Þjóðviljinn - 20.12.1980, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 20.12.1980, Blaðsíða 27
Helgin 20.—2K desember 1980 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 27 Bergljót og Karólina i Akabradabra — Ljósm. —eik— AKABRADABRA Kona kveður i Sunnudag TFkl. 21,35 Það veröur erfitt að kveðja Linu, aðalpersónuna i italska framhaldsmyndaþættinum Konu, fyrir þá sem fylgst hafa með hon- um, en sjötti og siöasti þátturinn verður á mánudagskvöld. Það er að visu langt siðan þeir atburðir sem þar er lýst eiga að hafa gerst, en hve mikið hefur i raun breyst i samskiptum kynjanna inni á heimilunum? Þaö hefur veriö ósvikin ánægja að sjá Linu þroskast og öðlast sjálfsvitund og öryggi. Og nú bið- um við spennt hvernig þessu lýk- ur: Gefst hún upp eða brýst endanlega útúr viöjunum og losar sig við karlóhræsið? Þryms- kviða Fyrsta islenska teiknikvik- myndin, Þrymskviða eftir Sigurð örn Brynjólfsson er á dagskrá sjónvarpsins á sunnudagskvöld strax á eftir fréttum og auglýs- ingum. íslenskt laugardags- kvöld 1 tilefni 50 ára afmælis rikisút- varpsins veröur öll kvölddagskrá sjónvarpsins með islensku efni. Fyrst verður stutt kvikmynd, kubbamynd, eftir Jón Axel Egils- son: „Landneminn”, og siðan dagskrá Magnúsar Bjarnfreös- sonar um „útvarp i hálfa öld”. Verður þar m.a. spjallað við nokkra menn sem unnu viö fyrstu útsendinguna fyrir 50 árum. Tónlistarmennirnir séra Gunn- ar Björnsson og Jónas Ingimundarson leika saman á selló og pianó og Hljómsveitin Brimkló, Björgvin Halldórsson og Ragnhildur Gisladóttir flytja nokkur lög. Nú eru aðeins eftir tveir þættir þeirra Karólinu Eiriksdóttur og Bergljótar Jónsdóttur um tóna og hljóð, en óhætt er að fullyrða, að á þá hafa bæöi börn og fullorðnir hlustað sér til mikillar ánægju og — sem ekki er siður viröi — um- hugsunar. Þær stöllur hafa lag á að vekja athygli á ýmsu, sem maður annars tæki ekki eftir, og þær gera það á einstaklinga skemmtilegan hátt. Næstsiðasti þátturinn er nú um helgina og fjallar um mismun- andi notkun mannsraddarinnar i Sunnud. kl. 21,35 poppi, óperu og alþýöutónlist. Leitað er langt útfyrir Evrópu i þessu sambandi, og leiddur að þvi hugurinn að það sem okkur finnst rétt og byggir á gamalli heföi hjá okkur, þarf ekki endilega að vera það, til eru jafngamlar og eldri hefðir annarsstaðar lika. Þátturinn er nú — i fyrsta sinn — tekinn upp og sendur i stereó. F immtugsafmæli Fimmtugsafmælis rikisút- varpsins, sem er 20. desember, verður minnst með hátiðasam- komu i Þjóðleikhúsinu kl. 16 á laugardag og veröur útvarpað frá henni beint og nokkur atriði siðan send út i sjónvarpi kl. 21.15 á sunnudagskvöldið. Samkoman hefst með ávarpi Andrésar Björnssonar útvarps- stjóra. Þá munu Ingvar Gislason menntamálaráðherra og Vil- hjálmur Hjálmarsson formaður útvarpsráðs flytja ávörp og fluttar verða kveðjur. Þá verða fjölbreytt tónlistaratriði, ein- söngur, klarinett- og pianóleikur og eldri dægurlagatónlist er hljómsveit leikur i anda Bjarna Böðvarssonur undir stjórn Ragn- ars sonar hans. Lesið verður úr eldra útvarps- efni i þætti sem kallast „Raddir gamalla útvarpsmanna” og Egill Hljómsveitin Brimkló skemmtir I sjónvarpssal. Laugard. xy kl. 16 *Sunnud. kl. 21,15 Ölafsson flytur gamanbrag um útvarpið. Tónlistin sem flutt verður er eftir fyrrverandi starfsmenn út- varpsins, Pál Isólfsson, Jón Þórarinsson, Sigurö Þóröarson og Þórarin Guðmundsson. Kvölddagskrá útvarpsins er sinnig helguö fimmtugsafmælinu með samfelldri dagskrá