Þjóðviljinn - 06.05.1981, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 06.05.1981, Blaðsíða 15
Miftvikudagur 6. mai 1981 ÞJöÐVlLJINN — SIÐA 15 frá El Hringið í síma 81333 kl. 9—5 alla r virka daga, eða skrifiðÞjóðviljanum lesendum Þú veist í hjarta þér. Já, þú veist að landið þitt er biíið að vera hersetið i 41 ár, og það eru 30 ár liðin frá gerð Keflavikursamningsins. Þú veist ennfremur að varnar- blekkingin er dauði þinn. Samt er herinn hérennþá. Bandarisk- ur her sem búinn er að vera hér allar götur siðan löngu fyrir stofnun hins fslenska lýðveldis, situr hér enn og ekki neitt far- arsnið á honum, nema siður sé. Situr sjálfsagt svo lengi sem geð og auðmýkt fæst i skiptum fyrir skotsilfur og helsprengjur. Svo lengi sem þeim með um- boðslaunin leyfist. En hve lengi, landsmenn góðir? Hve lengi á að leyfa fámennri kliku agenta með hálf- ameriskan hugsunarhátt >að traðka á sjálfstæði landsins? Þessir ioddarar aronskunnar, sem helst vilja sjá allar framkvæmdir hins islenska rik- is komnar inn i bandarisk fjárlög. Vilja selja landið fvrir ..blessunarrika vernd” þess herveldis sem á lengri blóði drifinn feril en flest önnur riki á jörðu hér. Þess herveldis sem hefur státað af að hafa gert fleiri ..árangursrikar” tilraunir með eiturefni hvort heldur áttu i hlut fólk, dýr eða jurtagróður. Já, þetta er aðeins brot af þeirri bandarisku ,,vernd" sem sér- staklega hefur staðið til boða og verið þegin af þeim fulltrúum, sem hafa kunnað að flaðra og beygja sig af hæfilegri lotningu fyrir þessari herverndartækni. Þeirri tækni, sem hefur logið sig áfram um viða veröld að vera boðberi lýðræðis og frelsis, en er þegar á reynir ekkert annað en grimuklæddur vörður við háborð allsnægtanna, en fer ránshendi um það litla sem er á borðum þeirra fátæku, Já, hve lengi ætlum við að hýsa þennan her, þvi að við skulum átta okkur á þvi, að nú undanfarið hafa farið fram meiri heitstrengingar og gefnar út fleiri yfirlýsingar frá yfir- mönnum þessa hers og banda- lagsherja um að nú skuli gæta háborðanna betur, mælirinn sé fullur, og margir molar hafa af þeim fallið undanfarin ár. Takið eftir. Það er rödd hertækninnar i Pentagon sem hefur latið i sér heyra. Hödd lýðræðis og „afburða" réttlætis. — Já, við höfum heyrt þessa rödd fyrr. Landsmenn allir. Það er þegar komið nóg. Er ekki mál að standa upp frá borðum, þrifa til og reka vörðinn á dyr? tsland úr Nató! — Herinn burt! Gleðilegt sumar. Valgeir Backman. Barnahornid Sendið okkur linu Krakkar mínir, hvernig okkur? Viðhérnaí barna- væri nú að þið stingjuð horninu þykjumst þess niður penna og skrifuðuð fullviss að þið hafið frá mörgu merkilegu að segja. Ef þið kunnið einhverja skemmtilega sögu eða brandara þá blessuð sendið okkur það. Al.lt kemur til greina, og þá er bara ekkert annað fyrir ykkur að gera en að setjast niður og set ja hug- myndirá blað. Stundin okkar Dóttir mín, nýlega orðin fimm ára, var að fréttaað nú kæmi Stundin okkar ekki á skjáinn aftur fyrr en haust. Hún varð mjög reið og sár. Ég sagði henni að sjónvarpið þurfti að spara. Þá spurði hún hvort fréttirnar og allir hinir fullorðinsþætt- J 1■ ' /1 1 ^ u w /fe YALJ^ &-P JL4 6^ f?iva~j~ i1 m r rnt/errTE r. irnir myndu líka hætta. I mótmælaskyni samdi hún og skrifaði þetta bréf sem hér fylgir með. Þar sem ,,Stundin okkar" er eini íslenski barnaþáttur- inn í sjónvarpinu, get ég ekki annað en verið henni sammála. L.T. Hvað vantar? Á myndina til hægri vantar 5 atriði. — Getur þú f undið þau? Illjómsvcitin Purrkur Pillnikk. AFANGAR • Útvarp kl. 20.35 1 þættinum Aföngum i kvöld ætla þeir félagar Guöni Rúnar Agnarsson og Asmundur Jónsson að halda áfram með að kynna nýútkomnar islensk- ar plötur, sem flokkast geta undir ramma nýrrar músik- stefnu. eins og t.d. hljómsveit- irnar Þeyr og Purrkur Pillnikk. Ennfremur fáum við að hlýða á eitthvert hressilegt efni frá útlöndum. Spáð fyrr og nú • Útvarp kl. 20.00 Asta Ragnheiður Jóhannes- dóttir mun i þessuin þætti tala við dr. Krlend llaraldsson um kannauir á spádómshæfileik- um fólks. og við llarald ólafs- son um fólk með spádóms- hæfileika i öðrum löndum. Ennfremur verður rætt við llalllreð örn Kiriksson um spádnma. miðla og fólk mcð spádómsgáf u bæði fvrr og nú. Lesið verður úr islenskum þjóðsögum efni sem tengist ftessum þætti. Þessum þætti var áður útvarpað 27. april 1978. K wtng.f jiil sky lda n. DALLAS Sjónvarp Tfy kl. 21.15 1 kvöld hefur göngu sina i sjónvarpinu bandariskur fram haldsmyndaf lokkur um hina geysiauðugu og voldugu Kwing fjölskyldu i Texas. My ndaflokkur þessi hefur verið svndur viða um heirn og Skoðana- kannanir Kl. 22.35 verður untræðu- þáttur i útvarpssal i beinni Utsendingu. Fjallar hann um gildi skoðanakannana og hætt- una á misnotkun þeirra. Jafnframt verður leitast við að svara spurningunni um hvort setja eigi i lög hér á landi reglur um skoðanakann- anir. Stjórnandi þáttarins er Halldór Halldórsson. Þátttakendur i umræðunum eru Alexander Stefánsson, Vilmundur Gylfason, dr. Svanur Kristjánsson og Jónas Kristjánsson, Ennfremur mi fá islendingar að sjá að minnsta kosti 29 þætti. Þvðandi er Kristmann Eiðs- son. Efnifyrstaþáttar: Það vek- ur hneyksli og reiði, innan Ewing fjölskyldunnar, þegar Bobby, yngsti sonurinn, kem- ur heim, með brúði sina, Pamelu, þvi að hún er dóttir erkió vinarins „Diggers” Barnes. Ums jónarmaður þáttarins Halldór Halldórsson. ræðir Halldór viö tvo menn sem eru sinn hverrar skoðun- ar um framkvæmd skoðana- kannana, þá Torfa Asgeirs- son, hagfræöing og Hörö Erlingsson, þjóöféliagsfræöing.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.