Þjóðviljinn - 21.01.1981, Page 19
Miðvikudagur 21. janúar 1981 . ÞJÓÐVILJINN — StÐA 19
áfram
frá
Hringið i sima 81333 kl. 9-5 alla virka
daga, eða skrifið Þjóðviljanum
lesendum
Slæmt göngufæri
Gamall maður búandi á Hrafnistu hringdi:
Penna"’
1
19 ára svissnesk stúlka skrit-
aöi okkur bréf og bað okkur að
útvega sér pennavini á svip-
uðum aldri. Hún segist hafa
mikinn áhuga á Norðurlöndun-
um, sérstaklega tslandi, og
vilja fræðast um tsland. Best
væri ef væntanlegur pennavinur
skrifaði þýsku.
Utanáskriftin er:
Claudia Brugger
Vogelsangstrasse 10/Zi 317
CH-8006 Ztlrich
Sviss.
Við gamla fóikið þurfum að
hreyfa okkur eins og aðrir, en
það er nú svo aö þegar verið er
ryðja göturnar, þá er öllu
mokað upp á gangstéttirnar.
Þaö er varla aö maður komist
hfir hraukana og auk
pesa er svona gangfæri
stórhættulegt þeim sem orönir
eru stirðir til gangs. Mig langar
að beina þeim tilmælum til
borgarstarfsmanna og yfir-
valda sem sjá um að hreinsa
göturnar að gleyma þvi ekki að
hér býr fólk en ekki eintómir
bilar. Við eigum alveg jafnmik-
inn rétt á að ferðast og
bileigendur, þaö á að taka tillit
til gangandi fólks og ryðja
gangstéttirnar, jafnt og
göturnar.
íhaldið
afhjúpað
Jóna hringdi:
— Mig langar til að stinga
upp á þvi viö útvarpið að þaö
leyfi okkur að heyra aftur
viðtalið sem Helgi H. Jónsson
fréttamaður átti viö Ellert
Schram i fyrrakvöld. Helst vildi
ég að það yröi flutt daglega i
framtiðinni, t.d. i staðinn fyrir
Morgunorðin.
Það er langt siðan ihaldið hef-
ur afhjúpað sig jafngjörsam-
lega og i þetta sinn, og reyndar
minnist ég þess ekki að hafa
heyrt boðskapinn svo ómengað-
an. Ég held aö landsmönnum sé
afar hollt að hlusta ööru hverju
á þessa snáða og hvernig boð-
skapur þeirra hljómar þegar
þeim er ekki gefinn kostur á aö
breiða yfir hann með fágaðri
hræsni. Helgi á þakklæti skilið
fyrir einarðlegar spurningar.
Hann hélt sig við efnið og fylgdi
spurningunum vel eftir.
Ellert sagöi að kommúnistar
væru að sölsa undir sig allar
stöður og áhrif þeirra væru
miklu meiri en hæfði öfgasinn-
uðum minnihlutahópi. Þar á
hann við Alþýöubandalagið allt
einsog það leggur sig, að
viðbættum öllum öðrum vinstri-
mönnum. Einar örn Stefánsson
og Erna Indriðadóttir — sem
bæði hafa sannað að þau eru
mjög hæfir fréttamenn og út-
varpsmenn — fengu þá einkunn
hjá Ellert að þau væru „mála-
liðar” sem einhver óskilgreind
og dularfull öflværu að pota inn
i stöður sem þau ættu engan rétt
á. Og svo sagði hann að þau
væru skyld eöa tengd yfirmönn-
um útvarpsins.
Maður situr bara og vonar að
Ellert leggi fram sannanir fyrir
öllum þessum dylgjum, nafn-
greini „öflin” og ættfæri nýju
fréttamennina. Vel á minnst:
mikið hlýtur þeim að leiðast
þessi hamagangur i Visisrit
stjóranum — það er ekki
beinlinis skemmtilegt að taka
við störfum á nýjum stað með
þennan hávaða i eyrunum. En
vonandi láta þau þetta sem vind
um eyru þjóta, enda engin
ástæða til annars.
Barna-
hornið
Uppnmi
álfa
Hér hefur álfkona ákveðiö að leyfa bóndadóttur að sjá sig og ganga
inn i uppljómaðan hólinn. Myndin er út Álfabókinni, sem kom út ár-
ið 1948.
Þið trúið kannski ekki á
álfa og huldufólk, krakk-
ar, en langafar ykkar og
langömmur hafa
áreiðanlega gert það. Og
hvort sem þið trúið eða
ekki eru sögurnar um
álfa og huldufólk
skemmtilegar, og af
þeim er til mesti aragrúi.
Vitið þið hvernig álfarn-
ir urðu til? Um það segir í
eftirfarandi sögu:
Einhverju sinni kom
guð almáttugur til Adams
og Evu. Fögnuðu þau
honum vel og sýndu hon-
um allt er þau áttu ipnan
stokks. Þau sýndu honum
líka börnin sín, og þótti
honum þau allefnileg.
Hann spurði Evu, hvort
þau ættu ekki fleiri börn
en þau sem hún var búin
að sýna honum. Hún kvað
nei við. En svo stóð á, að
Eva hafði ekki verið búin
að þvo sumum börnunum
og fyrirvarð sig því að
láta sjá þau skaut
þeim fyrir þá oók undan.
