Þjóðviljinn - 20.12.1980, Blaðsíða 28
28 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 20.—21. desember 1980
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
*
Biind isleíkur
Frumsvning UPPSELT. 2. jóladag kl. 20.
2. sýning desember laugardag 27.
3. sýning desember þriöjudag 30.
Nótt og dagur
7. sýning sunnudag 28.
desember
Miöasala 13.15—20. Simi 11200.
i.l.iKI i !-V .
KI-YKIAVlKUK
Ofvitinn
125. sýn. annan jóladag kl
20.30
Rommí
laugardag kl. 20.30
Miöasala i Iönó mánudag og
þriöjudag kl. 14—16 Simi
16620.
Jólamynd 1980.
Óvætturin
Allir sem meö kvikmyndum
fylgjast þekkja,,Alien”,eina af
best sóttu myndum ársins
1979. Hrottaiega spennandi og
óvenjuleg mynd i alla staöi og
auk þess mjög skemmtileg;
myndin skeöur á geimöld án
tima eöa rúms.
AÖalhlutverk: Tom Skerritt,
Sigourney Weaver og Yaphet
Kotto.
Islenskir textar.
Bönnuö yfir böm.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Afrikuhraðlestin
Sprellfjörug gamanmynd I
„Trinity” stll meö Giuliano
Gemma, ursulu Andress og aö
ógleymdum apanum Biba.
lslenskir textar.
Sýnd kl. 3 Sunnudag.
LAUGARÁ8
B I O
Símsvari 32075
Jólamyndin 80
„Xanadu"
Xanadu er viöfræg og fjörug
mynd fyrir fólk á öllum aldri.
Myndin er sýnd meö nýrri
hljómtækni: DOLBY
STEREO sem er þaö full-
komnasta I hljómtækni kvik-
myndahúsa i dag.
Aöalhlutverk: Olivia Newton-
John, Gene Kelly, og Michael
Beck.
Leikstjóri: Robert Green-
wald.
Hljómlist: Electrick Light
Orchestra. (ELO)
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkaö verö.
Sýnd kl. 3, sunnudag.
■BORGARy
OíOiO
SMIOJUVEGI 1. KÓP SIMI 43500
Refskák
Ný mynd frá Warner Bros.
Trylltir tónar
Ný spennandi amerisk leyni-
lögreglumynd meö kempunni
Gene Hackman i aöalhlut-
verki (úr French connection 1
og 2). Harry Mostvy (Gene
Hackman) fær þaö hlutverk
aö finna týnda unga stúlku en
áöur en varir er hann kominn i
kast viö eiturlyf jasmyglara og
stórglæpamenn. Þessi mynd
hlaut tvenn verðlaun á tveim-
ur kvikmyndahátiöum. Gene
Hackman aldrei betri.
Leikarar: Gene Hackman,
Susan Clark
Leikstjóri: Arthur Penn.
íslenskur texti.
Bönnuö innan 15 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Heimsfræg amerisk,
kvikmynd meö úrvaisleikur-
unum Robert Shaw, Harrison
Ford, Barbara Bach o.fl.
Endursýnd kl. 9.
Siöustu sýningar.
Köngulóarmaðurinn
birtist á ný
Teiknimyndin:
Jólasveinninn og
birnirnir þrir
Sýnd sunnudag kl. 3.
Ný og geysivinsæl mynd meö
átrúnaöargoöinu Travolta,
sem allir muna eftir úr Grease
og Saturday Night Fever.
Telja má fullvist aö áhrif
þessarar myndar veröa mikil
og jafnvel er þeim Hkt viö
Grease-æöiö svokallaöa.
Leikstjóri: James Bridges.
Aðalhlutverk: John Travolta,
Debra Winger og Scott Glenn
Sýnd laugardag kl. 5 og 9.
Allra siöasta sinn.
I lausu lofti
(Flying High)
Isienskur texti.
Afarspennandi og bráö-
skemmtileg ný amerlsk kvik-
mynd I litum um hinn ævin-
týralega Kóngulóarmann.
Leikstjóri. Ron Satlof.
Aöalhlutverk: Nicholas
Hammond, JoAnna Cameron.
Sýnd kl. 5 og 7.
Síöustu sýningar.
Feröin til
jólastjörnunnar
Afar skemmtiieg norsk fjöl-
skyldumynd i. litum.
