Þjóðviljinn - 23.04.1981, Blaðsíða 19
Fimmtudafíur april 1981 l'JÖOVII.JINN — SÍÐA 19
Útvarp
fimmtudagur
kl. 16.20
Snorri Hjartarson skáld varö 75
ára i sær. daginn fyrir sumar-
daginn fyrsta. Af því tilefni meöai
annars veröur út varpsþáttur hon-
um helgaður á dagskrá i dag.
Það er enginn hörgull á tilefn-
um til að tala við skáld i dag:
Harpa kveður dyra, sá mánuður
sem skáldin hafa liklega ort
meira um en aðra mánuði. Snorri
átti störafmæli i gær og svo fékk
hann b ö k m e n n t a v er ð 1 a u n
Norðurlandaráðs i ár. og fyrstu
lóuna fékk hann i heimsókn i
garðinn sinn i vor.
Andrés Björnsson útvarpsstjóri
ætlar að tala um Snorra og verk
hans, og Ingibjörg Stephensen les
ljóð eftirskáldið.
Snorri ll jartarson skáld.
Harpa
kveður
dyra
Illa farið
með gott grín
Harold Lloyd er einn
af meisturum grinsins,
það verður ekki aí hon-
um skaíiö. Sumar
mynda hans eru sigildar
gamanmyndir, lista-
verk sem kynsloö eftir
kynslóð getur hlegiö aö
ogdáðstað.
Þaö er þvi ekkerl sérlega
sniðugt þegar þessar myndir eru
teknar og bútaðar niöur, vinsaðar
úr þeim hla'gilegustu senurnar og
settar saman i kippu, klipptir burt
allir textar og búin til röö stuttra
sjónvarpsþátta, einsog viö sjaum
sýnishorn af annan hvern föstu-
dag. Þessi meðterð á listamanni
og verkum hans lýsir fyrst og
^ Sjónvarp
föstudagur
k|. 20.50
fremsl skorti á viröingu, bæði
fyrir listamanninum og áhorfend-
um. Við getum auövitað alltaf
hlegið aö þessum lyndnu atriöum,
en við hljótum saint að
hneykslastá þessari illu meðferð.
Það er ótrúlegt aö nokkrum
skyidi geta doltiö i hug að taka
snilldarverk einsog Safety I.ast
og klippa liana sundur og saman
einsog við sáum lyrir hállum
mánuöi, en það var nu samt gert,
og sama sé aö segja um aörar
myndir. Þetta er mikiö menning-
arleysi. — ih
Kardemommubærinn
Útvarpið gerir ekki endasleppt
við börnin i dag, á sjálfan sumar-
daginn fvrsta. Meira að segja
fimmtudagsleikritið i kvöld er
þeim ætlað, þótt fullorðnir hafi
el'laust gaman, af þvi lika, a.m.k.
þeir sem eru ungir i anda. Þetta
leikrit er Kardemommubærinn
(Kolk og rövere i Kardemomme-
by) eftir Thorbjörn Kgner. í
þvðingii lluldu Valtýsdóttur og
Kristjáns frá Djúpalæk.
Klemens Jónsson leikstýrir, og
hljóðfæraleikarar úr Sinfóniu-
hljómsveit tslands annast tónlist-
ina undir stjórn Carls Billich. 1
stærri hlutverkum eru m.a. Ró-
bert Arnfinnsson, Ævar R.
Kvaran, Baldvin Halldórsson.
Bessi Bjarnason og Emilia
Jónasdóttir. Leikritið var áður
flutt 1963 og er röskur háifur ann-
ar klukkutimi á lengd.
t Kardemommubæ býr mesta
sómafólk. glaðlvnt og hefur yndi
af dansi og söng. Þó eru nokkrar
undantekningar, t.d. ræningjarn-
ir Kasper, Jesper og Jónatan.
Þeir eru kannski ekki neit t slæm-
ir inni við beinið, en fara þó út á
nóttunni og stela, og það er ekki
beinlinis til fyrirmyndar. E ítt
þykir þeim verst: að hafa ekki
kvenmann til að annast húsverk-
Ránið
mikla
Sjónvarp
O föstudagur
kl. 22.25
Aiinað kvöld fáum við að
fylgjasl með biiæfum þjófum á
sjónvarpsskjánum. en þá verður
sýnd handariska myndin ..Ránið
inikla" (Brinks: The (ireat
Kohbery) sem gerð var lyrir
sjónvarp árið 1976.
t myndinni segir frá bófaflokki i
Boston, sem árið 1950 rændi læp-
lega þremur miljónum dollara.
