Þjóðviljinn - 20.03.1981, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 20.03.1981, Qupperneq 13
Föstudagur 20. mars 1981. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Fylgjandi Framhald af bls. 16 það hvenær ríkisstjórnin ætlaði að gefa grænt ljós á verðhækkanir á vörubirgðum i samræmi við samþykkt verðlagsráðs, sagöist vonast til að það yrði komið i gegn á næsta þingi kaupmannasam- takannna en dró þó ekki dul aö andstaða væri fyrir hendi innan rikisstjórarinnar. Þingið ályktaði um ýmis hags- munamál verslunarinnar, mót mælti skattheimtu þess opinbera á verslunarfyrirtæki, skoraði á rikisstjórnina að framfylgja hinni umtöluðu samþykkt verðlags- ráðs, vakti athygli á slæmri stöðu landsbyggðarverslunarinnar og skoraði á þá sem aðhyllast frjáls- ræöi i verslun og viðskiptum að efla Verslunarbankann og Lif- eyrissjóð verslunarmanna. —j 7 miljónir Framhald af bls. 11. sem nota orðið tittlingaskitur i þessu sambandi tækju sig saman um að greiða mismuninn á þvi sem við treystum okkur til að greiða og þeim kröfum sem Jó- hann Ingi gerði. Sjálfsagt eru þeir menn til þess. Það voru á milli „litlar” 7 milljónir g.kr.. Tvær stjórnir HSt fjölluðu um þessar launakröfur og treystu sér alls ekki til að ganga að þeim. Ég stóö að þeirri ákvörðun að ráða mann, sem átti að stjórna landsliðinu næstu fjögur ár og tel það rétt vinnubrögð. En malið var ein- faldlega það að launamál Jó- hanns Inga og HSí náðu ekki saman, og þótt þú kallir 7 milljón- 4 SKIPAUTGtRB RIKISINS M/S Baldur fer frá Reykjavik þriðjudaginn 24. þ.m. til Breiðafjarðarhafna. Vörumóttaka til 23. þ.m. ir g.króna tittlingaskit þá gerir stjórn HSt það ekki. Hans siðasta boð voru 720 þúsund g.kr. á mán- uöi, miöað við aprfl 1980, auk simakostnaðar og bensinkostnað- ar, sem myndi sföan hækka ásamt öörum launum, en hann taldi sig ekki geta unnið fyrir minna. Þetta gerir i dag um 1.164.000.00 gamlar krónur á mánuði. Frammi fyrir þessu stóðum við I júni með 35 milljón króna skuldahala. Við gátum hreinlega ekki greitt honum þessi laun. Jóhann Ingi sagði okkur, aö það skipti hann engu máli, hvort hann væri með öll landsliðin eða bara eitt, hann vildi fá þessflaun. Við reyndum að semja við hann um að taka bara karlalandsliðiö, en það gekk ekki. Hann var til i að við útveguðum honum aðra vinnu til að lækka okkar beinu útgjöld. Það reyndum við einnig, en tókst ekki. Ég held, aö viö höfum gert allt sem við gátum til að halda i hann, en við gátum ekki tryggt það fé, sem hefði þurft til að greiða launin hans. — Hvaða kjör fékk Hilmar? — Hilmar samþykkti það tilboð sem við geröum honum og taldi það eðlilegt miðað við það starf sem um var að ræða.” Enginn mætti Framhald af bls. 6 fremur dregur mjóg úr þeirri áhættu sem að jafnaði fylgir þvi að hverfa úr einu tryggingakerfi yfir i annað. Meö þessu er sú kvöð lögð á lifeyrissjóði að við ákvörð- un um lifeyrisrétt skal litið á rétt- indatima á Norðurlöndum i heild eftir þvi sem þörf krefur. Um flutning réttinda milli landa er