Þjóðviljinn - 28.02.1981, Blaðsíða 27
Helgin 28. febrúar til’l. mars 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 27
Stjórnendur Hrimgrundar, útvarps barnanna.
Éru fuUorðnir
stressaðir?
Éger
svona
stór
Sunnudag
kl. 20.45
Jón úr Vör les annað kvöld i
sjónvarpssal ljóð sitt „Ég er
svona stór”, sem fyrst birtist i
Ijóöabókinni „Þorpið” 1946.
Jón úr Vör hefur gefið út
margar ljóðabækur og er löngu
kominn í hóp okkar þekktustu
og vönduðustu ljóðskálda. Bók
hans Þorpiðþótti á sinum tima
marka timamót, þar kvað við
nýjan og ferskan tón, bæði hvað
varðaði form og innihald. Og
Þorpið hefur staðist þá frægu
timans tönn betur en margar
aörar ljóðabækur. _ih
— Samskipti barna og fuilorð-
inna er aöalefni þáttarins —
sagði Ása Kagnarsdótir, einn af
stjórnendum „Hrimgrundar —
útvarps barnanna” sem er á
dagskrá útvarps i dag.
— Fluttur verður kafli úr leik-
ritinu óvitar.fjallar einmitt um
þetta efni, og einnig nokkrar rit-
gerðir úr Mýrarhúsa- og Hliða-
skóla. Svo er það stóra spurn-
ingin, sem krakkarnir leggja
fyrir fullorðið fólk á förnum
vegi. Hún hljóðar svo að þessu
sinni: Eru fullorðnir stressaðir?
Svörin sem krakkarnir fengu
voru nú yfirleitt á þá lund, að
fólk væri að flýta sér og mætti
ekki að vera að þvi að svara!
Halli hrimþurs kemur i heim-
sókn i Hrimgrund, og fastir liðir
einsog verðlaunagáta, pistill og
#laugardag
M. 17.20
brandarasyrpa verða á sinum
stað. Þá verður lesin hrollvekja
eftir 10 ára strák: „Siggi og
eðlusafnið”. Ýmislegt annað
verður i þættinum, m.a. frumort
ljóð, og svo verður kynntur
næsti þáttur, en i honum verður
fjallað um áhugamál og tóm-
stundir krakka.
Ingvar Sigurgeirsson stjórnar
þættinum ásamt Asu, en með-
stjórnendur og þulir eru Asdis
Þórhallsdóttir, Ragnar Gautur
Steingrimsson og Rögnvaldur
Sæmundsson. —ib
Madam.gerð 1953. I islenskri
þýðingu hefur hún hlotið
nafnið „Titlaðu mig sendi-
herra”. Segir þar frá konu
sem er bæði oliuauðkýfingur
og sendiherra, og verður að
teljast óvenjulegt um konu.
Þeir sem hafa gaman af
ameriskum dans- og söngva-
húmor verða eflaust hressir —
hinir geta bara gert eitthvað
annað. — ih
Dans og
söngur
Laugardag
kl. 21.40
A kaldastriösárunum voru
bandariskar dans- og söngva-
myndir mjög i hávcgum
hafðar, enda tilvalin lcið til
flótta frá ömurlegum veru-
leika. Maður að nafni Irving
Berlin kom þarna mjög við
sögu og samdi lög og texta i
ótal slikar myndir.
Ein þeirra verður sýnd i
sjónvarpinu i kvöld: Call Me
Barnahornið
Fíllinn trampandi
Snákurinn kom
skríðandi upp úr grasinu.
Hann hlykkjaðist utan um
tréðog kringum löppina á
gamla fílnum og snaraði
hana. Svo beit hann í
endann á sér til að halda
fast.
,, Ég er búinn að hlekkja
fílinn fastan við tréð, ég
verð að halda fast/' —
hugsaði hann.
Fíllinn vaknaði og
reyndi að hreyfa sig en
hann gat það ekki á þrem
fótum.
,,Af hverju heldurðu í
löppina á mér?" öskraði
hann.
Snákurinn sagði ekki
neitt; hann gat ekki talað.
Ef hann opnaði munninn
mundi snaran losna.
Fillinn setti ranann
niður á jörðina og fyllti
hann af gulu ryki sem
kitlaði. Síðan fnæsti hann
og blés rykinu á snákinn.