tónlistar og bókmennta eftir fyrrverandi og núverandi starfsfólk útvarps- ins i eigin flutningi. Dagskráin nefnist Skáldlist og tónlist starfs- fólksinsog hefst kl. 19.35. Barnahornið Umsjón: Magnúsog Stefán Grímur og sálfræð- ingurinn Framhaldssaga — 5 Börnin héldu áfram göngu sinni og hugsuðu um Mósa, sem alltaf var svo kátur, en stóð nú raðvilltur fyrir framan búðina sína. ,,Enginn skal fá mig inn fyrir dyr hjá Möllu, svo lengi sem ég lifi", sagði Grímur ákveðinn. ,,Mér leist heldur ekkert á hana", sagði Hanna. „Henni var alveg sama hvað maður keypti. Hún sýndi engan áhuga, einsog Mósi gerir alltaf", hélt Grímur áf ram. ,,Já, og ef hún myrðir fólk, einsog Grímur segir..." byrjaði Davíð. „Það vildi ég að þú hættir þessu kjaftæði", sagði Grímur hvasst. „Ég hef aldrei sagt, að hún haf i myrt nokkurn!" „Víst sagðirðu það!" „Það er ekki satt!" „Þú sagðir það víst!" „Fáum okkur lákkrís", skaut Hanna inn í. og brátt smjöttuðu allir rólega. „Hvað sem öðru líður, langar mig til að gera eitt- hvað fyrir Mósa", mælti Grímur litlu seinna. „En hvað getum við gert?" „Við getum varnað fólki að fara til Möllu...." „Hvernig ætti það að vera hægt?" „Látið það hætta að kaupa". „Já, en hvernig þá? Geturðu sagt okkur það?" „Tja, við verðum að halda útlagafund um málið. Komum heim — við skulum halda fund núna strax." Hanna setti upp sorgar- svip. „Þá get ég ekki komið, er það? Ég er ekki Útlagi", „Þú getur gerst banda- maður okkar. Við útbúum sérstakan eið og sérstakt leynimerki handa þér", sagði Grimur ving jarnlega. Augu Hönnu Ijómuðu. „Alltaf ert þú eins, Grímur minn", sagði hún þakklát. Hanna var búin að vinna eiðinn. Hann hljóðaði þannig: „Ég ætla að varð- veita leyndarmál útlag- anna og fylgja þeim i blíðu og striðu, uns dauðinn oss aðskilur". Síðari hluti setningar- innar kom frá Hinrik, er hann hafði heyrt við brúð- kaup frænda síns i vikunni á undan. Þau sátu á kössum og viðarhlaða í garðskýlinu og ræddu vandamál Mósa. ,, í f yrsta lagi verðum við að fá fólk til þess að kaupa hjá honum", byrjaði Grímur spekingslegur. ,, En hvernig er það hægt, meðan Malla býður lægra verð?" „Nú, með því að nota sömu aðferð og aðrar verslanir, setja upp aug- lýsingar, sem segja að ein- hver vara sé betri í þessari búð en hinni. Fólk trúir auglýsingum". (Framha Id) utvarp laugardagur 11.00 ABHAK.M) ABRA. — þáltur um t6na ofí hljOft. 14.45 1 vikulokin 15.40 Islenskt má. Dr. Guftnin Kvaran talar. 16.00 Rikisiitvarpift 50 ára: ilátiftarsamkoma í l'jóftleikhúsinu. 1. Andrés Björnsson iltvarpsstjftri flytur ávarp. 2. Tvö sönglög eftir Pdl Isólfsson: ,.Frá liftnum dögum" og „1 dag skein sól". Signin Gests- dóttir syngur: Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir leikur á pianó. 3. Ingvar Gislason menntamálaræaftherra flytur ávarp. 4. Vilhjálmur Hjálmarsson formaftur útvarpsráfts flytur ávarp. 5. Fluttar kveftjur. 6. Sónata fyrir klarinettu og píanó eftir Jón Þðrarinsson. Öskar Ingólfsson og Snorri Sigfús Birgisson leika. 7. Tvö sönglög eftir Sigurft Þórftarson: „Vögguljóft" og ,,öm ég heyrfti i hamrin- um". Jóhanna G. Möller syngur, Krystyna Cortes leikur á planó. 8. Raddir gamalla utvarpsmanna. Lesarar: Asa Finnsdóttir, Gunnar Stefánsson og óskar Halldórsson. 9. Tvö sönglög eftir Þórarin Guömundsson: ,.Þú ert’’ og „Minning”. Agústa Agústs- dóttir syngur, Jónas Ingi- mundarson leikur á pianó. 10. Gamanbragur um útvarpiö. Egill ólafsson flytur. Magnús Pálsson leikur á pianó. 