Þjóðviljinn - 20.12.1980, Blaðsíða 17
16 SIÐA — MÓÐVILJINN Helgin 2«.—21. desember 1980
Þrengslin i núverandi húsnæöi. Fundur á fréttastofu. Margrét Indriöa-
dóttir fréttastjóri t.v. en þeir Haligrímur Thorsteinsson, Stefán Jón
Hafstein, Jón óra Marinósson og Helgi J. Jóasson gegnt henni.
r
„Utvarpsmálið
er eitt stærsta
menningarmálið”
mikilvæga hlutverki i þeirri
fjölmiöla- og örtölvuveröld sem
viö okkur blasir.
Nærtækasta verkefniö hjá út-
varpinu er samt þaö aö skapa
starfsfólki sinu vinnuskilyröi sem
séu samboöin þeim vandasömu
verkefnum sem þaö þarf aö leysa
af hendi. Sama gildir um allt dag-
skrávgeröurfólk. Rýma veröur tU
i néveraadi fcÉenæöi ag akapa
Mki etarfssbeHHu mmm staöar
tii bráöabirgöa. Kn slikar neyftar
ráftstafanir mega þó ebki leiöa tii
frekari freskwar á byggéagu út-
vargekúss.
Ný verkefni
á næsta íeiti
t dag byrjar étvarpiö a6 senda
út i stereo. Þw kljómgæki ná þó
ekkt fgret uan mmm mm tM Ikúa á
svakM frá MKa f HarsMÓHSi
heustift 1981.
mun
vart wé fyrr en
Steree-útvarp er afteins fyrsta
skrefiö i átt til betri þjónustu viö
landsmenn. A sföasta ári festi
Rikisútvarpiö kaup á húsnæöi á
Akureyri til aö skapa aöstööu til
upptöku og útsendingar þar.
Þetta hefur opnaö möguleika á
skemmtilegri dagskrárgerö t.d. i
vikulokaþáttum og spurninga-
kepftni. Enn kefur aöatatnn ekki
veriá nýtt þannig aö klvta úr degi
sé starfrækt landshlutaátvarp
fyrir Noröurland. Eitt af Mertæk-
ari verkefnum Rlkisútvaepsins er
aö skapa aöstööu tii landshlutaát-
varps úr hverjum fjóröungi.
Jafnhliöa þessu er brýn þörf á
aö bæta dreifikerfiö og tryggja
fjármagn tíl uppbyggingar
fullkomnara kerfis. Þaö er aöeins
spurning um fáein ár þar til hafin
veröur útsending á annarri rás.
Krafan um aöra rás hjá hljóö-
varpi hefur veriö lengi til um-
ræöu og vissulega getur slikt leyst
mörg vandamál varöandi fjöl-
breytni og niöurrööun dagskrár-
efnis o.fl..
Eg hef hér einskoröaö mig viö
fáein verkefni hjá hljóövarpi, en
minni samt á eitt mikilvægt
mál varöandi sjónvarp. Þjóöin
hefur iagt mikiö upp úr þvi aö hér
sé rekiö islenskt sjónvarp meö
góöri Islenskri dagskrárgerö. Þaö
er aftur á móti mikill skaöi aö
okkur skuli um megn aö koma
innlendri dagskrárgerö upp fyrir
þriöjung útsends efnis. Vissulega
væru núverandi timamót tilefni
til aö móta áætlun um, hvernig ná
megi i áföngum hagstæöara hlut-
falii milli innlends og erlends
dagskrárefnis.
Breyta þarf skipu-
lagi útvarpsins
6g hef lengi veriö þeirrar skoö-
unar aö timabært sé oröiö aö
breyta skipulagi Rikisútvarpsins,
og samræma rekstur þess nýjum
starfsháttum, einkum á sviöi
fjármála. Tilkoma sjónvarpsins
hefur leitt til þess aö fjármála-
umsvif hafa margfaldast. Ljóst
er aö núverandi rekstrarform
tryggir ekki nægilegt aöhald i
peningamálum og skortur á áætl-
anagerö verður þess valdandi aö
ýmis verkefni fara algerlega úr
böndunum fjárhagslega. Eölilegt
er aö endurskoöa útvarpslögin og
taka upp meiri hagkvæmni i
rekstri.