hins vegar ekki að ræða. Ákvæði frumvarpsins um lagagildi samn- ingsins skipta ekki sist máli i þessu sambandi, þar sem i lögum og reglugerðum lifeyrissjóða eru yfirleitt gerðar kröfur um lág- marks iðgjaldagreiðslutima til þess að um lífeyrisrétt geti orðið að ræða. Herstödvaandstæóingar Herstöövaandstæðingar OPIÐ HOS mánudagskvöldið 23. mars. Ingibjörg Haraldsdóttirles úr bókinni Rancas Umræður, kaffi Samtök hersvöðvaandstæðinga Skólavörðustig 1A. Simi 17966. - Þorp á heljarþröm 30. mars Baráttusamkoma herstöðvaandstæðinga í Háskólabíói sunnudaginn 29. mars kl. 2 Fram koma á samkomunni: Heimir Pálsson Sólveig Hauksdóttir Nemendaleikhúsiö Birgir Svan Simonarson Pétur Gunnarsson Ingibjörg Haralds- dóttir Þorsteinn fró Hamri Aðalsteinn Ásberg Sigurösson og Berg- þóra Árnadóttir Bergþóra Ingólfs- dóttir og Hjalti Jón Sveinsson Böövar Guömunds- son Sigurður Rúnar Jónsson ÚRIMATÓ HERINNBURT ALÞ YÐU B AN DALAGIÐ Alþýðubandalagið Akureyri Opið hús föstudaginn 20. mars kl. 20.00. i Lárusarhúsi. Framlögum til minningargjafarum Jón Ingimarsson verður veitt viðtaka. Samherjar Jóns mæla nokkur orð i minnmgu hans. Kaffiveitingar. Stjórnin.' Alþýðubandalagið í Borgarnesi og n*rsveitum Félagsfundur verður haldinn föstudagskvöldið 20. mars kl. 21.00 að Kveldúlfsgötu 25. Á dagskrá verður umræða um forvalsmál. Rikarð Brynjólfsson og Sigurður Helgason fylgja málinu úr hlaði. Stjórnin. Alþýðubandalagsfélag Selfoss og nágrennis. Félagsfundur verður mánudaginn 23. mars kl. 20.30 i Kirkjuvegi 7, Sel- fossi. Dagskrá: 1) Kynnt verða drög að ályktun stjórnar kjördæmisráös um atvinnu- . 'og iönaðarmál i Suðurlandskjördæmi. 2) Félagsstarfið: Starfsáætlun fyrir april og mai, árshátið og 1. mai. 3) Hjalti Kristgeirsson flytur hugleiðingu um stefnumið sósialisma. Kaffiveitingar. Stjórnin Alþýðubandalagið á Akranesi — Árshátið Laugardaginn 11. april verður haldin siðbúinn Góu-fagnaður i Rein og hefst samkoman með borðhaldi kl. 19.30. Hátiðin er að þessu sinni hald- in til heiðurs Jónasi Arnasyni fyrrv. alþingismanni, og konu hans Guð- rúnu Jónsdóttur, og jafnframt helguð þvi að 20 ár eru nú liðin frá opnun félagsheimilis sósialista i Rein. Dagskráin nánar auglýst siðar. — Skemmtinefndin. Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins á Vesturlandi — Ráðstefna um forval og lýðræðislegt flokksstarf. Laugardaginn 11. april næstkomandi verður haldin i Rein á Akranesi ráðstefna um forval og lýðræðislegt flokksstarf. Ráðstefnan hefst kl. 13 og stendur til kl. 17.30. Fluttar verða stuttar framsöguræður, en siðan verður skipt i umræðu- hópa, sem skila niðurstöðum ilokin. Fjallað verður um eftirtalin efni: 1. Forvalsreglur AB i kjördæminu. Framsaga: Jónina Árnadóttir. Umræðustjóri: Hallgrimur Hróðmarsson. 2. Samstai;f sveitarstjórnarmanna á Vesturlandi. Framsaga: Jóhann Ársælsson. Umræðustjóri: Halldór Brynjúlfsson. 3. Landsmálastarf AB á Vesturlandi. Framsaga: Engilbert Guðmundsson. Umræðustjóri: Þórunn Eiriksdóttir. Fundarstjóri verður Gunnlaugur Haraldsson. Athuguð breyttan fundartima. — Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins á Vesturlandi. Alþýðubandalagið á Akureyri. Bæjarmáiaráðsfundur mánudagskvöld kl. 8,30. Fundarefni: Fjárhagsáætlun bæjarins. Æskulýðsfélag sósíalista Ráðstefna um utanríkismál verðurhaldin i risinu á Grettisgötu 3, laugardaginn 28. mars kl. 2. Þar mun m.a. verða rætt um utanrikis- og öryggismál af Þórði IngvaGuðmundssyniog Braga Guöbrandssyni. Lúðvik Geirsson mun fjalla um möguleika Æ.S. i utanrikismálum og Kristófer Svavarsson um afstöðuna til Austur-Evrópurikja. Gestur ráð- stefnunnar verður Erling Ölafsson formaður S.H.A. og mun hann fjalla um störf og stefnu samtakanna. Nánar siðar. Stjórnin Herstöðvaandstæðingar — Alþýðubandalag Héraðsmanna Opinn fundur um herstöðvamálið í Menntaskólanum á Egilsstöðum laugardaginn 21. mars kl. 2 e.h. Bragi Guðbrandsson menntaskóla- kennari heldur f ramsöguerindi. Umræður. Bragi Guð- brandsson VIÐTALSTIMAR þingmanna og borgarfulltrua Laugardaginn 21. mars milli kl. 10 og 12 verða til viðtals fyrir borgarbúa á Grettisgötu 3 Adda Bára Sigfúsdóttir borgar- fulltrúi og Sigurður Harðarson formaður skipulagsnefndar. Eru borgarbúar hvattir til að nota sér þessa viðtalstima. Stjórn ABR ’4*~ Sími 86220 Föstudagur: Opið kl. 19—03. Hljómsveitin Glæsir og diskó ’74. Laugardagur: Opið kl. 19—03. Hljómsveitin Glæsir og diskó ’74. Sunnudagur: Opið kl. 19—01. Stefán í Lúdó meö sextett. £liibburinn Borgartúni 32 SímL 35355. Föstudagur: Opið frá kl. 22.30 — 03. Hljómsveitin Pónik og diskótek. Laugardagur: Opið frá kl. 22.30 — 03. Hljómsveitin Pónik og diskó- tek. Sunnudagur: Opið frá kl. 21 — 01. Diskótek. HOTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322 VÍKINGASALUR: BOLGARtU- KYNNING, matur, skemmtidag- skrá og happdrætti. BLÓMASALUR: Opið alla daga vikunnar kl. 12—14.30 og 19—23.30. ViNLANDSBAR: Opið alla daga vikunnar, 19—23.30, nema um helgar, en þá er opið til kl. 01. Opið i' hádeginu kl. 12—14.30 á laugardögum og sunnudögum. VEITINGABOÐIN : Opið alla da,ga vikunnar kl. 05.00—21.00. «HDTEL« fikálafell sími 82200 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19—01. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opið kl. 12—14.30 og 19—23.30. Organleik- ur. SUNNUDAGUR: Opið kl. 12—14.30 og kl. 19—01. Organleik- ur. Tiskusýningar alla fimmtu- daga. ESJUBERG: Opið alla daga kl. 8—22. Sigtún FöSTUDAGUR: Opið frá kl. 22—03. Hljómsveitin Brimkló diskótek og „Video-show”. Grillbarinn opinn. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 22—03. Hljómsveitin Brimkló, diskótek og „Video-show”. Grillbarinn opinn. Bingó kl. 14.30 laugardag. FöSTUDAGUR: Opið frá kl. 21—03. Hljómplötutónlist við allra hæfi. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 21—03. Meira fjör, komiö snemma og forðist biðraðirnar SUNNUDAGUR: Gömlu dans- arnir frá kl. 21—01. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar svikur engann!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.