Þjóðviljinn - 20.03.1981, Page 14

Þjóðviljinn - 20.03.1981, Page 14
14 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 20. mars 1981. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sölumaður deyr i kvöld kl. 20 uppselt láugardag kl. 20 uppselt sunnudag kl. 20 Oliver Twist sunnudag kl. 15 Litla sviöiö: Líkaminri/ annað ekki sunnudag kl. 20.30 Næst síöasta sinn. Miöasala 13.15 — 20. Simi 1-1200 <3JO Wfk LKIKFÍ-IAC; REYKJAVlKUR Ofvitinn I kvöld kl. 20.30 þriöjudag kl. 20.30 Rommí laugardag kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. ótemjan sunnudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. MiÖasala I Iönó kl. 14—20.30 Sími 16620. ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ Hafnarbíói Stjórnleysingi ferst af slysförum i kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Kona laugardag kl. 20.30 þriöjudag kl. 20.30 Kóngsdóttirin sem kunni ekki að tala sunnudag kl. 15 Miöasala kl. 14—20.30. Sunnudag kl. 13—20.30. Slmi 16444. Nemenda' Peysufatadagurinn eftir Kjartan Ragnarsson sunnudag kl. 20 Miöasalan opin i Lindarbæ kl. 16—19 alla daga nema laugar- daga. Miöapantanir I sima 21971 á sama tima. Þaö er fullt af fjöri i H.O.T.S. Mynd um menntskælinga sem láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Fullt af glappaskotum innan sem utan skólaveggj- anna. Mynd sem kemur öllum i gott skap i skammdeginu. Leikstjóri: Gerald Sindeíl. Tónlist: Ray Davis (Kinks) Aöalhlutverk: Lisa LondoiL Pamela Bryant, Kimberley Cameron. tslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Target Harry r. miL Ný hörkuspeöíígndrmynd um ævintýramaóítaiifh Harry Black og gttfpamenn sem svlfast einskfe-ÍiT aö ná tak- marki sinu. Leikstjóri: iienity Neill, Aöalhlutverk’, - Víc Morrow, Charlotte Ratppling, Caesar Romero, Victar Ðuono. lslenskur textö:' . Sýnd kl. 11. , . Bönnuö innan 14 ára. AHbtllitJAHHIII Sfmi 11384 Viltu slást? (Every Which Way But Loose) Hörkuspennandi og bráMynd- in, ný, bandartsk kvikmynd I litum tsl. texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Alira sifiasta sinn LAUGARÁ8 B I O Símsvari 32075 PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Ný islensk kvikmynd byggö á samnefndri metsölubók Pét- urs Gunnarssonar. Gaman- söm saga af stráknum Andra, sem gerist í Reykjavik og víöar á árunum 1947 til 1963, Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. Kvikmyndataka: Siguröur Sverrir Pálsson. Leikmynd: Björn Björnsson. Búningar: Frlöur ólafsdóttir. Tónlist: Valgeir Guöjónsson og The BEATLES. Aöalhlutverk: Pétur Björn Jónsson, Hallur Helgason, Kristbjörg Kjeld og Erlingur Gislason. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nóvemberáætlunin I fyrstu virtist þaö ósköp venjulegt morö sem einka- spæjarinn tók aö sér, en svo reyndist ekki. Aöalhlutverk: Wayne Rogers (þekktur sem Trippa-Jón úr Spitalalifi) Endursýnd kl. 11. Bönnuö börnum. í@NBO®IIB Ö 19 000 — salurjÁ— Filamaðurinn THE ELEPHANT MAN Blaöaummæli eru öll á einn veg: Frábær — ógleymanleg. — Mynd sem á erindi til allra. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.20. ■ salur I ,Orápssveltln* «it) , Hörkuspennandi Panavision litmynd, um hörkukarla sem ekkert óttast. Islenskur texti — Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -salurN Átök í Harlem Afar spennandi litmynd, framhald af myndinni ,,Svarti Guöfaöirinn” og segir frá hinni heiftarlegu hefnd hans, meö FRED WILLIAMSSON. Bönnuö innan 16 ára. islenskur texti. Sýnd kl. 9.10 og 11.10. • salur I Zoltan — hundur Dracula Ilörkuspennandi hrollvekja 1 litum, meö JOSE FERRER. Bönnuö innan 16 ára. Isl. texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. SIMI Cactus Jack tslenskur texti 18936 ar spennandi og spreng- hlægileg ný amerlsk kvik- mynd I litum um hinn ilirænda Cactus Jack. Leikstjóri. Hal Needham. AAalhlutverk: Kirk Douglas, Ann-Margret, Arnold Schwarzenegger, Paul Lynde. