Þjóðviljinn - 28.02.1981, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 28.02.1981, Blaðsíða 28
28 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 28. febrúar til 1. mars 1981 # ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Oliver Twist i dag (laugardag) kl. 15 sunnudag kl. 15 þriöjudag kl. 16. L'ppselt. Sölumaöur deyr 4. sýning i kvöld (laugardag) uppselt Blá aftgangskort gilda. 5. sýning fimmtudag kl. 20. Dags hríðar spor sunnudag kl. 20 Fáar svningar eftir Ballett Isl. dansflokkurinn undir stjórn Eske Holm. Gestadans: Auöur Bjarna- dóttir Frumsýning þriöjudag kl. 20.30 miövikudag kl. 20. Litla sviöiö: Likaminn annaö ekki (Bodies) sunnudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200 OJO u:ikkí:uc: KEYKIAVlKUK Rommi i dag laugardag kl. 20.30 miSvikudagkl. 20.30 ótem jan sunnudag kl. 20.30 Ofvitinn þriöjudag kl. 20.30 MiOasala I Iðnó kl. 14—20.30. Simi 16620. JOHN BELUSHI I)AN AYKROYD THE BLUES BROTHERS Ný bráöskemmtileg og fjörug bandarisk mynd þrungin skemmtilegheitum og uppó- tækjum bræöranna. hver man ekki eflir John Beluchi i ..Delta Klikunni”. lsl. texti. Leikstjóri: John Landie. Aukahlutverk: James Brown, Ray Charles og Aretha Frank- iin. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. SÍMI Midnight Express (Miönæturhraölestin) i Austurbæjarbíói i dag (laugardag) kl. 23.30. Allra síðasta miðnætur- sýning. Miöasala i Austurbæjarbiói kl. 16—21, Sími 11384. £|fj alþýdu- leikhúsiJ Hafnarbíói Kóngsdóttirin sem kunni ekki að tala i dag (laugardag) kl. 15, sunnudag kl. 15. Stjórnleysingi ferst af slysförum i dag (laugardag) kl. 20.30, þriöjudag kl. 20.30, föstudag kl. 20.30. Kona sunnudag kl. 20.30, fimmtudag kl. 20.30, laugardag kl. 20.30. Miðasala daglega kl. 14—20.30. Laugardag og sunnudag kl. 13—20.30. Simi 16444. Nemenda- leikhúsid Peysufatadagurinn eftir Kjartan Ragnarsson 9. syn. mánudag kl. 20. MiÖasala opin i Lindarbæ kl. 16—19 alla daga nema laugar- daga. Miöapantanir I sima 21971 á sama tima. lslenskur texti. Heimsfræg ný amerisk verö- launakvikmynd i litum, sann- söguleg og kyngimögnuö, um martröö ungs bandarisks há- skólastúdents i hinu alræma tyrkneska fangelsi Sagmal- cilar. Hér sannar enn á ný aö raunveruleikinn er imyndun- araflinu sterkari. Leikstjóri Alan Parker. Aðalhlut: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Siöustu sýningar Löggan bregöur á leik Barnasýning kl. 3. íslenskur texti. Sími 11384 Nú kemur „langbestsótta” CJint Eastwoodmyndin frá upphafi: Viltu slást? (Every Which Way But Loose) Hörkuspennandi og bráöfynd- in, ný, bandarfsk kvikmynd i litum. IsJ. texti Bönnuð innan 12 ára. 'Sýnd kl. 3, 5, 7, 9og 11.15 Hækkaö verð. Fangaveröirnir vildu nýja fangelsisstjórann feigan. Hörkumynd með hörkuleikur- um, byggð á sönnum atburö- um. Ein af bestu myndum árs- ins, sögðu gagnrýnendur vestanhafs. Aðalhlutverk: Robert Red- ford, Vaphet Kotto og Jane Alesander. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuö bönnurn. Hækkaö verö. Afrikuhraðlestin Barnasýning kl. 3 sunnudag. ___ n emangrunai plastio Hvað varð um Rod frænku? Spennandi og skemmtileg bandarisk litmvnd, með SHELLY WINT- ERS o.m.fl.. Bönnuö innan 16 ára íslenskur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. ?? 1<? 