Þjóðviljinn - 07.04.1981, Qupperneq 15
Þriöjudagur 7. april 1981 'ÞJÓÐVILJINN —SIÐA 15
Hringið i sima 81333 kl. 9-5 alla virka
daga, eða skrifið Þjóðviljanum
tfrá
lesendum
Hringtengdar glæpamyndir og síðan klám fram á morgun:
Er þetta það sem koma skal?
Andspyrnumaöur
skrifar:
Fyrir skömmu kynnti for-
maðurdtvarpsráðs niðurskurð á
dagskrá hljóðvarps og sjón-
varps vegna fjárhagserfiðleika.
En á sama tima og ekki er hægt
að hækka afnotagjöld rikisfjöl-
miðla vegna visítöluútreikninga
eru þúsundír Reykvikinga að
taka á sig veruleg útgjöld vegna
myndsegulbanda. Þessi útgjöld
geta verið á bilinu 3—600 króma
fyrirtæki i spóluleigu á ári fyrir
utan stotnkostnaðinn. Nú liður
að þvi að búið verði að hríng-
tengja Breiðholtið með sjón-
varpsköplum. Sagt er að is-
lenska sjónvarpið sé lélegt en á
sama tima horfír fólk með börn-
um sinum á hringtengdar
glæpamyndir fram á morgun cg
endar svo með klámmyndum.
Og börnin sitja yfir léiegum
teiknimyndum um helgar.
Er þetta það sem koma skal?
Mér þætti vænt um að fá svar
við þvi frá þeim mönnum sem
gerst munu vita: Er þessi
mvndsegulbandavæðing lögleg?
Við sem viljum þetta ekki en er-
um ofurliði borin i húsfélögun-
um: Þurfum við að taka þátt i
rekstrarkostnaði?
Ég held að hægt væri að
sporna við þessum ófögnuðu
með þvi að hækka afnotagjöldin
þannig að sjónvarpið gætí t.d.
sýnt tvær myndir á föstudags-
og laugardagskvöldum og aukíð
barnaefnið. Þá væri komið tii
móts við fjölda fólks sem annars
myndi fá sér myndsegulbönd.
OPIÐ BRÉF
til stjórnar SVR
og orkusparnaðarnefndar
Þjóðvíljanum hefur borist
eftírfarandi bréf með ósk um
birtingu:
Flestir ungbarnaforeldrar
hafa orðið áþreifanlega varir
víð hversu ómögulegt er að
ferðast með branavagna og
kerrur i strætisvögnum borgar-
ínnar. Strætisvagnarnireru ekki
útbúnir með tilliti til þarfa
barnafdlks (barnafólk á etv.
bara að halda sig heima við)!?
Að visu hefur sú gleðifregn
borist að von sé á nýjum vögn-
um sem gera ráð fyrir barna-
fólki og er það vel, — en þeir
nýju og finu vagnar komast ekki
ialmennt brdk, skilst okkur fyrr
en eftir nokkur ár, 1985 eða
siðar. Við, með barnavagna og
kerrur, höfum ekki þolinmæði
til að biða svo lengi. Víð þurfum
að komast ferða okkar, með allt
okkar hafturtask, börnin og það
sem þeim fylgir og einatt lika
matarbjörg til heímilisins. Oft
er það enginn hægðarleikur og
barnafólkið þvi komist að þeirri
niðurstöðu að eina leiðin til
lausnar á umferðarvandamál-
unum, sé að kaupa einhverja
bildrusiu. Þær eru svo oft mis-
jafnlega vel gangfærar, og cyða
ógrvnni af bcnsini.
Víð viljum beina orðum okkar
til Orkusparnaðarnefndar og
stjórnar SVR. Væri ekki hag-
kvæmara að gera lagfæringar á
þessum blessuðu gömlu strætis-
vögnum, þannig að við getum
nýtt þá? Við höldum þvi fram að
ekki þyrfti að gera svo stórkost-
legar breytingar, til að koma til
móts við þarfir barnafólks.
Aðallega eru það dyrnar, sem
eru okkur Þrándur i Götu, þ.e.
sdlurnar sem standa við miðjar
afturdyrnar. Við sjáum ekki
betur en vel mætti færa þær ör-
litið, eða sem þvi nemur að
venjuiegur barnavagn komist i
gegn. Sömuleíðis þyrftu vagn-
stjórar að fá tima til að aðstoða
fólk við að lyfta farartækjum
barna okkar i og úr strætisvögn-
unú m. M eð kveðju:
Nokkrir foreldrar.
Stökur
AAig langar í matinn
minn,
mamma er að strokka.
Babbi fer í bolinn sinn,
buxurnar og sokka.
AAamma er að mjólka kýr
i mikið stóra fötu
Pabbi minn í huga hýr
hleypur ofan götu.
Situr hann í hörðum hnút
hjá henni mömmu sinni.
Leiðist honum labbakút,
langar til hans pabba út.
Sorgbitinn situr hann trít-
ill,
við sjálfan sig er að tala.