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Midnight Express Sýnd kl. 7 TÓMABfÓ Slmi 31182 Háriö MAIK' HAIF tífi „Kraftaverkin gerast enn... Háriö slær allar aörar myndir út sem viö höfum séö...” Politiken „Ahorfendur koma út af myndinni i sjöunda himni... Langtum betri en söngleikur- inn^ ★ ★ ★ ★ ★ B.T. Myndin er tekin upp f I)oiby. Sýnd meö nýjum 4 rása Star- scope Stereo-tækjuin. Aöalhlutverk: John Savage. Treat Williams. Leikstjóri: Milos Forman. Sýndkl. 5,7.30og 10. PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Ný Islensk kvikmynd byggö á samnefndri metsölubók Pét- urs Gunnarssonar. Gamansöm saga af stráknum Andra, sem gerist I Reykjavfk og viftar á árunum 1947 til 1963. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Kvikmyndataka: Sigurftur Sverrir Pálsson Leikmynd: Björn Björnsson Búningar: Friöur ólafsdóttir. Tónlist: Valgeir Guöjónsson og The BEATLES. Aöalhlutverk: Pétur Björn Jónsson, Hallur Helgason, Kristbjörg Kjeid og Erlingur Glslason. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 11475, Með dauöann á hælun- um m m Afar spennandi ný bandarisk kvikmynd tekin I skiöaparadis Colorado. Aöalhlutverk: Britt Ekland, Erjp Braeden. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. Ný batMfarlsk litmywl með IsL texta. tíinn margumtalaöi leikstfárr*. R. Altaiait kemur öllum.egött skap mefcfcessari frábætfiO-gamanmynd, er greinifríi?^ tölvustýrðw ástar- sambandi milli miöaldra forn sala ogungrar poppsöngkonu SýndkT. 5og9.15. Brubaker apótek tilkynningar Helgidaga- kvöld- og nætur- þjónusta 13.—19. mars er í Garfts Apoteki og Lyfjabúft- inni Iftunni. •'í’yrmefnda apótekiö annasi vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laug- ardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. llafnarfjörður: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. lt»—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I slma 5 15 00. lögreglan__________________ Lögregla: Reykjavlk — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — simil 11 66 slmi4 12 00 slmi 1 11 66 slmi5 11 66 simi5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabflar: Reykjavik— slmil 11 00 Kópavogur— slmi 1 11 00 Seltj.nes— slmi 1 11 00 Hafnarfj. — slmi 5 11 00 Garöabær— slmi5 11 00 sjúkrahus Heimsóknartlmaí: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspftlans: Framvegis veröur heimsókn- artlminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn—alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins— alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og i q nn_iq tn Barnadeíld - kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur — viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspltalinn — alta daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. • Kópavogshælið — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspltalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Ftókadeitd) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar byggingarinnar nýju A 106 Landspltalans laugardagim 17. növember 1979. Starfsertii deildarinnar vecöur. óbreytt. Opiö ásamaffmaog.veriö heí- ur. Sfmamkmer detfdarintiar . veröa óbreyU, l«634ro* «58». Frá Heilsngfcslus«ö8i»nl 4 Fsssvogi. HeiIsugæslustööiiF f Fossvogi er til húsa á Bðrgarspitai- anum (á hæöiBnt. fyrtr ofa» nýju slysavaoftstofuna). Afgreiöslan er «pin aila virka daga frá kl. 8 til 17. Simi 85099. faaknar Kvöid-, nætur og helgidaga- varsla er á göogudeild Land- spítalans, sími 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin álían sólarhringinn. 