Þjóðviljinn - 07.04.1981, Page 1

Þjóðviljinn - 07.04.1981, Page 1
UOÐVIUINN Þriðjudagur 7. april 1981,81. tbl. 46. árg. i 'Þaö er ófögur mynd sem niöur-j j stöður könnunar Landverndar á j umhverfi i þéttbýli gefa. |Tömlæti og slæm umgengni I setja svip sinn á nánasta um-] j hverfi okkar. Meöal þess sem mjög er ábótavant er sorp- j hiröing og frágangur sorps. — ! Sjá viðtal viö Hauk Hafstaö I OPNU. Miðstjórnarfundur Framsóknarflokksins: Fylgjandi hersetunni Aðalfundur miöstjórnar Framsóknarfiokksins var haidinn um helgina. A fundinum var stjórn flokksins öll endurkjörin. A blaöamannafundi scm þcir Steingrimur Hermannsson og Tómas Arnason héldu i gær kom fram aö einhugur heföi rikt á fundinum og ánægja meö stjórnarsamstarfið. A miðstjórnarfundinum var gerð ýtarleg stjórnmálaályktun Þaö sem einna mesta athygli vek- ur eru kaflarnir um utanrikismál og flugstöð á Keflavikurfhigvelli. Ekki verður betur séð en að um stefnubreytingu sé að ræða hjá flokknum varðandi afstöðu hans til hersins; hann hefur á undan- förnum árum ályktað um brottför hersins, en telur nú að framfylgja eigi óbreyttri stefnu i öryggis- málum. Aðspurðir hvort miðstjórnin væri einhuga i að þiggja 20 miljón $gjafafé frá Bandarikjamönnum i Flugstöðina töldu þeir Tómas og Steingrimur að menn sæju ekkert athugavert við það. Sjórinn umhverfis ísland Kaldari en sl. tiu ár Framlög til byggingar húsnæðis vegna aldraðra: segir Svend Aage Malmberg ÞREFALDAST Á NÆSTA ÁRI Samkvæmt stjórnar- frumvarpi um heilbrigöis- og vistunarþjónustu fyrir aldraöa er gert ráö fyrir aö framlög til að byggja húsnæði vegna aldraðra muni þrefaldast á næsta ári miðað við árið í ár. Frumvarpið gerir ráð fyrir að Verða 26.4 miljónir í stað 8,4 miljóna komið verði á fót Framkvæmda- sjdði aldraðra og er áætlað, að tekjur hans 1982 verði a.m.k. um 26.4 miljdnir króna, en I ár eru veittar 8.4 miljónir króna á fjár- lögum til þessara húsnæðisfram- kvæmda. Aðurnefnt frumvarp gerir ráð fyrir aö Framkvæmdasjóður aldraðra verði einkum f jármagn- aður með rikisframlagi á fjárlög- um og sérstöku álagi á aðgangs- eyri að vinveitingahúsum er nemi 10 krðnum á hvern miða. Miðað viðaörikisframlagið verði a.m.k. ekki minna 1982 en i ár eða 8.4 miljónir og að álag á aðgangseyri gefi 6 miljónir á seinni helmingi þessa árs og 12 miljónir króna á næsta ári-, þá eru komnar a.m.k. 26.4 miljónir króna, og er það rúmlega þreföldun á framlagi til bygginga ibúða vegna aldraðra. Stefnt er að þvi að frumvarpið verði að lögum fyrir þinglok. — Þ Aö sögn Svend Aage Malm- bergs haffræðings hefur sjórinn umhverfis tsiand ekki verið jafn kaldur sl. 10 ár og hann er nú. t nýlegum mælingum kom i ljós að sjórinn fyrir Noröur. og Austurlandi cr aö hitastigi núll gráður, en er vanalega 2 til 4 gráður á þessum árstima. En samfara þessu er scltumagn hans afar hátt, þannig aö sjór- inn fýrs ekki nema á grunnsævi og hafiis er víðsfjarri. Hér er þvi ekki um svo nefndan pólar- sjó aö ræöa. Úti fyrir Suður-og Vesturlandi er sjávarhitinn 1 gráðu lægri en venjulega. Þvi er hann um- hverfis landið jafnkaldari en hann hefur verið sl. 10 ár, sagði Svend Aage. Hann sagðist ekki eiga von á þvi að þetta myndi há