Þjóðviljinn - 07.04.1981, Side 14
14' StÐA— ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 7. april 1981
Æ
ÞJÓDLEIKHÚSID
Sölumaður deyr
i kvöld kl. 20
20. sýning fimmtudag kl. 20
laugardag kl. 20
La Boheme
3. sýning mi&vikudag kl. 20
4. sýning föstudag kl. 20
Litla sviðið:
Haustið i Prag
Frumsýning fimmtudag kl.
Miöasala kl. 13.15—2Q. Simi
11200.
LElKI-tlAC;
KEYKIAVlKUR
Skornir skammtar
5. sýning I kvöld, uppselt
Gul kort gilda.
6. sýning fimmtudag, uppselt
Græn kort gilda.
Rommi
miövikudag, uppselt
60. sýning laugardag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
ótemjan
Aukasýning föstudag kl, 20.30
Allra siöasta sirtn.
Ofvitinn
sunnudag ki. 20.30
Mi&asala I I&nö kl. 14—20.30.
Slmi 16620.
i Austurbæjarbiói mið-
vikudag kl. 21. Síðasta
sinn.
Miöasala i Austurbæjar-
bíói kl. 16 -21 Simi 11384..
ALÞÝÐU-
LEIKHÚSIÐ
Hafnarbíói
Pældi'ði
ikvöldkl. 20.30
Síöasta sinn.
Kona
fimmtudag kl. 20.30
laugardag kl. 20.30
Stjórnleysingi
ferst af slysförum
föstudag kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
Miöasala i Hafnarblói alla
sýningardaga kl. 14—20.30.
Aðra daga kl. 14—19. Simi
16444.
Nemenda, _
Öi-Aeikhúsið
Peysufatadagurinn
eftir Kjartan Ragnarsson
fimmtudag kl. 20
Næst slöasta sinn
Miöasalan opin I Lindarbæ kl.
16—19 alla daga nema laugar-
daga. Miöapantanir I síma
21971 á sama tlma.
Sími 11475.
ófreskjan
(The Unseen)
Spennandi ný bandarísk hroll*
vekja.
Aöalhlutverk:
Barbara Bach
Sydney Lassick
Stephen Furst.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stranglega bönnuö börnum
innan 16 ára.
Ný afbragösgóö sakamála
mynd, byggö á bókinni The
Thirty Nine Steps, sem Alfred
Hitchcock geröi ódauölega.
Leikstjöri Don Sharp.
Aöalhlutverk Robert Powell,
David Warner, Eric Porter
og John Mills.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Sími 11384
Bobby Deerfield
Sérstaklega spennandi og vel
gerö, ný, bandarlsk stórmynd
I litum og Panavision, er fjall-
ar um fræga kappaksturs-
hetju.
Aðalhlutverk:
AL PACINO,
MARTHE KELLER
Framleiöandi og leikstjóri:
SYDNEY POLLACK
Isl. texti.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
TÓNABfÓ
Slmi 31182
Hárið
Hair)
..Kraftaverkin gerast enn...
Háriö slær allar aörar myndir
út sem við höfum séð...”
Politiken
,,Ahorfendur koma út af
myndinni í sjöunda himni...
Langtum betri en söngleikur-
inn^ ★ ★ ★ ★ ★
B.T.
iYlyndin er tekin upp í Dolby.
Sýnd meft nýjum 4 rása Star-
scope .Stereo-tækjum.
Aðalhlutverk: John Savage.
Treat Williams.
Leikstjóri: Milos Forman.
Sýndkl. 5,7.30og 10.
Augu Láru Mars
(Eyes of Laura Mars)
Hrikalega spennandi, mjög
vel gerö og leikin ný amerísk
sakamálamynd I litum, gerö
eftir sögu John Carpenters
Leikstjóri Irvin Kershner.
Aöalhlutverk Faye Dunaway,
Tommy Lee Jones, Brad Dou
rif o.fl..
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö börnum innan 16 ára
Islenskur texti.
LAUOARAS
Fjörug og skemmtileg ný
ensk-bandarlsk músik og
gamanmynd, um táninga i
fullu fjöri á heimsins frægasta
torgi, me& TIM CURRY —
TRINI ALVARADO - ROBIN
JOHNSON
I^eikstjöri: ALAN MOYLE
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Isl. texti.
- salur I
Símsvari 32075
PUNKTUR
PUNKTUR
KOMMA
STRIK
Ný Islensk kvikmynd byggö á
samnefndri metsölubók Pét-
urs Gunnarssonar.