íslenskur texti
Sýnd kl. 3.
TÓNABÍÓ
Jólamynd 1980:
FLAKKARARNIR
(The Wanderers)
Myndin, sem vikuritið NEWS-
WEEK kallar GREASE meö
hnúajárnum.
Leikstjóri: Philip Kaufinan.
Aöalhlutverk: Ken Wahl, John
Friedrich og Tony Kalem.
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30
Sýnd sunnudag kl. 2.50, 5, 7.20
og 9.30.
Stórskemmtileg og fyndin lit-
mynd, þar sem söguþráöur
..stórslysamyndanna” er l
hávegum haföur.
Mynd sem allir hafa gaman
af.
Aöalhlutverk: Robert Hays,
Juli Hagerty og Peter Graves.
Sýnd sunnudag kl. 5, 7 og 9.
Hækkaö verö.
Barnasýning kl. 3, sunnudag.
Teiknimyndir, Stjáni
blái o.fl.
Mánudagsmyndin
Fyrstur meö fréttirnar
(Newsfront)
Snilldarvel gerb áströlsk kvik-
mynd um iif og starf kvik-
myndafréttamanna og þau
áhrif sem sjónvarpiö haföi á
llf þeirra. Leikstjóri Phillip
Noyce Alaöhlutverk: Bill
Hunter, Wendy Hughes og
Gerard Kennedv.
Synd kl. 5, 7 og 9.
'AIISTURBCJAHKIII
Sfmi 11384
I Nautsmerkinu
(I Tyrens Tegn)
Sprenghlægileg og mjög djörf,
dönsk gleðimynd I litum.
Aöalhlutverk: OLE
SOLTOFT, OTTO
BRANDENBURG og fjöldi af
fallegu kvenfólki.
t>ETTA ER SÚ ALLRA-
BESTA.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
ísl. texti.
Teiknimyndasafn
kl. 3 á sunnudag.
Sfmi 11475
Arnarborgin
! Stórmyndin fræga endursýnd
1 kl. 5 og 9.
I Bönnuö börnum innan 14 ára.
VILLAGE PEOPLE
VALERIE PERRINE
BRUCEJENNER
Víöfræg ný ensk-bandarisk
músík*og gamanmynd gerö af
ALLAN CARR, sem geröi
,,Grease”. — Litrík, fjörug og
skemmtileg meö frábærum
skemmtikröftum.
lslenskur texti.— Leikstjóri:
NANCY WALKER
Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15.
Hækkaö verö
• salur
I
Morðin i Likhúsgötu
Mjög spennandi og dularfull
litmyndeftir sögu Edgar Allan
Poe, meö JASON ROBARDS
— HERBERT LOM, CHRIST-
INE KAUFMANN — LILLl
PALMER.
Islenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05
- salu
rC-
Hjónaband Maríu Braun
Spennandi —
hispurslaus, ný
þýsk litmynd
gerö af RAIN-
ER WERNER
FASSBINDER.
Verölaunuö á
Berllnarhátiö-
inni, og er nú
sýnd i Banda-
rlkjunum og
Evrópu viö
metaö-
sókn. „Mynd
sem sýnir aö
enn er hægt aö
gera listaverk”
New York
Times
HANNA SCHYGULLA -
KLAUS LöWITSCH
Bönnuö innan 12 ára
lslenskir texti. Hækkaö verö
Sýnd kl. 3, 6 og 11.15.
- salur
Flóttinn frá Víti
Hörkuspennandi og viöburöa
rik litmynd um flótta úr
fangabúöum Japana, meö
JACK HEDLEY — BARBARA
SHELLY.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3,15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
IiofnQrbíá
3*16-444 '
Jólamynd 1980
Landamaerin
TTLLY SAVALAS
DANNYDELAPAZ
EDDIE AIBERT
simmrZfóp'
n.s.A.
Sérlega spennandi og viö
buröahröö ný bandarísk lit
mynd, um kaupphlaupiö viö
aö komast yfir mexikönsku
landamærin inn i
gulllandiö...
TELLY SAVALAS, DENNY
DE LA PAZ og EDDIE AL-
BERT.