Snákurinn iðaði til,
hann langaði svo að
hnerra.
Fíllinn setti ranann
niður og tók soldið meira
af rykinu sem kitlaði.
„Púff," sagði hann og
blés því á snákinn.
Snákurinn hélt niðri í
sér andanum og ók sér til
og reyndi að hnerra ekki.
En rykið var svo kitlandi.
,,Aa-ah!" Hann lokaði
augunum og opnaði
munninn. ,,Aa atsjú!"
Snaran losnaði.
„Voða ertu með slæmt
kvef," sagði fíllinn.
Svo fór fillinn burtu á
sinn hátt, trampandi.
Músin sagði ekkert. En
hún hugsaði: „Osköp er
snákurinn dapur þar sem
hann liggur í grasinu
hnerrandi." Svo settist
hún á grasið og hugsaði
hvað hún ætlaði að gera.
Ánnar hluti
Stapp stapp stapp,
þarna kom fíllinn. Músin
gægðist út úr holunni
áinni og horfði á hann.
Hann lagðist á hliðina,
teygði út lappirnar og bjó
sig undirgóðan blund.
Músin andaði djúpt og
þandi veiðihárin. Hún
beið þangað til fíllinn
lokaði augunum. Svo
læddist hún gegnum gras-
ið eins og lítill grár
skuggi, skæru brúnu aug-
un fylgdust með rananum
á fílnum. Hún læddist
mjög hægt kringum stóru
fæturna á filnum og skin-
andi skögultennurnar,
hún skokkaði meðfram
rananum á honum,
þangað til hún kom að
mjúkum, bleikum brodd-
inum. Svo allt í einu,
skopp!, hoppaði hún aftur
á bak og upp i opið á
rananum á fílnum.
Fíllinn opnaði augun og
sagði: „Getég ekki feng-
ið neinn frið i þessum
frumskógi? Fyrst var
það asnaleg klapp klapp
geit, svo var það ennþá
asnalegri hnerrandi
snákur, og nú er það mús,
minnst af öllum og eigin-
lega sú asnalegasta, það
held ég."
Hann leit niður langa
ranann sinn og sagði: „Ö
já, ég veit að þú ert þarna
litla mús, út af því að ég
get séð nefið á þér og
veiðihárin. Farðu af,
heyrirðu það, litla mús."
„í,í, ég fer ekki fyrr en
þú lof ar að trampa aldrei
meir."
„Þá hristi ég þig af,"
öskraði fillinn. Svo rólaði
hann rananum fram og
aftur.
útvarp
laugardagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn 7.15 Leikfimi.
7.25 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.10 Fréttir.
8.15 Vefturfregnir. Forustugr.
dagbl. (Utdr.). Dagskrá.
Morgunorft: Unnur
Halldórsdóttir talar. Tón-
leikar.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 óskalög sjúklinga: Asa
Finnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veöurfregnir).
11.20 Gagn og gamai^ Gunn-
vör Braga stjórnar barna-
tima.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilky nningar.
Tónleikar.
14.00 t vikulokin.
Umsjónarmenn: Asdis
Skilladóttir, Askell Þóris-
son, Björn Jósef Arnviöar-
son og óli H. Þóröarson.
15.40 lslenskt mál. Dr. Guörún
Kvaran talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Tónlistarrabb* — XX
Atli Heimir Sveinsson sér
um þáttinn.
17.20 Hrimgrund.
18.00 Söngvar i léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19-35 „A förnum vegi”. Smá-
saga eftir Friöu A.
Siguröa rdóttur. Þuriöur
Baxter les.
20.00 Bragi llliöberg leikur á
harmoniku.
20.15 B-hcimsmeistarakeppni
f handknattlcik i Frakklandi
21.00 III j ó m p lötu r a bb
Þorsteins Hannessonar.
21.45 „Ætli Vilhjálmur Þ.
dragi ekki lengst af
þe i m . . . ? ” Guörún
Guölaugsdóttir sækir heim
Vilhjálm Þ. Gislason fyrr-
um útvarpsstjóra. (Þáttur-
inn var áöur á dagskrá 27.
des. s.l., en heyröist þá viöa
illa vegna truflana á útsend-
ingu).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Fassiusálma (12).
