Þjóðviljinn - 07.04.1981, Side 11

Þjóðviljinn - 07.04.1981, Side 11
Þriðjudagur 7. april 1981 ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 11 „Skagadúettiim” með 7 Islandsmet „Skagadúettinn”, Ingi Þór Jonssnn og Ingólfur Gissurarson, var heldur betur i sviðsljósinu á tsiandsmeistaramótinu i sundi, sem fram fór i Sundhöll Reykjavikur um siðustu helgi. Þeir félagarnir settu hvert isiandsmetið á fætur öðru og þegar upp var staðið lágu 6 met I valnum og auk þess voru þeir i sveit 1A, sem sló metið i 4x100 m f jórsundi. Ingi Þór setti 4 met. Hann synti 100 m baksund á 1:03,0 min, 50 m Ingi Þör Jónsson og Ingólfur Gissurarson, Skagadúettinn, ræðast hér við á Sundmeistaramótinu. Þeir félagarnir voru atkvæðamiklir á mót- baksund á 29.1 sek, 50 m flugsund á 27.8 sek og 100 m skriðsund á 53,6 sek. Ingólfur setti 2 met. Hann synti 100 m bringusund á 1:08,3 min og 400 m fjórsund á 4:43,2 min. Þá jafnaði hann 2 met þegar hann syntiá 31.6 sek i 50 m bringusundi og á 2:27,9 min i 200 m bringusundi. Auk þessa syntu þer félagarnir i boðsundssveit ÍA, sem setti tslandsmet i 4x100 m fjórsundi á 4:19,5 min. Guöriin Fema Ágústsdóttir, Ægi, kom mikið við sögu á mót- inu. Hún setti tvö tslandsmet i bringusundi. Hún synti 100 m á 1:17,5 min og 50 m á 36,4 sek. Þar sem Guðrún er aðeins 12 ára gömul er hér einnig um að ræða telpna- og stúlknamet. Guðrún setti einnig telpnamet i 200 m bringusundi á 2:49,2 min. Katrin Sveinsdóttir, Ægi, var einnig atkvæðamikil á mótinu. Hún sigraði i 3 einstaklingsgrein- um og var i boðsundssveitum Ægis, sem sigruðu örugglega i kvennaboðsundunum. Þá féllu nokkur drengja- og stúlknamet á mótinu og er þvi sjáanlegt að við megum eiga von á fleiri góðum afrekum sundfólks á næstunni. — IngH. r---------------1 Olík hlutskipti inu. — Mynd: — gel. Fatlaðir iðnir við kolann tsiandsmót fatiaðra Iþrótta- manna var haidið um siðustu helgi i tþróttamiðstöðinni i Vest- mannaeyjum. Um 100 þátt- takendur voru á mótinu, sem fór mjög vel fram. Þrjú ny Islandsmet i lyftingum sáu dagsins ljós. Sigfús Brynjólfsson lyfti 103 kg i 100 kg. flokki og sömu þyngd lyfti Reynir Kristófersson i 90 kg. flokki. Þá setti Amór Pétursson met I 60 kg. flokki þegar hann lyfti 127.5 kg. — IngH H.K. sigraði l.R. i siðasta leik 2. deildar i handknattleiknum sem fram fór að Varmá i gær- kvöldi, 18-15. Þar með er H.K. búið að tryggja sér sæti i 1. deild næsta vetur. — IngH Pétur Guðmundsson skoraði flest stig islensku strákanna i gær- kvöldi. Stórsigur Islenska körfuboltaiandsliðið lék sér eins og köttur að mús i gærkvöldi þegar liðið „malaði” Walesbúa með 104 stigum gegn 65. tsland hafði yfirburöi á öiium sviðum og áttu Walesbúarnir sér aldrei viðreisnar von. Reyndar var ekki ýkja mikill munur á liðunum i fyrri hálfleik, en i leikhléi var staðan 39—27 fyrir tsland. Pétur Guðmundsson skoraði 25 stig fyrir tsland, Torfi 17, Krist- ján 11 og Valur 10. — IngH Þeir félagarnir, Halldór Guðbjörnsson, sem hér sést I keppni, og Bjarni Friðriksson, náðu mjög góðum árangri á hollenska meistaramótinu I júdó. Glæsilegt Evrópumet KR-ingurinn Jón Páll Sigmars- son setti nýtt Evrópumet i rétt- stöðulyftu i 125 kg. flokki kraft- lyftinga á innanfélagsmóti KR siðastliðinn laugardag. Þá bætti Sverrir