Þjóðviljinn - 20.03.1981, Page 1

Þjóðviljinn - 20.03.1981, Page 1
UOWIUINN Föstudagur 20. mars 1981 —66. tbl. 46. árg. Mikiö úrval er af dönskum krækiing frá Limafiröi i matvöruversiunum I Reykjavik. Þessi mynd var tekin i einni stórversluninni i gær. Heilbrigöiseftirlitiö kannar nú hvort þessi vara sé hættuleg tii matar vegna kvikasilfursmengunar. Mynd: —eik. Háskaleg kvikasilfursmengun 1 fiski í Limafirði á Jótlandi Eitraður kræklingur tfl sölu hérlendis? Heilbriðgiseftirlitið hefur þegar tekið sýni til rannsóknar „Við höfum þegar haft sam- band við danska heilbrigöiseftir- litið og óskaö eftir upplýsingum varðandi meinta kvikasilfurs- mengun í kræklingi sem veiddur er i Limafirði, auk þess sem viö höfum tekið til rannsóknar kræk- ling frá þessum slóöum sem er til sölu hér i Reykjavik, en niður- stöður liggja ekki fyrir fyrr en um og eftir helgi”, sagöi Hrafn V. Friðriksson, forstöðumaður Heil- brigðiseftirlits ríkisins, i samtali við Þjóöviljann i gær. þesssem veriö væri aö kanna þau vörumerki af niöursoðnum kræk- lingi frá Limafiröi sem eru til sölu i verslunum hérlendis og setja sýni i rannsókn. „Fullnægjandi niöurstööur munu ekki liggja fyrir fyrr en eftir helgi. Ef niöurstööur rann- sókna okkar sýna að hér sé sannanlega um kvikasilfurs- mengaða vöru að ræða, þá Auður Torfadóttir hjá munum viö þegar hafa samband viö viðkomandi innflytjendur og láta stöðva sölu á vörunni i versl- unum”, sagöi Hrafn, „en eins og er getum viö litið sagt þar sem okkar athuganir eru i fullum gangi.” —ig. Sjá frétt bls. 5 Sláturfélaginu: Eins og nánar er skýrt frá i frétt á bls. 5 i blaðinu i dag, hefur breska sjávarútvegsráðuneytið hótað innflutningsbanni á fiskaf- urðir sem veiddar eru i Lima- firði á Jótlandi, vegna háska- legrar kvikasilfursmengunar jsem fundist hefur i fiskafurðum þaðan. Hrafn sagði að heilbrigðiseftir- litið hefði haft fregnir af þessum mengunarmálum i fyrradag og þá þegar óskað eftir nánari upp- lýsingum frá Danmörku, auk Línumenn hjá RARIK sömdu 1 fyrrinótt tókust samningar milli linumanna og Rafmagns- veitna rikisins um nýjan kjara- samning. Aður höfðu linumenn frestað fyrirhuguðu verkfalli sem hefjast átti sl. þriðjudagskvöld. Þessi nýi kjarasamningur er likur þeim samningi sem gerður var við starfsmenn rikisverk- smiðjanna fyrr i vetur, enda hafa samningar linumanna undan- farin ár verið þeim likir, en nú höfðu þeir dregist aftur úrþegar hinir nýju samningar rikisverk- smiðjumanna voru gerðir i vetur. —S.dór Framleiðandi neitar mengun „Mér brá óneitanlega illa viö þessar fréttir um mengunina i Limafiröinum, og haföi þvi strax i morgun telexsamband viö fram- leiösluaöilann sem viö höfum umboð fyrir frá þessu svæöi og baö um nánari upplýsingar varöandi möguleika á kvika- silfursmengun I kræklingnum,” sagöi Auöur R. Torfadóttir deildarstjóri hjá Sláturfélagi Suðurlands i samtali viö Þjóövilj- ann í gær. Sláturfélagið flutti inn á siðasta ári 10,5 tonn af niðursoðnum kræklingi frá Limfjords östes Company I Nyköbing á Jótlandi. Auöur sagði aö I svarskeyti sem sér heföi borist I gær frá fyrir- tækinu væri fullyrt að enga kvika- silfursmengun væri að finna i kræklingum frá þeim. Hins vegar hefur fundist of hátt kvikasilfurs- magn i kræklingi sem veiddur var vestast I Limafirði. Limfjords östes Company hefur aldrei veitt á þvi svæði, heldur i um 100 km fjarlægð frá þeim stað sem meng- unar hafi orðið vart. „Ég hef ekki ástæðu til að ætla annað en þessar upplýsingar séu réttar, og við höfum þvi ekki ákveðið að stööva sölu á þessari vöru. Hins vegar óskaði ég eftir enn frekari upplýsingum frá fyrirtækinu varðandi þessi meng- unarmál og ég á von á þeim i pósti strax eftir helgina.” Auður sagði að það kæmi fram I svari fyrirtækisins að það væri með stöðugar athuganir á fram- leiðslunni, en rétt væri þó aö taka fram að þetta