Þjóðviljinn - 21.01.1981, Síða 16

Þjóðviljinn - 21.01.1981, Síða 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 21. janúar 1981 Aiþýðubandalagið Kópavogi Opinn fundur Alþýðubandalagið i Kópavogi boðar til fundar um efnahagsráðstafanir rikis- stjórnarinnar, bráðabirgðalögin og fleira. Fundurinn verður i Þinghól Kópavogi, miðvikudaginn 21. ian. og hefst kl. 20.30. Framsögumaður: ólafur Ragnar Grimsson, formaður þingflokks Alþýðubandalags- ins. Allir velkomnir Stjórn Alþýðubandaiagsins Kópavogi. Blikkiðjarí Asgarði 7, Garðabæ ónnumst þakrennusmíöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíöi. Gerum föst verötilboö SIMI 53468 Féiag íslenskra línumanna Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 24. janúar 1981 i Félagsmiðstöð Rafiðn- aðarmanna Háaleitisbraut 68 og hefst kl. 15.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á 6. þing RSl. 3. Kjarasamningarnir. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Grindavík Þjóðviljinnóskar að ráða mann til að ann- ast dreifingu og innheimtu fyrir blaðið i Grindavik strax. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra i sima 81333. uoavium Siðumúla 6 S. 81333. Spasskí nœr sér á strik Rétt fyrir Ólympfumútið á Möltu, lauk f Vin i Austurriki ein- hverju sterkasta skákmóti ársins. Þátttakendur voru svo til allir stórmeistarar og velflestir þeirra i fremstu röft. I þessu móti geröust þau tiöindi, að fyrrum heimsmeistari og góökunningi okkar islendinga, Boris Spasski, hreppti 1. sæti, og var þaö i fyrsta sinn I langan tima, en þaö er flest- um vei kunnugt aö Spasskf hefur 1 veriö I mikilli lægö allt frá þvi aö einvigi hans viö Fischer lauk sumariö 1972. Spasskí deildi aö vfsu efsta sætinu meö landa sinum Alexander Beljavski, en i innbyröis skák þeirra vann hann glæsilegan sigur, og yfir höfuö tefldi hann allt mótiö út I gegn af firna öryggi og tapaöi ekki einni einustu skák. Skákpistlahöfundi Þjóö- viljans var nokkuö tiörætt um fjarveru Spasski frá Ólympiuliöi Sovétmanna á Möltu og úrslit mótsins i Vin benda eindregið til þess, aö hann heföi oröiö þvi liöi mikill styrkur og sennilega komiö i veg fyrir þá miklu hrakninga sem sovéska sveitin lenti i. Spasski býr nú ásamt Marinu hinni franskættuöu eiginkonu sinni i Grenoble i Frakklandi og viröist una hag sinum vel. Hann viröist leggja höfuöáherslu á aö undirbúa sig i ró og næöi fyrir hverja keppni og skákir hans ein- kennast þvi flestar af bæöi leik- og sköpunargleöi. Sigur hans meö svörtu yfir Beljavski bar rlkulega vitni um það en áöur en sú skák birtist verður hér rakin lokastaö- an á mótinu i Vin: 1.—2. Spasski og Beljavski 10 1/2 v.. 3. Nunn (England) 10 v.. 4.-5. Byrne (Bandarikin) og Vaganin (Sovét.) 