Leitin að þeim var erfið og tima-
frek, og um sex ár liðu þar til FBI
Æj^. Útvarp
fimmtudagur
kl. 20.05
in. Þeir finna ráð, að þvi er þeir
halda alveg óbrigðult, en margt
fer öðruvisi en ætlað er. Og það
kemur í ljós áður en lýkur að
jafnvel ræningjar geta oröiö
bestu menn er rétt er íarið að
þeim.
Thorbjörn Egner er fæddur i
Oslo 1912. Hann stundaði nám við
listaskóla og hefur sjálfur mynd-
skreytt bækur sinar. Auk þess
semur hann lög við eigin ljóð.
Þekktustu verk hans eru ..Karius
og Baktus" 1946, ..Dýrin i Hálsa-
skógi" 1953 og ..Kardemommu-
bærinn" 1955. Siðastnefnda
leikritið var fyrst flutt i Þjóðleik-
húsinu 1960, en hefur siðan verið
endursýnt. Stytt útgáfa leiksins
hefur verið gefin út á plötu. Egner
er einn vinsælasti barnabókar-
höfundur á Norðurlöndum og
hefur oft hlotiö verölaun fyrir
verk sin. Einnig var hann verð-
launaður fyrir teikningar sinar i
bók H.G. Wells, „Tommi og fill-
inn.”
Þcssi licilir Darri'ii McGavin
Hvort haldið þið að hann leik
hófa cða löggn?
tók; I að hafa hendur i hári þjóf-
anna. En það tókst. gerið ykkur
engar grillur.
Leikstjóri er Marvin Chomsky
og með aðalhlut verki n fara
Darren McGavin. Cliff Gorman.
Michael Gazzo og Art Metrano
utvarp
Fimmtudagur 23.
april
Sumardagurinn fyrsti
8.00 Heilsað sumri a. Avarp
formanns útvarpsráðs, Vil-
hjálms Hjálmarssonar. b.
Sumarkomuljóð eftir Matt-
hias Jochumsson. Herdis
Þorvaldsdóttir leikkona les.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Morgunorð: Rósa Björk
Þorbjarnardóttir talar. Vor
og sumarlög sungin og
leikin 9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Lifsferill Lausnarans eins
og Charles Dickens sagði
hann börnum sinum og
skráði fyrir þau. Sigrún Sig-
urðardóttir les þýðingu
Theódórs Arnasonar (4).
9.20 Morguntónleikar
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Þættir úr ..Jónsmessu-
næturdraumi" eftir Felix
Mendelssohn Nýja fil-
harmóniusveitin i Lun-
dúnum leikur: Rafael Fru-
beck de Burgos stj.
10.45 „Vegferð til vors"Krist-
inn Reyr les úr ljóðum
sinum
11.00 Skátaguðsþjónusta i
Neskirkju Prestur: Séra
Frank M. Halldórsson.
Agúst Þorsteinsson skáta-
höfðingi talar til skáta.
Organleikari: Reynir
Jónasson.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Fimmtudagssyrpa — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir
Astvaldsson,
15.30 Miðdegissagan: „Litla
væna Lillf" Guðrún Guð-
laugsdóttir les úr minning-
um þýsku leikkonunnar Lilli
Palmer i þýðingu Vilborgar
Bickel-lsleifsdóttur (31).
16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 „Harpa kveður dvra"
Andrés Björnsson útvarps-
stjóri talar um Snorra
Hjartarson i tilefni af 75 ára
afmæli hans 22. april og
Ingibjörg Stephensen les úr
ljóðum skáldsins.
17.00 Siðdegistónleikar Nem-
endur i Tónskóla Fljótsdals-
héraðs leika nokkur lög á
ýmis hljóðfæri. (Hljóöritað i
Egilsstaðakirkju 1977).
17.20 A fyrsta sumardegi
Barnatimi i umsjón Mál-
friðar Gunnarsdóttur.
18.00 Skólahljómsveit Kópa-
vogs leikur Björn Guðjóns-
son stj. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Böðvar
Guömundsson flytur þátt-
inn.
19.40 A vettvangi
20.05 Kardemommubærinn
Leikrit eftir Thorbjörn
Egner. Þýðendur: Hulda
Valtýsdóttir og Kristján frá
Djúpalæk. Leikstjóri:
Klemenz Jónsson. Hljóð-
færaleikarar úr Sinfóniu-
hljómsveit Islands leika
undir stjórn Carls Billichs.
