Þjóðviljinn - 20.12.1980, Blaðsíða 19
Helgin 20.—21. desember 1980 ÞJ6ÐVILJINN — StÐA 19
lÖnskólinn í Reykjavík
Grunndeild málmiöna/\hraödeild), fyrir nemend-
ursem iokiö hafa 2. áfjmnnáms eöa sambærilegu
bóknámi, verðlK^rffætfFtyörönn ef næg þátt-
taka fæst. Bætt vðmgzjmýsamskonar hraödeild
rafiöna fáist næg þlpttþ}j$ek\Umsóknir berist skrif-
stofu skólans fyrirlxjan^n%}1.
Skólastjóri
Nýjar bækur og gamlar
Grikklandsárið, nýja bók Stóra-Nóbels, Sjálfstætt fólk frumútg.
1—2, Spaks manns spjarir, Hvitir hrafnar og Viðfjarðarundrin,
allt frumútg. eftir Þórberg. fslenskir listamenn 1. bindi eftir
Matth. Þórðarson, Grútarbiblian, pr. Kaupmannahöfn 1813, út-
valið eintak, Elding eftir Torfhildi Hólm, Heimskringla
1777—1783 (Schönningsútgáfan 1—3, aldeilis einstakt prýðisein-
tak), Kennaratal 1—2 bindi, Hver er maðurinn eftir Brynleif
Tobiasson 1—2 bindi, Kúgun kvenna, Sólon tslandus 1—2 eftir
Davið, Óður einyrkjans.eftirStefánfrá Hvitadal, Hamar og sigð
eftir séra Sigurð i Holti, ljóðabækur Jóhannesar úr Kötlum,
Eilifðarsmáblóm, Hrimhvita móðir, Hart er i heimi, allt frum-
útg. Nýjar andstæður eftir Svein frá Elivogum, Tyrkjaránssaga
eftir Björn Jónsson, pr. Reykjavik 1863, Endurminningar
Martins And. Nexó 1—4, Vidalinspostilla, 5.útg. Hólum 1730. Den
Islandske Lov, Jons-bogen samt med Stóri-Dómur, Kh. 1763,
Sagnaþættir úr Húnaþingi, Eyjan hvita eftir Kristin sE.
Andrésson, Aldrei gleymist Austurland, kvæðasafn, Hugur og
tunga eftir dr. Alexander. Uppruni Múhameðstrúar, Merkir
Mýrdælingar, Austfirðingaþættir eftir Gisla Helgason, Saga
Snæbjarnar i Hergilsey, Gamli maðurinn og hafið eftir Heming-
way, Músin sem læðist eftir Guðberg, islensk nútimalýrikk,
Horfnir góðhestar 1-2 og margt fleira forvitnilegt nýkomið.
Auk þess viljum við nefna nokkra úrvalshöfunda: Svava Jakobs-
dóttir, Indriði G. Þorsteinsson, Ingimar Erlendur, Ævar R.
Kvaran, Hallgfimur Hallgrimsson, Steindór Sigurðsson, Thor
Vilhjálmsson, Guðrún frá Lundi, Vilhjálmur frá Skáholti, Elin-
borg Lárusdóttir, Einar Guðmundsson og Einar Guðmundsson,
Pjetur Lárusson, Dagur Sigurðson, Jóhannes Helgi, Megas,
Jón forseti, Vilmundur Gylfason, Sigurður Nordal, Einar Bene-
diktsson, Jón Thoroddsen, Andrés Björnsson eldri, Einar Ól.
Sveinsson og hundruð annarra viðurkenndra og misskilinna höf-
unda.
Nýkomið stórval gamalia íslenskra póstkorta, gamlar kopar-
stungur og prentmyndir frá liðnum öldum (original).
Kaupum og seljum allar Isienskar bækur, gamlar og nýjar og
flestar erlendar. Gcfum út verðskrár um Isl. bækur. Þeim, sem
óska geta fengið þær sendar f pósti.
Sendum I póstkröfu hvert sem er.
BÓKAVARÐAN
- Gamlar bækur og nýjar -
Skóiavörðustig 20
Reykjavík. Sfmi 29720
Guðrún Guðlaugsdóttir:
Réttur útvarpsins til
núverandi húsnæðis
Það hefur aldrei þótt veglegt
hlutskipti á Islandi að vera
leigjandi. Það er niðurlægjandi
aðstaða að eiga allt sitt undir
geðþótta annarra, þó fátæktin sé
nöturlegur fylginautur er örygg-
isleysið sist betra. I dag er
Rikisútvarp tslendinga 50 ára.
Þessi stofnun, sem i upphafi var
óskabarn landsmanna, sam-
einingartákn i strjábýlu landi, er
nú litlu betur sett en öskubuska
var á slnum tima. Þeir sem una
við að kasta steinum að útvarpinu
og reyna að kæfa rödd þess, er
það kallar á betri aðstöðu til þess
að geta gegnt betur sinu hlut-
verki, geta tekið undir orð
Guðrúnar ósvifursdóttur, „Þeim
var ég verst er ég unni mest”.
Mér eru minnisstæð orð konu
einnar, sem búsett er erlendis, er
hún var hér i heimsókn. Hún
sagði: „Mér fannst ég ekki komin
heim til tslands fyrr en ég heyrði i
útvarpinu”. Slikur bakgrunnur
hefur útvarpið verið i heimilis- og
fjölskyldulifi þessarar þjóðar.
