Þjóðviljinn - 17.03.1981, Page 10

Þjóðviljinn - 17.03.1981, Page 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 17. mars 1981. 7Q1 ibróttir g) íþrótt. iT J ■ Umsjón: Ingólfur Hannesson. s J j" Ipswich m tryggir enn stöðu sína ■ ■ I ■ I i ■ I ■ I ■ I ■ I i ■ I i ■ I ■ I i i ■ I I i ■ I ■ I i i ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I i Ipswich sigraði Tottenham á laugardaginn 3—0 og tryggði þar með enn frekar stöðu slna á toppi 1. deildar- innar þvi helsti keppinautur- inn, Aston Villa, náði aðeins jafntefli gegn Machester United. Mörkin fyrir Ipswich skor- uðu Wark, Gates og Brazil. Leikur Villa og United end- aöi 3—3. Fyrir Villa skoruðu Withe (2) og Shaw, en fyrir United skoruðu Jordan (2) og Coppell (vlti). Úrslit á laugardag urðu þessi: 1. deild: Ast.Villa—Manch.Un. 3:3 Coventry—Leicester 4:1 CrystalPal.—Sunderland 0:1 Everton—Leeds 1:2 Ipswich—Tottenh. 3*0 Manch.City—WBA 2:1 Nott .Forest—Brighton 4:1 Stoke—Southampt. 1:2 Wolves—Norwich 3:0 2. deiid: Blackburn—Sheff.Wed. 3:1 Bolton—Shrewsb. 0:2 BristolRov.—Chelsea 1:0 Cardiff—West Ham. frestað Grimsby—NottsC. 2:1 Luton—BristolC. 3:1 Newc.—Preston 2:0 Oldham—Cambridge 2:2 Alls var 5 leikjum 11. og 2. deild frestað og eins léku Liverpool og West Ham til úrslita I deildabikarnum (sjá slöu 11). Southampton vann at- hyglisverðan sigur gegn Stoke og þar skoraði Kevin Keegan 2 mörk. Parlane og Harris skoruðu mörk Leeds i övæntum sigri gegn Everton. McDonald og Tueart skoruðu fyrir City, en Robson fyrir WBA. Staða er nú þannig: 1. deild : 1 Ipswich 32 65:25 50 ■ AstonVilla 33 58:30 49 | Nottm.For. 33 53:34 41 - WBA 33 45:32 41 1 Liverp. 32 54:37 40 I South. 33 63:48 40 ■ Arsenal 33 47:40 37 ■ Tottenham 34 59:46 36 J Manch.Utd. 34 40:33 33 1 Leeds 33 29:42 33 ■ Manch.City 32 44:44 32 | Everton 31 47:41 31 ■ Middlesbr. ■j 32 45:44 31 “ Birmingham 32 42:48 30 1 Stoke 33 39:50 30 ■ Coventry 34 43:56 30 1 Sunderland 34 42:42 29 ■ Wolves 32 34:43 28 ■ Brighton 34 42:61 25 J Leicester 34 26:53 23 m Norwich 33 35:64 22 1 CrystalPal. 34 39:69 15 I ■ I ■ I ■ I 2. deild: WestHam Notts County Grimsby Blackburn Sheffield W. Chelsea | Luton Derby Swansea Cámbridge QPR Newcastle ■ Orient | Watford ■ Bolton ■ Wrexham J Cardiff Oldham Preston J Shrewsbury I Bristol C. ■ Bristol R. L..... I ■ I I 33 63:26 33 43:32 34 38:28 33 37:27 33 43:33 34 46:32 33 48:39 33 48:43 32 49:37 33 41:46 33 43:31 33 23:36 32 41:42 32 38:38 34 50:55 32 30:37 33 36:48 34 30:42 33 31:50 34 33:49 33 22:41 34 28:52 Meistaramót íslands í borðtennis: Tómas Guðjónsson KR fjórfaldur meistari KR-ingurinn Tómas Guðjóns- son var mesti afreksmaðurinn á Meistaramóti islands I borð- tennis, sem haldið var um siðustu helgi. Hann nældi sér I þrjá meistaratitla á mótinu, en haföi áður tryggt sér íslandsmeistara- titil með A-sveit KR I flokka- keppni. I einliðaleik karla áttust við Tómas og Gunnar Finnbjörnsson, Erninum. Leikinn var tvöfaldur útsláttur og sigraði Tómas i bæði skiptin. Seinni leikurinn fór 3-0, 22:20,21:18 og 21:15. Þar með var Tómas búinn að tryggja sér sinn fjórða sigur I röð i einliðaleikn- um. Meistaraflokkur karla: 1. TómasGuðj., KR 2. Gunnar Þ. Finnbj. Erninum 3. Bjarni Kristj., UMFK 1. flokkur karla: 1. Kristján Jónas., Vikingi 2. Einar Einars. Vikingi 3. Jóhann örnSigurj., Erninum Kristján vann Einar 21:18, 18:21 og 21:17. Jóhann örn kom mjög á óvart þar sem hann er i 2. flokki og keppti einum flokk upp fyrir sig. 2. flokkur karla: 1. Gunnar Birkiss., Erninum 2. ÁgústHafsteins., KR 3. Guðmundur Halld., UMSE Gunnar vann Agúst 21:13 og 21:17. Hann hefur nu náð til- skyldum punktafjölda til að flytjast upp i 2. flokk. Meista raflokkur kvenna: 1. RagnhildurSigurðard., UMSB 2. Ásta Urbancic, Erninum 3. Guðrún Einarsd., Gerplu Ragnhildur vann Astu 12:21,21:12, 21:10og 19:21 og 21:19 i æsispennandi og góöum leik, og er hetta í 4. skÍDtið I röð sem hún vinnur i einliðaleikunum. 1. flokkur kvenna: 1. Sigrún Bjarnad. UMSB 2. Erna Sigurðard., UMSB 3. Hafdis Asgeirsd., KR 1 þessu flokki var leikinn tvö- faldur útsláttur og Sigrún vann Ernu tvisvar, 2:0 i bæði skiptin. Tviliðaleikur karla: 1. Tómas Guðjonsson og Hjálmtyr Hafsteinsson. KR 2. Stefán Kornráðsson og Hilmar Konráöss. Vlk. 3. Bjarni og Hafliði Kristjáns- synir UMFK Tvöfaldur útsláttur var leikinn og KR-ingarnir unnu Vikingana tvisvar, í seinna skiptið 21:11, 21:18 og 21:13, öruggur sigur og i 4. sinn í röð sem þeir Tómas og Hjálmtýr vinna i tviliðaleiknum. Tviliðaleikur kvenna: 1. Ragnhildur Sigurðard. og Kristin Njálsd. UMSB. 2. Asta Urbancic Erninum og Guðrún Einarsd. Gerp. 3. Hafdis Asgeirsd. KR og Guðbjörg Stefánsd. Fram UMSB-stúlkurnar unnu úrslita- leikinn 21:12, 21:14 og 21:17 og er betta í þriðja sinn i röð sem þær vinna i tviliðaleik kvenna. Tviliöaleikur öldunga: Old Boys, þ.e. eldri en 30 ára) 1. Ragnar Ragnarss. og Alexander Arnars. Erninum. 2. Þórður Þorvarðars. og Jóhann Orn Sigurjónss. Erninum. 3. Arni Siemsen og Sigurður Guðmundss. Erninum Þarna röðuðu Arnarmennirnir sér i öll efstu sætin, og tölurnar i úrslitaleiknum voru 24:22 og 21:16. Tðmas Guðjónsson, KR, nseldi f fjóra gullpeninga á Meistaramót- inu i borðtennis. Tvenndarkeppni: 1. Ásta Urbancic Erninum og Tómas Guðjónss. KR 2. Ragnhildur Sigurðard. UMSB og Hjálmtýr Hafsteinss. KR 3. Guðrún Einarsd. Gerplu og Stefán Konráðss. Vikingi í tvenndarkeppninni var keppnin mjög tvísýn og léku öll pörin saman innbyrðis. Þegar upp var staðið reyndust 3 pör hafa jafn- marga vinninga. Þá var athugað hversu margar lotur hvert par um sig hafði unnið og tapað og reyndust þá enn tvö pör vera jöfn. Þá voru taldir unnir og tapaðir punktar og þá unnu Asta og Tdmas, þau voru með 5 punkta betri mismun en Ragnhildur og Hjálmtýr. Urslitin i innbyrðis- leikjum urðu þessi: Asta/Tómas — Hjálmtýr/Ragn- hildur 10-21, 15-21, 21-16, 2115-21, 17-21, Guðrún/Stefán — Ragnhildur/Hjálmtýr 21-6, 21-7, 15-21, 20-22, 21-16. Asta/Tómas — Guðrún/Stefán 21-15, 21-16, 19-21 Og 21-14. Sigurður setti met Sigurður T. Sigurðsson, KR, gerði sér litið fyrir sl. sunnudag og setti nýtt íslandsmet i stangar- stökki innanhúss i innafélagsmóti KR-inganna. Hann stökk 4,79, sem er 4 cm hærra en hann hafði stokkið hæst áður. Annar i stangarstökkinu varð Kristján Gissurarson, KR, með 4.43 m. -IngH Kristin Magnósdóttir, TBR Broddi Kristjánsson, TBR Broddi og Kristín í sviðljósmu Broddi Kristjánsson, TBK og Kristln Magnúsdóttir, TBR, voru mikið I sviðsljósinu á Reykja- vikurmeistaramótinu i badmin- ton, sem haldið var um siðustu helgi. Þau urðu bæði þrefadir meistarar. 1 einliðaleik kvenna sigraði Kristin nöfnu sina Berglind. Þær stöllurnar léku saman i tviliða- leiknum og þar sigruðu þær i lúrslitum Sif Friðleifsdóttir, KR og Hönnu Láru Pálsdóttur, TBR. Broddi bar sigurorð af félaga sinum, Jóhanni Kjartanssyni, TBR, í úrslitum einliðaleiks karla, 3-1 (15:7, 16:18 og 18:16). 