Gamansöm saga af stráknum
Andra, sem gerist I Reykjavík
og vlöar á árunum 1947 til
1963.
Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson
Einróma lof gagnrýnenda:
„Kvikmyndin á sannarlega
skiliö aö hljóta vinsældir.”
S.K.J., VIsi.
nær einkar vel tiöarandan-
um...”, „kvikmyndatakan er
gullfalleg melódia um menn
og skepnur, loft og láö.”
S.V., Mbl.
„Æskuminningar sem svfkja
engan.” „Þorsteinn hefur
skapaö trúveröuga mynd, sem
allir ættu aö geta haft gaman
af.”
Ö.Þ., Dbl.
„Þorsteini hefur tekist frá-
bærlega vel aö endurskapa
söguna á myndmáli.” „Ég
heyröi hvergi falskan tón I
þessari sinfóniu.”
I.H., Þjóðviljanum.
„Þetta er ekta fjölskyldu-
mynd og engum ætti aö leiöast
viö aö sjá hana.”
F.I., Tlmanum.
Aöalhlutverk: Pétur Björn
Jónsson, Hallur Helgason,
Kristbjörg Kjeld og Erlingur
Gislason.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
A GARÐINUM
Ný hörku- og hrottafengin
mynd sem fjallar um uppþot
og hrottaskap á bresku upp-
tökuheimili.
Aðalhlutverk: Ray Winston og
Mick Ford.
Stranglega bönnuö börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 11.
Arena
Hörkuspennandi bandarlsk
litmynd, um djarfar skjald-
meyjar, meö PAM GRIER.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
-salur \
Fílamaðurinn
Myndin sem allir hrósa og
allir gagnrýnendur eru sam-
mála um að sé frábær.
7. sýningarvika.
Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.20.
» salur I
Jory
Spennandi „vestri” um leit
uncs Dilts aö moröingia fööur
slns, meö:
JOHN MARLEY - ROBBY
BENS.ON
íslenskur texti — bönnuö
innan 14 ára.
Endursýnd/kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
Nýjasta og tvlmælalaust
skemmtilegasta mynd leik-
stjórans Paul Mazursky.
Myndin fjallar um sérstætt og
órjúfanlegt vináttusamband
þriggja ungmenna, tilhugalif
þeirra og ævintýri allt til full-
oröinsára.
Aðalhlutverk: Michael Ont-
kean, Margot Kidder og Ray
Sharkey.
Fáar sýningar eftir.
Sýnd kl. 9.
Sfðustu harðjaxlarnir
Hörkuvestri meö hörku leik-
urunum James Coburn og
Charlton Heston.
Endursýnd kl. 5 og 7.
■BORGAR^
PíOið
SMIDJUVEGI 1. KÓP. SIMI 43S00
Dauðaf lugiö
iiÆk •
Ný spennandi mynd um fýrsta
flug hljóöfráu Concord þot-
unnar frá New York til
Parlsar. Ýmislegt óvænt kem-
ur fyrir á leiöinni sem setur
strik I reikninginn. Kemst
vélin á leiöarenda?
Leikstjóri: David Lowell
Rich.
Leikarar: Lorne Greene,
Barbara Anderson, Susan
Strasberg og Dough McClure.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
apótek
tilkynningar
Helgidaga-, kvöld- og nætur-
þjónusta dagana 3.—-9. aprll er
I Ingólfsapóteki og Laugar-
nesaptíteki.
Vyrrnefnda apóteKio annasi
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö-
ara annast kvöldvörslu virka
daga (kl. 18.00—22.00) og laug-
ardaga (kl. 9.00—22.00).
Upplýsingar um lækna og
lyf jabúöaþjónustu eru gefnar I
slma 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9—12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og Norö-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9—18.30,
cg til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10—13, og
sunnudaga kl. 10—12. Upplýs-
ingar I sima 5 15 00.
lögreglan
Lögregla:
Reykjavik —
Kópavogur—
Seltj.nes —
Hafnarfj.—
Garöabær —
simil 11 66
slmi 4 12 00
slmil 11 66
simi5 11 66
slmi5 11 66
Slökkviliö og sjúkrabflar:
Reykjavlk— slmi 1 11 00
Kópavogur— simi 1 11 00
Seltj.nes — simi 1 11 00
Hafnarfj. — simi 5 11 00
Garöabær— slmi5 11 00
sjúkrahús
Heimsóknartimar:
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30 og
laugard. og sunnud. kl.
13.30— 14.30 og 18.30—19.00.