22.40 Kvöldsagan.
23.05 Danslög. (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
sunnudagur
8.00 Morgunandakt Séra
Siguröur Pálsson vigslu-
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög Hljóm-
sveit Pauls Mauriats leikur
lög eftir Bítlana.
9.00 Morguntónleikar
10.05 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 (Jt og suöur: Fatagónia
og Eldland Einar Guöjohn-
sen framkvæmdastjóri seg-
ir frá ferö til Argentlnu i
nóvember 1997 Umsjón:
Friörik Páll Jónsson.
11.00 Guösþjónusta á æsku-
lyösdegi þjóökirkjunnar.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilky nningar.
Tónlei kar.
13.20 Mál og skóli Höskuldur
Þráinsson prófessor llytur
hádegiserindi.
14.00 Miödegistónleikar
15.00 „F'ögur er hliöin” Jón
Óskar rithöfundur tekur
saman þátt um mann og
umhverfi og flytur ásamt
Brynjari Viborg. Gunnar
Guttormsson syngur Ijóö
Jóns óskars viö lög eftir
Evert Taube, Bob Dylan og
Kristinu Jónsdóttur. Sigrún
Jóhannesdóttir og Geröur
Gunnarsdóttir leika meö á
íiölu og gitar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir
16.20 Sléttan logar Smásaga
eftir Juan Rúlfo. GuÖbergur
Bergsson flytur formálsorö
og les þyöingu sina i áttunda
þætti um suöur-ameriskar
bókmenntir.
17.05 t’r segulbandasafninu:
llúnvetningar tala
18.00 „Fvrir sunnan Fríkirkj-
una” Heimir og Jónas flytja
islensk lög. Tilkynningar.
18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Veistu svariö?
19.55 lia r m oniku þá ttur
Siguröur Alfonsson kynnir.
20.35 Innan stokks og utan
21.05 Sinfónluhljómsveit
tslands leikur i útvarpssai
21.50 AÖ tafli Guömundur
A r nlaugsson fly tur
skákþatt.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 Jón Guömundsson rit-
stjóri og Vestur-Skaftfell-
ingar Séra Gisli Brynjólfs-
son byrjar lestur frásögu
sinnar.
23.00 Nýjar plötur og gamlar
23.45 Fréttir. Da^skrárlok.
mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
lta’n. Séra Þorvaldur Karl
Helgason flytur (a.v.d.v.).
7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
landsmálabl. (útdr.). Dag-
skrá. Morgunorö: Myakó
ÞórÖarson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
9.45 Landbúnaöarmál.
10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 tslenskir einsöngvarar
og kdrar svngja.
11.00 tslenskt mál.Dr. GuÖrún
Kvaran talar (endurt. frá
laugard).
11.20 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilky nn inga r.
Mánudagssyrpa — Þorgeir
Astvaldsson og Páll Þor-
stei nsson.
15.20 Miödcgissagan:
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Slödegistónleikar:
17.20 Ragnheiöur Jónsdóttir
og bækur hennar Guöbjörg
Þórisdóttir tekur saman.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar. >
19.35 Daglegt mál Böövar
Guömundsson flytur þátt-
inn.
19.40 Um daginn og veginn
Kári Arnórsson skólastjóri
talar.
20.00 Súpa Elin Vilhelmsdóttir
og Hafþór Guöjónsson
st jórna þætti fyrir ungt fólk.
20.40 Lög unga fólksins Hildur
Eiriksdóttir kynnir.
21.45 Ctvarpssagan: „Rósin
rjóö” eftir Ragnheiöi Jóns-
dótturSigrún Guöjónsdóttir
les (11).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. |
22.40 Lífsins tré Guöjón B.
Baldvinsson flytur erindi.
23.05 „Verslaö meö mann-
orö” Steinþór Jóhannsson
les frumsamin og áöur óbirt
Ijóö.
23.15 Frá tónleikum Sinfónlu-
hljómsveitar tslands
Í3.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
laugardagur
16.30 tþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felbcson.
18.30 Leyndardómurinn
18.55 Enska knattspyrnan
19.45 Fréttaágrip á tákmnáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Spitalallf Gamanmynda-
flokkur. Þýöandi Ellert
Sigurbjörnsson.