Sumarið 1979 starfaöi um
skamman tíma nefnd á vegum
menntamálaráöherra, Ragnars
Arnalds, sem gera átti tillögur
um skipulag, rekstur og verka-
skiptingu innan Rikisútvarpsins.
Hélt nefndin fáeina fundi áöur en
stjórnarskipti uröu. Þar var
wkiö —áh á þvl »ft Wvyta þriti
ÉtiUÍMáúpáMiCM iMwa ttotmmmmr
ha«r. M.a. v»r ratt wm wé méu
ijilfihHi fróttsMofu ojónvarpc
H leflgj* hMmt ahiptMflo i iúóa
pg skMMMtideiU annars v»fl»r ofl
frétU-ogfrc&aMciMhÓM vcflor
Taiift vor raynandi aö ahipta miRi
áeiidar or oflahi ericnéia cóm afl
Manrror cr mmmmbmt mmt jó* mm-
lcnds afatc. Kmtt v*r lun «>ahi)i
þees aó efla íjór»áL#4*íMina til
Muna, þMinig aft beiU Mætti
Mieiri áaátaMflerö vié vtanata
(járfrekra verkefna ofl oaka
þnatafl aitaM og apaMMfl.Etaaúfl
br á flóM* aaMotaiaflii laMiitataf
áeiVáa MjMtarp ofl i jáwvorpa #r
■ert g«ti MÖflulaflt oft flera tím*
þundna Mmniiiga vift bófl letaara.
Einnig var taltft eftiilegt aft ieiU
eýrra ieiöa varöandi iMhcimU
afnotagjakia aem kotniö gætu i
staö hins kostnaöarsama inn-
heimtukerfis, en tryggöi þó „fjár-
hagslegt sjálfstæöi” stofnunar-
innar. Nefnd þessi ræddi einnig
um vakísviö útvarpsráös, skipan
þess og k jór. En nefndin Uuk ekki
störfum og ný stjórnvtad hafa
ekki æskt þess aö hún eöa aý
nefnd héWi áfram athugun á
■kipulagi, rakstri og verkaskipt-
ingu innan Rikisútvarpsins.
Brýnt er aö athuga nánar fyrr-
greindar hugmyndir.
Aðgerða er þörf
núþegar
Málefni Rikisútvarpsins eru
„eitt stærsta menningarmál”
okkar, sögðu ráöamenn fyrir
fimmtiu árum. Enn eru þau um-
mæli I fullu gildi. Einn fyrrver-
andi formaöur útvarpsráös sagöi
um Rikisútvarpiö: „aö þaö væri
stærsta leikhús, mesti hljóm-
listarsalur og mikilvægasti sam-
komusalur þjóðarinnar”. Út-
varpiö er miðstöö menningar- og
stjórnmálaumræöu I islensku
þjóöfélagi. Þetta eru orö aö
sönnu, þó ráðamenn hafi ekki lagt
þennan mælikvaröa á gildi út-
varpsins.
Engia rlkisstjórn I seinni tfft
hefur metiö gildi Rfkisútvarpsins
aö verMeikum. En hljóftvarpift er
þaft sameiningartákn er nær til
allra landsmanna samtlmis. Arift
1930 höfftu þingmenn skilning á
þvi aft ekki þýddi aft „horfa I þaft
aft menningarmálin kosti þjóftina
nokkuft”. Vonandi er eitthvaft
eftir af menningarlegri reisn meft
ráftamönnum nú.
A 50 ára afmæli Rikisútvarps-
ins, þegar örlagarik timamót eru
i sögu þessarar stofnunar, duga
fögur fyrirheit og tal um betri tlö
ekki. Fyrir 50 árum var boöorö
rikisstjórnarinnar „aö láta
verkin tala”. Þaö var gert 20.
desember 1930.
Nú er aögeröa þörf þegar i staö.
Helgin 20.-21. desember 1980 ÞJOÐVILJINN — SIÐA 17
Rabbað við Stefán Jónsson alþingis-
mann um gamla tíma á Ríkisútvarpinu
Þeir eru orðnir margir,
sem fylla þamn flokk er
kallast „góðir útvarps-
menn'' á hálfrar aldar
starfstíma útvarpsins.