Leikstjóri: CHRISTOPHER
LEITCH.
lslenskur texti
Bönnuö börnum,
llækkaö verö.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hakkaafgreiösla BSlveröur
opin kl. 7.30 — 22 á Þorláks-
messu og kl. 7.30 — 14 á
aöfangadag. Annars virka
daga kl. 7.30 — 22 og laugar-
daga kl. 7.30 - 14. Fólk er
hvatt til aö koma timanlega
rheö pakka sem eiga aö
komast fyrir jól.
apótek
Vikuna 19,—25. des. verftur
nælur- og helgidagavarsla
apótekanna IGarfts Apóteki og
Lyfjabóftinni Iftunni. Næt-
urvarsla verftur i Garfts
Apóteki.
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúftaþjónustu cru gefnar I
^fma 1 88 88.
Kópavogsapótek er opift alia
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9—12, en lokaft á
sunnudögum.
llafnarfjörftur:
Haf narf jarftarapótek og
Noröurbæjarapötek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9—18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 10—12. Upplys-
ingar f sima 5 16 00.
lögreglan
Lögregla:
Reykjavlk —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj.—
Garöabær —
sfmi 11166
sfmi 4 12 00
sími 11166
slm i 5 1166
simi5 1166
Slökkviliö og sjúkrabflar:
Reykjavik— slmi 111 00
Kópavogur— sími 11100
Seltj.nes. — sími 111 00
Hafnarfj.— sími 5 1100
Garöabær— sfmi 5 1100
sjúkrahús
Heimsóknartlmar:
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30 og
laugard. og sunnud. kl.
13.30— 14.30 og 18.30—19.00.
Grensásdeild Borgarspltal-
ans:
Framvegis veröur heimsókn-
artiminn mánud. — föstud. kl.
16.00—19.30, laugard. og
sunnud. kl. 14.00—19.30.
Landspitalinn— alla daga frá
kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og kl.
19.30— 20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00—16.00, laug-
ardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
19.00—19.30.
Barnadeild — kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavík-
ur— viö Barónsstlg, alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eiriksgötu daglega kl.
15.30— 16.30.
Kleppsspítalinn — alla daga
kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00.
Einnig eftir sarnkomulagi.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00—17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00.
Göngudeiidin aö Flókagötu 31
(Fiókadeild) flutti I nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans laugardaginn
17. nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opiö á sama tima og veriö hef-
ur. Slmanúmer ^eildarinnar
veröa óbreytt, 16630 og 2*458o'.
fötlun þln er skiptir ekki
máli: Leiöbeinandi veröur
Guömundur Magnússon, leik-
ari. Nauösynlegt er aö láta
innrita sig fyrir 1. desember, á
skrifstofu félagsins I sfma
17868 og 21996.
Slysavarnadeildin
Ingólfur i Reykjavik
, gengst fyrir jólatréssölu i
Gróubúö, Grandagarði 1 og
viö Síöumúla 11 (hjá bókaút-
gáfu Arnar og Orlygs).
Opiö veröur: kl. 10—22 um
helgar, og kl. 17—22 virka
daga.
A boöstólum eru jólatré,
greinar og skreytingar.
Viöskiptavinum er boöiö uppá
ókeypis geymslu á trjánum og
heimsendingu á þeim tlma,
sem þeir óska eftir. —
Reykvikingar — styöjiö eigin
björgunarsveit.
fferdir
Sunnud. 21,12. kl, 13.
Sólhvarfaganga sunnan
Hafnarfjarftar. Verft 3000 kr.,
fritt f. börn m. fullorftnum.
Fariftfrá B.S.l. vestanverftu (1
Hafnarf. v. kirkjugarftinn).
Aramölaferft, 5 dagar, I Her-
dísarvlk. Uppiysingar og far-
seftlar á skrifst. Lækjarg. 6a.
Aramötaglefti i Skiftaskálan-
um 30.12. Þátttaka tilkynnist á
skrifstofunni.
Ferftahappdrætlift. Söluaftilar
þurfa aft gera skil á mánudag.
Ctivist.
læknar
Dagsferöir.
21. des. kl. 10.30: Esja — Ker-
hólakambur, vetrarsólstööur.
Fararstjóri: Tómas Einars-
son. Verö kr. 4000.-
28. des. kl. 13: Álfsnes —
Leiruvogur. Verö kr. 4.000.-
Farið frá Umferöamiöstööinni
aöaustanveröu. Farm. viö bll.
