Þjóðviljinn - 28.02.1981, Blaðsíða 29
um helgina
Þessi mynd ólafs heitir Cul-du-sae II.
Rauða húsið:
Ólafur Lárusson sýnir
i dag 28. febrúar, opnar Ölafur sýningar og tekið þátt i fjölda
Larusson my ndlistasýningu i
Kauða Húsinu á Akureyri. A sýn-
ingunni verða myndverk unnin
með blandaðri tækni og hafa
myndirnar verið unnar á siðast-
liðnum þrem árum.
Ólafur hefur haldiö einka-
Listasafn
Einars opnað
aftur
Listasafn Einars Jónssonar
hefur verið opnað að nýju, en
safnið hefur verið lokað um skeið.
Safnið er opið tvo daga i viku,
sunnudaga og miðvikudaga frá
kl. 13.30—16.
Þá hefur safnið hafið útgáfu á
ritgerðum um list Einars
Jónssonar og er fyrsta ritgerðin
eftir prófessor R. Pape Cowl, sem
samsýninga, bæði hér heima og
erlendis.
Sýningin er opin frá klukkan 4
til klukkan 10 e.h. alla daga og
stendur til 8. mars. 011 verkin eru
til sölu.
nefnist: ,,A Great Icelandic
Sculptor: Einar Jónsson” og birt-
ist upphaflega i breska timaritinu
Reviw of Reviews árið 1922. Rit-
gerðin er til sölu i Listasafni
Einars Jónssonar.
Djassað
í Stúdenta-
kjallaranum
Djassunnendur fá i nógu að sinna
um helgina þvi að á sunnudags-
kvöldið ætlar Guðmundur
Ingólfsson pianisti að safna um
sig liði listavina og leika á létta
strengi i Stúdentakjallaranum.
Að sögn Guðmundar
Steingrimssonar er fullvist að
þeir nafnar ásamt Birni Thorodd-
sen og Gunnari Hrafnssyni mæti,
auk þess sem Rúnar Georgsson
og Viðar Alfreðsson mæta
sjálfsagt i leiknum.
Tónleikararnir hefjast kl. 9 um
kvöldið og verða eitthvað fram-
eftir kvöldi.
- lg-
Guðmundur Ingólfsson mætir
með fleirum i kjallarann á sunnu-
daginn.
Sjö stelpur í Breiðholtsskóla
Leiklistarklúbburinn
Aristofanes sem starfar i
Fjölbrautarskólanum i Breiðholti
frumsýnir á manudagskvöld kl.
20.30 sænska leikritið Sjö stelpur.
Það var sýnt i Þjóðleikhúsinu fyr-
ir nokkrum árum við góðar undir-
tektir. Sjö stelpur segir frá
stúlkum sem dvelja á upptöku-
heimili og eiga við ýmis
vandamál að striða.
Það er Jón Júliusson sem
leikstýrir, n leikarar taka þátt i
Bílasýning:
LADA-
SAFÍR
Bifreiðar & Landbúnaðarvélar
h.f. halda bilasýningu að Suður-
landsbraut 14, i dag og á morgun
kl. 2—6 e.h., þar sem kynntur
verður nýr Lada bill, LADA
SAFÍR. LADA SAFIR 1981 er bill
ársins frá Lada-verksmiðjunum
og er talinn henda vel við
sýningunni, en alls standa
18manns að uppsetningunni.
Krakkarnir hafa sjálf gert
leiktjöldin og séð um sýningar-
skrána. Þau byrjuðu að æfa i
janúar, en þetta er fimmta
leikritið sem klúbburinn setur
upp.
Frumsýningin verður á .
mánudag en önnur sýning á mið-
vikudag. ,Sýnt verður i
Breiðholtsskóla.
— ká.
islenskar aðstæður, en fyrstu
bilarnir verða á kynningarverði.
Auk Safirsins verða sýndar allar
aðrar gerðir ai Lada bifreiðum,
sendibilar, blæjujeppar og UA-452
með stálhúsi.
Jazzleikarar
í Lækjar-
hvammi
A mánudagskvöldið verða
baldnir nýstárlegir jazz-
tónleikar að Hótel Sögu, og
nefnast jazzleikar. Þar koma
fram stórhljómsveitin Big Band
81. Tradkompaniið, Básúnu-
kvartettinn og Trió Kristjáns
Magnússonar.
Rúsina jazzleikanna veröur
,,eitt allsherjar djamm” einsog
það heitir á máli atvinnumanna.
Þá leiða saman hesta sina allir
helstu jazzknapar landsins. Jazz-
leikarnir hefjast kl. 21.00.
— ih
Aukasýn-
ingar á Gum
og Goo
Vegna mikillar aðsóknar og
góðra undirtekta hefur Talia,
leiklistarsvið Menntaskólans við
Sund, ákveðið að halda tvær
auka-sýningar á einþáttungunum
Gum og Goo.
10. sýning verður á mánudag-
inn kl. 21, og 11. sýning n.k.
fimmtudag kl. 21. Þetta eru allra
siðustu forvöð! Miðaverðið er 5
kr. fyrir félaga i LMF, en 10 kr.
fyrir aöra.
Fyrirlestur
um
heimspeki
Næsti fundur félags áhuga-
manna um heimspeki veröur
haidinn á morgun, sunnudag, kl.
14.30 i Lögbergi. Fyrirlesari
verður Henry McGee, bandarisk-
ur lögfræðingur og stjórnmála-
fræðingur sem er prófessor i lög-
fræði við Kaliforniuháskóla i Los
Angeles.
