Þjóðviljinn - 21.01.1981, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 21.01.1981, Qupperneq 15
Miðvikudagur 21. janúar 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 15 íþröttir Handboltalandsliðið náði jöfnu gegn heimsmeisturunum, 15:15 lafntefli gegn V-Þjóðverjum „Viö a'ttum að vinna þennan ieik. Ef smáheppnin, margumtai- aöa, heföi veriö á okkar bandi f lokin er ég viss um, aö þaö heföi tekist. Annars eru þessi Urslit hreint út sagt frábær og strák- arnir eiga heiöur skilinn fyrir ein staklega góöa fram mistöðu,” sagöi Þóröur Sigurösson, farar- stjóri fslenska handbol talands- Hösins, sem f gærkvöld geröi jafntefli gegn sjálfum heims- meisturum Vestur-Þjóðverja, 15—15. Leikurinn fór fram f Ham- borg. Þjóöverjarnir skoruöu fyrsta markiö, 1—0, en landinn jafnaöi snarlega, 1—1. Islensku strák- arnir létu kné fylgja kvdöi og náöu forystunni, 2—1 og 3-^1. Þjóöverskir reyndu allt hvaö af tók aö jafna, en tókst ekki, vegna grimmdar íslensku varnarinnar, hverrar aö baki stóö Jens Guöjón Einarsson og varöi eins og ber- Stenzel varð skíthræddur Heimsmeistarar Vestur-Þjóö- verja tefldu fram í gærkvöld lltt breyttu liði frá leikjunum hér á landi fyrir nokkru. Þó var þjálf- arinn Stenzel meö 3 efnilega stráka, sem áttu aö fá aö spreyta sig. Af þvi varö aldrei vegna hinnar óvæntumótspyrnu tslands og Stenæl þoröi ekki aö setja nýliöana inná... Hópferð Samvinnuferðir-Landsýn h/f hafa ákveöiö aö efna til hópferöar á leik Vikings og Lugi, sem fram fer i Lundi n.k. sunnudag. Til- högun feröarinnar er á þann veg, aö flogiö veröur til Kaupmanna- hafnar laugardaginn 24. janúar kl. 08:15. Dvalið veröur á hóteli i miðborg Kaupmannahafnar I tvær nætur. Farið veröur heim mánudaginn 26. janúar kl. 14:25. Verð feröarinnar er aöeins 1.890.- og innifelur: Flug til og frá Kaup- mannahöfn, gistingu i 2 nætur ásamt morgunverði, feröir til og frá leik i Lundi og aögöngumiöa á leikinn. Islenskur fararstjóri. Vegna mikillar eftirspurnar er fólki ráölagt aö panta sem fyrst þvi sætafjöldi er takmarkaöur. Allar nánari upplýsingar gefur sölufólk Samvinnuferöa-Land- sýnar I simum 27077/28899. serkur. 2—3 mörk skildu liöin aö út allan fyrri hálfleikinn og i leik- hléi var staöan 9—7 fyrir Island. Þjóöverjamir komust litt áleiöis gegn islensku strákunum i upphafi seinni hálfleiks, 11—9, 12— 10 og 13—11. Nú fór heldur aö siga á ógæfuhliöina hjá Islenska liöinu, þýskum tókst aö jafna 13— 13 og komast yfir, 14—13. Siggi Sveins kom islensku skút- unni á réttan kjöl meö glæsilegu marki 14—14 og Stefán Halldórs bætti um betur og skoraöi 15. mark landans, 15—14. Þegar rúm ein min. var til leiksloka jöfnuöu Þjóöverjarnir, 15—15. Siöustu sókn leiksins áttu islensku strák- arnir, en þeim tókst ekki aö skora og heimsmeistararnir þóttust heppnir aö sleppa meö jafntefliö, 15—15. „Mér fannst Þjóöverjarnir ekkert sérstakir, þetta er ekkert toppliö. Þeirra mesti marka- skorari Klaus Wiinderlich skoraöi t.a.m. aöáns 5 mörk, þar af 3 úr vitum,” sagöi Þóröur aöspuröur um liö heim smeistaranna I leiknum. Þeir voru ab vonum Siguröur Sveinsson lék Þjóðverjana oft grátt I gærkvöld. Hann var tekinn úr umferð allan leikinn, en skoraöi samt 7 mörk. Myndina hér aö ofan tók —gel á landsleik tslands og Vestur-Þýskalands i Höllinni skömmu fyrir jól. óhressir meö úrslitin enda máttu þeir búast viö þvi áö litla Island yrði þeim þrándur I götu á heimavelli. En raunin varö