Stefán Jónsson alþingis-
maður starfaði í mörg ár
sem fréttamaður og dag-
skrárgerðarmaður hjá út-
varpinu og ég hygg að
frægastur hafi Stefán
orðið fyrir útvarpsviðtöl
við skemmtilegt fólk.
Munu flestir sammála um
að aðrir hafi ekki gert
betur í þeim efnum. Auk
þess að vera góður út-
varpsmaður er Stef án hinn
besti sögumaður — kann
ógrynnin öll af skemmti-
legum sögum af sam-
ferðamönnum sínum. Við
báðum Stefán Jónsson að
rif ja upp eitt og annað frá
árum sínum á útvarpinu,
en fyrst var hann spurður
um tildrög þess að hann
réðst til ýtvarpsins.
býsna frumstæö skilyröi, þröngan
húsakost, og þaö gerir útvarpiö
raunar enn þann dag i dag. Samt
hefur það átt, oftar en einu sinni,
peninga til að byggja yfir sig.
Annmarkinn á þessu þarna eftir
striðið var sá, að Rikisútvarpið
var ekki fjárráða. Vorið sem ég
byrjaði átti útvarpið i sjóöi nóga
peninga til að byggja yfir sig veg-
legt hús. Það var hinsvegar i
þann mund er Jón heitinn Arna-
son, bankastjóri Landsbankans,
stimplaði innistæöulausa ávisun
frá rikissjóöi. Rikissjóður var þá,
eins og oftast, ákaflega illa
staddur, og þá voru bara teknir
peningar úr by ggingars jóði
Rikisútvarpsins til að redda
gúmmitékkum rikissjóös. Nú, og
svo þurfti peninga til að byggja
Þjóðleikhús og afgangurinn af
byggingarsjóöi Rikisútvarpsins
var tekinn til þess.
Þegar þetta var, stóð tii aö fara
að byggja, alveg eins og staðið
hefur til allar götur siðan. Meira
að segja var búiö aö teikna húsið
úti i Ameriku.
Yndislegur tími
— Jú, það var gaman að vinna
á fréttastofunni uadir stjórn Jóns
voru segulf jaörir, sem
sveifluöust, eftir þvi sem
merkin sögöu tii, uppundir þetta
spiralhjól, en á milli fjaðra og
hjóls rann strimill, sem fjaðr-
irnar prentuðu á. Meira og minna
ólæsileg rittákn. Var oft ærið verk
að lesa úr þessu, en samt stoð af
að hafa þetta tæki. Það var
einmitt frá þessu ágæta tæki sem
fréttin um kvennafar Siams-
konungs kom, sem fræg varð á
sinum tima i islenskri blaða-
mennsku og kom þó ekki. Þetta
átti að vera meinlaus hrekkur,
eöa, við skulum segja, próf á trú-
girni fréttamanns, þó að svo illa
færi aö rutt væri burt af forsiðu
Timans frétt um hrútasýningu I
Skagafirði, til að koma að þessum
upplýsingum um ástleitni
konungsins i Siam.
— Segöu okkur frá þessu.
— Þaö var þannig að blaöa-
maður af Timanum kom oft
þarna upp til okkar, ágengur
nokkuð um hvort eitthvað væri i
tiðindum, og honum var fenginn
þessistrimill. Han reyndi að rýna
i rúnirnar en gekk illa að lesa,
enda voru þá móttökuskilyrði
með afbrigðum slæm. Hann
kvartaöi undan að þetta væri tor-
skilift, en var þé uppiýatur um aö
til þess að hægt væri aö vinna efni'
til útvarpsflutnings. Segulbönd
voru komin til sögunnar fyrir
strið, en við fengum þau ekki fyrr
en löngu seinna og gekk illa i
upphafi að komast yfir góö bönd.
1 byrjun var okkur bannað að
klippa þau og ég er ekki viss um
að menn hafi gert sér grein fyrir
þvi þarna fyrst, að það væri hægt.
