Þjóðviljinn - 22.04.1981, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 22.04.1981, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 22. apríl 1981 SAMEINING 1. MAÍ boðar til fundar að Hótel Heklu kl. 20.30 á morgun (fimmtudagskvöld). Á fundinum verður rætt um aðgerðir 1. mai. Allir sem tekið hafa þátt i aðgerðum Sameiningar undanfarin ár eru sérstaklega hvattir til að mæta. 1. mai nefnd. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir marsmán- uð 1981, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 27. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaöan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en siðaneru viðurlögin 4.75% til viðbótar fyr- ir hvern byrjaðan mánuð, txlið frá og með 16. mai. Fjármálaráðuneytið, 20. april 1981. Starfsmannafélagið Sókn auglýsir orlofshús 3 i Ölfusborgum 3 i Húsafelli 1 i Svignaskarði og 1 i Vestmannaeyjum til leigu frá 1. mai. Tekið er á móti umsóknum i eina viku áður en úthlutun hefst i simum 25591 og 27966. Starfsmannafélagið Sókn. Sandgerði Umboðsmaður óskast frá næstu mánaða- mótum til að annast dreifingu og inn- heimtu fyrir blaðið i Sandgerði. Upplýsingar á afgreiðslu blaðsins i Reykjavik, simi 81333, eða hjá umboðs- manni i sima 7428. DJOÐVIUINN Vestmannaeyjar Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtur fyrir Þjóðviljann i Vestmannaeyjum. Upplýsingar i sima 1864 og á afgreiðslu Þjóðviljans i Reykjavik sími 91-81333. DJÚÐVIUINN Siðumúla 6 s. 81333. UTBOÐ Sumarhús B.S.R.B. hefur ákveðið að byggja nokkur sumarhús að Stóruskógum og Eiðum. Áætluð stærð er 45—60 fermetrar. Þeir framleiðendur og innflytjendur, sem áhuga hafa á þessu verki, geta sótt útboðsgögn á skrifstofu B.S.R.B. Tilboðum sé skilað til B.S.R.B. Grettis- götu89, eigi siðarenll. mai 1981 kl. 14, en þá verða tilboðin opnuð. BÁNDALAG STARFSMANNA RÍKIS OG BÆJA Geysihörð keppni i landliðsflokki á Skákþingi íslands 5 keppendurtróna á toppnum Elvar Guðmundsson A meöan obbi landsmanna naut veöurbliöu páskahelgarinnar voru til menn sem ekki gáöu til veðurs og sátu inni viö og stund- uöu Iþrótt sina—skáklistina. Skákþing Islands var nefnilega haldiö um páskana og lauk á öör- um í páskum I öllum flokkum utan landsliösflokki, en þar er allt i járnum og flestir keppendur eiga möguleika á sigri! 1 Áskor- endaflokki uröu úrslit þau, aö sigurvegari varö Sævar Bjarna- son, hlaut 7 vinninga af 9 mögu- legum. Sigur hans kom engum á óvart.enda á allra vitoröi aö hann hefur styrk til aö tefla ofar. i 2. sæti kom svo Siguröur Dániels- son, en frammistaöa hans kom álika mikiö á óvart og sigur Sæ- vars var sjálfsagður. Siguröur hefur um nokkurt skeiö veriö einn af öflugustu skákmönnum Vest- fjaröa. 1 3.-6. sæti uröu þeir Björgvin Jónsson frá Keflavik, Agúst Karlsson, Hafnarfiröi, Ró- bert Haröarson, Bolungarvik og Björn Sigurjónsson, Kópavogi. i meistaraflokki uröu úrslit þau, aö sigurvegari varö Gunnar Freyr Rúnarsson og hlaut hann 8 vinn- inga af 9 mögulegum. Drengja- meistari islands varö svo Georg Páll Skúlason. Hann halaöi inn 8 vinninga í 9 skákum og varö hinn öruggi sigurvegari, skák- maður sem án efa á eftir aö láta aö sér kveöa i framtiöinni. Svo aftur sé vikiö aö landsliös- flokki, en keppni i honum hefur veriö háö aö Hótel Esju viö mikla aösókn áhorfenda, þá er keppni þar geysilega hörö sem sést best á þvi, aö eftir 6 umferöir eru 5 skákmeistarar efstir og jafnir, allir meö 4 vinninga. Þetta eru þeir Jón L. Árnason, Jóhann Hjartarson, Elvar Gubmundsson og Björn Þorsteinsson auk þess sem hér skrifar. Frammistaöa Elvars Guömundssonar hefur vakiö langmesta athygli, en i 2. umferð vann hann þaö afrek aö leggja stórmeistarann Guömund Sigurjónsson að velli. Hann lét ekki staöar numið og sigraði Jóhann Hjartarson i 5. umferð eftir að skák þeirra hafði farið tvisvar i bið. 1 6. umferð var hann svo loks stöðvaður af Birni Þorsteinssyni sem einnig hefur komið skemmtilega á óvart. 