9 v.. 6. Smejkal 8 1/2 v.. 7.-8. Serawan (Banda- rikin) og Liberzon (tsrael) 8 v.. 9. Gheorghiu (Rúmenfa) 7 1/2 v.. 10.—12. Miles (England), Stean (England) og Adorjan (Ung- verjaland) 7 v.. 13. Gligoric (Júgóslavia) 6 1/2 v.,14. Van der Wiel (Holland) 6 v.. 15. Hölzl (Austurriki) 3 1/2 v.. 16. Jancek (Austurriki) 2 v.. Eins og taflan ber með sér, kennir ýmissa grasa, en athygli vekur frábær frammistaöa Nunn, en kunnugir spá þvi aö sú tiö komi aö hann velti Miles úr sessi sem sterkasta skákmanni Bretlands. Þaö er ekki nóg meö aö Nunn sé frábær skákmaöur, þá er hann einnig eitthvert mesta stærö- fræöiundur veraldar og var á sinum tima yngsti nemandi i Oxford-háskólanum, en þar fékk hann inngöngu 14 ára gamall. Reyndar eru nær allir fremstu skákmenn Englands úr rööum menntamanna, þvi enn i dag er litiö á skáklistina sem yfirstéttar- Iþrótt þar I landi. Gamlar heföir vikja ekki svo glatt úr vegi þar i landi. Hvitt: Beljavski (Sovétrikin) Svart: Spasskl (Sovétrlkin) Drottningarindversk vörn 1. d4-Rf6 5. Bg2-Be7 2. c4-e6 6. 0-0-0-0 3. Rf3-b6 7. d5!? 4. g3-Bb7 (Peösfórn Polugajevski Reyndar markast kerfi hans af næsta leik hvits.) 7. .. -exd5 ( (Besta ráöiö viö fórn er aö taka henni.) 8. Rh4-c6 9. cxd5-cxd5 (Hingaö til hafa menn ein- skoröaö sig viö 9. — Rxd5 þó reynslan hafi sýnt aö hvitur má vel við una eftir 10. Rf5-Rc7 11. Rc3-d5 12. e4 o.s.frv..) 10. Rc3-Ra6 11. Rf5-Rc7 12. Bf4-Bc5 13. Hcl-Bc6 14. Ra4-g6 15. Rxc5-bxc5 16. Bxc7-Dxc7 17. Re7+-Kg7 18. Rxd5-Bxd5 19. Bxd5-Hab8 20. b3-Hfe8 (Staðan má heita i jafnvægi. Næstu leikir einkennast af til- færingum sem ekki er beinlinis auövelt aö útskýra meö oröum. Báöir aðilar reyna aö bæta stööu sina.) 21. Bf3-De5 22. Dd2-d6 23. Hfdl-Hb6 24. Da5-He7 25. Hc4-Db2 26. Ha4-h5 27. Dd2-De5 28. h4-Hd7 29. Hcl-Hc7 30. Kg2-d5 31. Ha5-Dd6 32. Db2-d4 33. Hc4-Rd7 íslensk skákstig Eins og venjulega er Friðrik Ólafsson langefstur á Islenska ELO-stiga listanum, sem reiknaður er út af Skáksambandi Islands. Það nýmæli hefur verið tekið upp að reikna út stig úr Helgarskákmót- unum, en þó eftir nákvæmari reglu en áður hefur tiökast. Þeir islenskir skákmenn sem hafa yfir 2400 stig eru þessir: Stig: Fjöldi skáka: 1. Friörik Ólafsson 2585 95 2. Helgi ólafsson 2495 224 3. Guömundur Sigurjónsson 2485 73 4. Jón L. Arnason 2420 181 5. Margeir Pétursson 2420 236 6. Jón Kristinsson 2415 152 7. Jóhann Hjartarson 2405 260 8. Haukur Angantýsson 2400 90 9. Ingi R. Jóhannsson 2400 54 20. ieikvika —leikir 17. jan. 1981 > Vinningsröð: 22X — X21—200 — 11X l.vinningur: lOréttir — kr. 650.- 2. vinningur: 9 réttir — kr. 23.