En með tilkomu litlu, léttu segul-
bandanna var bylting hjá út-
varpinu i efnisöflun og þó alveg
sérstakiega þegar menn komust
uppá lag með að klippa. Og þótt
okkur gengi seint aö tileinka
okkur þessa tækni var það ekki
tæknimönnunum aö kenna,
heldur andskotans fátæktinni og
þeim skilningsskorti, sem mér
finnst að riki enn hjá þessari
göfugu menningarstofnun, á
þeirri staðreynd, að útvarp er
fyrst og fremst tækni. Við höfum
hangið alltof mikið i þeirri
ihaldssömu hugsun, að útvarp sé
einskonar magasin. Ef við
leysum ekki tæknivandamál út-
varpsins sómasamlega, veröur
útvarpið okkar alla tiö lélegt. Þvi
miður hefur tæknideild út-
varpsins verið látin sitja á
hakanum, bæði húsnæði, búnaður
og vinmiafl.
Haltu kjafti Stalín
— Þaft kom aú þenmg til, aft
voriö 1946 var a»glý*t »tarf A
fréttastofu útvarpsins, en þá voru
þeir aö hætta þar eftir langa og
dygga þjónustu, Axel Thorsteins-
son og Björn heitinn Franzson.
Þetta sama vor hófu einnig störf
hjá útvarpinu Jón Múli sem þulur
og Hendrik heitinn Ottösson, sem
var fréttamaöureins og ég, en þau
voru tvö fréttamannsstörfin, sem
auglýst voru. Mig minnir aö þaö
hafi sótt 18 um þetta frétta-
mannsstarf sem ég var ráöinn i
og ég var tatkert bjartsýnn á aö
hreppa það; ég haföi nefnilega
ekkert próf.
— Hvaö haföir þú gert áöur?
— Fyrst var ég sjómaður, en
svo missti ég fótinn og eftir þaö
var ég i 3 ár starfsmaöur gagn-
njosnadeilUar ameriska flotans á
Islandi. Ég hef nú ekki haldið þvi
mikið á lofti, aist af öllu þar sem
þvi starfi lauk á þann hátt, aö ég
varö mjög eindreginn herstööva-
andstæöingur, kannski frekasi
vegna þess aö á þessum 3 árum
þóttist ég sjá ýmislegt, sem ekki
yröi þessari þjóö til mikillar
blessunar. En það er semsagt
annaö mál. Eins og ég sagði áðan
hafði ég ekkert próf, aftur á móti
var ég sæmilega aö mér i þeim
erlendu tungumálum, sem sett
voru sem skilyrði fyrir starfi hjá
útvarpinu, og sæmilega að mér i
islensku máli, svo aö þetta
heppnaöist.
Þá var enn viö störf hjá Rikis-
útvarpinu fólk sem byrjaö haföi
viö stofnun útvarpsins. Má þar til
nefna Jónas Þorbergsson, Helga
Hjörvar, Pál tsólfsson, Sigrúnu
Gisladóttur, sem vann á tón-
listardeildinni, ásamt Guörúnu
P'>ykholt, Dagfinn Svein-
bjórnsson, Sigurö Þóröarson, tón-
skáld, Þorstein ö. Stephensen og
fleiri, sem hófu störf i árdaga
Rikisútvarpsins. Allt saman dýr-
legt fólk. Af þessu fólki mætti
segja margar sögur og allar
skemmtilegar.
— Þegar ég hóf störf, var
Rikisútvarpiö algerlega til húsa i
Landsimahúsinu, Thorvaldsens-
stræti 4, og mátti búa þar við
Hér er Stefán meft vini sinum Pétri Hoffniann en sem kunnugt er skráfti
Stefán sögu Hoffmanns, „Þér aft segja”.
heitins Magnússonar og i félagi
viö menn eins og Hendrik
Ottósson og Thórolf Smith.
— Var fáliöaö á fréttastofunni
og mikiö álag á fólki?