Grensásdeild Borgarspltlans:
Framvegis veröur heimsókn-
artlminn mánud. — föstud. kl.
1 16.00—19.30, laugard. og
sunnud. kl. 14.00—19.30.
Landspitalinn— alla daga frá
kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00-16.00 og kl.
19.30— 20.00.
Barnaspitali Hringsins— alla
daga frá kl. 15.00—16.00,
laugardaga ki. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
19.00—19.30.
Barnadeild — kl. 14.30—17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavík-
ur — viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
Fæftingarheimiliö — við
Eiriksgötu daglega kl.
15.30— 16.30.
Kleppsspitalinn — alia daga
kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00.
Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00—17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vif ilsstaöaspitalinn.— alla
daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00.
Göngudeildin aft Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti i nýtt hús-
næöi á II. hæö geðdeildar1
byggingarinnar nýju á lóö
Landspítalans iaugardaginn
17. nóvember 1979. Starfsemi
deiidarinnar verður óbreytt.
Opiö á sama tima og veriö hef-
ur. Slmanúmer deiidarinnar
. veröa óbreytt, 16630 og 24580.
Frá Heilsugæslustööinni i
Fossvogi.
Heilsugæslustööin I Fossvogi
er til húsa á Borgarspltal-
anum (á hæöinni fyrir ofan
nýju slysavaröstofuna).
Afgreiöslan er opin alla virka
daga frá kl. 8 til 17. Sími 85099.
læknar
Kvöld-, nætur og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spítalans, sími 21230.
Slysavar&stofan, slmi 81200,
opin alían sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88
Aðalfundur íbúasamtaka
Vesturbæjar verður haldinn á
Hallveigarstööum þriðjudags-
kvöldiö 14. april aö loknum
almennum fundi þar sem
rædd verða úrræði til að bæta
húsakost barnaskóla i Vestur-
bænum. Fræðslustjóri mun
þar kynna athuganir i þeim
efnum sem verið er að gera á
fræösluskrifstofu Reykjavík-
ur. Fundurinn hefst kl. 20.30.
stjórnin.
Kvenfélag Kópavogs
Fundur verður haldinn i
Félagsheimiii Kópavogs 9.
apríl kl. 20.30. Spiluð verður
féiagsvist. Mætiö stundvis-
lega.
Kvennadeild Slysavarnarfél-
ags isiands i Reykjavik
heldur afmælisfund fimmtu-
daginn 9. april kl. 20 stundvis-
lega. Girnilegur matur og góö
skemmtiatriði. Mætið vel og
njótiö kvöldsins. Látiö vita i
sima SVFl, 27000, á venjuleg-
um skrifstofutima sem allra
fyrst.
Flóamarkaöur og kökubasar
Okkar vinsæli flóamarkaöur
og kökubasar veröur I félags
heimili Knattspyrnuféiagsins
Þróttar v/Sæviöarsund ki. 2 i
dag laugardaginn 4. apríl.
Þróttarkonur
ferðir
SIMAR. 11798 dg 19533.
Feröir um páskana:
16.-20. aprll kl. 08: Hlööu
vellir — skiöaferö (5 dagar)
16.—20. apríl kl. 08: ÞórsmÖrk
(5 dagar)
16.—20. aprll kl. 08: Snæfells-
nes (5 dagar)
18.—20. apríl kl. 08: Þórsmörk
(3 dagar)
Dagsferöir I vikunni fyrir
páska og páskadagana:
16. apríl kl. 13 Vlfilsfell
17. apríl kl. 13 Gálgahraun —
Alftanes
18. apríl kl. 13 Keilisnes —
Staöarborg
19. aprll kl. 13 Gengið meö
Elliöaám
20. aprll kl. 13 Húsfell
Allar upplýsingar á skrifstof-
unni, öldugötu 3. s. 19533 og
11798.
Feröafélag islands.
Feröafélag íslands heldur
myndakvöld aö Hótel Heklu,
Rauðarárstig 18, miövikudag
inn 8. apríl kl. 20.30 stundvís-
lega.
lslenski Alpaklúbburinn
(ÍSALP) sýnir myndir frá:
Skíöagönguferö yfir Kjöl
skiöagönguferö á Mýrdals
jökli, klifri á Eyjafjallajökli
og klifri á Hraundranga og
fleiri feröum. Allir velkomnir
meöan húsrúm leyfir. Veit
ingar I hléi.
Feröafélag islands
UIIVISTARFERÐIR
Myndakvöld þriöjud. 7.4. kl.