Þeim sem þykir hlutur útvarps-
ins full.góður eins og hann er nú
er ef til vill ekki ljóst hvernig
háttað er rétti útvarpsins til
núverandi húsnæðis. Fyrir tveim
árum þegar leigusamningur út-
varpsins við Hafrannsóknar-
stofnunina rann út, vildu iorráða-
menn Hafrannsóknarstofnunar
ekki endurnýja þann samning
nema til 6 mánaða. Eftir nokkurt
þóf fékkst samningurinn fram-
lengdur til tveggja ára — sem nú
eru liðin. Hafrannsóknarstofnun-
inni þótti þröngt um sina starf-
semi fyrir tveim árum en telur
sig búa enn þrengra nú, og vill fá
sitt húsnæði til eigin nota. Það er
þvi sýnilegt að ekk; er tjaldað til
langs tima þó útvarpinu heppnist
að fá húsaleigusamninginn fram-
lengdan enn um sinn.
Ég tel fullvist að fæstum þættu
þetta björgulegar framtiðarhorf-
ur á venjulegu heimili, hvað þá
þegar i hlut á svo nauðsynlegt
öryggistæki sem útvarpið er. Ég
hvet ráðamenn og allan almenn-
ing til þess að róa að þvi öllum ár-
um að koma húsnæðismálum
útvarpsins i örugga höfn, sjá til
þess að það komist sem fyrst i
eigið húsnæöi. Annað er ekki
sæmandi fslendingum.
superstjarna
í sjónvarpsleiktækjum
Auka
kaaaettur féanlegar.
Allt til hljómflutninga fyrir:
HEIMILIÐ — BÍLINN OG
DISKÓTEKID
1__________________________________L r
Kaaio
ÁRMÚLA 38 Selmúlamegln 105 REYKJAVÍK
SÍMAR 31133 — 83177. PÓSTHÓLF 1366.
JAFN ÆGILEGT
OG
RAUNVERULEIKINN
SKUGGI LILFSINS
eftir JAMES BARWICK
Að Kvöldi hins 10. mai 1941 stökk
annar valdamesti maöur Hitlers-
Þýskalands, Rudolf Hess, i fallhlíf úr
flugvél yflr Skotlandi. Viö lendingu
fótbrotnaði hann og enginn vissi hver
hann var og gaf hann sér nafnið Al-
fred Horn. Með honum i vélinni var
annar maður sem einnig nefndist Al-
fred Horn. I hvaða dularfullu erinda-
gjörðum var Hess þegar hann brot-
lenti, var hann þar án vitneskju eða að fyrirskipun Hitlers?
Hin stórkostlegu ævintýri Alfreds Horn í Bretlandi og Bandaríkjunum fá
lesandann til að standa á óndinni af spenningi. Þetta er hrollvekjandi saga
af mannaveiöum og stórkostlegum áhættum. Frá sögulegu sjónarmiði eru
getgátur bókarinnar jafn turðulegar og ægilegar eins og raunveruleikinn.
Verðgkr. 14.820 — nýkr. 148,20
BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR
ÞRENNING eftir KEN FOLLETT
Áriö er 1968. Leyniþjórtusta (sra-
éls hefur komist aö því um seinan
aö Egyptar, meö aðstoð Sovét-
manna, munu eignast kjarn-
orkuvopn innan nokkurra mán-
aða — sem þýddi ótímabæran
endi á tilveru hinnar ungu þjóð-
ar. fsraelsmenn brugöu þá á þaö
ráð aö stela úrani útiárúmsjóog
segir frá því einstaka þrekvirki í þessari bók. Þetta er eitthvert
furöulegasta njósnamál síöustu áratuga og best geymda leyndar-
mál aldarinnar.
Jafnframt því aö vera hörkuspennandi er ÞRENNING stór-
furðuleg ástarsaga.
Verð gkr. 15.930 — nýkr. 159,30
BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR
ATBURÐIR SEM
SKIPTU SKÖPUM
FYRIR ÍSRAEL
VERNDARENGLAR
eftir SIDNEY SHELDON
BÖKflFORLHGSBÚÍF
BAK VIÐ
LOKAÐAR DYR
LAGA OG RÉTTAR
Jennifer Parker er gáfuó, glæsileg og
einöró. í fyrsta réttarhaldinu sem hún
vann aö sem laganemi veröur hún til
þess aö saksóknarinn sem hún vinn-
ur meö tapar málinu, sem snerist
gegn Mafíunni. Leggur hann hatur á
hana fyrir vikió og gerir allt sem i
hans valdi stendur til aó útiloka
framtiö hennar sem lögfræðings. En
allt kemur fyrir ekki. Jennifer Parker
vinnur sig upp með þrautseigju, meö því að taka aö sér mál alls kyns hópa,
sem enginn lögfræöingur vill láta bendla sig viö. Arangurinn lætur ekki á
sér standa, hún verður einhver mest hrifandi og eftirsóttasti lögfræðingur
Bandaríkjanna.
Jennifer Parker er stórbrotnasta persóna sem Sidney Sheldon hefur
skapaö — kona, sem meó því einu að vera til, hvetur tvo menn til ásta og
ástríöna . . og annan þeirra til óhæfuverka
Verðgkr. 15.930 —nýkr, 159,30
lBÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR