Þjóðviljinn - 17.03.1981, Side 14

Þjóðviljinn - 17.03.1981, Side 14
14 SIÐA — ÞiöÐVILJINN hrM)i4*|«r 17. tnara ÍMI. 48* WÓDLEIKHÖSID Sölumaður deyr I kvöld kl. 20 föstudag kl. 20 laugardag kl. 20. Oliver Twist miövikudag kl. 16-Uppselt. Dags hríðar spor miövikudag kl. 20. Siöasta sinn. Litla sviðið: Likaminri/ annað ekki fimmtudag kl. 20.30. Tvær sýningar eftir. Miöasala 13.15—20. Simi 1-1200. t u*:ikfí:iac; REYKJAVlKUR Ofvitinn i kvöld uppsclt föstudag kl. 20.30. Rommí miövikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Ótemjan fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miöasala i Iönó frá kl. 14—20.30. Sími 16620. í Austurbæjarbíói mið- vikudag kl. 21. Fáar sýningar eftir. Miöasala I Áusturbæjarbiói frá kl. 16—21. Slmi 11384. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ Hafnarbfói Stjórnleysingi ferst af slysförum miövikudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30. Kona fimmtudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30. Kóngsdóttirin sem kunni ekki að tala sunnudag kl. 15. Miöasala kl. 14—20.30. Sunnudag kl. 13—20.30. Slmi 16444. Nemenda- leikhúsid Peysufatadagurinn eftir Kjartan Ragnarsson miövikudag kl. 20. Miöasalan opin i Lindarbæ kl. 16—19 alla daga nema laugar- daga. Miöapantanir i sima 21971 á sama tima. Ný bandarlsk litmynd meö Isl. texta. Hinn margumtalaöi leikstjóri R. Altman kemur öllum I gott skap meö þessari frábæru gamanmynd, er greinir frá tölvustýröu ástar- sambandi milli miöaldra forn- sala og ungrar poppsöngkonu. Sýnd kl. 5og 9.15. Sýnum ennþá þessa frábæru mynd meö Robert Redfordkl. 7. Hækkaö verö. LAUQAR B 1 O PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Ný islensk kvikmynd byggö á samnefndri metsölubók Pét- urs Gunnarssonar. Gaman- söm saga af stráknum Andra, sem gerist f Reykjavik og víöar á árunum 1947 tii 1963. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. Kvikmyndataka: Siguröur Sverrir Pálsson. Leikmynd: Björn Björnsson. Tónlist: Valgeir Guöjónsson og The BEATLES. Aöalhlutverk: Pétur Björn Jónsson, Hallur Helgason, Kristbjörg Kjeld og Erlingur Gislason. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Seðlaránið Sýnd kl. 11. Slmi 11384 Viltu slást? (Every VVhich Way But Loose) Hörkuspennandi og bráöfynd- in, ný, bandarlsk kvikmynd I litum. lsl. texti Sýndkl. 5,7,9 og 11.15. ÍGNBOGII ' 19 000 ------salur/6 Fílamaðurinn THE ELEPHANT MAIN BlaDaummæli eru 811 á einn veg: Frábær — ágleymanleg. — Mynd sem á erindi til allra. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.20. -salur B- „Drðpssveltln" Jfl Hörkuspennandi Panavision litmynd, um hörkukarla sem ekkert óttast. lslenskur texti — Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -salurV Atök í Harlem Afar spennandi litmynd, framhald af myndinni „Svarti Guöfaöirinn” og segir frá hinni heiftarlegu hefnd hans, meö FRED WILLIAMSSON. Bönnuö innan 16 ára. Islenskur texti. Sýnd kl. 9.10 og 11.10. • salur I Zoltan — hundur Dracula Hörkuspennandi hrollvekja I litum, meö JOSE FERRER. Bönnuö innan 16 ára. lsl. texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. ■BORGAR^ DíOiO SMIDJUVEGI 1. KÓP. 8ÍMI 43500 farget Harry C! IW& \ Ný hörkuspennandi mynd um ævintýra ma nninn Harry Black og glæpamenn sem svifast einskis til aö ná tak- marki sinu. Leikstjóri: Henry Neill, Aöalhlutverk: Vic Morrow, Charlotte Rampling, Caesar Romero, Victor Buono. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. TÓNABÍÓ „Kraftaverkin gerast enn... Háriö slær allar aörar myndir út sem viö höfum séö...” Politiken „Ahorfendur koma út af myndinni I sjöunda himni... Langtum betri en söngleikur- inn'A' ★ ★ ★ ★ ★ B.T. Myndin er tekin upp I Dolby. Sýnd meö nýjum 4 rása Star- scope Stereo-tækjum. Aöalhlutverk: John Savage. Treat Williams. Leikstjóri: Milos Forman. Sýnd kl. 5,7.30og 10. PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Ný Islensk kvikmynd byggö á samnefndri metsölubók Pét- urs Gunnarssonar. Gamansöm saga af stráknum Andra, sem gerist I Reykjavfk og viöar á árunum 1947 til 1963. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Kvikmyndataka: Siguröur Sverrir Páisson Leikmynd: Björn Björnsson Tónlist: Valgeir Guöjónsson og The BEATLES. Aöalhlutverk: Pétur Björn Jónsson, Hallur Helgason, Kristbjörg Kjeld og Erlingur Gislason. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 11475. Með dauðann á hælun um m Afar spennandi ný bandarlsk kvikmynd tekin i skiöaparadis Colorado. Aöalhlutverk: Britt Ekland, Eric Braeden. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. ar spennandi og spreng- hlægileg ný amerisk kvik- mynd I litum um hinn illrænda Cactus Jack. Leikstjóri. Hal Needham. Aöalhlutverk: Kirk Douglas, Ann-Margret, Arnold Schwarzenegger, Paul Lynde. Sýnd kl. 5, 9 ogli. Midnight Express Sýnd kl. 7 Sföasta sinn. apótek Helgidaga- kvöld- og nætur- þjónusta 13.—19. mars er i Garös Apoteki og Lyfjabúö- inni Iöunni. ^Fyrrnefnda apótekio annasi vörslu um heigar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laug- ardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I sima 5 15 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — Slökkviliö og sjúkrabflar: Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— slmi 1 11 00 Seltj.nes— simil 11 00 Hafnarfj.— simi 5 11 00 Garöabær— slmi5 11 00 sjúkrahús Heimsóknartimaf: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 Og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspftlans: Framvegis veröur heimsókn- artlminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og , sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn— alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og i q no_iq Barnadeild — kl. 14.30—17.30 Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur — viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. . Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viÖ Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30-19.00. Einnig eftir samkomulagi. • Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.06—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tlma og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar ,veröa óbreytt, 16630 og 24580. Frá Heilsugæslustööinni I Fossvogi. Heilsugæslustööin I Fossvogi er til húsa á Borgarspital- anum (á hæöinni fyrir ofan nýju slysavaröstofuna). Afgreiöslan er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Slmi 85099. tilkynningar Frá IFR Innanfélagsmót I Boccia veröur haldiö helgina 21.—22. mars n.k. Þátttaka tilkynnist til Lýös eöa Jóhanns Péturs i sima 29110 eöa til Elsu Stefánsdóttur I sima 66570 fyrir 16. mars n.k. Muniö aö tilkynna þátttöku I borötennis- keppnina 16. mars. Kvenfélagiö Seltjörn heldur fund þriöjudaginn 17. mars kl. 20.30 I félagsheim- ilinu á Seltjarnarnesi. Snyrti- sérfræöingur leiöbeinir um snyrtingu. Aöalfundur Náttúrulækninga- félags Reykjavikur veröur haldiö i veitingahúsinu Glæsi- bæ fimmtudagskvöldiö 19.3. kl. 20.30. Venjuleg aöalfundar- störf. Stjórnin. Áætlun Akraborgar I janúar, febrúar, mars, nóvember og desember: Frá Akranesi Frá Reykjavlk: Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14,30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 ■SÍMAR. 