000 solui Filamaöurinn Stórbrotin og kvikmynd, sem nú fer sigurför um heiminn. — Mynd sem ekki er auövelt aö gleyma. Anthony Hopkins — John Hurt, o.m.fl. Islenskur texti Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.20 Ilækkaö verö. salur Hettumorðinginn Hörkuspennandi lítmynd byggö á sönnum atburöum. Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. - salur > Hershöfðinginn meö hinum óviöjafnanlega BUSTER KEATON Sýnd kl.«8.l0, 5.10, 7.10, 9.10 og ’ 1.10 ■ salur TÓNABÍÓ Slmi 31187. Rússarnir koma! Rússarnir koma! „The Russians are coming, the Russians are comine”) r Höfum fengiö nýtt eintak af þessari frábæru gamanmynd sem sýnd var viö metaðsókn á sinum tima. Leikstjóri Norman Jewisson Aðalhlutverk: Alan Arkin, Brian Keith, Jonathan Wint- ers. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Sími 11475. Telefon með Charles Bronson og Lee Remick. Æsispennandi njósnamynd. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 14 ára. Skollaleikur .1 (ÁMI W WALT ( I DISNCY | PftOÐOCriONS DLESH0E Spennandi og fjörug, ný bresk- bandarisk gamanmynd meö úrvals leikurum: David Niven og Judie Foster. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lukkubillinn í Monte Carlo Barnasýning kl. 3. Miðaverðfyrir börn kr. 8.50.- IBORGAR^ ■Oið SMIOJUVEGI 1. KOP SIMI 43500 Börnin Ný amerisk geysispennandi og hrollvekjandi mynd um börn sem verða fyrir geisla- virkni úr kjarnorkuveri. Sýnd kl. 5 og 7. Bær dýranna Skemmtileg teiknimynd. Sýnd kl. 3 sunnudag. Ný og vel gerö kvikmynd, framleidd af Robert Evans, þeim sama og framleiddi Chinatown. Marathon Man og Svartur sunnudagur. Leikstjóri: Anthony Harvey. Aðalhlutverk: Dean-Paul Martin, Ali MacGraw. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Marco Polo Spennandi teiknuö ævintýra- mynd. Barnasýning kl. 3 sunnudag M ANL DAGSMYNDIN Picture Showman Afbragösgóö áströlsk mynd um fyrstu daga kvikmynd- anna. Gullfalleg og hrifandi. Mynd sem hefur hlotið mikið lof. Leikstjóri: John Power. Sýnd kl. 5 og 7. Mönnum veröur ekki nauðgað (Mænd kan ikke voldtages) U\a4 er D»im larbr.^drlwr? Jrn bar \*Mfa|r< ra aand! MÆHDK&NIKKS mmm Hi.storien om en kvindes hævn med ANNA (jODLMI S (Pigan ba TV-«uco**'«n »Æilig» bli ajncn) .« I.OST4 HHVDt l VI DI o- ■ Spennandi og afburöavel leikin mynd um hefnd konu sem var nauögað, og þau áhrif sem atburöurinn haföi á hana. Aöalhlutverk Anna Godenius, Gösta Bredefeldt Leikstjóri Jörn Donner Sýnd kl. 9 vegna fjölda áskorana, i siöasta sinn. Bönnuö börnum , Er sjonvarpið bilað? (!Q Skjárinn Sjónvarpsverlistói Bergsta5astr<ati 38 CO 2-1940 apótek Helgidaga- kvöld- og nætur- þjónusta 27. feb. — 5. mars er i Borgarapóteki og Reykja- vikurapóteki. 'Fyrrnefnda apöiekio annasi vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hi5 sið- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laug- ardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótck er opið alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokað á sunnudögum. Ilafnarfjöröur: Hafnarfjarðarapótek og Norð- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13. og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar 1 sima 5 15 00. lögregian Lögregla: Reykjavlk — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 slmi 1 11 66 simi5 11 66 simi5 11 66 Siökkviliö og sjúkrabflar: Reykjavik — simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes— simi 1 11 00 Hafnarfj.