Hjaltason, KR, met Óskars Sigurpálssonar i rétt- stöðulyftu i 100 kg flokki. Jón Páll lét setja 342.5 kg á stöngina i fyrstu tilraun, en það er 2.5 kg. meira en Evrópumet Akureyringsins Arthurs Boga- sonar var. Jón Páll átti ekki i erfiðleikum með þá þyngd og lét hann siðan bæta við 7,5 kg eða 350 kg. Upp fóru lóðin og þar með var búið að bæta Evrópumetið um 10 kg. Sverrir bætti met Öskars um hvorki meira né minna en 20 kg, hann fór upp með 320 kg, en metið Óskars var 300 kg. — IngH Vikmgur-Fram/Þróttur-HK I gærdag var dregið um það hvaða lið leika saman i undanúr- slitum bikarkeppni HSI. Eftir- talin lið leika saman: Víkingur — Fram Þróttur — HK Þarna má búast við jöfnum og spennandi leikjum. Framararnir hafa unnið hvern sigurinn á fætur öðrum upp á siðkastiðjögðu m.a. Val að velli. HK sigraði KR i 8- liða úrslitunum og ætti að geta staðið i hinum harðskeyttu Þrótt- urum. Þessir leikir verða nk. fimmtu- dagskvöld i Höllinni og hefst fyrri viðureignin kl. 20 — IngH Stórgóður árangur B jarna og Halldórs lslensku judómennirnir Haildór Guðbjörnsson og Bjarni Friðriksson náðu mjög góðum árangri á Opna hollenska meistaramótinu í júdó, sem haldið var um siðustu helgi. Þeir unnu báðir sinn riðil I undan- keppninni með umtaisvcröum yf- irburðum. I Urslitakeppninni tapaði Bjarni fyrir Hollendingi og var þar með úr leik. Halldóri gekk öllu betur. Hann komst i keppnina um 3. sætið, en varð siðan að lúta i lægra haldi fyrir Þjóðverja með minnsta stigamun. ,,Ég tel árangur Halldórs og Bjarna á mótinu geysilega góðan, þvi þetta er sennilega sterkasta opna judómótið I Evrópu. Til dæmis er holllenska meistara- mótið hið eina sem allar Austur- Evrópuþjóðirnar taka þátt i,” sgði formaður Judósambands tslands, Eysteinn Þorvaldsson i stuttu spjalli við Þjv. i gær. — IngH Jafntefli Breiðabiik og IBK gerðu jafn- tefli, 1-1, I Keflavik um siðustu helgi. Leikurinn var i Litlu-bikar- keppninni. _ In„H Ólíkt er hlutskipti „tsiend- ingaliðanna” i belgisku knattspyrnunni um þessar mundir. Standard tapar hvcrjum leiknum á fætur öðrum og nú siðast fyrir Molenbeek, 0—2. A sama tima reitir Lokeren inn stigin, sigraði FC Brugge 3—1. Anderlecht er i efsta sæti með 47 stig, Beveren er með 38 stig og Lokeren hefur 36 stig. Þjóðverjar sigruðu Möltu Austur-Þjóöverjar kræktu i dýrmæt stig, 1 slagnum i 7. riðli undankeppni HM i knattspyrnu, siðastliðinn laugardag þegar þeir sigr- uðu Möltubúa, 2—1. Leikur- inn fór fram á Möltu. Tap hjá Feyenoord Lið Péturs Péturssonar, Feyenoord, tapaði leik sin- um i hollensku knattspyrn- unni um helgina. PSV sigraði 1— 0, en leikið var á heima- velli Feyenoord-liðsins. AZ Alkmaar gerði jafntefli gegn Nijmegen 0—0, og heldur öruggri forystu i úr- valsdeildinni þarlendu með 46 stig. Feyenoord er með 36 stig. Tvöfalt 1A sigraði Hauka I leik I Litlu bikarkeppninni i knatt- spyrnu um siðustu heigi, 2— 1. Leikið var I Hafnar- firði. Mörk IA skoruðu Guð- björn Tryggvason og Ast- valdur Jóhannesson. Nokkra athygli vakti, að Guðjón Þórðarson lék sem tengiliður i leiknum. Þá kom góð frammistaða nýja leik- mannsins frá Borgarnesi, Gunnars Jónssonar, á óvart. I keppni B-liða tA og Hauka sigruðu Akurnesing- arnir 5—0.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.