11. „Gamlar minningar”: Hljómsveit i anda Bjarna Böövarssonar leikur. Stjórnandi; Ragnar Bjarnason. — Kynnir: Gunnar Eyjólfsson. 17.20 Aft leika og lesa.Umsjón: Jónina H. Jónsdóttir. M.a. talar Finnur Lárusson (13 ára) vift Guftrúnu V. Guöjónsdóttur (84 ára) um minnistæft atkvik úr lifi hennar. Umsjónarmaftur les söguna „Friftarengil- inn’’ eftir Jakob Jónsson. 18.00 Söngvar i léttum dúr. 19.35 Rlkisútvarpift 50 ára: Skáldlist og tonlist starfs- fólksins. Samfelld dagskrá úr sögum, söguköflum, kvæftum, sönglögum og músikþáttum eftir fyrr- verandi og núverandi starfsmenn Rikisútvarpsins og i flutningi þeirra. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns ólafssonar lndiafara, Flosi Olafsson leikari les (21). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt.Séra Sig- urftur Pálsson vfgslubiskup 8.35 Létt morguniög. 10.25 Gt og suftur. Dr. Finn- bogi Guftmundsson segir frá ferft til Skotlands, Hjalt- lands og Orkneyja I júnl f sumar. Umsjön: Friftrik Páll Jónsson. 11.00 Messa f Innri-Njarft- vfkurkirkju. 13.20 RlkisUtvarpift fímmtlu ára: Otvarpift og löggjafar- valdift. Andrés Björnsson Utvarpsstjóri flytur erindi. 14.00 Miftdeglstónleikar: Frá tónlistarhátfftinni I Björgvin s.l. sumar. John Shirley- Quirk syngur vift undirleik Martins Isepps. Shura Cher kassky leikuur á pianó. a. „Let the dreadful engines og eternal will” eftir Henry Purcell. b. ,,Tit for Tat’’ eftir Benjamin Britten. c. „Lied eines Schiffers an die Dioskuren” eftir Franz Schubert. d. „Fantasie- studie" op. 111 eftir Robert Schumann. e. „Holiday diary", svita op. 5 eftir Benjamin Britten. f. „Con- sola Ungversk rapsódia nr. 12 i cis-moil eftir Franz Liszt. 15 00 VifUsstaftaspftaU sjötlu ára.Vifttöl vift starfsfOlk og sjúklinga. Umsjftn: Krist- ján Guftlaugsson. 16.20 A UOkamarkaftinum. Andés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra IngvadötUr. 17.40 ABRAKADABRA, þáttur um tóna og hljóft. UmsjOn: BergljOt JOns- döttir og KarOllna Eirfks dóttir. 18.00 Stundarkorn meft Robert Stolz. Rudolf Schock, Margit Schramm, Monika Dahlberg og Harry Friedauer syngja lög eftir Robert Stolz meft kór og hljómsveit ÞjOftaróper- unnar I Vin, höfundur stj. 19.25 Veistu svarift?. 20.25 Harmonlkuþáttur. Bjarni Marteinsson kynnir. 20.55 Innan stokks og utan. Endurtekinn þáttur, sem Sigurveig Jónsdóttir styrfti 19 þ.m. 21.25 Frá afmællstónleikum LUftrasveitar Hafnarfjarftar f tþröttahúsinu I Hafnarf irfti i mars s.l. Stjórnandi: Hans P. Franzson. 21.50 Ctvarpift og bækuraar. Dr. Sigurftur Nordal flutti fyrsta erindi Rlkisútvarps- ins þetta kvöld fyrir réttum 50árum. Gunnar Stefánsson fyrrverandi dagskrárstjöri um skeift les þaft nú. 22.35 Kvöldsagan: ReisubOk Jóns ólafssonar Indfafara. Flosi ólafsson leikari les (22). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Gunnar Blöndal kynnir tón- list og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 10.25 Landbúnaftarmól. 10.40 tslensklr einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Islenskt mál.Dr. Guftrún Kvaran talar (endurtekn. frá laugard.). 11.20 Morguntónleikar. Emil Gilels og Filadelfiuhljóm- sveitin leika Planókonsert nr. 1 í e-moll eftir Frédéric Chopin, Eugene Ormandy Stj. 4 16.20 Siftdegistónleikar: Tónlist eftir Beethoven. Anton Kuerti leikur á planó Fantaslu op. 77 / WiUielm Kempff, Henryk Szeryng og Pierre Fournier leika Trió i c-moll op. 1 nr. 3 fyrir pi'anó, fiftlu og selló / Regine Crespin syngur meft Filharmóniusveitinni i New York ,,Ah, perfido” konsertariu op. 65, Thomas Schippers stj. 17.20 Otvarpssaga barnanna: ..Himnarlki fauk ekki um koll” eftir Armann Kr. Einarsson. Höfundur les (11). 