Þjóðviljinn - 06.05.1981, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 06.05.1981, Blaðsíða 13
Miftvikudagur B. mai 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 13 ALÞYÐUBANDALAGIÐ Aðalfundur VI. deildar ABR (Arbær) Aðalfundur VI. deildar Alþýðubandalagsins i Reykjavik verður haldinn fimmtudaginn 7. mai kl. 20:30 að Grettisgötu 3. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Svavar Gestsson mætir á íundinn. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Fundur Verkalýðsmálaráðs AB Alþýðubandalags- ins Fundi Verkalýðsráðs Alþýðubandalagsins sem auglýstur var 10. mai verður frestað þar til 16. og 17. mai. Nánar auglýst i blaðinu á morgun. Aðalfundur ABR — Félagsgjöld Stjórn Alþýðubandalagsins i Reykjavik hvetur þá félagsmenn sem enn hafa ekki greitt gjaldfallin árgjöld að gera það nú um mánaðarmótin. Aðalfundur félagsins verður haldinn laugardaginn 23. mai i Lindarbæ. Verum skuldlaus við félagið á aðalfundi. Stjórn ABR Alþýðubandalagið Akranesi Félagsfundur um skipulagsmál. AB á Akranesi heldur félagsfund sunnudaginn 10. mai nk. i Rein og hefst hann kl. 16.00 Fundarefni: Aðalskipulag bæjarins. Félagar fjöimennið. Stjórnin. Alþýðubandalagið i Reykjavik Baknefnd fræðslu-, iþrótta- og æskulýðsmála Baknefnd fræðslu-, iþrótta- og æskulýðsmála heldur sinn næsta fund mánudaginn 11. mai kl. 17 á Grettisgötu 3. Dagskrá: 1) Nýting húsnæðis i hverfum borgarinnar til félags-, tómstunda- og iþróttaiðkana. 2) Ahersluatriði i fræðslu-, iþrótta- og æskulýðsmálum til loka kjör- timabils borgarstjórnar. Fundir baknefnda eru opnir öllum félagsmönnum. Alþýðubandalagið á Grundarfirði heldur almennan félagsfund, sunnudaginn 10. mai kl. 14.00 i húsi Verkalýðsfélagsins við Borgarbraut. Fundarefni: Framhald blaðaútgáfu Framsögu flytur Ingi Hans. Skorað er á alla félagsmenn að fjölmenna og taka þátt i mörkun stefnu á útgáfubirtingar blaðs félagsins. Stjórnin. / kvöld Undirbúningur borgarstjórnar- kosninga 1982. Fulltrúaráð Alþýðubandalagsins i Reykjavik Fundur i kvöld Fulltrúaráð ABR er boðað til fundar i kvöld 6. mai kl. 20:30 i fundarsal Sóknar að Freyjugötu 27. Dagskrá: l) Undirbúningur Alþýðubanda- lagsins i Reykjavik fyrir borgar- stjórnarkosningarnar 1982. Frummælendur: Margrét S. Björnsdóttir Einar Karl Haraldsson Sigurjón Pétursson Fulltrúar félagsdeilda ABR Stjórnin. Herstödvaandstæðingar Samtök herstöðvaandstæðinga gangast fyrir bók- menntadagskrá sem haldin verður í Hafnarbíó, Al- þýðuleikhúsinu, laugardaginn 9. maí kl. 14.00. Dagskrá: Rithöfundar lesa úr eigin verkum. Vísnasöngur. Auglýsinga- og áskriftarsími 81333 DJODVIUINN Kinar Akureyri: V ortónleikar Allt í strand Framhald af 1. siðu. fetað I fótspor fóstra, sem hann sagði þó hafa algera sérstööu þar sem ekki hefði verið gengið frá sérkjarasamningum við þær, einar allra starfshópa rlkisins. Þessi deila, sem þegar er farin aö valda vandkvæðum i rekstri sjúkrahúsanna var til umræðu á rikisstjórnarfundi i gærmorgun. Engin tilkynning var gefin út að honum loknum en menntamálaráðuneytið sem hefur lagaheimild til þess að opna dagheimili án þess að fag- lært fólk sé þar viö við störf, mun hvorki hafa gefið ádrátt um slika heimild né hafnað henni. Fjármálaráöuneytið mun óttast að launakerfið hrynji til grunna ef samiö verður við fóstrur — á eftir þeim komi þroskaþjálfar, hjúkrunarfræðingar, sjúkra- þjálfar og fleiri, en heilbrigðis- ráðuneytið mun leggja áherslu á að halda starfsemi sjúkrahús- anna ótruflaðri. — AI Siguröur Framhald af bls 