20.30 aö Freyjug. 27. Hallur og
óli sýna. Kaffi og meö þvi.
Páskaferöir:
Snæfellsnes, göngur viö allra
hæfi um fjöll og strönd. Gist á
Lýsuhóli, sundlaug. Fararstj.
Steingrlmur Gautur
Kristjánsson o.fl.
Fimmvöröuháls, gengiö upp
frá Skógum, göngusklöaferö
Fararstj. Styrkár Sveinbjarn
arson.
Farseölar á skrifstofunni
Lækjarg. 6a. slmi 14606.
Utivist
Minningarspjöld Llknarsjóös Dómkirkjunnar
eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs
syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssyni)
Bókaforlaginu IÖunni, Bræöraborgarstlg 15.
Minningarkort Styrktar- og minningársjóös
samtaka gegn astma og ofnæmi
fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna slmi 22153
skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi slmi 75606, hjá Marls
slmi 32345, hjá Páli slmi 18537. 1 sölubúöinni á Vifilstööum simi
42800.
Minningarspjöld Hvítabandsins
fást hjá eftirtöldum aöilum: Skartgripaverslun Jóns Sigmunds-
sonar, Hallveigarstíg 1 (Iönaöarmannahúsinu), s. 13383, Bókav.
Braga, Lækjargötu 2, simi 15597, Arndísi Þorvaldsdóttur, Oldu-
götu 55, simi 19030, Helgu Þorgilsdóttur, Vi&imel 37, simi 15138,
og stjórnarkonum Hvitabandsins.
úivarp
A
7.00 Veðurfregnir. Frétir.
Bæn. 7.15 Leikfimi
7.25 Morgunpósturinn
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá Morgunorö:
Rannveig Nielsdóttir talar.
Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þattur Böövars Guömunds-
sonar frá kvöldinu áöur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Helga Haröardóttir les sög-
una „Sigga Vigga og börnin
I bænum” eftir Betty
MacDonald I þýöingu Glsla
Ólafssonar (2).
9.20 Leikfimi. 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar. 9.45
Þingfréttir.
10.25 Sjávarútvegur og sigl-
ingar. Umsjón: Ingólfur
Arnarson. Sagt frá afla-
brögöum ieinstökum ver-
stöövum á yfirstandandi
vertlö.
10.40 Tónleikar. Rudolf
Werthen og Sinfóniuhljóm-
sveitin I Liege leika Fiölu-
konsert nr. 7 i a-moll op. 49
eftir Henry Vieuxtemps;
Paul Strauss stj.
11.00 „Aöur fyrr á árunum”
Umsjón: Agústa Björns-
dóttir. Guöni Kolbeinsson
les þátt af Jóni Hrólfi Buck
eftir Theódór Friðriksson.
11.30 Vinsæl iög frá fyrri ár-
um. Yehudi Menuhin og
Stephane Grappelli leika á-
samt hljómveit Max Harris.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Þriftjudagssyrpa. — Jónas
Jónasson.
15.20 Miödegissagan: „Litla
væna Lillí” Guörún Guö-
laugsdóttir les úr minning-
um þýsku leikkonunnar Lilli
Palmerí þýöingu Vilborgar
Bickel-ísleifsdóttur (21).
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16. 15
Veöurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Dani-
el Barenboim og Nýja fil-
harmonlusveitin I Lundún-
um leika Pianókonsert nr. 2
í B-dúr op. 19 eftir Ludwig
van Beethoven; Otto
Klemperer stj./Rikishljóm-
sveitin i Dresden leikur
Sinfóniu nr. 5 I E-dúr eftir
Fanz Schubert; Wolfgang
Sawallisch stj.
17.20 Ctvarpssaga barnanna:
„A flótta meö farandleikur-
um” eftir Geoffrey Trease.
Silja Aöalsteinsdóttir les
þýöingu sína (22).
17.40 Litli barnatiminn.
Sjtórnandinn Sigrún Björg
Ingþórsdóttir, talar um vor-
iö og les meöal annars
„Börnin og voriö”, smásögu
eftir Jón Arnfinnsson,
börn i skólaheimilinu viö
Dalbraut syngja vorlög.
18.00 Tónleikar . Til-
kynningar.
19.35 A vettvangi. Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfsmað-
ur: Asta Ragnheiöur Jó-
hannesdóttir.