19.40 Um daginn og veginn Helgi Sæmundsson skáld talar. 20.00 A bókamarkaftinum 20.40 Lögunga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 Aldarminning ólafsdals- skdlans eftir Játvarft Jökul Júiiusson . Gils Guftmundsson lýkur lestrinum (5). 22.35 Hreppamál, —þáttur um mólefni sveitarféiaga. Stjórnendur: Kristján Hjaltason og Arni Sigfússon. Sagftar verfta fréttir af starfi sveitar- stjórna á Dalvík, Hafnar- firfti, Bolungarvik, lsafirfti, Keflavfk, Reykjavlk, Siglu- firfti og víftar. 23.00 Marcela Crudeli leikur italska planótónlist (Hljóft- ritun frá Utvarpinu I Páfa- garfti). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. s/ónvarp laugardagur 16.30 Iþróttir. 18.30 l.assie. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veftur. 20.25 Auglvsingar og dagskrá. 20.40 Landneminn. Kubba- mynd eftir Jón Axel Egils 20 50 Ctvarp i hálfa öld. 20 desember 1930 hófust reglu- legar útsendingar RikisUt- varpsins. og telst þaft þvi eiga hálfrar aldar afmæl) i dag. 1 þessari dagskrá er skyggnst um i Rikisútvarp- inu og spjallaft vift nokkra menn. sem unnu vift fyrstu útsendinguna fyrir 50 árum. Umsjónarmaftur: Magnús Bjarnfreftsson. 22.00 Tónlistarmenn. Séra Gunnar Björnsson leikur á selló og Jónas Ingimundar- son á pianó. Egill Friftle ifsson kynnir tónlistarmennina og ræftir v ift þá Stjórn upptöku: Rúnar Gunnarsson. 22.50 Brimkló. Hljómsveitin Brimkló, Björgvin Hall- dórsson og Ragnhildur Gisladóttir flytja nokkur lög. Stjórn upptöku: Rúnar Gunnarsson. 23.30 Dagskrárlok. sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja. Hilmar Helgason, forstjóri flytur hugvekjuna 16.10 llúsift á sléttunni. Spiladósin. Þýftandi Oskar Ingimarsson. 17.10 Leitin mikla. Attundi þáttur. Lýst er trúar- brögftum Tóraja indónesisks ættbálks. Þýftandi Björn Björnsson prófessor. Þulur: Sigurjón Fjeldsted. 18.00 Stundin okkar. upptöku: Tage Ammendrup. 18.50 lllé. 19.45 Fréttir á láknmáli. 20.00 Fréttir og veftur. 20.25 Auglýsingar og dagskra. 20.40 .lóladagskrá Sjón varpsins. Kynnir Sigurjón Fjeldsted. Umsjónarmaftur: Magnús Bjarnfreftsson. 21.15 rikisútvarpift 50 ára. Upptaka frá hátiftarsam- komu \ Þjóftleikhúsinu 20. desember. Meftal efnis: Andrés Björnsson, útvarps- stjöri og Ingvar Gislason menntamálaráftherra flytja ‘ ávörp og flutt verftur tónlist eftir fyrrverandi starfs- menn útvarpsins. 22.45 Landnemarnir. Sjotti þáttur. 00.15 Dagskrárlok. ■r» —— ■ ■ ■■ " mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veftur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Tommi og Jenni 20.45 Eldhætta á heimilinu. Þegar jólin koma meft ljósa- dýrftog mannfagnafti, eykst einnighættan á þvi aft eldur komi upp á heimilinu. Þessi stutta fræftslumynd fjallar um reykskynjara og ýmsar ráftstafanir til aft afstýra voftanum. Þýftandi og þulur Magnús Bjarnfreftsson. Aftur á dagskrá i desember 1978. 21. tþróttir. Umsjónarmaftur Bjarni Felixson. 21.35 Kona. ttalskur fram- haldsmyndaflokkur. Sjötti og síftasti þáttur. 22.35 Snjallir skurftlæknar. (The Sewing Surgeons of Shanghai). Bresk heimilda- mynd um skurftlæknana i Alþýftuhúsinu i Shanghai. þ»eir eru viftfrægir fyrir leikni sina og þykja manná færastir vift aft suma aftur útlimi*á slasaft fólk. Þýft- andi og þulur Jón O. Ed- wald. 23.05 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.