1 Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 Kvikmyndir I MíR-salnum Kvikmyndasýning veröur i MlR-salnum, Lindargötu 48. laugardaginn 21. mars kl. 15. Sýndar veröa tvær heimildar- kvikmyndir: „Moskva á öllum timum árs” og „Stjörnur og menn”, en slöari myndin er ein af mörgum kvikmyndum, sem sýndar veröa I MlR-saln- um í tilefni þess aö I næsta mánuöi eru liöiti rétt 20 ár frá fyrstu geimferö manns, Júri Gagarins. Aögangur aö kvik- myndasýningum i MlR-saln- um er öllum heimill. ArshátiÖ Eyfiröingafélagsins verður aö þessu sinni haldin að Hótel Sögu föstudags- kvöldiö 20. mars. Kristinn G. Jóhannsson. ritstjóri, frá Akureyri, flytur ræöu kvölds- ins, ómar Ragnarsson flytur gamanmál og konur i Eyfiröingafélaginu leggja til meö matnum hiö viöfræga laufabrauö. Miöasala er kl. 17—19 og svo viö innganginn. Frá ÍFR Innanfélagsmót i Boccia veröur haldiö helgina 21.—22. mars n.k. Þátttaka tilkynnist til Lýös eöa Jóhanns Péturs I sima 29110 eöa til Elsu Stefánsdóttur i sima 66570 fyrir 16. mars n.k. Munið aö tilkynna þátttöku I borðtennis- keppnina 16. mars. Frá Átthagafélagi Stranda- manna Sfðasta spilakvöld félagsins i vetur veröur i Domus Medica föstudaginn 20. þ.m. kl. 20.30. — Stjórn og skemmtinefnd ferdir Áætlun Akraborgar I janúar, febrúar, mars, nóvember og desember: Frá Akranesi Frá Reykjavlk: Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14,30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 UIIVISTARf ERDIR Ctivistarferöir Sunnudag 22.3 kl. 13 Básendar, kræklingur, farar stj. dr. Einar Ingi Siggeirsson Verö 60 kr. fritt f. börn m. full orðnum. Fariö frá B.S.Í vestanveröu, (í Hafnarf. v kirkjugaröinn) Helgarferö 27 —29. marz Páskaferðir: Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli, sundlaug. Skíftaferft til Noröur-Svi- þjóöar, aöeins 1900 kr. meö feröum, gistingu og morgun- veröi. Upplýsingar á skrifst. Lækjarg. 6a, simi 14606. ÍJtivist Páskaferöir: Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli. Norftur-Svl^jóft, ódýr Skíöá- Og ákoftunarferö. CJtivist. úivarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöur- fregnir. Forustugr. dagbl. (iltdr.) Dagskrá. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Böövars Guömunds- sonar frá kvöldinu áöur. Morgunorö. Ingunn Gisla- dóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Biftillinn hennar Betu Soffíu. Smásaga eftir Else Beskov i þýöingu Huldu Valtýsdóttur. Ragnheiöur Gyöa Jónsdtíttir les. 9.20 Leikfimi. 9.20 Tilkynningar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Tónlist eftir Chopin Stephen Bishop leikur pianóverk eftir Frédéric Chopin.__________________— 11.00 „Ég man þaö enn” Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. Meöal efnis eru frásagnir af „Viöfjaröar-- Skottu” eftir Þórberg Þórðarson. Knútur R. Magnússon les. 11.30 Tónlist eftir Jón Þórarinsson GIsli Magnús- son leikur á píanó „Sónatinu” og „Alla marcia” / Siguröur 1. Snorrason og Guörún A. Kristinsdóttir leika Klarin- ettusónötu / Kristinn Hallsson syngur ,,Um ástina og dauöann” meö Sinfóniuhljómsveit Islands, Páll P. Pálsson stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frl- vaktinni Sigrún Siguröar- dtíttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.00 Innan stokks og utan Sigurveig Jónsdóttir og Kjartan Stefánsson stjórna þætti um fjölskylduna og heimiliö 15.30 Ttínjeikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siftdegistónleikar. Tékkneska filharmóniu- sveitin leikur „Hollend- inginn fljúgandi” og „Tristan og Isold”, tvo for- leiki eftir Richard Wagner, Franz Konwitschny stj. / Alicia de Larrocha og Fil- harmonlusveit Lundúna leika Pianokonsert i Des- diír eftir Aram Katsja- túrian, Rafael Frubeck de Burgos stj. 17.20 Lagift mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tiikynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi. 20.05 Nýtt undir nálinni Gunnar Salvarsson kynnir vinsælustu popplögin. 