1 tviliðaleiknum sigruðu Broddi og Jóhann Steinar Petersen, TBR, og Harald Korneliusson, TBR i úrslitum 3-1 (17:15, 15:11 og 15:12). I tvendarleik sigruðu Broddi og Kristin Magnúsdóttir. —IngH Nýr þjálfari kemur tll Skagamanna í dag „Þessi breyting var gerð I fullu samráöi við George Kirby og er nýi þjálfarinn okkar, Steve Fleet, væntan- legur til landsins á morgun,” sagði Haraldur Sturlaugsson, kna ttspy rnuráðsmaður á Akranesi, i samtali við Þjv I gær. Skagamennirnir höfðu fyrr i vetur gengið frá þvi að Ken Oliver, enskur þjálfari, kæmi og þjálfaði knattspyrnulið þeirra en einhver snuðra hljóp á þráðinn. George Kirby, fyrrum þjálfari IA, hafði með þessi þjálfunarmál að gera og ráölagði hann siðan Akurnes- ingunum að ráða Steeve Fleet. Fleet hefur mikla reynslu sem þjálfari, starfaði siðast hjá Manchester City. Þá hefur hann verið framkvæmdastjóri hjá Wrexham og starfað nokkuð utan Bretlandseyja. A ferli sinum sem knattspyrnu- maður var Steeve Fleet mark- vörður og lék m.a. með Manchester City. —IngH Pétur lék ekki með Atli skoraði Atli Eðvaldsson skoraði eitt 5 marka Borussia Dortmund i sigri liðsins gegn Bayer Leverkusen, 5—3. Mark sitt skoraöi hann með miklu þrumuskoti, sem hafnaði i makvinklinum. Þá skoraði Burgsmúller þrennu I leiknum fyrir Dortmund. Hamburger SV sigraði Uerd- ingen á útivelli, 3—0, og er nú i efsta sæti Bundesligunnar. I öðru sæti er Bayern Múnchen, sem gerði jafntefli gegn Stuttgart, 1,—1. Dortmund er i 7. sæti deildarinnar. — IngH Pétur Pétursson lék ekki með liði slnu, Feyenoord, sl. sunnudag gegn Wageningen, þvi han"- tognaði á æfingu fyrir stuttu. Feyenoord vann stórsigur i leikn- um, 6-0. Helstu úrslit I hollensku úrvals- deildinni urðu þau að AZ ’67 hélt áfram óslitinni sigurgöngu sinni, sigraði Spörtu frá Rotterdam 3-2. PSV sigraði Maastricht á útivelli 2-0. Staða efstu liða i Hollandi er sú, að efst er AZ með 43 stig eftir 22 leiki, Feyenoord er i öðru sæti með 34 stig eftir 23 leiki. Feyenoord leikur á morgun i Evrópukeppninni gegn búlgarska liðinu Slavia. 1 fyrri leiknum sigraði Slavia með 3 mörkum gegn 2 þannig að möguleikar Feyenoord á sigri eru talsverðir. Mögulegt er að Pétur verði með á morgun. Heimsmet Keith Connor, frá Englandi, setti um helgina nýtt heimsmet i þristökki innanhúss. Hann stökk 17.31 m og bætti fyrra met Sovét- mannsins Abbajasov um einn sm. FH Islandsmeistari Atli Eðvaldsson. Stelpurnar úr FH tryggðu sér á laugardaginn tslandsmeistara- titilinn I 1. deild kvenna þegar þær sigruðu Viking með 23 mörk- um gegn 14. Margrét Theodórsdóttir, FH, var i miklu stuði i þessum leik og skoraði 14 mörk. Annars var varnarleikurinn aðal FH-liðsins aö þessu sinni. Fyrir Viking skor- aöi Ingunn Bernódusdóttir 8 mörk. Tveir aðrir leikir voru i 1. deild- inni um helgina. IA sigraði Þór 14—11 fyrir norðan og er nú ljóst að Haukastelpurnar falla niður i 2. deild með Þór. Haukarnir töpuðu fyrir Fram 11—17 á föstudagskvöldið I Höll- inni. Staðan I 1. deild er nú þessi: FH 13 11 1 1 259: 165 23 Valur 12 7 3 2 181: 141 17 Fram 11 8 0 3 194: 142 16 Vikingur 12 4 4 4 165: 171 12 KR 11 4 2 5 133: 148 10 Akranes 12 3 3 6 138: 199 9 Haukar 12 2 2 8 139: 164 6 Þór, Ak. 13 1 1 9 170: 249 3

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.