Höfum til sölu öskjur utan um
ARBÆKUR F.I., ennfremur
minnum viö á Arbækurnar til
gjafa.
Aramótaferöir I Þórsmörk:
1. Miövikudag 31. des.— 1. jan.
’81 kl. 07.
2. Miövikudag 31. des.—4. jan.
’81 kl. 07.
Skíöaferð — einungis fyrir
vant skiöafólk.
Allar upplýsingar á skrifstof-
unni Oldugötu 3, Reykjavik.
Feröafélag Islands.
minningarkort
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spftalans, sfmi 21230.
Slysavarösstofan, sími 81200,
opin allan sólarhringinn. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu i sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00—18.00, sjmi 2 24 14.
Neyðarvakt Tannlæknafólags
islands
veröur í Heilsuverndarstöö-
inni viö Barónsstfg yfir hátlö-
arnar sem hér segir:
24. des., aöfangad., kl. 14-15.
25. des., jólad., kl. 14-15.
26. des., 2. i jólum, kl. 14-15.
27. des. kl. 17-18.
28. des. kl. 17-18.
31. des., gamlársd., kl. 14-15.
1. jan., nýársd., kl. 14-15.
tilkynningar
Frá Sjálfsbjörgu félagi fatl-
aöra í Reykjavlk og nágrenni,
Fyrirhugaö er aö halda leik-
listarnámskeiö eftir áramótin,
I Félagsheimili Sjálfsbjargar
aö Hátúni 12.
Námskeiö þetta innifelur:
Framsögn, Upplestur, frjálsa
leikræna tjáningu, spuna (im- >
provisation) og slökun. Hver
Minningarspjöld Liknarsjóös
Dómkirkjunnar eru afgreidd
hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar
Helga Angantýssyni. Ritfanga-
verslunin Vesturgötu 3. (Pétri
Haraldssyni) Bókaforlaeinu
Iöunn Bræöraborgastlg 15. (Ing-
Minningarkort Hjartaverndar
fást á eftirtöldum stööum:
Reykjavik:
Skrifstofa Hjartaverndar,
Lágmúla 9, Slmi 83755.
Reykjavikur Apótek, Austur-
stræti 16.
Skrifstofa D.A.S., Hrafnistu.
Dvalarheimili aldraöra viö
Lönguhliö.
Garös Apótek, Sogavegi 108.
Bókabúöin Embla, viö Norö-
urfell, Breiöholti.
Arbæjar Apótek, Hraunbæ
102a.
Vesturbæjar Apótek, Melhaga
20-22.
Minningarspjöld Hvita bandsins
fást hjá eftirtöldum aöilum:
Skartgirpaverslun Jóns Sig-
mundssonar, Hallveigarstig 1
(Iönaöarmannahúsinu), s.
13383, Bókav. Braga, Lækjar-
götu 2, sími 15597, Arndísi Þor-
valdsdóttur öldugötu 55, sími
19030, Helgu Þorgilsdóttur,
Viöimel 37, slmi 15138, og
Stiórnprkonym. Hvita ba.nílsins.
söfn
I.istasafn Einars Jónssonar
Lokaft í desemþer og janúar.
Vinsamlegast sendift ok
tilkynningar i dagbók si
lega, ef nokkur kostur er. i
greiftir fyrir birtingu þeii
ÞJÖÐVILJI
Síðustu ferðir
sérleyfisbílanna
Akureyri
(Norðurleiö)
22. des.— Frá Rvk: kl. 8 — til
Rvk: kl. 9.30.
23. des.— Frá Rvk: kl. 8 — til
Rvk: kl. 9.30
Biskupstungur
(Sérl. Selfoss)
23. des.— Frá Rvk: kl. 18 —til
Rvk: kl. 14.15.
24. des. — Frá Rvk: engin ferö
— til Rvk: kl. 8.
Borgarnes
(Sæm. Sigurösson)
23. des. — Frá Rvk: kl. 8 og
18.30 —til Rvk. kl. 13 og 19.30.
24. des.— Frá Rvk: kl. 13 —til
Rvk: kl. 13.
Grindavik
(Þingvallaieiö)
23. des.— Frá Rvk: kl. 18.30 —
til Rvk: kl. 13.
24. des.— Frá Rvk: engin ferö
— til Rvk: kl. 15
Hólmavík
(Gúm. Jónasson)
20. des. Frá Rvk: engin ferö —
til Rvk: kl. 9.