— simi 5 11 00 Garöabær — sími5 1T00 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspítalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspltlans: Framvegis veröur heimsokn- artiminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00—16.00 Og 19.00—19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga fra kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali— alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur— viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimilið — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspltalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Víf ilsstaöaspitalinn — alla daga ‘kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og verið hef- ur. Slmanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. Frá Heilsugæslustöðinni I Fossvogi. Heilsugæslustööin i Fossvogi er til húsa á Borgarspital- anum (á hæöinni fyrir ofan nýju slysavaröstofuna). Afgreiöslan er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Simi 85099. læknar Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, sími 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. feröir Brottför kl. 18 frá B.S.I.. Til- kynna þarf þátttöku og fá far- seðla fyrir fimmtudagskvöld. Otivist, simi 14606. Dagsferöir sunnudaginn 1. mars: Kl. 13 Þverfell-Borgarvatn. Fararstjóri: Siguröur Krist- insson. Kl. 13 Skiðaganga — Farar- stjóri: Tómas Einarsson. Verö kr. 30.-. Farið frá Umferöar- miöstööinni að austanverðu. Farmiðar v/bil. Feröafélag lslands. tilkynningar Listasafn Einars Jónssonar Opiö sunnudaga og miöviku- daga frá kl. 13.30 til 16. Skagfirðingafélagið i Reykjavik Féíagsvist á morgun sunnu- dag kl. 14 i félagsheimilinu Drangey, Siðumúla 35. Góö verðlaun. Siöasta spilahelgi. Kvenfélag I.augarnessóknar Fundur verður haldinn mánu- daginn 2. mars kl. 20 I fundar- sal kirkjunnar. Höröur Sigurðsson kynnir svæöameö- ferö. Kvikmynd. — Stjórnin. Kvenstúdentar! Laugardaginn 28. febrúar höldum viö hádegisfund i Veit- ingahúsinu Hlíöarenda viö NóatUn klukkan 12:30. Ræðu- menn dagsins eru: Hjördis Hákonardóttir, sýslumaður, Berglind Asgeirsdóttir, full- trúi í utanrilcisráöuneytinu, og séra Auður Eir Vilhjálmsdótt- ir. Ræöuefnið er brýnt: „Hvaö á ég að gera viö manninn minn?” — Kvenstúdentafélag Islands, Félag islenskra há- skólakvenna. Kvenfélag Langholtssóknar boöar til afmælisfundar i safnaðarheimilinu þriöjudag- inn 3. mars kl. 20.30. Skemmti- atriöi: upplestur, einsöngur, leikþáttur o.fl.. Kaffiveiting- ar. Gestir fundarins veröa stjdrn Kvenfélags Bústaöa- sóknar. Kattavinafélagiö Aöalfundur Kattavinafélags Islands verður haldinn á Hall- veigarstööum sunnudaginn 8. mars og hefst kl. 2. — Stjórnin. Kvenfélaga Iláteigssóknar Skemmtifundur verður þriðjudaginn 3. mars kl. 20.30 i Sjómannaskólanum. Spiluð veröur félagsvist. Mætið vel og takið með ykkur gesti. söfn Borgarbókasafn Reykjavlkúr. Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155, op- iö mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugardaga 13—16. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugard. 9—18, sunnu- daga 14—18. Sérútlán — afgreiösla i Þing- holtsstræti. 