tiltekna fyrirtæki sem Sláturfélagið hefur umboð fyrir væri aðeins eitt af mörgum kræklingafyrirtækjum við Lima- fjörðinn. —g Deilt um baujur í björgunarbáta: Ráðherra hjó á hnút Gefur leyfi til aö nota baujur sem ekki uppfylla skilyrði Hinn 13. þessa mánaðar gaf Steingrímur Hermannsson sam- gönguráðherra út bréf þar sem hann levfir notkun LOCAT radíó- bauja i gúmbjörgunarbáta um borð i islenskum skipum til bráðabirgða, eins og hann orðar það. Hér er um mál að ræða sem all nokkrar deilur hafa staðið um milli Pósts og sima og Siglinga'- málastofnunarinnar, en báöar þessar stofnanir eiga að sam- þvkkja slikar radióbaujur, en að- eins Siglingamálastofnunin hefur samþykkt LOCAT baujurnar, Póstur og simi ekki. Þetta mál á sér þá forsögu að 1979vargefin út reglugerðum að iöllum islenskum gúmbjörgunar- bátum skuli vera radióbauja með 121,5 MHz og 243 MHz og megi þær ekkiverastærri um sigen 500 kúpik-sentimetrar. Kom þá fljótt i ljós að vandfundnar væru radió- baujur svo litlar með þann sendingarkraft og endingu sem reglugerðin kvað á um. Siðan gerðist það að meðal bauja sem prófaðar voru i þvi skyni að finna rétta gerð var radióbauja af gerðinni LOCAT, sem Asiufélagið hefur umboð fyrir. Hún uppfyllti þó ekki öll skilyrði reglugerðarinnar, þvi þar var gert ráð fyrir að baujan sendi út merki á sömu orku á 121,5MHzog 243 MHz. Þessi gerð sendir á minni orku á 243 MHz en það er sú bylgja sem aðeins her- flugvélar hlusta á. Þrátt fyrir þetta samþykkti Siglingamálastofnun þessa gerð, en Póstur og simi hélt sig fast við reglugerðina og neitaði að sam- þykkja þessa gerð. Eftir að Siglingamálastofnun haföi sam- LOCAT-baujan sem deilurnar hafa staðiðum en ráðherra hefur nú skorið úr um til bráðabirgða. þykkt LOCAT baujurnar pantaði Asiufélagið milli 600 og 700 stykki af þessum baujum með islenskri áletrun, þ..á.m. að baujan væri viðurkennd af Siglingamála- -stofnun. Engin önnur tegund fannst, sem uppfyllti fullkomlega skilyrði reglugerðarinnar, en Siglingamálastofnun taldi þessa gerð komast mjög nærri henni og þörfin fyrir radióbaujur i gúm- björgunarbáta er mjög brýn og þvi mun ráðherra hafa gefið út þetta undanþágu bréf. —S.dór Harma þessa ákvörðun segir Þórhallur Hálfdánarson starfs- maður sjóslysanefndar Þórhallur Hálfdánarson starfsmaður sjóslysanefndar sagðist harma þessa ákvörðun ráðherra, hér væri um að ræða baujur sem væru fjarri þvi að uppfylla þau skilyrði sem rætt værium i reglugerðinni. Sjómenn gætu haldið að þeir væru þarna með ákveðið öryggistæki, sem svo ekki reyndist sh'kt þegar á reyndi. —S.dór Hvort allir eru ánægdir skal ég ekki segja um sagði Jón Skúlason póst og símamálastjóri Jón Skúlason póst- og sima- málastjóri sagði að ástæðan fyrir þvi aö Póstur og simi hefði ekki samþykkt þessa gerð væri sú, að þær uppfylltu ekki öll skilyrði sem reglugerðin segir til um. — Nú hefur samgönguráðherra gefið út þetta bréf um bráða- birgðaheimild til notkunar á þessum LOCAT baujum, meðan ekki fáist annað betra. Og þar með getum við afgreitt málið. Hitt er svo annað mál hvort allir eru á eittsáttir um aðþetta sé góð lausn, þar um dæmum við ekki, sagði Jón Skúlason. —S.dór Stórkostlegt framfaraskref segir Hjálmar Bárðarson Hjálmar Bárðarson siglinga- málastjóri sagði I gær að stofn- unin hefði gert margar tilraunir með þessa gerð af radíóbaujum og hefðu þær reynst vel, bæði langdregnar á 121,5 MHz og endingartimi góður. Þá sagði hann að það væri hlustunartiðnin 121,5 MHz sem Siglingamála- stofnun hefði fyrst og fremst áhuga fyrir, þvi að allar flugvélar nema bara orrustuflugvélar hlusta á þeirri tiðni, Ég tel þetta vera stórkostlegt framfaraskref, og mun skýrsla um prófanir Siglingamálastofnunarinnar verða send erlendis enda hafa niðurstöðurnar vakið athygli, sagði Hjálmar Bárðarson. S.dór

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.