11798 0G1&33 Feröafélag islands heldur myndakvöld aö Hótel Heklu, Rauöarárstig 18. miövikudag- inn 18. mars kl. 20:30 stundvis- lega. 1. Sýndar myndir úr göngu- ferö frá Ófeigsfiröi I Hraun- dal. og frá Hornströndum I Ingólfsfjörö. 2. Jón Gunnarsson sýnir myndir frá ýmsum stööum. Allir velkomnir meöan hús- rúm leyfir. Veitingar I hléi. Feröafeiag tslands ferðir UT IViSTARf fc RtilR Páskaferöir: Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli. Noröur-Sviþjóö, ódýr sklöa- og skoöunarferö. útivist. söfn læknar Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans, slmi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin álían sólarhringinn. [ Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 Borgarbókasafn Reykjavikiír. Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155, op- ,iö mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugardaga 13—16. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugard. 9—18, sunnu- daga 14—18. Sérútlán — afgreiösla I Þing- holtsstræti. 29a, bókakassar .lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. . Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. OpiÖ máiju- daga—föstudaga kl. 14—21,, :laugardaga 13—16. Bókin heim — Sólheimum 27, slmi 83780. Heimsendingar- þjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, efstu hæö, er opiölaugardaga og sunnudaga kl. 4—7 sfödegis. minningarkort Minningarspjöld Hvitabandsins fást hjá eftirtöldum aöiium: Skartgripaverslun Jóns Sigmunds- sonar, Hallveigarstfg 1 (IBnaöarmannahúsinu), s. 13383, Bókav. Braga, Lækjargötu 2, simi 15597, Arndfsi Þorvaldsdóttur, Oldu- götu 55, simi 19030, Helgu Þorgilsdóttur, Vlóimel 37, simi 15138, og stjórnarkonum Hvltabandsins. Minnlngarkort Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra eru afgreidd á eftirtöldum stöBum i Reykjavik: Skrifstofa félagsins Háaleitisþraut 13, slmi 84560 og 85560. BókabúB B.raga érynjóífssonár.Lækjargötu 2, simi 15597. Skóverslun Steinars Waage, Dömus Medica, sirai 18519. 1 Kópavogí: Bókabúöin Veda, Hamraborg. 1 ilafnarfiröi: BókabúB Olivers Steins, Strandg' tu 31. A Akureyri: BókabúB Jónasar Jóhannssonar Hafnarstræti 107. 1 Vestmannaeyjum: BókabúBin HeiBarvegi 9. A Selfossi: Engjaveg 78. ~ í' ii :i - úlvarp 7.00 Veöurfregnir. Frétt- ir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgun- orö. Haraldur ólafsson tal- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Feröir Sinbaös farmanns Björg Arnadóttir les þýö- ingu Steingrims Thorsteins- sonar (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Sjávarútvegur og sigl- ingar Umsjón: Guömundur Hallvarösson. Rætt er um nýtingu þorsklifrar. 10.40 Kammertónlist Manu- ela Wiesler, Siguröur I. Snorrason og Nina Flyer leika ,,Klif” eftir Atla Heimi Sveinsson / Einar Jó- hannesson, Hafsteinn Guömundsson og Svein Vil- hjálmsdóttir leika „Verses and kadenzas” eftir John Speight. 11.00 „Man ég þaö sem löngu leiö’’ Umsjón: Ragnheiöur Viggósdóttir. „Nú er ég bú- inn aö brjóta og týna”, sam- antekt um skeljar og hrdts- horn. Meöal annars les Gunnar Valdimarsson frá- sögu eftir Guöfinnu Þor- steinsdóttur skáldkonu. 11.30 Morguntónleikar Út- varpshljómsveitin i Ham- borg leikur Strengja- serenööu i Es-dúr op. 22 eftir Antonin Dvorak: Hans Schmidt-Isserstedt stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20. Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.20 Miödegissagan: „Litla væna Lilli” Guörún GuÖlaugsdóttir les úr minn- ingum þýsku leikkonunnar Lilli Palmer i þýöingu Vil- borgar Bickel-tsleifsdóttur (9). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar Fil- harmoniusveitin I Vin leikur Sinfóniu nr. 4 I c-moll eftir Franz Schubert: Karl Munchinger stj. / Jacqueline du Pré og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika Sellókonsert i' e-moll op. 85 eftir Edward Elgar: Sir John Barbirolli stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna: ,.A flótta meö farandleikur- um” eftir Geoffrey Trease Silja Aöalsteinsdóttir les þýöingu sina (13). 17.40 Litli harnatiminn Stjórnandi: Þorgeröur SigurÖardóttir. Helga Haröardóttir heldur áfram aö lesa Ur „Spóa” eftir ólaf Jóhann Sigurösson og Sav- anna-trióiö syngur. 18.00 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35_A vettvangi. Stjórnandi þáttarlns:" “Slgmar B. Hauksson. Samstarfsmaö- ur: Asta RagnheiÖur Jó- hannesdóttir. 20.00 Poppmúsik. 20.20 Kvöldvaka a. Kórsöng- ur Karlakór Akureyrar syngur i'slensk lög: Jón As- kell Jónsson stj. b. Draum- ur Hermanns Jónassonar á Þingeyrum Hallgrimur Jónasson rithöfundur les úr draumabók Hermanns Jónassonar. c. islensk kvæöi Magnús Eliasson frá Lundar i Nýja Islandi fer meö kvæöi eftir Guttorm Magnús Bjarnason og Kristján Jónsson Fjalla- skáld. d. Þrjár gamlar kon- ur Agúst Vigfússon flytur frásöguþátt. e. Siglt I veriö fyrir tæpri öld Guömundur Kristjánsson frá Ytra- Skógarnesi skráöi frásög- una: Baldur Pálmason les. 21.45 Útvarpssagan: „Basilíó frændi” eftir Josc Maria Eca de Queiroz Erlingur E. Halldórsson les þýöingu sina (6). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusáima (26). 22.40 Aö vestan Umsjón: Finnbogi Hermannsson. Rætt er viö séra Jakob Hjálmarsson og Asu Guömundsdóttur sálfræö- ing. 23.05 A hijóöbergi. Umsjónarmaöur: Björn Th. Björnsson listfræöingur. Úr einkabréfum og ljóöum bandarisku skáldkonunnar Emily Dickinson. Julie Harris les. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskr* 20.35 Sponni og Sparöi Tékl nesk teiknimynd. Þýöandi og sögumaöur Guöni Kol- bei nsson._________ —-— 20.40 Liliö á gamlar Ijós- myndir. Þriöji þáttur. Hinir lítilsmegandi Þýöandi Guöni Kolbeinsson. Þulur __Hallmar Sigurösson. 21.05 Úr læöingi Breskur sakamálamyndaflokkur i _ tólf þáttum eftir Francis Durbridge. Annar þáttur. Efni fyrsta þáttar: Sam Harvey rannsóknarlög- reglumaöur fylgir foreldr- um sinum út á flugvöll. Af óþekktum ástæöum eru þau myrt litlu siöar. Sam þykir grunsamleg stúlkan sem ók þeim Ut á flugvöll og aflar upplýsinga um hana. Hann talar einnig viö grannkonu foreldra sinna sem segir honum frá þvi aö brotist hafi veriö inn á heimili þeirra. Þýöandi Kristmann EiÖsson. 21.35 Kirkjan UmræÖuþáttur um stööu islensku kirkjunn- ar. Stjómandi Gunnlaugur Stefánsson stud. theol. 22.30 Dagskrárlok gengid mars Feröamanna gjaldeyrir Kaup Sala Sala Bandarikjadollar .... 6.539 7.1929 Sterllngspund 14.550 16.0050 Kanadadollar 5.483 6.0313 Dönsk króna 0.9891 1.0880 Norsk króna 1.2143 1.3357 Sænsk króna 1.4201 1.5621 Finnskt mark 1.6070 1.7677 Franskur franki 1.3204 1.4524 r Belgiskur franki 0.1898 0.2088 Svissneskur franki... 3.4142 3.7556 Hollcnsk florina 2.8101 3.0911 Vesturþýskt mark ... 3.1114 3.4225 ltölsk líra 0.00641 0.00705 Austurriskur sch 0.4393 0.4832 Portúg. escudo 0.1156 0.1272 Spánskur peseti 0.0765 0.0842 Japansktyen 0.03151 0.03466 11.337 12.4707 Ðráttarréttindi 8.0249 8.0470

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.