Leikendur: Róbert Arn-
finnsson, Ævar R. Kvaran,
Baldvin Halldórsson, Bessi
Bjarnason, Emilia Jónas-
dóttir, Jón Aðils, Jón Sigur-
björnsson, Valdemar
Helgason o.fl. (Aður út-
varpað árið 1963).
21.40 Einsöngur i útvarpssal
Elin Sigurvinsdóttir syngur
lög eftir Björgvin Guö-
mundsson, Sigvalda Kalda-
lóns og Björn Franzson:
Agnes Löve leikur með á
pianó.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins
Föstudagur
24. april
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn: Séra Þórhallur
Höskuldsson flytur (einnig á
laugard.).
7.15 l.eikfimi
7.25 Morgunpósturinn
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
Morgunorð: Sigurjón
Heiðarsson talar. Tónleik-
ar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Böðvars Guömunds-
sonar frá kvöldinu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Lifsferill Lausnarans eins
og Charles Dickens sagði
hann börnum sinum og
skráði fyrir þau. Sigrún Sig-
uröardóttir les þýðingu
Theódórs Arnasonar (5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 tslensk tónlist.
Kammersveit Reykjavikur
leikur „Stig" eftir Leif
Þórarinsspn, höfundurinn
stj. / Gisíi Magnússon og
Sinfóniuhljómsveit Islands
leika Pianókonsert eftir Jón
Nordal, Karsten Andersen
stj. / Sinfóniuhljómsveit ts-
lands leikur svitu nr. 2 eftir
Skúla Halldórsson, Páll P.
Pálsson stj.
11.00 „Mér eru fornu minnin
kær”. Einar Kristjánsson
frá Hermundarfelli sér um
þáttinn. Óttar Einarsson les
úr bókinni „Minir menn”
eftir Stefán Jónsson.
11.30 Tónlist eftir George
Gershwin.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. A fri-
vaktinni. Margrét Guð-
mundsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
15.00 Innan stokks og utan.
Sigurveig Jónsdóttir og
Kjartan Stefánsson stjórna
þætti um fjölskylduna og
heimilið.
15.30 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar.
Guiomar Novaes leikur á
pianó „Papillons” op. 2 eftir
Robert Schumann /
Dietrich Fischer-Dieskau
syngur ljóðasöngva eftir
Giacomo Meyerbeer, Karl
Engel leikur með á pianó /
David Bartov og Inger Wik-
ström leika á fiðlu og pianó
„Kansónu” op. 44 nr. 3 eftir
Erkki Melartin og Sónötu
nr. 2 i d-moll op. 21 eftir
Niels W. Gade.
17.20 Lagið mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.00 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 A vettvangi
20.05 Nýtt undir nálinni.
Gunnar Salvarsson kynnir
nýjustu popplögin.
20.35 Kvöldskammtur.
Endurtekin nokkur atriði úr
morgunpósti vikunnar.
21.00 Frá tónlistarhátið ungra
norrænna tónlistarmanna i
Kaupmannahöfn i janúar-
mánuöi s.l. Knútur R.
Magnússon kynnir fyrri
hluta.
21.45 Ofreskir tslendingar II.
— Berdreymi. Ævar R.
Kvaran les annað erindi sitt
af fjórum.
22.15 Veðurfregnir. F’réttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins
22.35 Séð og lifað. Sveinn
Skorri Höskuldsson les
endurminningar Indriða
Einarssonar (14).
23.00 Djassþáttur. i umsjá
Jóns Múla Árnasonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Föstudagur
24. april
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 A döfinni
20.50 Allt i gamni með Harold
Lloyds/h Syrpa úr gömlum
gamanmyndum.
21.15 Fréttaspegill Þáttur um
innlend og erlend málefni á
liðandi stund. Umsjónar-
menn Helgi E. Helgason og
ögmundur Jónasson.
22.25 Ránið mikla (Brinks:
The Great Robbery ) Banda-
risk sjónvarpsmynd frá ár-
inu 1976. Leikstjóri Marvin
Chomsky. Aðalhlutverk
Darren McGavin. Cliff Gor-
man, Michael Gazzo og Art
Metrano. Arið 1950 rændi
bófaflokkur i Boston i
Bandarikjunum tæplega
þremur milljónum dala.
Það tók lögregluna hér um
bil sex ár að hafa hendur
hári þjófanna. Þvðandi
Ragna Ragnars.
00.00 Dagskrárlok.