Þjóðviljinn - 28.02.1981, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 28.02.1981, Blaðsíða 12
12 SiDA — ÞJODVILJINN Helgin 28. febrúar til 1. mars 1981 Minningarorð: Öli Andrés Matthíasson Fæddur 27. maí 1898 — Dáinn 17. febrúar 1981 I dag verður til moldar borinn fjölskylduvinur, Óli A. Matthias- son. Hann lést á Hrafnistu i Hafnarfirði 17. febrúar siðastlið- inn. Óli fæddist 27. mai 1898. Ungur að árum varð hann sjómaður, og lengi sötti hann sjóinn fast, oft við erfið skilyrði. Er i land kom hóf hann störf hjá Jóni Þorsteinssyni söðlasmið á Laugaveginum og vann hjá honum árum saman. A þeim árum eignaðist Óli marga vini þvi að margir áttu þangað er- indi. Er Jón féll frá réðst óli til Eimskipafélags Islands. Þar vann hann á tækjaverkstæði við smurningu og umhirðu véla. Hann var i hópi þeirra sem hæfni hafa til þess að gera við hluti þótt skólanám hefði hann ekkert stundað á þvi sviði. Ósjaldan sá ég hann rifa i sundur vélina Ur bilnum sinum, stykki fyrirstykki, til þess að gera við eitthvað sem gangtruflun olli, og setja hana siðan saman eftir velheppnaða viðgerð. Þegar Óli var farinn að heilsu fékk hann inni hjá DAS i Hafnar- firði. Þar leið honum vel, og bar hann forstöðukonu og starfsfólki heimilisins mjög vel söguna. Vinur okkar Óli var mjög vel lesinn og stálminnugur, og átti hann gott safn góðra bóka. Hann var vanfýsinn. Þvi var það okkur sem þekktum hann jafnan vanda- mál að velja honum bók, og ekki hafði hann áhuga á öðru. Óli var feikilega hreinskilinn maður og fór engri tæpitungu um skoðanir sinar á mönnum og mál- efnum. NU þegar hann er kvaddur þökkum við honum samfylgdina og óskum honum fararheilla. BKG Pípulagnir Nýlagnir/ breyting- ar, hitaveituteng- ingar. Sími 36929 (milli kl. 12 og l og eftir ki. 7 á kvöldin). Blaðbera- m bíó! Trafic, hin heimsfræga gamanmynd með Tati. Sýnd i Regnboganum kl. 1 i Sal—A, laugardag. Góða skemmtun. Þjóðviljinn Siðumúla 6. UOBVIUINN Blikkiðjart Asgaröi 7, Garöabæ onnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíöi. Gerum föst verðtilboö SIMI 53468 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN AÐSTOÐARLÆKNIR óskast á geisla- lækningadeild Landspitalans sem fyrst eða eftir samkomulagi. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 27. mars n.k. Upplýsingar veitir forstöðu- maður röntgendeildar i sima 29000. BLÓÐBANKINN MEINATÆKNIR óskast i Blóðbankann sem fyrst. Upplýsingar veitir yfir- læknir Blóðbankans i sima 29000. ÞVOTTAHÚS RÍKISSPÍTALANNA AÐSTOÐARMAÐUR óskast strax i Þvottahús rikisspitalanna að Tungu- hálsi 2. Upplýsingar gefur forstöðu- maður Þvottahússins i sima 81714. Reykjavík, 1. mars 1981. Skrifstofa ríkisspitalanna Eiriksgötu 5, simi 29000. Nýjung á íslandi VÉLSKÍÐI UMBOÐSMENN: Skálafell s.f. v/ Kaldbaksgötu. S. 96-22255 Akureyri Shell-skálinn Hákon Aðalsteinsson S. 96-41260. Húsavik Sveinn Karlsson S. 97-3209, Vopnafirði. Arni Aðalsteinsson Lagarfeili 6, S. 97-1165 Egilsstöðum. Vélaverkstæðið Viðir, Víöigerði, V-Hún. Nú er auðvelt fyrír unga sem a/dna að komast ferða sinna í snjó og ófærð — bæði í leik og starfi Auðveldur í geymslu og flutningi • Þyngd aðeins 33 kg Sparneytnasta samgöngutækið í vetrarferðum 5 lítra bensíntankur endist í 3 klst. Góð varahluta- og viðgerðarþjónusta rmrpm CHRYSLER Söluumboð og upplýsingar: HÖVIIR HF. Klapparstíg 27 Box 4193 Sími (91)21866

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.