Fyrirlestur sinn kallar hann
„Public Order versus Personal
Rights”, og mun próíessor
McGee gera grein fyrir heim-
spekilegum og stjórnmálalegum
skoðunum sem að baki liggur
einu mjög umdeildu ákvæði i
bandarisku réttarkerfi.
Fyrirlestrar
um þjóðmál
Nú um helgina gengst
Þjóðmálahrcyfing íslands fyrir
opnum fyrirlestrum um þjóðmál
að Aðalstræti 16, 2. hæö. Fjallað
er um þjóðmálin i ljósi PROUT-
hugmyndafræðinnar.
Fyrirlestrarnir verða kl. 10—17
bæði laugardag og sunnudag.
Þeir eru opnir og geta menn valið
úr og sótt þá fyrirlestra sem þeir
vilja. Nánari upplýsingar er hægt
að fá i sima 23588. Aögangur er
ókeypis og öllum heimill meðan
húsrúm leyfir.
— ih
Dersu Uzala
endursýnd
Margir muua eflaust eftir
snilldarverkinu Kurosawa,
„Dersu Uzala” sem Laugarásbió
sýndi fyrir nokkrum árum. Þessi
frábæra mynd verður sýnd i MIR-
salnum við Lindargötu næsta
laugardag, en i dag verður sýnd
þar önnur, eldri mynd um sama
efni: för rússneska land-
könnuðsins Vladimir Arsenjev til
(Jssúri i A-Síberiu og kynni hans
af leiösögum anninum Dersu
Uzala.
Eldri myndin, sem sýnd verður
kl. 15 i dag að Lindargötu 48, er
sovésk, 30 ára gömul, og er hún
sýnd með skýringartexta á ensku.
Aðgangur er ókeypis og öllum
heimill.
Helgin Í8. febrúár til 1. mars 1981 ÞJóDVlLjlðiN — S'lÐA 29
Karl i Djúpinu. Ljósm.: — Ella.
Finngálkn og flygildi
Karl Júliusson opnar i dag
sýningu i Djúpinu við Hafnar-
stræti og nefnir hana ..Finngálkn
og flygildi”.
Karl er tæplega þritugur, sjálf-
menntaður og hefur fengist við
myndlist i u.þ.b. fjögur ár, en
þetta er önnur einkasýning hans.
A sýningunni eru 13 skúlptúrar,
unnir á árunum 1979—81 úr
bambus, hrispappir, roöi og
tágum. Sýningin verður opin til
18. mars.
— ih
Messíana sýnir í Torfunni
Nú stendur yfir i veitingahúsinu
Torfunni við Lækjargötu sýning á
leikmynda- og búningateikning-
um eftir Messiönu Tómasdóttur.
Þetta eru teikningar úr þremur
barnasýningum.
1 veitingasalnum niðri eru
teikningar úr oliver Twist, sem
nú er verið að sýna i Þjóðleikhús-
inu, og Sálinni hans Jóns inins,
sem Leikbrúðuland sýnir um
þessar mundir á Frikirkjuvegi 11.
I veitingasalnum uppi eru svo
teikningar úr öskubusku, sem
var sýnd i Þjóðleikhúsinu vetur-
inn 1978:' Torfan er opin frá kl.
10.00—23.30 daglega.
Ingibjörg Pálsdóttir og Eske llolm i hlutverkum karlmannsins og kon-
unnar, dansflokkurinn fylgist með þvi sem gerist. Ljósm : Ella.
Frumsýning islenska dansflokksins:
Hjartaknúsarinn og Vorblót
tslenski dansflokkurinn frum-
sýnir á þriðjudag 3. mars tvo
balletta eftir Danann Eske Holm.
Höfundurinn stjórnar sjálfur
flutningnum og dansar ineð
flokknum en gestir verða Auður
Bjarnadóttir og Dinko Bogdanic.
Railettarnir heita Vorblótið viö
samnefnd tónverk eftir Stra-
vinski og lljartaknúsarinn þar
sem alls konar tónlist kemur við
sögu.
Eske Holm fer sinar eigin leiðir
i túlkunum sinum á Vorblótinu og
tengir verkið baráttu kynjanna.
Hjartaknúsarinn er safn atriða
sem lýsa kúgun i ýmsum mynd-
um oft i gamansömum tón.
Auður Bjarnadóttir starfar nú
viö óperuna i M'únchen sem aðal-
dansari og hefur ekki komið fram
á sviði hér frá þvi að hún vann
danskeppninni i Kuopio i Finn-
landi árið 1979. Mótdansari
hennar Dinko Bogdanic starfar
einnig við Múnchenaróperuna.
Þau munu dansa tvo tvidansa,
„Paganini” við tónlist eftir Rach-
maninoff og dans úr ballettinum
„Le Corsair” við tónlist eftir
Drige.
Aðeins verða fjórar sýningar á
ballettunum, á þriðjudag, mið-
vikudag, föstudag og sunnudag 8.
mars.
Dags hríðar spor í 25. sinn
A inorgun, sunnudag, veröur
leikrit Valgarðs Egilssonar, Dags
hriðar spor, sýnt i 25. sinn i Þjóð-
leikhúsinu. Lcikritið hefur vakið
mikl athvgli, enda er i þvi beitt
skopádeilu á islcnskt samfélag.
Leikstjórar eru Brynja Bene-
diktsdóttir og Erlingur Gislason,
en Sigurjón Jóhannsson gerði
leikmynd og Jórunn Viðar samdi
tónlistina. Með helstu hlutverk
fara Herdis Þorvaldsdóttir, Rúrik
Haraldsson, Þórir Steingrimsson,
Flosi ólafsson og Arni Blandon.
— ih