8. hefur þvl sérstaklega vakið at- hygliá nauðsyn þess að vandlega verði fylgst með ibúaþróun borgarinnar og farið varlega i uppbyggingu nýrra og fjarlægari byggingarsvæða við óbreytt ástand um leið og bent er á að sporna þurfi við frekari útþynn- ingu borgarinnar vestan Elliða- áa. Nefndin hefur einnig i þvi sambandi vakið athygli á þeim athyglisverða kosti sem felst i uppbyggingu flugvallarsvæðisins og nauðsyn þess að það mál verði kannað áfram. Gott stjórntæki Ég itreka það að aðalskipulag Fassiukórinn heldur fyrri vor- tónleika sina fimmtudaginn 7. mai kl. 20:30 i Akureyrarkirkju. Flutt verður Messa i D-dúr nr. 2 eftir Antonin Dvorák. Einsöngv- ari með kórnum verður Þuriður Baidursdóttir og orgelleikari Gigja Kjartansdóttir. Þetta er niunda starfsár kórs- ins, sem hefur á þessum árum flutt ýmis stórverk, m.a. Messias eftir Hítndel, Arstiðirnar eftir Haydn, Gloriu Vivaldis, Páska- óratoriu Bachs og fleiri. er stjórntæki, ekki óskalisti; ef það er ekki i samræmi við grund- vallarforsendur eins og mann- fjöldaþróun er mikil hætta á röngum og ótimabærum ákvörð- unum . Það skipulag sem hér er til umræðu er vel undirbúið og vel unnið,— allir möguleikar hafa verið kannaðir og metnir og gerð hefur verið grein fyrir öllum tak- mörkunum. Sem stjórntæki er þetta skipulag gott tæki til að stýra þróun borgarinnar inn á þá braut sem hagkvæmust og skyn- samlegust er miðað við aðstæður á hverjum tima”. —AI Eykon Framhald af bls. 6 ræðumanns, að hvert fyrirtæki i landinu þurfi a.m.k. 8% hækkun og flest meira. Þessar verðbólgu- skoðanir og veröbolgukenningar — það er full ástæða til að mót- mæla þeim harðleg, þetta er svo fjarri öllu lagi. Með þessu er búið að svara þvi sem unnt er að svara á þessu stigi. Eins og i lögunum segir verða sett almenn viðmiðunar- mörk til leiöbeiningar fyrir verð- Síðari vortónleikar Passiukórs- ins verða i byrjun júni. Þá er ætlunin að flytja oratoriuna Carmina Burana éftir Carl Orff. Kórinn fær þá til liðs við sig 2 ein- söngvara, 2 pianóleikara og slagverksleikara. Þessi oratoria Orffs hefur náð geysilegum vin- sældum um allan heim. Aögöngumiðasala að tónleikum kórsins er við innganginn. Stjórnandi Passiukórsins er Roar Kvam. iagsyfirvöld. Þau meta það svo hvort tiltekið fyrirtæki þarf minni hækkun, hver þurfa meiri, og i samræmi við bað verða auðvitað ákvarðanir verðl agsyfirvald- anna. Eyjólfur Konráð sté aftur i pontueftir ádrepuna fra forsætis- ráðherra og sagði þá m.a.: ,,Það var skiljanlegt að bæði Framsóknarmönnum og Alþýðu- bandalagsm önnum þætti það girnilegt að geta klofið Sjálf- stæðisflokkinn og komið af stað öllum þeim óþverra sem þjóðin hefur orðið að búa við. En þeir fá bara þennan óþverra sjálfir inn i sál sina. Þessi stjórn er dauð- vona. Þetta hefur aldrei verið rikisstjórn. Ég sagði það tveimur dögum áður en hún var mynduð, að þetta yrði versta rikisstjórn i sögu lýðveldisins. Og ég hef lika sagt það reyndar að Gunnar Thoroddsen hafi aldrei myndað neina rikisstjórn, vegna þess að þetta hefur aldrei verið rikis- stjórn. Þetta er uppákoma, hörmuleg uppákoma og ég vor- kenni öllum þeim sem eru að- standendur þessarar uppá- komu". Svo mörg voru þau orð. — Þig VORHAPP VORHAPPDRÆTTI Alþýðubandalagsins í Reykjavík Nú eru aöeins fáir dagar þar til dregiö verður í vorhappdrætti Alþýðubandalagsins í Reykjavík. Gerum skil fyrir helgi og tryggjum öflugt starf Alþýðubandalagsins í Reykjavík á komandi ári. Stjórn ABR tnf i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.