Þjóðviljinn - 17.03.1981, Síða 2

Þjóðviljinn - 17.03.1981, Síða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 17. mars 1981. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Af hverjuertuaðfleygjaþeim? Ég er sterkur VitiB þiB hvernig á aB herBa skíBastökkvara upp andlega, svo aB hann geri meira en hann getur? Hérna er eitt dæmi: Armin Kogler frá Austurriki. ABur en röBin kemur aB honum i keppni setur þjálfari hans garp- inn á bretti sem sveiflast upp og niBur; þetta á aB örva blóörás- ina. A m'e&an þylur skiða- maBurinn töfraþulu sem hljómar á þessa leiö: Ég er sterkur, ég er sterkur, ég er sterkur! Þó er ekki öllu lokiö enn. ABur en stokkiB er stingur þjálfarinn nál á vissan staB i enni Koglers: þessi nálarstunga á aö leysa úr læ&ingi árásarhvöt stökkvarans! vidtali Rætt við dr. Leó Kristjánsson jarðeðlisfræðing Ný vísinda- kenning prófuð við Lagarf lj ót Spurnir bárust af því hingaö á blaöiö aö einhverjar visinda- rannsóknir stæöu yfir á jarögasi austur viö Lagarfljót; munn- mæli sögöu aö þar væri fundinn enn einu sinni Lagarfljótsorm- urinn frægi, sem er af kattaætt og hefur niu llf eins og kunnugt er. Viö hringdum i Leó Kristjánsson jaröeölisfræöing hjá R a u n v is in d a s to f n u n Háskólans og spuröum hann út I máiiö. Þetta byrjaði eiginlega þannig aö um áramótin 62-63 fóru menn aö athuga vakir á UrriBavatni, I Lagarfljóti hjá Hreiöarsstööum og viö Vallholt. ÞaB kom i ljós aö þarna kom upp gas og menn héldu aö þetta væri jarBhitagas. Þaö kom þarna upp metan sem er mikilvægt efni i jarögasi en lika i mýragasi. ÞaB voru svo boraöar tvær holur sunnanvert viö fljótiö áriö 1966, önnur 45 m djúp og hin 132 en þaö fannst ekkert sem gat gefiö visbendingu um annaö en aö þarna væri um mýragas aö ræöa. Þaö var svo i fyrra aö hingaö til lands kom maöur aö nafni Thomas Gold frá Cor- nell háskóla i New York. Hann er mjög þekktur stjarnvisindamaöur, en hefur einnig sett fram kenningar um að jarðgas ýmiss konar sem notaö er i iönaBi sé komiö mjög djúpt úr iörum jaröar. Um væri aö ræöa efni sem hefði lokast inni þegar jöröin var aö veröa til og leitaöi út t.d. viö eldgos og jarðskjálfta. Þannig vill hann útskýra fyrirbæri sem þekkt er erlendis, þaö er menn sjá eld- glæringar viö jarskjálfta, og einnig vill hann útskýra ýmiss konar hegöun dýra viö jarö- skjálfta meö hliösjón af þessari kenningu sinni. Ég fór austur til aö taka sýni á flöskur af þessu gasi og sendi honum. Ég kem bara inn i þetta mál sem sendill. Núna um daginn vorum viö svo aö fá byrjunarniöurstööur úr mælingum sem geröar voru vestur i Kaliforniu af manni sem Craig heitir. Þær benda til þess aö hér sé ekki um mýragas aö ræöa og ýtarlegri rannsóknir standa fyrir dyrum. Viö eigum von á þvi aö annaB hvort Gold eBa Craig komi hingaö næsta sumar til athugana. — Er um mikiö gas aö ræöa? Nei, þaB er litiö, þetta svona boblar upp viö árbakkann. Ég hef hinsvegar heyrt um mikiö uppstreymi noröur viö ströndina en þar hafa ekki veriö gerðar rannsóknir. Til þess þarf bát og hann haföi ég ekki nær- hendis. Annars viröist þetta gas hafa komið þarna upp úr jörðinni allt frá söguöld, þvi þaö vill svo skemmtilega til aö i Fljótsdælu er greint frá vökum á is á fljót- inu hjá Hreiðarsstöðum. — Er þetta gas nýtilegt til ein- hverra hluta? Þaö er auBvitað annarra mál aö svara þvi en ég á nú bágt með aB trúa þvi. Þaö sem viö höfum rannsakað held ég aö sé I allt of litlu magni til þess. Hins vegar gætu rannsóknirnar haft þýö- ingu hreint fræöilega. Gold hefur þessa kenningu sina til aö sannprófa en þegar t.d. Sovét- menn sem voru hér á árunum upp úr 1970 voru að rannsaka hveragas, þá voru þeir meira aö prófa sig áfram, þeir höföu enga afmarkaöa kenningu aö fara eftir. — Er ekki skritið aö þetta gas skuli koma upp þarna ef marka má kenningu Golds? Það er nú • raunar mjög skritiö, I fyrsta lagi er þarna ekki jaröhitasvæöi og ekki mis- gengi jarölaga og þau misgengi sem um er að ræða uppi á Fljótsdal t.d. liggja i aöra átt en dalurinn sjálfur. — Hvar kcmur ormurinn inn i málib? Ég veit nú litiö um þennan orm, en menn hafa eitthvaö veriö aö bendla hann viö þetta. Ætli ormurinn sé ekki bara trjá- bolur eöa eitthvað slikt. Þaö eru sem sé horfur á að ormurinn lifi af kenningar Golds og aö islensk skrimsla- fræöi haldi sinum sessi I vis- indaheiminum. — j Nýtt tösku- reiðhjól Um 1960 fóru aö koma á markaöinn reiðhjól sem mátti leggja saman: þau voru auglýst scm þægilegur viöbótarfar- kostur — menn áttu aö aka á bil- um sinum til vinnu I hinum stóru og þröngu miöborgum, og af þvi aö þeir þurftu aö leggja bilunum drjúgan spöl frá vinnu- stað eöa erindrekstri, þá var mælt meö því að þeir tækju þau reiöhjól úr farangursgeymslu bilsins og hjóluðu þaö sem eftir var leiöarinnar. Málshátturinn: Fátt er svo með öl I u illt aðekki boði nokkuð gott. Nú hafa ný tföindi gerst i sögu samanlagðra reiöhjóla. 1 fyrsta sinn er komiö á markað reiðhjól sem er i raun hand- hægt. Reiðhjól þetta er kennt viö breskan flugvélaverkfræð- ing, Harry Bickerton, sem smið- aöi fyrstu gerö þess 1974. Þaö er gert úr sterkri álblöndu og vegur aöeins ellefu kiló. Þaö er fljótlegt að brjóta það saman og Tölvan min vill ekki láta mata sig, hún getur étið sjálf. gera þá úr stýrinu handfang, þvi aö þaö á aö vera hægt aö bera hjólið um eins og tösku. Til þessa hafa aöeins verið smiðuð um 15000 Bickertonhjól, sem hafa einkum veriö seld i Bretlandi. Nú er verið aö byrja á fjöldaframleiöslu á þessu hjóli. Verðiö mun i fyrstu sem svarar rúmlega 2000 krónum. < Q H-I o PL, Þaö er oft talaö um pólitiskan ^ þroska. Aö hvaöa marki er um aö ræöa slikan þroska i voru landi? Ég leyfi mér aö fullyrða aö viö erum i dag, pólitiskt séö, þroskaöri en nokkru sinni fyrr. Nógu þroskaöir til þess aö vera étnir afhverjum? Pólitlsktséð.,

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.