Vont er að vera lítill
og vera settur í bala.
Stærðfræðikennarinn:
Óli, ef ég lána mömmu
þinni fimmtíu krónur í
dag og hún borgar mér
skuldina smám saman,
eina krónu og fimmtíu
aura á dag, hvað skuldar
hún mér þá mikið eftir tiu
daga?
Öli: Fimmtíu krónur.
Stærðf ræði kenna r i nn:
Hvaða vitleysa! Ef þú
heldur það kanntu ekkert
í stærðfræði.
01 i: Og þú þekkir
mömmu mína ekki, það
er greinilegt.
Einu sinni var lítil telpa sem hét Dísa. Hún var oft-
ast með mömmu sinni. Einn daginn þegar hún var í
Sædýrasafninu með mömmu sinni sá hún manninn
gefa fuglunum. Þá sagði hún: Er maðurinn í fang-
elsi? Nei nei sagði mamma hennar, hann er bara að
gef a fuglunum. Þá sagði Disa: Fá hin dýrin ekki líka
að borða? Jú jú, sagði mamma hennar. En nú áttu að
muna að spyrja mig ekki meir.
Fríða Kristins 6 ára
AAeistaravöllum 31
Barnahornid
ÆjÉk Útvarp
ifpí? Kl. 23.05
Litla skrítna kerlingin
Helga Harðardottir
byrjaði lestur nýrrar
sögu í morgunstund barn-
anna i gær.
Sagan heitir „Sigga
Vigga og börnin í bæn-
um". Fjallar hún um litla
skrftna kerlingu, sem er
einstæðingur. En vegna
góðvildar verður hún
átrúðnaðargoð krakk-
anna í bænum. Fullorðn-
um er lítið gef ið um hana
•Útvarp
Kl. 9.05
í fyrstu, en að lokum
verður hún einnig
átrúnaðargoð þeirra
vegna þess að hún hefur
svo gott lag á krökkunum.
T.d. getur hún látið þau
gera það sem f ullorðnum
tókst ekki áður.
Minjar og merkis-
staðir í Kópavogi
1 kvöld verður endursýndur
i sjónvarpinu þátturinn
,,Minjar og merkisstaðir i
Kópavogi”, sem sýndur var 5.
október i fýrra.
I þættinum ræðir Valgeir
Sigurðsson við Adolf J.E.
Petersen, visnamann Sunnu-
dagsblaðsins með meiru.
Forleikur
að draumi
Sungið og sagt frá
Kópavogurinn hcfur ckki alltaf verið svona....
Stig Dagerman hét sænsKui
rithöfundur. Hann fæddist i
'Álvkarleby árið 1923 og var
faðir hans verkamaður. Hann
stundaði nám i lista- og bók-
menntasögu i Stokkhólmi og
gerðist menningarritstjóri
Arbetaren 1911. Arið cftir
sendi hann frá sér sina fyrstu
skáldsögu: Orminn.
Eftir það gaf hann út
nokkrar skáldsögur og leikrit,
og öðlaðist viðurkenningu,
sem einn fremsti prósahöf-
undur Svía af sinni kynslóð.
Verk hans bera þess merki að
hann hóf feril sinn i lok hildar-
leiksins míkla, seinni heims-
styrjaldarinnar. Hann
fjallar um ótta mannsins, og
Sænski rithöfundurinn Stig
Dagcrman.
sagði m.a. i bókinni Eyja
hinna dæmdu: „Tvennt óttást
ég.böðulinn i mérog öxinayfir
mér”. Þessi efnilegi rithöf-
undur léstárið 1954, aðeins 31
árs að aldri.
1 þættinum A hljóðbergisem
er á dagskrá i kvöld i umsjá
Björns Th. Björnssonar list-
fræðings fáum við að heyra
Stig Dagerman lesa úr bókum
sinum Forleik að draunti og
Að drepa barn.
A Kvöldvökunni i kvöld
verður sungið, lesið og sagt
frá einsog venjulega.
Einsöngvari kvöldsins er
Elin Sigurvinsdóttir, sem
syngur islensk lög víð undir-
leik Agnesar Löve. Elinu þarf
ekki að kynna, þvi hún er i
hópi þekktari söngkvenna
landsins, og hefur sungið i
mörgum óperum og óperett-
um og komið fram á tónleik-
um viða um landið.
Haukur Ragnarsson flytur
annan þátt sinn um árferði
fyrír hundrað árum, og les
m.a. dr árferðislýsingum Jón-
asar Jónassonar frá Hrafna-
gíli. Einar Kristjánsson fyrrv.
skólastjóri flytur fjórða þátt
sinn um skáldskaparmál á lið-
inni tiði Dölum vestur, og loks
verður fluttur þáttur dr minn-
ingasamkeppni aldraðra. Það
er Geir Sigurðsson frá Skerð-
ingsstöðum sem rifjar upp
gönguferð á Asgarðsstapa
þegar hann var drengur.
Elin Sigurvinsdóttir, ein-
söngvari kvöldsins.
Útvarp
Kl. 20.20