— Já, viö vorum fáliöuö og
mikiö álag, rétt er þaö. Þá var
það þannig, að viö skiptumst á aö
vera í innlendum og erlendum
fréttum. Þær erlendu tókum við
fyrst og fremst meö þvi aö hlusta
á breska útvarpiö og Norður-
landastöövarnar en einnig
höföum viö vélsamband viö
Reuter. Þaö var undarlegt tæki,
þýskt að uppruna, sem notaö var,
kallaö Helskriber. Má segja aö
það hafi verið forveri teleprinter-
anna, sem nú eru notaðir. Þetta
snerist i sifellu, en undir þvi
þetta væri höfðaletur og þaö lesiö
fyrirhann. Honum þótti þetta hin
merkustu tiöindí meö fyrr-
greindum afleiöingum.
Jú, þaö var þröngt um okkur og
þaö er þröngt um fréttamenn út-
varpsins enn i dag. En þaö má
lengi vinna við þröng skilyröi meö
góöu fóiki.
Um þaö leyti sem ég byrjaöi hjá
útvarpinu haföi þaö eignast tæki
til aö hljóðrita á plötur og
skömmu seinna komu stálþráöar-
tækin. Menn bundu viö þau tölu-
verðar vonir i upphafi, en fljótt
kom i ljós, aö þau höfðu ekki til aö
bera æskileg hljómgæði og voru
auk þess djöfulleg aö vinna meö,
þvi aö ekki var hægt að klippa
stálþráðinn. Þaö varö aö kópiera
Þessu tál »ftamiaar má netna pa
akömm, aft útvarp gkuli ekki
heyrast sæmiiega um alit landift.
Til eru stór svæði á Austur- og N-
Austurlandi, þar sem ekki er
hægt aö hlusta á tónlist, og þegar
verst gegnir, tæpast á talaö mál.
Ég man eftir aö viö hermdum það
einu sinni eftir Vilhjálmi okkar Þ.
Gislasyni útvarpsstjóra, að til
hans heföu komið þingmenn
Austurlands og kvartaö undan
lélegum hhistunarskilyrðum og
heimtaö úrbætur. Þá haföi Vil-
hjálmur átt aö svara meö þvi aö
segja, aö þaö heföi i sjálfu sér
aldrei veriö stefna Rikisútvarps-
ins aö heyrast útum hvippinn og
hvappinn. Auövitaö sagöi Vil-
hjálmur minn þetta aldrei, en
þetta átti að sýna viðhorf hinnar
æöstu stjórnar Rikisútvarpsins til
þess tæknilega vandamáls sem
útvarpiö er. Og ég vil taka fram,
að þaö var óverðskuldaö aö
herma þetta uppá Vilhjálm.
Skemmtilegar
minningar
Jú, jú, ég gæti sagt margar
skemmtilegar sögur af þessum
mönnum sem unnu á útvarpinu
þá, en einhvern veginn finnst mér
ég vera þess vanbúinn, nema i
þeim þrönga hópi, sem þarna var.
Sist vildi ég veröa þess valdandi
aö menn fengju rangar hug-
myndir um þetta fólk vegna ein-
hverra gamanmála.
Vissulega kom margt skemmti-
legt fyrir. Ég man t.a.m. vel
þegar ég fékk leyfi Jóns heitins
Magnússonar frétastjóra til aö
búa til fyrsta gabbþáttinn 1. april.
Ekki man ég hvaða vor þetta var,
en viö létum Sunnlendinga kaupa
á laun skip, sem Vanadis nefndist
og átti heimahöfn á Selfossi, og
viö sigldum henni upp Olfusá. Viö
lýstum þessu öllu, viö Thórólf
Smith, og sannreyndum þarna, aö
ef fariö er nógu hægt af staö, þá
sætir þaö furöu hvaö hægt er aö fá
fólk til aö trúa mikilli lygi alveg
fram á þaö siöasta.
Þannig var þaö einnig þegar viö
geröum annan skopþátt 1. april
Hendrik Ottftocon, sagöi
skemmtitegar sögur af afr úr
heimsbyltingunni.
og fluttum fréttir af öskrum
hvitabjarna á hafisnum fyrir
norðan og enduöpm meö þvi að
láta karlakór Kolbeinseyjar, sem
þá átti að vera i söngför i
Grimsey, syngja tsbjarnar-
sönginn. Þá þóttumst við hafa
gengið svo langt að allir væru
hættir aö trúa. Þó var þaö svo aö
Þorvaldur heitinn Þórarinsson
lögmaður hitti Þorberg Þóröar-
son rithöfund uppi i Túngötu þá
um eftirmiödaginn og Þðrbergur
spurði: Heyrðir þú fréttirnar aö
noröan?