Þetta vissi guð og segir:
,,Það sem á að vera
hulið fyrir mér, skal
verða hulið fyrir mönn-
um."
Þessi börn urðu nú
mönnum ósýnileg og
bjuggu í holtum og
hæðum, hólum og stein-
um. Þaðan eru álfar
komnir, en mennirnir eru
komnir af þeim börnum
Evu, sem hún sýndi guði.
Mennskir menn geta
aldrei séð álfa nema þeir
vilji sjálfir, því að þeir
geta séð menn og látið
menn sjá sig.
VÆNDISBORG
trski myndaflokkurinn
Vændisborg eða Strumpet City
hefur alla burði til 'að verða
með eftinninnilegri fram-
haldsmyndaflokkum sjón-
varpsins. Hann er skemmti-
lega ólikur þessum venjulegu
bresku myndaflokkum sem
við þekkjum allltof vel.
Það eru örlagatimar á Ir-
landi, þegar sagan gerist og
reyndar virðast mörg þeirra
vandamála sem þarna er
fjallað um vera enn óleyst.
Andstæðurnar eru gifurlegar
og ósættanlegar og harkan i
málunum eftir þvi. Fróðlegt
er að bera saman prestana
tvo, þann unga og þann gamla.
Þeir eru fulltrúar ákaflega
ólikra viðhorfa innan sömu
kirkjunnar.
X u Sjónvarp
tT kl. 21.05
Þættirnir eru vel byggðir
upp þannig að við kynnumst
persðnunum allvel áður en til
verulegra tiðinda dregur,
kynnumst vonleysi fátæktar-
innar og jafnframt óbilandi
kjarki þess fólks sem þiggur
ekki ölmusur af hræsnisfullum
prestlingi þrátt fyrir bágar
aðstæður.
Irsku verkamennirnir og
fjölskyldur þeirra eru fólk
sem hollt og gaman er að
kynnast.
— ih
Þrettán ára hetja
Börnum og unglingum er að
venju boöið upp á að sitja við
imbakassann i hálfan annan
tima i dag. Fyrst sjá þau
Herra Kjaftask, einn af þess-
um indæiu herramönnum sem
eru svo einkar vel til þess
fallnir að létta mönnum skap-
iö i skammdeginu.
Þá kemur þáttur úr franska
framhaldsmyndaflokknum
Börn i mannkynssögunni.
Frakkar virðast vera lagnir
við að gera skemmtilega
fræösluþætti fyrir unglinga,
við höfum áöur fengið að
kynnast slikum þáttum og þeir
sem nú eru i gangi eru mjög
áhugaverðir, sérstaklega fyrir
stálpaða krakka og unglinga,
en einnig ættu fullorðnir að
■■vt \ Sjónvarp
O kl. 18.00
kikja á þá sér til fróðleiks og
ánægju.
1 sag verður fjallaö um
Jósef nokkurn Viala, sem
fæddist i Avignon áriö 1780.
pegar hánn var þrettán ára og
byltingin geisaði reyndi hann
að höggva á festar brúar einn-
ar sem konungssinnar ætluðu
yfir, og lét lifið við þá hetju-
dáð. Siöasti liðurinn sem
ætlaður er börnum i dag er svo
skiðaþáttur, Vetrargaman, og
er þar fjallað um skiöastökk
og skiðahest.
— ih
Haukur
kemur
aftur
Siðast i nóvember var
sýndur i sjónvarpinu þáttur-
inn Nokkur lög með Hauki,
þar sem Sigurdór Sigurdórs-
son ræddi við Hauk Morthens
og Haukur flutti nokkur sigild
og splunkuný lög. Þessi þáttur
verður endursýndur i kvöld,
aðdáendum Hauks og Sigur-
V æntanlegar
verðlaunabækur
Gunnar Stefánsson ræðir i
kvöld viö þá Hjört Pálsson og
Njörð P. Njarövik sem eiga
sæti i dómnefnd þeirri er veit-
ir bókmenntaverðlaun
Noröurlandaráös.
— Þeir Hjörtur og Njörður
munu segja fra bókunum sem
hin Norðurlöndin leggja fram,
— sagði Gunnar. — Einsog
þegar hefur komið fram send-
um viö Islendingar i þessa
keppni tvær bækur: ljóðabók
Snorra Hjartarsonar „Haust-
rökkrið yfir mér” og skáld-
sögu Siguröar A.
Magnússonar „Undir
kalstjörnu”. Hin Norðurlöndin
sendu samtals átta bækur, og
frá þeim veröur sagt i kvöld.
Sviar sendu ljóðabók eftir
• Útvarp
kl. 22.35
Werner Aspenström og skáld-
sögu eftir Jersild, Danir sendu
ljóö eftir Ivan Malinowski og
sögu eftir Cecil Bödtker, frá
Noregi koma bækur eftir Olaf
Hauge og Idar Kristiansen og
loks sendu Finnar tvær skáld-
sögur eftir konur: Eva Juent-
elto og Irmelin Sandman Lil-
ius.
Þetta getur orðið spennandi
keppni, sagði Gunnar aö lok-
um, þvi mér skilst á islensku
dómnefndarmönnunum að
engin ein bók skeri sig algjör-
lega úr. _ih
Sjónvarp
tT kl. 21.55
dórs væntanlega til ómældrar
ánægju.
Dómnefndarmennirnir Hjörtur Pálsson og Njörður P. Njarðvlk.