Þjóðviljinn - 21.01.1981, Síða 11

Þjóðviljinn - 21.01.1981, Síða 11
Miövikudagur 21. janúar 1981 ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 11 Orkusparnaður Orkukaup í skólum borgarinnar KOtendur í heimlnum. Ljósm. geí Rætt yid Björn Friðfinnsson fjármálastjóra borgarinnar Tvímælalaust hægt að spara Daga og nætur loga Ijós í verslunargluggum og yfir vetrartímann eru all- ir skólao stofnanir og meimili upplýst næstum allan daginn. Orka kostar peninga, og það eru engar smáupphæðir sem hér um ræðir. A ýmsum vigstöðvum er verið að kanna hvernig hægt er að spara orku, ekki aðeins vegna minnkandi raf- orkuf ramleiðslu og kostnaðar við að keyra dieselvélar/ heldur vegna þess að orkan verður æ dýrmætari og hún vegur þungt á reikningum rikis og bæja. 1 fjárhagsáætlun Reykja- vikurborgar fyrir áriö 1981 er gert ráö fyrir þvi aö 6.597 þús. nýkr. (659 milj. gkr.) fari til orkukaupa aðeins i þeim 21 grunnskóla sem er i Reykja- vik. Ef lesendur hugsa til allra stofnana borgarinnar annarra þá má imynda sér þessa upphæö margfalda. A vegum borgarinnar er nú unnið aö könnun á þvi hvernig unnt sé aö spara orku. í skólun- um er unniö aö birtumælingum og hefur komið i ljós aö viöa er yfirlýst. Byggingar og raf- lagnir eru þannig hannaöar aö illmögulegt er aö minnka lýs- inguna (þaö er t.d. kveikt á ljósum i helmingi stofunnar i einu). 1 Fellaskóla hefur veriö gripiö til þess ráö að skrúfa hluta peranna úr og kemur i ljós að lýsingin er nægileg samt. Taliö er aö þannig megi spara verulegar upphæöir. Þá er einnig verið aö kanna nýtingu hitans i skólunum, en aö sögn fræösluyfirvalda skera nokkrir skólar sig úr meö mikla orku og mælalaust hægt að spara.” Björn Friöfinnsson fjármála- stjóri Reykjavikurborgar nefndi sem dæmi aö orkueyösla Iönskólans i Reykjavik kostar um 700.000 nýkr. á árinu (þar er mikið af vélum). Björn sagöist viss um aö þaö mætti spara mikið, en það er úr vöndu aö ráöa þar sem byggingar eru vit- laust hannaðar, þar sem þarf t.d. aö hafa loftræstingu i gangi og raflagnir eru þannig aö ekki er hægt aö draga úr lýsingu. „Þaö þarf aö gera úttekt á orku- notkun áður en byggingin er reist. Reynslan er sú aö þvi nýrri sem byggingarnar eru þvi dýrarieru þær i rekstri. Viö ætl- um aö nota þessa sparnaöar- viku sem nú er hafin til aö benda okkar fólki á ýmislegt sem betur má fara. Þaö er tvi- mælalaust hægt aö spara.” -ká hugsið um stofnkostnað, rekstrarkostnað og velliðan i rétt upphitiiðu húsi HDHXíl býður allt þetta 3\o 6,a r-y Mjög hagkvæmt verð Hárnákvæmt hitastilli. r ADAX ofnarnir !.j þurrka ekki loft. Yfir 20 mismunandi gerðir. | isl. leiðarvisir fylgir <— —7 - j " Ó I .0 ■\lT' Samþykktir af raffangaprófun. Rafmagnsv. ríkisins e: Til Einar Faresfveit & Co hf Bergstaðastræti 10a Reykjavík Ég undirritaður óska eftir bæklingum yfir ADAX rafhitun Nafn Heimilisfang. Hin stórglæsilega Alside-álklæðning ál-klæðninga í Bandaríkjunum. Hringið eða skrifið. allar nanari upplysingar gefur KJOLVR Bok 32. Keflavik - Slm*» 92-2121 og 92-2041. Reykjavík, Vosturgotu 10, uppi - Slmar 21490 og 17797. frá stærsta framleiðanda Ál-prófilarnir fást bœði sléttir eða moð viðaráferö (algjör nýjung). 12 litir. Einn- ig er hœgt aö fá prófilana meö eöa án einangrunar. Tilheyrandi glugga-, homa og dyralistar fylgja meö. Gorum tilboð eftir teikning- um án skuldbindinga.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.