- 3043 + 25590(4/9) 30568(2/10 6/9) 3877(1/9) 25834(4/10 8/9) 30877(4/9) 38223(2/10 6/9) 3888(2/9) 27352(2/10 6/9) + 30878(4/9) 40115(2/10 10/9) 5855 27452(4/9) 30896(4/9) 40588(2/10 10/9) 8932(3/9) 27456(4/9) 31604(2/10 6/9) 42115(6/9) 11531 27460(4/9) 32391(4/9) 40644(6/9 43185(6/9 13202 27464(4/9) 33104(2/10 6/9) 43202(2/10 10/9) 13838(1/9) + 27534(2/10 6/9) 34415(4/9) 40692(3/10 12/9) 43343(6/9) 15284+ 27778(4/9) + 34574(2/10 6/9) 43502(6/9) 15914(4/9) + 27797(4/9) 35560(4/9) 41338(6/9) 44366(6/9) + 16420+ 28232(4/9) 35561(4/9) 41380(6/9) 44436(6/9) 16510 28241(4/9) 35205(2/10 6/9) + 444523(2/10 10/9) 17609(2/9) + 29018(2/10 6/9) 36002(4/9) 41477(2/10 10/9) 44717(6/9) 17999 29088(2/10 6/9) 36818(2/10 6/9) + 44802(6/9) 19861 29136(4/9) 37787(4/9) 41827(6/9) 45589(2/10 10/9) + 21816 29315(2/10 6/9) 38005(4/9) 42018(6/9+ 45597(6/9) + 22361 29820(4/9) 38355(4/9) 42025(2/10 10/9)+ 45599(6/9) + 22750+ 30546(2/10 6/9) 38403(4/9)+ 42113(6/9) + 45601(6/9) + 45602(6/9)+ _ Alls kom fram 1241 röö með 9 réttum. Vinningar fyrir seöla, sem voru aðeins með 9 rétta, verða sendir út á næstunni. Þátt- takandi, sem telur sig hafa haft 9 rétta i 20. leikviku, en hefur ekki fengið ávisunina 31. janúar, vinsamlegast hafi samband viö Getraunir i sima 84590 daglega kl. 10—17 I vikunni þar á eftir. Kærufrestur er til 9. febrúar kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboösmönnum og á aðal- skrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkað, ef kærur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla ( + ) verða aö framvisa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR — iþróttamiöstööinni — REYKJAVIK Spasskl s 1 cá ■ c Umsjón: Holfll Ólafs son (Svartur hefur náö frum- kvæðinu. Þaö var varhugavert aö leyfa framrás d-peösins.) 34. Dcl-a6 35. Hc2-Hb5 36. Ha4-Re5 37. Df4-He7 38. Be4-He6 39. Bd3-Hf6 40. De4-Rg4 42. Í3-Re3+ 42. Kf2-Rxc2 43. Bxc2-Dd7 44. Bd3-Dh3 45. f4-Hbb6 46. Bc4-Dh2+ 47. Dg2 (Þaö er ekki nokkur leiö fyrir svartan aö komast áfram eftir drottningarkaupin. Staða hvits er alltof traust. En Spasski finnur önnur úrræöi.) 47. ..-Hxf4+ 48. gxf4-Dxf4 49. Kgl (Eöa49. Df3-Dh2+ og 50. —Hf6.) 49. ..-Hf6 50. Hxa6 (Hvað annað?) 50. ..-De3+ 52. Dg3-De4! 51. Kh2-Hf4 (Hvitur er varnarlaus.) 53. Ha7-Hxh4+ 57. Hxf7 + -Kh6 54. Dxh4-Dxh4+ 58. Hf3-g5 55. Kgl-Del+ 59. Bd3-Kg7 56. Kg2-h4 60. Bc4-g4 — og hvitur gafst upp. Frábær baráttuskák. Bannorð afnumið í gær var birt tilkynning frá Rafmagnsveitu Reykjavikur, þar sem fólk á Reykjavlkursvæöinu var beðiö að spara rafmagn milli kl. 17 og 19 vegna ÍSTRUFLANA viö Búrfell. Þetta hefur aldrei gerst áöur, istruflanir hafa veriö bannorö og ekki nefndar á nafn fyrr en nú. —S.dór spörum RAFORKU

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.