Hvaöa andskotans fréttir?
sagði Þorvaldur.
Isbjarnafréttirnar, sagöi Þór-
bergur.
Þetta er bara helvitis lygi, 1.-
april-gabb, svaraöi Þorvaldur.
Þá varö Þðrbergur reiöur og
sagöi aö ekkert hefði verið með
öllu ótrúlegt i fréttinni, en ef Stef-
áni Jónssyni ætti aö haldast uppi
að flytja þess konar lygi i Rikisút-
varpinu þá ætti að reka hann.
— A þessum árum herma
sögur aö blaöamenn hafi drukkið
mikiðaf brennivini. Var þaðeinn-
ig svo á útvarpinu?
Thórélf Smith oröheppinn meft af-
brigftum.
— Aö þvi er mig minnir best,
var ekki drukkiö of mikiö brenni-
vin á fréttastofunni. Það er alveg
rétt að þaö var tiska i þá daga aö
veita vin á blaöamannafundum.
Og satt að segja undrar mig
hversu lengi menn héldu áfram
aö reyna þessa kemisku aöferö
viö hugarfarsbrevtingu, þvi aö
satt að segja varð þetta oft til
þess að fréttin kom seint eöa alls
ekki. En hjá okkur á fréttastof-
unni var brennivínsdrykkja alltaf
i slöku meðallagi.
— Hefurðu talaö fullur i
útvarpið?
— Nei, aldrei nokkurn timann.
Og, þaö sem meira er, ég hef
aldrei talaö viö drukkinn mann i
útvarp. Ég notaði aldrei þá aöferð
aö liöka um máibeín manna með
þvi aö gefa þeim tár. Þó skal ég
játa aö ég reyndi þetta, en það
varö alltaf til bölvunar og viötalið
ekki útsendingarhæft. Einu sinni
átti ég viötal viö Marka-Leifa,
þjóösagnapersónu i Skagafiröi.
Mér var sagt aö gamla mann-
inum, sem þá var á tiræöisaldri,
þætti undur gott að fá skenkt
koniak i litiö grænt staup, sem
hann átti. Ég geröi þetta, gaf
Jón Múli hefur ort einu hriag-
henduna sem byrjar á hortitt.
honum eitt staup. Mér var sagt aö
það mætti alls ekki vera meira en
eitt staup, þvi aö á ööru staupi
yrði hann ófær. Ég fékk þarna
óskaplega skemmtilegt viðtal
sem enn mun vera til. Svo fannst
mér gamli maöurinn vera farinn
að daprast i samtalinu og hann
leit oft til koniakspeians sem stóð
á borðinu. Ég sagöi viö hann að ég
sæi ekki betur en að hann langaði
i annað staup. Hann sagöi þaö
vera. En þvi miftur, þaö var eins
og við manninn mælt; þaö komst
þreyta i tunguna hjá honum og
þar með missti ég tækifærið á aö
fá meira efni.
Haltu kjafti, Stalín
Jú, ég get svo sem sagt eina
meinlausa sögu, sem sýnir býsna
vel snilld Thórólfs Smith i til-
svörum. Þannig var aö við skipt-
umst á viö vaktir um hátiöirnar,
þannig aö sá, sem var á vakt á
aöfangadagskvöld, átti fri á
nýársdagsmorgun. Svo var þaö
einhvern tima, að Thórólf sagðist
staðráöinn i aö taka ekki þátt i
neinni nýársgleöi og kaus sér þvi
fremurfriá aöfangadagskvöld og
sagðist þess i staö skyldu vinna á
nýársdagsmorgun. Og þetta varö.
En svo er það um kl. 9 á nýárs-
dagsmorgun að hann hringir i
mig og biður mig endilega aö
koma nú og leysa sig af og hafa
með mér eina hálfa, oft sé þörf en
nú nauösyn. Ég þóttist skynja aö
nauðsyn væri brýn og fór niður
eftir með eina hálfa. Þegar ég
birtist i gættinni sagöi hann: Þaö
er með þig, Stefán, eins og
brennivinið, annað hvort selur
maður upp strax og maður sér þig
eða manni fer að liöa betur.