önnur... Jens Einarsson stóö sig frábær- lega vel I marki íslenska liösins og varði 18 skot, flest af erfiöari tegundinni. Hann átti glæsilegt „come-back ” I landsliöiö og getur væntanlega sagt eins og Kaninn: „I’m here to stay”. Siguröur Sveinsson fór oft illa meö vörn Þjóöverjanna þrátt fyrir aö þeir tækju hann úr um- ferö mestan part leiksins. Þá komust nýliöarnir, Brynjar Haröarson og Jóhannes Stef- ánsson, vel frá sinum hlut- verkum. Aö þessu sinni var sterkur varnarleikur aöall islenska liðsins, hvar ólafur H. Jdnsson var potturinn og pannan. Allir leikmennirnir böiftust af kráfti og uppskáru samkvæmt þvl. Mörk íslands skoruöu: Siguröur 7/1, Axel3/1, OlafurH 2, Brynjar l, Steindór l og Stefán l. —IngH Margir getspakir 1 20. leikviku Getrauna komu fram 106 raöir meö 10 og nam vinningur fyrir hverja röö kr. 650/— en 1241 röö reyndist vera meö 9 rétta og vinningur fyrir hverja kr. 23.- A laugardag varð aö fresta 2 leikjanna, sem voru á getrauna- seölinum, en þar sem reglugeröin um getraunir segir, aö ekki skuli gripa til teningsins, fyrr en 3 leikjum hefur verið frestaö, voru þaö úrslit 10 leikja, sem vinningar miöuöust viö. Hin sameiginlega dómnefnd sérfræöinga bresku getraunafyrirtækjanna starfaöi á laugardag, þar sem fjöldi frest- aöra leikja var yfir 18, t.d. þurrk- aöist skozka deildakeppnin svo til alveg út. Þessi dómnefnd úr- skuröaöi, að merkin fyrir þá tvo leiki, sem féllu út af getrauna- seölinum, skyldu vera X i báðum tilfellum. Þegar marföldunarkerfi er meö frestaöa leiki tryggöa og kemur upp meö vinningsröö, margfald- ast vinningsraöir. Einn 36 raöa seöill var meö frestaöan leik þri- tryggöan og var vinningur fyrir þann seöil 2.226 kr. K0P*V0G( ,Viö vorum heppnir aö fá ekki á okkur 2 mörk I leiknum gegn islandi. Frá iandsleik tslands og Wales ..íslendingar geta hjálpað okkur að komast í úrslit HM” — segir Mike England einvaldur welska knattspyrnulandsliðsins ,/Mér f innst, að 4-0 sigur- inn gegn islandi í fyrsta leiknum hafi haft mikla þýðingu fyrir okkur. Viö vorum heppnir að fá ekki á okkur 2 mörk. Ég held að Islenska liðið öðlist meira sjálfstraust ef það nær að knýja fram hagstæð úrslit. Fari svo er ég sannfærður um að þeir geti auðveld- lega komið helstu keppi- nautum okkar á óvart." Sá sem þannig mælir heitir Mike England, einvaldur welska knattspyrnulandsliösins I viötali viö „Football Monthly” fyrir skömmu. Walesbúarnir hafa vakiö mikla athygli undir stjórn England og þeir eru nú i efsta sæti 3. riöils undankeppni HM 1982, hvar landinn er einnig. Leikirnir I riðlinum hafa fariö þannig: tsland-Wales................0:4 Island-Sovét ...............1:2 Tyrkland-tsland.............1:3 Wales-Tyrkland..............4:0 Sovét-tsland ...............5:0 Wales-Tékkósl...............1:0 Tékkósl.-Tyrkland...........2:0 „Hann skammaöi okkur svo hrikalega aö ég hef vart heyrt annaö eins”, sagöi einn af leik- mönnum Wales um ræöu þá sem England hélt yfir sinum mönnum 1 hálfleik. Staðan var þá 1:0 fyrir Wales. „Viö lékum hræöilega illa og heföum jafnvei getað lent 1-2 mörkum undir. Það var ástæöa til þess aö skamma strákana.” I lok viötalsins segist England vonast til þess aö slnir menn komist áfram. Hann bætir siöan viö: Ég er enn aö vonast til þess aö Islendingarnir knýji fram óvænt úrslit og hjálpi okkur þannig aö komast I úrslitakeppn- ina 1982. —IngH

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.