23. des. Frá Rvk: kl. 8 — til
Rvk: kl. 17.
Hruna- og
Gnúpverjahreppur
(Landleiöir)
21. des. — Frá Rvk: kl. 21 til
Rvk: kl. 17.
22. des. — Frá Rvk: Engin
ferö — til Rvk: engin ferö.
23. des.— Frá Rvk: kl. 17.30 —
til Rvk. kl. 9.
24. des.— Frá Rvk: kl. 13 — til
Rvk: engin ferö.
Hveragerði
(Kristján Jónsson)
24. des.—Frá Rvk: kl. 15.30 —
Til Rvk: kl. 9.30.
Sjá einnig Selfoss.
Hvolsvöllur
(Austurleiö)
24. des.— Frá Rvk: kl. 13.30 —
til Rvk: kl. 9.
Höfn Hornafirði
(Austurleið)
20. des.— Frá Rvk: kl. 8.30 —
til Rvk: engin ferö.
21. des.— Frá Rvk: engin ferö
— til Rvk: kl. 9.
23. des. — Frá Rvk: kl. 8.30 —
til Rvk: engin ferö.
Keflavík
(S.B.K.)
24. des. — Frá Rvk: siöast kl.
15.30 — til Rvk: siöast kl.
15.30.
Kirkjubæjarklaustur
(Austurlciö)
20. des. — Frá Rvk: kl. 8.30 —
til Rvk. engin ferö.
21. des.— Frá Rvk: engin ferö
— til Rvk: kl. 13.15.
23. des. — Frá Rvk. kl. 8.30 —
til Rvk. kl. 14.
24. dcs.— Frá Rvk. kl. 8.30 —
til Rvk. engin ferö.
Króksf jarðarnes
(Vestfjaröaleiö)
21. des.— Frá Rvk: kl. 8 — til
Rvk: kl. 14.
23. des.— Frá Rvk: kl. 8 —Til
Rvk: kl. 14.
Laugarvatn
(ÓI. Ketilsson)
23. des.—Frá Rvk: kl. 19.30 —
til Rvk: kl. 13.
24. des.— Frá Rvk: kl. 15.30 —
til Rvk. kl. 8.30.
Mosfellssveit
(Mosfellsleiö)
24. des.— Frá Rvk: siöast kl.
15.20 — til Rvk: slöast kl.
15.55.
ólafsvik —
Heilissandur
(Iielgi Pétursson)
20. des.— Frá Rvk: kl. 13— til
Rvk. engin ferö.
21. des.—Frá Rvk: kl. 20 — til
Rvk: kl. 17.
22. des.— Frá Rvk: kl. 9 — til
Rvk: kl. 17.
23. des. — Frá Rvk: kl. 9 og 20
— til Rvk: kl. 17.
Reykholt
(Sæm. Sigmundsson)
23. des.— Frá Rvk: kl. 8 og
18.30 — til Rvk: kl. 11.45.
24. des.— Frá Rvk: kl. 13 — til
Rvk: kl. 11.45.
Selfoss
(Sérl. Selfoss)
23. des. —Frá Rvk: siöast kl.
23 — til Rvk: slöast kl. 18.30.
24. des.— Frá Rvk: kl. 9.13 og
15 — til Rvk. kl. 9.30, og 13.30.
Ath.: Ekiö er um Hverageröi.
Fariö þaöan 30 mín. eftir
brottför frá Selfossi.
Eyrarbakki
og Stokkseyri
(Sérl. Sclfoss)
Sömu timar frá Rvlk og til Sel-
foss. Frá Stokkseyri 30 mln. og
frá Eyrarbakka 20 mín. fyrir
brottför frá Selfossi.
Stykkishólmur —
Grundarf jörður
(Helgi Pétursson)
20. des.— Frá Rvk: kl. 13 — til
Rvk: engin ferö.
21. des.— Frá Rvk: kl. 20 — til
Rvk: kl. 18.
22. des. — Frá Rvk: kl. 9 — til
Rvk: kl. 19.
23. des. —frá Rvk: kl. 9 og 20
— til Rvk: kl. 18.
Þorlákshöfn
Krlstjún Jónsson)
2t.des,—Frá Rvk: kl. 15.30 —
til Rvk: kl. 9.30.