21.00 SÖngvakeppni Sjón-
varpsins Fimmti og siöasti
þáttur undanúrslita. Tlu
manna hljómsveit leikur
undirstjórn Magnúsar Ingi-
marsson.ar Söngvarar
Björgvin Halldórsson,
Haukur Morthens, Helga
Möller, Jóhann Helgason,
Pálmi Gunnarsson og
Ragnhildur Gisladóttir.
Kynnir Egill óíafsson. Um-
sjón og stjórn upptöku Rún-
ar Gunnarsson. ^
21.40 TiUaöur mig sendiherra
(Call me Madam) Banda-
rlsk dans- og söngvamynd
frá árinu 1953, byggö á
söngleik eftir Irving Berlin.
Leikstjóri Walter Lang.
Aöalhlutverk Ethel Mer-
man, Donald O’Connor,
George Sanders og Vera-
Ellen. Oliuauökýfingurinn
Sally Adams er skipuö
sendiherra Bandarikjanna i
evrópsku smáriki. Þar i
landi hyggst Hugo fursti
kvænast heitmeyju sinni en
sá böggull fylgir skammrifi
aö heimanfylgja er engin.
Þýöandi GuÖni Kolbeinsson.
23.30 Dagskrárlok
sunnudagur
16.00 Sunnudagshugvekja
16.10 llúsiö á sléttunni (íull —
Siöari hluti. Þýöandi óskar
Ingimarsson.
17.05 ()s ýnilegur a n d -
stæöingur Fimmti þáttur.
Koch kveöst geta læknaö
fólk af berklum, þótt hann
hafi ekki fullreynt læknisaö-
ferö sina. Þýöandi Jón O.
Edwald.
18.90 Stundin okkar
18.50 Sklöaæfingar Attundi
þáttur endursýndur. Þýö-
andi Eirikur Haraldsson.
19.20 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
20.45 Ég er svona stór Jón úr
Vör les kvæöi úr IjóÖabók
sinni Þorpinu.
20.50 Leiftur úr tistasögu
Myndfræösluþáttur. Um-
sjónarmaöur Björn Th.
Björnsson.
21.10 Sveitaaöall Breskur
myndaflokkur i átta þátt-
um. ÞriÖji þáttur. Efni ann-
ars þáttar: Lovisa giftist
miöaldra lávaröi. Linda,
systir hennar kynnist Tony
Kroesig, sem faöir hennar
hefur litlar mætur á. Linda
hittir Tony á laun. Faöir
hennar kemst aö þvi og
ætlar aö banna henni aö
fara til Lundúna en Linda
fer sinu fram og segir fööur
sinum aö hún ætli aö giftast
Tony. Þýöandi Kristrún
Þóröardóttir
22.00 Júpiter sóttur heim
Júpiter er 1300 sinnum
stærri en jöröin. Þar geisa
hrikalegir fellibyljir,
eldingar leiftra og roöa slær
á himininn. Þessi breska
heimildamynd lýsir þeim
margháttuöu upplýsingum,
sem bandarisk geimskip
hafa aflaö og vísindamenn
eru enn aö vinna úr. Þýö-
andi Jón O. Edwald.
22.50 Dagskrárlok
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmál
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrr
20.35 Sponni og Sparöi Tékk-
nesk teiknimynd. ÞýÖandi
og sögumaöur GuÖni Kol-
beinsson.
20.40 IþróttirUmsjónarmaÖur
Bjarni Felixson.
21.15 Bjöllurnar þrjár Tékk-
nesk ævintýramynd án
oröa. Vegfarandi finnur
þrjár bjöllur, setur þær i
eldspýtustokk og ber heim.
Þetta er aö nokkru leyti
teiknimynd og aö nokkru
leyti látbragösmynd.
22.05 Þegar sprengjurnar falla
Bresk heimildamynd. Eftir
innrásina i Afganistan og
atburöina i Póllandi hefur
kólnaö milli Sovétrikjanna
og Vesturlanda og hættan á
styrjöld aukist aö sama
skapi. Þessi mynd fjallar
um nýjustu vopn og varnir,
og sérfræöingar bollaleggja
um afdrif mannkyns, ef til
heimsstyrjaldar kæmi.
Þýöandi og þulur Bogi Arn-
ar Finnbogason.
I 23.10 Dagskrárlok