dýralifi i sjónum að neinu marki, svifþörungar og önnur áta myndu tæplega verða fyrir skakkaföllum af sjávarkulda. Ef um pólsjó hefði verið að ræða, hefði öðru máli gegnt. Uppi eru getgátur um það að þessi kaldi sjór valdi mihni fisk- gengd en venjulega. Ekki kvaðst Svend Aage trúaður á það, þó væri hugsanlegt að minni þorskur væri á Vest- fjarðamiðum fyrir bragðið, en það hefði ekki verið rannsakað. Nú standa fyrir dyrum klak- rannsóknir hjá Hafrannsóknar- Verslanir í Vesturbæ: Skákkeppnin Eins og greint var frá i Helgarblaði Þjóöviljans mun llelgi Óiafsson alþjóölegur ‘ skákmeistari tefla viö ' lesendur Þjóöviljans og hóf Helgi keppnina meö þvi aö lcika —e4 — eins og skýrt var frá um helgina. Það stóð ekki á svörum -lesenda, fjölmargar tillögur bárust að fyrsta svarleik og eins og við skýrðum frá i Helgarblaðinu v.erður sá leikurinn fyrir valinu, sem flestir lesendur stinga uppá. Stöðumyndin og leikirnir'" munu ALLTAF verða á 2: siðu blaðsins meðan keppnin stendur yfir og leikur lesenda, svo og 2. leikur Helga eru á sibu 2 i dag. — S.dór. 32,82% verðmumir í nýlegri könnun Verðlagsstofn- unar kemur fram verulegur verö- munur á 53 algengum vöruteg- undum i 19verslunum i Vesturbæ.- Ef neytandi heföi keypt allar vörur þar scm þær reyndust ódýrastar heföi hann þurft aö borga 438.75 kr., en ef hann heföi keypt þær þar sem þs^r voru dýr- a$tar heföi veröiö veriö 582,73 kr.’' eðá 32,8% hærra. , ’ . . .. 1 3. tölublaði „Verðkynningar” sem niðurstöður könnunarinnar eru birtar i, segir að meðal skýr- inga á þessum verðmun sé mis- munaiidi aldur birgða, mismun- andi nýting á heimilaðri álagn- ingu, mismunandi þjónusta o.fl. Neytendur i Vesturbæ hafa að sjálfsögðu mest gagn af þessari könnun en niðurstöður hennar fást án endurgjalds á skrifstofu Verölagsstofnunar, Borgartúni 7. Hins vegar vekur könnun af þessu tagi neytendur almennt til um- hugsunar um þann verðmun sem er á milli verslana, og sagði starfsmaður Verðlagsstofnúnar i gær að engin önnur könnun hefði vakið eins mikla eftirtekt neyt- enda og hafa fjölmargir sótt sér niðurstöður hennar á skrifstofu stofnunarinnar. Tekið skal fram að ekki var lagt neitt mat á þjón- ustu verslananna og að tvær verslanir á svæðinu höfðu innan við helming af þeim vörutegund- um sem könnunin tók til á boð- stólúm og féllu þær þvi úr leik. ÞjóöViljinn birtir niðurstöður könnunarinnar á morgun, mið- vikudag. stofnuninni og þá ætti að koma i ljós hvort þessi kaldi sjðr hefur haft einhver áhrif á klakið. — S.dór Albert Guðmunds- son um flugstöðv- arbygginguna: Myndum verja fénu á annan hátt „Þessi flugstöö er utan viö okkar framkvæmdasvið og alis ekki á framkvæmda- dætlun Flugráös,” sagöi Al- bert Guöinundsson aiþingis- maöur, þegar hann var spurður um samþykkt.Flug- ráös, scm hirtist á bls. 3 I blaðinu. „Flugráð myndi ekki lita á þessa fiugstöö sem forgangs- verkefni fram yfir öryggis- mál er varða innanlands- flugið. Ef við hefðum frjálsan ráðstöfunarrétt fjárins sem flugstöðin kostar myndum við verja þvi á . annan hátt, en þessi flugstöö er utan viö verkahring Flugráðs,” sagði Albert. — Bó. Sjá 3. síðu — AI

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.