20.00 Poppmúsik.
20.20 Kvöldvakaa. Einsöngur.
Elin Sigurvinsdóttir syngur
íslensk lög: Agnes Löve
leikur meö á píanó. b. Ar-
feröi fyrir hundraö árum,
Haukur Ragnarsson
skógarvöröur les úr ár-
feröislýsingum Jónasar
Jónassonar frá Hrafnagili
og flytur hugleiöingar sinar
um efniö; 2. þáttur. c. Dala-
menn kvcða. Einar
Kristjánsson fyrrverandi
skólastjóri flytur fjóröa þátt
sinn um skáldskaparmál á
liöinni tiöí Dölum vestur. d.
Or minningasamkeppni
aldraöra. Geir Sigurösson
frá Skeröingsstöðum rifjar
upp gönguferö á Asgarös-
stapa þegar hann var
drengur.
21.45 útvarpssagan: „Basilló
frændi” eftir José Maria
Eca de Queiros.Erlingur E.
Halldórsson les þýöingu
slna (15).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passlusálma (43).
22.40 „Nú er hann enn á norö-
an”. Umsjón: Guöbrandur
Magnússon blaöamaöur.
Rætter viö Þorvald Jónsson
um málefni fatlaöra
Gunnar Jónsson um lands
mót skáta og Arna V. Friö-
riksson um tónleikaferð
blásarasveitar Tónlistar-
skóla Akureyrar.
23.05 A hljóöbergi.
Umsjónarmaöur: Björn Th
Björnsson listfræðingur.
Sænska skáldiö Stig Dager
man (1923 — 1954) les sjálf
stæöa kafla úr tveimur bók
um sinum, „Forleik aö
draumi” og „Aö drepa
barn”.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sjjómrarp
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veftur
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sögur úr sirkus.
Tékknesk teiknimynd. Þýö-
andi Guöni Kolbeinsson.
Sögumaöur Júllus Brjáns-
son.
20.45 Litiö á gamlar Ijósmynd-
ir. Sjötti þáttur: Hermenn
hennar hátignar. Þýöandi
Guöni Kolbeinsson. Þulur
Hallmar Sigurösson.
21.20 Cr læöingi. Breskur
sakamálamyndaflokkur.
höltum dreng. Harris, sem
annast rannsókn málsins,
minnist þess aö hafa séö
fööur Sams og Margaret
Randell saman I Hlébaröa-
klúbbnum. Hún segir Sam
aö hún hafi boðiö fööur hans
þangaö til aö endurgjalda
honum margvlslega hjálp
við sig. Lögmaöur fjölskyld-
unnar segir Sam, aö faöir
hans hafi látiö eftir sig ótrú-
lega mikinn auö. Sam heim-
sækir Chris Daley sem fylgt
hefur honum eftir sem,
skuggi upp á siökastið. Þýö-
Fimmti þáttur. Efni fjórög^ andi Kristmann EiÖsson.
þáttar: Jill Foster kveöst
ekki muna hvert húrt ók for-
eldrum §ams daginn sem
þeir voru myrtir og kannast
ekki viö aö þafa koniiö til
•sveitaseturs þeirra ásamt
21.50 Minjar og merkissta&ir I
Kópavogi, Valgeir Sigurös-
- son ræöir. viö Adolf J . Pet-
ersen. Þ?átturinn var áöqr
sýndut;54 úl^þber 1980.
22.25 DagskrárÍoÍL
gengið 6. aprill
Bandarikjadollar .. ...
Stérllngspund..........
Kanada dollar..........
Dönsk króna.......
Norsk króna • *,
Sænsk króna ....... •
Finnskt mark... v,.....
Franskur franki /......
Belgískur franki.......
Svissneskur franki.....
Hollensk florina ......
Vesturþýskt mark.......
ítölsk llra ...........••
Austurriskur sch.......• •
Portúg. escudo.........
Spánskur peseti .......
Japansktyen............7
Irskt pund.............
Dráttarréttindi 23/03
Sl ' kaup FerÖamanna-
sala gjaldeyrir
6.614 6.632 7.2952
14.356 14.395 15.8345
5.577 5.593 6.1523 ’
0.9787 0.9814 1.0795
1.2187 1.2220 1.3442
1.4173 1.4211 1.5632
1.6053 1.6097 1.7707
1.3084 1.3120 1.4432
0.1880 0.1885 0.2074
3.3758 3.3850 3.7235
2,7825 2,7901 3.0691
3.0804 3.0888 3.3977
0.00619 0.00620 0.00682
0.4353 0.4365 0.4802
0.1143 0.1146 0.1261
0.0758 0.0760 0.0836
0,03084 0,03092 0,03401
11.224 8.0147 11.255 8.0367 12.3805