Þjóðviljinn - 20.03.1981, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 20. mars 1981.
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
Ég er að æf a mig í að vera pabbi.
Ég nenni nú ekki aft hlusta nema
meft öftru eyranu á þessa þing-
menn...
Þessi
böm...
Óli, Gunni og Siggi höföu rað-
að borðstofustólunum hverjum
fyrir aftan annan og voru i
strætó „i þykjustunni”. Óli var
bilstjórinn. Svo þurfti hann að
fara á klósettið. Hann stöðvaði
vagninn, tók peningabrúsann,
opnaði, lokaði og fór fram.
Gunna bróður, þriggja ára,
leiddist að bíöa og vildi taka við
sem bílstjóri. Hann kallaöi
fram: —Hvernig á að starta? —
Svar af klóinu: — Það segi ég
sko ekki. Þá keyrirðu burt frá
mér!
Þaft á ekki af þessum Krötum að
ganga. Nú eru Ameríkanar
farnir að kalla Anker Jörgensen
Allende Danmerkur. Bara aft
þeir fari ekki að kalia aumingja
Bensa Gröndal Pinochet
íslands.
Ekki nógu
gott
Jamaicabúar eru athafna-
samir vift útflutning á mari-
huana til Bandarikjanna. Ar-
lega nemur þessi útflutningur
þeirra um 1.1 miljarða dollara,
og er meira en helmingur af öll-
um útflutningstekjum lands-
ins — og auðvitað allur ólög-
legur.
Jamaicastjórn er samt hreint
ekki á þeim buxunum að stöðva
þessi baktjaldaviðskipti. Vill á
hinn bóginn gjarnan koma þvi
til leiðar, aö þau geti fariö fram
meö löglegum hætti. Forsætis-
ráöherrann bendir réttilega á,
aö það mundi draga mjög úr
viöskiptahalla landsins, þvi
eins ofe nú er i pottinn búið
kefnur þessi verslun hvergi
fram á opinberum skýrslum.
Seaga forsætisráðherra vekur
einnig athygli á þvi, að svona
verslun sé ekki nógu góð frá sið-
ferðilegu sjónarmiði. Skaösemi
marihuananeyslu komi þó ekki
þessu máli við, þvi um hana
liggi ekki fyrir neinar læknis-
fræðilegar sannanir, segiiSeaga
karlinn. Hinsvegar hafi ólögleg
verslun meö marihuana i för
með sér ýmsa spillingu og henni
fylgi m.a. vopnaverslun. Það sé
ekki nógu gott.
— mhg
Kalkduftið betra
Tilraunir við sænska landbún-
aðarháskólann hafa leitt i ljós,
að kornótt kalk kalkar jarðveg
lakar en kalksteinsmjöl. Til
þess að ná sambærilegum
árangri verður að nota 1300—
1500 kr. af grófmöluðu kalki
með 0,3mm örðum þar sem 1000
kg. af kalkdufti nægja.
Stærri kornin leysast að visu
upp en það tekur svo langan
tima, að tæplega er talið borga
sig að nota slikt kalk. Ástæðan
til þess hvað stærri kornin eru
lengi að leysast upp i jarðvegin-
um er sú, að utanum þau mynd-
ast torleyst himna. Er talið að
af þeim sökum geti kornin verið
meira en 15 ár að leysast upp.
—mhg.
viðtalið
Rabbað við Halldór
Benediktsson
umsjónarmann
laxeldis-
stöðvarinnar á
Laxamýri
Margs að
gæta í fisk-jP^f,
-4 . • • -
ræktmni
Fiskeldi er flestum tslending-
um framandi, cnda hefur þessi
búgrein ekki mikið verið iftkuð á
tslandi fram á siðari ár. Ein af
stærstu og glæsilegustu fiskeldis-
stöðvum landsins er á Laxa-
mýri i Þingeyjarsýslu. Undir-
ritaður átti þess kost fyrir
skömmu að skoða stöðina og
rabba stuttlega við umsjónar-
mann hennar, Halldór Bene-
diktsson.
Halldór sagðist ekki vera sér-
menntaður i faginu, heldur væri
hann áhugamaður um fiskeldi
og hefði aflað sér eins mikils
fróðleiks um efnið og frekast er
unnt á skólagöngu. Hann sagði
fiskeldi einstaklega skemmti-
legt starf, en um leið mjög
vandasamt.Mjög margt þarf að
fallasamán til að velfari og lit ið
má útaf bera ef ekki á illa að
fara.
Hann var inntur eftir þvi hver
afföllin væru ef ekkert óhapp
vildi til, frá þvi hrogn eru tekin
uns seiðin eru tilbúin til sleppj
Halldór Benediktsson I fiskeldisstöðinni aft Laxamýri.
ingar. Taldi Halldór að afföllin
væru um það bil 30%* að visu er
þetta ekki nákvæm tala en ekki
fjarri lagi.
Halldór sagði aö i stöðinni að
Laxamýri væru á milli 600 og
700 þúsund laxaseiði um þessar
mundir.
Það sem mestrar nákvæmni
krefst við fiskeldi sem þetta
sagði Halldór vera hitastig
vatns, súrefnismagn og það að
brjóta vatnið, eins og hann
sagði. Það, að brjóta vatnið er
að það er látið renna i gegnum
tank, sem fylltur er með litlum
plastkubbum og eftir að vatnið
hefur farið i gegnum tankinn, er
það orðið eins og vatn sem hefur
fallið í fossi. Alls ekki má nota
vatn sem ekki hefur verið brotið
á þennan hátt. Þá er ljósmagn i
kerjunum þýðingarmikið og er
hægtaðrenna svörtum plastdúk
yfir þau til að takmarka ljós-
magn þegar slikt er nauðsyn-
legt.
Aölokum var Halldór spurður
um framtið fiskeldis á islandi
og kvað Hann ekki leika neinn
vafa á þvi að fiskeldi ætti mikla
möguleika fyrir sér hér á landi,
enda hefðum við Islendingar
flest það sem nauðsynlegt er til
að gera fiskeldi að arðbærri bú-
grein.
Blaðið tslendingur á Akureyri
birti nýlega þessar myndir en
þær sýna húsið nr. 9 við Gránu-
félagsgötu þar i bæ lífs og liðið.
Byggingarleyfi var gefiö árið
1916 og var fyrst nótaverkstæöi
á neftri hæðinni en ibúð á þeirri
efri. Siöar nýttu Oddfellowar og
Verslunarmannafélagið húsið
um hrift. Siftan hefur verift
þarna til húsa myndlistarskóli,
útibú frá Gagnfræftaskóla Akur-
eyrar og loks smábarnaskóli
Jennu og Hreiöars Stefáns-
sonar.
<
Q
O
Þh
Jáen þú veistaðþað
gengur ekki. Þú veist aö
hann veröur að senda
öllum börnum gjafir. Þú
færð eitthvað skemmti-
legt en ekki allt. Þú verður
aöskiljaþað. j----------
^----------
f Ég skil.
Slepptu þessu •
V„Elsku”..