20.30 Kvöldskammtur. Endur- - tekin nokkur atriöi úr morgunpósti vikunnar. 21.00 Frá tónlistarhátfftinni i Ludwigsburg i júlimánuði s.1. Flytjendur: Michel Béroff, Jean-Collard, June Card, Philippe Huttenlocher og Kammersveitin i Pforz- heim, Paul Angerer stj. a. La Valse eftir Maurice Ravel. b. Frönsk ljóöabOk fyrir sópran, bariton og kammersveit eftir Wilhelm Killmayer. 21.45 Nemendur meö sérþarfir Þorsteinn Sigurösson flytur siöari hluta erindis um kennslu og uppeldi nemenda meö sérþarfir og aöild þeirra aö samfélaginu. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (29). 22.40 Séö og lifaöSveinn Skorri Höskuldsson byrjar aö lesa endurminningar Indriöa Einarssonar. 23.05 Djass. Umsjónarmaöur: Gerard Chinotti. Kynnir Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. S*MUU9»oc 19533. DagsferÖir sunnudaginn 22. marz: 1. kl'. 11. f.h. Skiöaganga um Kjósarskarö»Fararstjóri: Sig- urður Kristjánsson o.fi. 2. kl. 13 Meöalfell.Fararstjóri: Þórunn Þóröardtíttir 3. ki. 13 Fjöruganga v/Hvai- fjörö. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson Verö kr. 50.- Fariö frá Umferöarmiöstöö- inni austanmegin. Farmiöar v/bil. Feröafélag Islands Sýnum ennþá þessa frábæru mynd meö Robert Redfordkl. 7. Hækkaö verö. minningarkort Minningarspjöld Liknarsjófts Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverfti Dómkirkjunnar, Heiga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssyni), Bókaforlaginu Iftunni, Bræftraborgarstig 15. Minningarkort Styrktar- og minningarsjófts samtaka gegn astma og ofnæmi fástá eftirtöidum stöftum: Skrifstofu samtakanna simi 22153. A skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Maris slmi 32345, hjá Páli simi 18537. I sölubúðinni á Vifilstöftum slmi 42800. Mlnningarspjöld Hvitabandsins fást hjá eftirtöldum aftilum: Skartgripaverslun Jóns Sigmunds- sonar, Hallveigarstig 1 (Iftnaftarmannahúsinu), s. 13383, Bókav. Braga, Lækjargötu 2, simi 15597, Arndlsi Þorvaldsdóttur, Oldu- götu 55, simi 19030, Helgu Þorgilsdóttur, Vlftimel 37, simi 15138, og stjórnarkonum Hvltabandsins. 19.45 rröltaágrip á táknmáli 20.00 Vti lir og verftur - ..... 20.30 *»| ýsingar og dagskrá 20.40*4 finni 20.50 rok(k) Þorgeir Ast- vaidss n kynnir vinsæl dægurl g. 21.20 Fré taspegill Þáttur um innlcnt og ertend málefni á lihandi stund. Umsjönár- menn íogi Agústsson og Olafúr iigurftsson. 22.30 Böhjuftur um sumar (A Summér without Boys) Bandaifisk sjónvarpsmynd frá árinu !»73. Aftalhlutverk Barbara Bain, Kay Lenz og Miehael Moriarty. Myndin gerist á árum siftari heims- Styrjafdar. Ellen Hailey á :ert» meft aft vifturkénna aO hjtfttaband hennar er farift tít um þúfur. Hún vill.ekki skilja vift mannsinn, en fer I orlof ásamt 15 ára dóttur sinni i von um aft sambúft þeirra hjóna verfti betri á eftir. Þýftandi Kristmann Eiftsson. gen^íd 19. mars Feröamanna) gjaldeyrir Kaup Sala Sala Bandarikjadollar 6.429 6.447 7.0917 Sterlingsppnd 14.623 14.664 16.1304 .KanadadoUar 5.438 5.453 5.9983 Dönsk króáa , 0.9989 1.0017 1.1019 Norsk króna 1.2129 1.2163 1.3379 Sænsk króna 1.4222 1.4262 1.5688 Finnskt mprk 1.6093 1.6138 1.7752 Franskur franki 1.3302 1.3340 1.4674 Belgfskur franki 0.1917 0.1922 0.2114 Svissneskúr franki 3.4500 3.4596 3.8056 Hollensk flörina 2.8372 2.8451 3.1296 Vesturþýskt mark 3.1415 3.1503 3.4653 Itölsk llra 0.00643 0.00645 0.00709 Austurriskur sch 0.4437 0.4449 0.4894 Portúg. escudo 0.1156 0.1160 0.1276 Spánskur peseti 0.0773 «.0775 0.6853 Japanskt yen 0.03089 0.3097 0.03407 trskt pund: > 11.473 11.505 12.6555 Dráttarrétjtindi 8.0014 8.0237

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.