Henni Ottósson var lika orö-
heppinn og skjótráður. Hann
sagöi dýrlegar sögur af þátttöku
sinni i heimsbyltingunni, alveg
furðulegar sögur. Stundum,
þegar hann náði sér best upp,
hafði maður það á tilfinningunni
að hann hefði ráðið þessu öllu
saman. Ég vil taka skýrt fram, að
ég er ekki að halda þvi fram aö
þetta hafi allt veriö karlagrobb
hjá Hensa. Alls ekki. Þetta var
hans aðferð viö aö vera fyndinn
og skopast aö sjálfum sér. Hann
sagði þessar sögur af mikilli
alvöru. Ég man eftir einni sögu
sem hann sagði okkur frá fyrsta
Komintern þinginu sem hann sat
fyrir hönd islenskra kommúnista
og hafði meö sér Brynjólf Bjarna-
son sem ritara. Hann var að segja
okkur frá samkvæmunum i
Moskvu og er þar viðstaddur sem'
Stalin bóndi er eitthvað að gera
litið úr islenskum sósialisma, lét
m.a. þau orö falla að þeir hefðu
nú liklega einna helst vit á fiski.
Þá sagði Henni;
Ég þaggaði niöur i honum meö
þvi aö segja beinlinis: Halt þú
kjafti Stalin, syngdu fyrir okkur
Sjeljapin.
Hendrik þekkti þessa
byltingarforingja alla saman og
þaö var undra skemmtiiegt aö
koma honum af staö aö segja frá.
Þvi miöur var Hensi oröinn tæpur
til heilsunnar þegar hann byrjaði
á útvarpinu. Hann haföi gengist
undir mjög mikla og kvalafuila
fótaaðgerö og náöi sér aldrei upp
frá þvi, var alltaf kvalinn.
— Þaft var mikiö ort á út-
varpinu i þá daga.
— Já, þaö var mikift ort, enda
margir góöir hagyröingar þarna
saman komnir. Einkum var það i
kaffitimanum sem menn ortu.
Viö héldum uppi ákaflega
vandaöri kaffigerð i útvarpinu
þá. Hituöum sterkt kaffi og oft.
Þaö var kallað að snúa eina, að
hella uppá könnuna. Ég man eftir
einni visu sem þeir ortu saman
Jón Magnússon og Þorsteinn O.
um þá Andrés Björnsson, sem þá
var dagskrárstjóri, og Baldur
Pálmason dagskrárfulltrúa. Hún
kannski sýnir artina i þessum
visum. ókunnugir kynnu að telja
þetta niö, en þeir sem til þekktu
vissu ósköp vel að á bak við bjó
ekkert annað en grin og gaman
vina á vinnustaö. Það var eitt-
hvaö veriö aö tala um dagskrár-
gerðina hjá þeim Andrési og
Baldri, og jú, Sveinn Einarsson
nú Þjóöleikhússtjóri var meö
þeim lika. Og Jón Magnússon
sagði:
Dagskrá semur Andrés einn,
illa verkið kann 'ann.
Og Þorsteinn botnaði:
Skugga-Baldur og Skugga-Sveinn
skvggja hvur á annan.
Og visan hans Jóns Múla. Jón er
nefnilega ekki siöra ljóðskáld en
lagasmiöur. Hann orti „Lýöhvöt
til opinberra starfsmanna”. Sú
visa er einstök aö þvi leyti aö hún
byrjar á hortitt, eina hringhendan
semtiler, sem byrjar á hortitt, en
hún er svona:
Aö vinna búinn er ég vist nóg
aldrei fæ lúinn borgun.
Ærunni rúinn ætla ég þó
aftur aö snúa i morgun.
Það er best að fara ekki með
fleiri visur, sem ortar voru meira
og minna undir áhrifum koffins á
kaffistofu útvarpsins, enda voru
þær flesfar ortar fyrir stað og
stund eins og svo margar góðar
visur, og koma ekki öðrum viö en
þeim er ætlaðar voru hverju
sinni. Látum þetta svo nægja af
útvarpinu og útvarpsmönnum.