1 humátt á eftir fimmmenningun- um kemur Guömundur Sigurjónsson með 3.1/2 vinning. Hann geldur enn tapsins fyrir Elvari, en mun örugglega blanda sér i baráttuna um efsta sætið. Af öörum keppendum má nefna að Asgeir Þ. Arnason hefur fengið færri vinninga en efni hafa staðið til. Hvað eftir annaö hefur hann byggt upp góöar stööur einungis til þess aö klúðra þeim i tima- hraki. Dæmi: Asgeir — Bragi Þessi staöa kom upp eftir 32. leik svarts, Hf7-f5. Það fer ekkert á milli mála að hvitur hefur alla þræði i hendi sér og eftir t.d. 33. De74--Kh6 34. Re4 á svartur I miklum erfiðleikum. Asgeir var hinsvegar i miklu timahraki og lék leik sem litur ansi vel út... 33. Dd4-f ??- (Eftir 33. -Dxd4 34. Rxe6 og 35. Rxd4 þarf svartur auðvitaö ekki að kemba hærurnar. Hann lék...) 33. ..-He5+! — Hvita drottningin fellur nú óbætt og svartur vinnur létt. Sigur Elvars yfir Guömundi Sigurjónssyni var sérlega glæsi- legur. 2. umferð: Hvitt: Elvar Guömundsson Svart: Guömundur Sigurjónsson Kóngsindversk vörn 1. d4-Rf6 3. Bg5-Bg7 2. Rf3-g6 4. Rbd2-0-0 (Eftir 4. -c5 hefði hvitur sennilega leikið 5. Bxf6-Bxf6 6. Re4.) 5. e4-d6 12. Dc2-b6 6. c3-De8 13. Hadl-Bb7 7. Be2-h6 14. Bb5-c6 8. Bh4-e5 15. Bfl-b5 9. dxe5-dxe5 16. b4?!-axb4 10. 0-0-a5 17. cxb4-Ha4? 11. Hel-Rbd7 (Hér uggir Guðmundir ekki að sér. Eftir 17. -De7 þarf hann litiö að óttast.) abcdefgh 18. Rc4!- (Guðmundur hafði sést yfir þessi fallegi og um leið einfaldi leikur. Hann lendir nú i miklum vand- ræðum.) 18. ..-Hxb4 19. Rd6-Da8 20. Bxf6!-Rxf6 (En ekki 20. -Bxf6 21. Rxb7-Dxb7 22. Dd2! o.s.frv.) 21. Rxe5- (1 sameiningu ráðast riddararnir á f7-reitinn.) 21. ..-Ha4 22. Rexf7!-Hxa2 (Eftir 22. -Hxf7 23. Rxf7-Kxf7 24. e5 er svartur glataöur.) 23. Db3-Ha3 24. De6-Kh7 (Afgerandi.) 25. e5-Rd5 26. Dg4-Bc8 29. ..-Ha4 27. e6-Bf6 30. Be4-Kg7 28. Bd3-Re7 31. h5-Hb4 29. h4!- 32. Rf5+ skak Umsjón: Helgi Ólafsson abcdefgh —-Svartur gafst upp. 7. umferð mótsins veröur tefld i kvöld I húsakynnum að Lauga- vegi 71 og hefst hún kl. 19. Aðrar umferðir verða sem fyrr tefldar að Hótel Esju. í kvöld eigast við eftirtaldir: Guðmundur Sigur- jónsson og Jóhann Þ. Jónsson, Bragi Kristjánsson og Helgi Ólafsson, Jón L. Arnason og Jó- hann Hjartarson, Karl Þorsteins og Elvar Guðmundsson, Ingi R. Jóhannsson og Jóhannes G. Jóns- son og Björn Þorsteinsson og As- geir Þ. Amason. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 0 1 2 VIN: 1. Jðhann Þórir Jónsson ■ 0 0 0 0 0 O 0 2. Heígi Olafsson I ■ Á Á H 1 Á 4 3. Jóhann Hjartarson 1 Á • 1 Á 1 O 4 4. Karl Þorsteinsson 1 Á 0 ■ % Á 0 2.Á 5. Jón L. Arnason 1 Á ■ Á Á 1 % 4 6. Bragi Kristjánsson 1 ■ 0 Á 0 1 % 3 7. Guðmundur Sigurjónsson 1 ■ 1 Á Á Á 0 3)^ 8. Ingi R. Jóhannsson Á Yt 0 m Á 1 3 9. Björn Þorsteinsson Á Á l Á Á ■ 1 4 10. Asgeir Þór Arnason Á Á 0 0 Á 0 ■ 1Á 11. Jóhannes Gísli Jónsson 0 0 1 Á Á Á ■ 2Á 12. Elvar Guðmundsson 1 Á 1' 1 Á 0 ■ 4 Skorað á Reagan og Brésnjef „Hvaö gerist á tslandi ef til kjarnprkustyrjaldar kemur?” var efni almenns fundar, sem Menningar- og friðarsamtök islenskra kvenna efndu til i Norræna húsinu 8. mars s.l. Ræöumenn voru Guðjón Peter- sen, Guðsteinn Þengilsson og Bergþóra Einarsdóttir. Aö mál- flutningi þeirra loknum hófust umræður, og I fundarlok var sam- þykkt aö senda eftirfarandi álykt- anir til islensku rikisstjórnarinn- ar, og til forseta Sovétrikjanna og Bandarikjanna: „Almennur fundur haldinn I til- efni af Alþjóðabaráttudegi kvenna 8. mars 1981 beinir þeirri áskorun til rlkisstjórnar Islands, aö hún beiti sér fyrir samvinnu Noröurlandanna um kjarnorku- laus Noröurlönd og að Norður-Atlantshaf verði friölýst af öllum hernaðaraðgerðum.” „Almennur fundur haldinn i til- efni af Alþjóðabaráttudegi kvenna 8. mars 1981 beinir þeirri áskorun til forseta Bandarikj- anna, Ronalds Reagan,og forseta Sovétrikjanna, Leónids Brézjnef, að þeir hefji nú þegar viðræöur um stöðvun vigbúnaðarkapp- hlaupsins, svo að þeim hildarleik veröi bægt frá dyrum mannkyns- ins, sem heföi i för meö sér tortimingu siðmenningar og hel- för alira jarðarbúa.”

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.