonar
fiskifræðings eftir Jón Jónsson forstöðumann
Hafrannsóknarstofnunar.
ALMANAK ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS 1981
Almanak um næsta ár með Árbók íslands
1979 eftir ólaf Hansson fyrrverandi prófessor.
, ÍSLENSK
BOKAMENNING
ERVERÐMÆTl
Frá Asiu
Póstsendum
Opið iaugardag kl.9-22
Þorláksmessu 9-23
SHd&n.
Kjörgarði, Laugavegi 58
Simi 16975.