Þjóðviljinn - 20.12.1980, Blaðsíða 29
Helgin 20,—21. desember 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 29
Arnesingakórinn i Reykjavik.
Jólatónleikar
jingakórinn i Reykjavik
rnakór Varmárskóla i
ssveit halda sameiginlega
eika i Bústaöakirkju á
i, sunnudag, kl. 17.00. A
rá eru ýmis lög sem tengd
jnum.
Kórarnir hafa sungiö á ýmsum
stööum nú á aöventunni, m.a. i
Lágafellskirkju siöastliöinn
sunnudag. Stjórnandi beggja
kóranna er Guömundur Ómar
Óskarsson.
A Hrafnistu i Hafnarfiröi stendur yfir sýning á listaverkum sem
islenskir listamenn hafa gefiö til skyndihappdrættis Sjómannadags-
ráös, en ágóöinn af þvi rennur til byggingar hjúkrunarheimilis aldr-
aöra við Hrafnistu. Sýningin veröur opin fram yfir helgi, en dregiö
veröur i happdrættinu á aöfangadag. — Ljósm:gel.
Tónskóli
Sigursveins
heldur jóla-
tónleika
Á morgun, sunnudag, heldur
Tónskóii Sigursveins D. Kristins-
sonar sina áriegu jólatónleika. Á
þessum tónleikum koma fram
fjölmargir nemendur, bæöi i
einleik og samspili, en auk þess
kemur hljómsveit Tónskólans
fram.
Stærsta atriðið á. tónleikunum
er aö blokkflautukór og hljóm-
sveit flytja tvö jólalög i útsetn-
ingu Sigursveins D. Kristins-
sonar, sem einnig stjórnar. I
blokkflautukórnum eru nær öil
börnin sem stunda nám i forskóla
Tónskólans, um 80 talsins, og
veröa flytjendur jólalaganna alls
um 100.
Tónleikarnir veröa haldnir i sal
Menntaskólans viö Hamrahlið og
hefjast kl. 14. Allir eru velkomnir
á meðan húsrúm leyfir.
Ljós tendruð
á jólatrénu
í Hafnarfirði
Frekeriksberg, vinabær
Hafnarf jaröar I Danmörku, hefur
fyrir hver jól i rúman aldarf jórð-
ung gefiö Hafnarfjaröarbæ veg-
legt jólatré.
Jólatré þvi' sem sent var i ár
hefur veriö komiö upp á Thors-
plani viö Strandgötu. Akveöiö
hefur veriö aö kveikja á jólatrénu
idag þann 20. desember.kl. 16.00.
Viöathöfnina leikur Lúörasveit
Hafnarfjaröar og Karlakórinn
Þrestir syngur jólalög. Sendifull-
trúi Danmerkur, Hans H. Liljen-
borg, afhendir tréö og dönsk
stúlka tendrar ljósin á jólatrénu.
Einar I. Halldórsson, bæjarstjóri,
veitir trénu viötöku fyrir hönd
Hafnfiröinga.
Jólasveinar
í Garðabæ
Kveikt veröur á jólatrénu viö
Kirkjuhvol 4 Hofstaöahæö i
Garöabæ I dag kl. 16. J.C. Garða
afhendir tréö og sér um hádðina.
Séra Bragi Friðriksson flytur
stutta hugvekju er ljósin hafa
veriö tendruö og frést hefur, aö
jólasveinarnir hyggist nota þetta
tækifæri til aö heilsa upp á börnin
i Garöabæ.
Jólasveinar
úr Akra-
fjalli
I dag laugardaginn 20. desem-
ber kl. 16veröur kveikt á jólatré á
Akratorgi á Akranesi. Jólatréð er
gjöf frá Tönner, vinabæ Akraness
i Danmörku. Lúðrasveit tón-
listarskóla Akraness leikur
nokkur jólalög undir stjórn And-
résar Helgasonar. Aö athöfninni
lokinni veröur dagskrá f umsjá
Æskulýösnefndar Akraness og
Skagaleikflokksins. Von er á jóla-
sveinum úr Akrafjalli.
:ýí > .x< /
im fyrirliggjandi eftirfarandi Ijósritaðar
ættfræðibækur (endurútgáfur): ; ^
llolti undir Eyjafjöllum og Björns Jónssonar
prests i Bólstaðahlið. y'
■ Ættarskrá séra Bjarna Þorsteinssonar
prests á Sigluíirði. t";" _
Jafnframt eru nýlega komnar út frumútgáfur
af eftirfarandi ljósrituðum ættatöluhandritum:
^í^ttatöluBók^BjáíiháfMóhánuessonar (Sel-
i;íJánd$-Bjsraiár^ S
■ Ættatölubækur Jóns Espólins 1. bindi ásamt
u íormála ef tir Ólaf Þ. Kristjánsson
Vinsamlega athugið að upplag er takmarkað
pantanir sem fyrst.
--Xt ''^‘'-/^' ^jSsritán-téikhjrtOáliOsritun-Utgáfá
Armuli 27 105 Reykjavik Simi 39330
Tll yngstu
herstöðvaandstæðmgaima
Sunnudaginn 28. des. ætlum við að halda
jólatrésskemmtun i Lindarbæ.
Þar verða veitingar og margt skemmti-
legt á seyði. Jólasveinar, hrosshausinn og
aðrir furðufuglar mæta
Miðar eru seldir á skrifstofunni.
Samtök herstöðvaandstæðinga,
Skólavörðustig la.
Simi 17966.
EYJAFLUG
Brekkugötu 1 — Slmi 98-15
A flugvelli 98-1464
Blaðberabió
Blaðberabióið verður á laugardag-
inn kl. 1 eh. i Hafnarbiói, en ekki i
Regnboganum eins og stendur á
miðunum.
Myndin heitir Fjársjóðsleitin, sem
er æsispennandi ævintýramynd
með isl. texta.
Munið: í Hafnarbiói kl. 1.
uoonum
Siðumúla 6 S. 81333. C
um helaina
Aöalgatan i Spænskum Forki i Utah var langstærsta framkvæmdin I
leikmyndagerðinni viö Páradisarheimt.
Leikmyndir úr Paradísar-
heimt sýndar í Torfunni
Um þessar mundir stendur yfir
sýning Björns G. Björnssonar i
Torfunni. Á sýningunni eru
ljósmyndir, teikningar og
sitthvaö frá leikmyndagerðinni
viö Paradisarheimt. Leikmynda-
geröin var mjög viöamikil og tók
vinnan við hana um eitt ár.
Kostnaöurinn við leikmynda-
gerðina var tæpar 200 miljónir
króna. Með sýningu sinni i Torf-
unni vill Björn veita mönnum
dálitla innsýn i starf leikmynda-
teiknara viö kvikmyndagerð— eös
Jólasöngvar í Neskirkju
Þaö er löngu orðin föst hefð, aö
siöasta sunnudaginn fyrir jól þ.e.
4. sunnudag i aðventu er brugöið
út af hefðbundnu guðsþjónustu-
formi og jólum þess i stað fagnað
eingöngu með tónlist og söng. Að
þessu sinni mun kór Hagaskóla
syngja nokkur lög undir stjórn
tónmenntakennara sins.
Vilhjálms Guðjónssonar. Einnig
munu 4 stúlkur leika 2 lög á
hljóðfæri undir hans stjórn. Þá
mun Selkórinn syngja nokkur lög
undir stjórn Ragnheiðar Guð-
mutidsdóttur. Unglingar úr Nes-
sókn flytja helgileiki með nokkuð
nýstárlegum hætti.
ALA3KA
BREIÐHOLTI
ii 76225