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 14—21, laugardaga 13—16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingar- þjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. brúdkaup UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 1.3. kl. 13 Helgafell-Valahnúkar, léttar fjallgöngur ofan Hafnarfjarö- ar. Verö 40 kr., fritt f. börn m. fullorönum. Fariöfrá B.S.l. aö vestanveröu (I Hafnarf. v. kirkjugarðinn). Borgarfjöröur. helgarferö 6. mars. — Otivist, simi 14606. Arshátíð Útivistar 1981verður i Skiöaskálanum i Hvera- dölum laugardaginn 28.2.. Gefin hafa veriö saman i hjónaband i Dómkirkjunni af sr. Þóri Stephensen Soffia Kristjánsdóttir og Jóhannes Sigurösson. Heimili þeirra er Sörlaskjól 34, Reykjavik. — (Ljósm.st. Gunnars Ingi- marss. Suöurveri, simi 38452.) Norræna húsiö Gunnar R. Bjarnason sýnir málverk i sýningarsalnum niðri. Opið kl. 14—22 daglega. Kjarvalsstaöir Tvær nýjar sýningar hefjast i dag: „Úr fórum Grethe og Ragnars Asgeirssonar” i Kjarvalssal, og ljósmynda- sýning Finns og Emils i vestursal. Torfan Teikningar af leikmyndum og búningum eftir Messiönu Tómasdóttur. Nýlistasafnið Gjörningavikunni lýkur i kvöld, iaugardag. Þá koma fram Arni Ingólfsson og Tryggvi Tryggvason. Djúpiö Karl Júliusson opnar sýningu i dag, laugardag. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar Opiö þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. Ásgrímssafn Opiö þriöjud., fimmtud. og sunnud. kl. 13.30—16. Árbæjarsafn Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 kl. 9—10 f.h. alia virka daga. Listasafn islands Opið þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30—16. Sýndar eru myndir úr eigu safsins aðallega islenskar. Listasafn ASí 1 listaskálanum viö Grensás- veg stendur yfir sýning á verkum úr eigu safnsins. Opið kl. 16—22 virka daga og 14—22 um helgar. Listasafn Einars Jónssonar Opiö miðvikud. og sunnud. kl. 13.30—16. Kvikmyndir Regnboginn Fílainaöurinn (The Elephant Man, bresk, 1980). Myndin fjallar um John Merrick, sem uppi var i Englandi seint á siðustu öld. Hann var af- skræmdur i útliti af völdum sjúkdóms, og átti raunalega ævi, en bjó yfir ýmsum mannkostum og hæfileikum og baröist alltaf viö aö haida reisn sinni þrátt fyrir mikiö mótlæti. Þetta er mynd sem vakið hefur mikla athygli, einkum fyrir leik'John Hurt i aöalhlutverkinu, en einnig fyrir hollan og athyglisveröan boöskap. Fjalakötturinn Græna herbergiö (La chambre vert, frönsk, 1978). Ein af nýrri myndum Francois Truffaut. Hann leik- ur sjálfur aðalhlutverkiö, ásamt Nathalie Baye. Hug- myndin er sótt i smásögu eftir Henry James. Myndin fjallar um dauðann, en einsog segir i sýningarskrá Fjalakattarins „ekki aöeins um dauðann, heldur dauöann i lífinu, um ást og dauða, þar sem ástin er eina andsvar dauöans,” Leikhús Alþýöuleikhúsiö Kóngsdóttirin sem kunni ekki aö tala, laugardag og sunnu- dag kl. 15. Stjórnleysingi ferst af slysföruin, laugard. kl. 20.30. Kona sunnud. kl. 20.30 Leikbrúöuland Sálin hans Jóns míns aö Frfkirkjuvegi 11 sunnud. kl. 15. Nemendaleikhúsið Feysufatadagurinn i Lindar- bæ sunnudag og mánudag kl. 20. Leikfélag Reykjavikur Romnii laugard., ótemjan sunnud. Grettir i Austurbæjarbiói laugard. kl. 23.30. Þjóðleikhúsið Oliver Twist laugard. og sunnud. kl. 15. Sölumaöur deyr laugard. kl. 20. Dags hríöar spor sunnud. kl. 20. Likaminn, annaö ekkiá Litla sviöinu sunnud. kl. 20.30 Leikfélag Akureyrar Skáld-Rósasunnudag kl. 20.30.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.