Þjóðviljinn - 22.05.1981, Blaðsíða 7
Föstudagur 22. mai 1981 þjóÐVILJINN — SIÐA 7
FRÉTTA-
SKÝRING
Það hefur vakið aII-
mikla athyglir að þing
Evrópuráðsins í Strass- ‘
bourg hefur vikið Tyrkj-
um af vettvangi. Tyrk-
land hefur sett Vestur-
veldin i klípu. Hernaðar-
legt mikilvægi landsins
og viðskiptahagsmunir
ýmsir mæla með þvi að
haldið sé áfram meiri-
háttar stuðningi við hers-
höfðingjast jórnina/ sem
rak þingið heim í fyrra-
haust og tók völdin. En
þar i möti mælir/ að hers-
höfðingjarnir eru ekkert
að flýta sér að koma aft-
ur á þingræði/ auk þess
sem pólitiskir fangar
Evren (sem hér er að leggja blómsveig á gröf Kemals Ataturks) og félagar hans vilja ráða þvi hverjir
megi vasast I stjórnmálum
Tyrkir setja Vestur
veldin í mikla klípu
þeirra, sem eru yfir 26
þúsund/ sæta pyntingum
og öðru harðræði.
Hershöfðingjarnir sem tóku
völdin i fyrra hafa gjarna lýst
sjálfum sér sem ábyrgum
landsfeðrum, sem hafi neyðst til
að taka völdin þegar allt var i
óefni komið. Þeir hafa náð þeim
árangri, að pólitisk hjaðninga-
vig eru ekki lengur daglegt
brauð, Utflutningur hefur aukist
og verðbólgan hefur þokast nið-
ur i 40%. Þá hafa þeir opnað
flestar dyr fyrir vestrænu fjár-
magni. Allt þetta hefur gert
hershöfðingjunum kleift að
halda nokkrum velvilja á Vest-
urlöndum og m.a. um það bil 300
miljón dollara efnahagslegri
fyrirgreiðslu frá Vestur-Þjóð-
verjum.
Tilnefna
þingmenn
En afstaða hershöfðingjanna
til lýðræðis og mannréttinda er
svo staðreynd, sem vestræn riki
eiga æ erfiðara með að kyngja
hljóðalaust, einkum ef þau vilja
á annað borð gagnrýna aðra
fyrir brot gegn þeim. Hers-
höfðingjarnir vilja ekki ákveða
hvenær efnt verður til frjálsra
kosninga. Þeir vilja þvert á
móti sjálfir hafa mikil áhrif á
það hvernig Tyrkland þróast.
Þeir ætla sjálfir að tilnefna
menn á það stjórnlagaþing sem
á að koma saman i haust. Þeir
ætla sjálfir að ráða þvi, hvort
samþykktir þess þings verða
virtar. Þeir ætla að útiloka alla
þá sem áður sátu á þingi frá
stjórnmálum i sex ár. Þeir hafa
sett upp sérstaka nefnd
embættismanna og bisness-
manna sem á að ráða öllu um
þróun menntunar i landinu.
Mannréttindi
Herforingjarnir hafa margoft
ritskoðað blöð, einkum þau sem
taljasttil vinstri við miðju. Þeir
hafa sett lög sem gera mögulegt
að dæma menn i a.m.k. fimm
ára fangelsi fyrir ,,róg um
Tyrkland erlendis” — sem þýðir
vitanlega stórfellda skerðingu á
málfrelsi. Alþjóðasamband
frjálsra verkalýðsfélaga hefur
komist að þeirri niðurstöðu, að i
Tyrklandi sé með herfilegum
hætti brotið á réttindum verka-
lýðsfélaga og mannréttindum.
Verkföll eru bönnuð. Það verka-
lýðssamband sem var virkast
og róttækast, DISK, hefur verið
leyst upp. Meðlimir þess hafa
verið ofsóttírog 195þeirra sitjai
fangelsi.
Samkvæmt skýrslum stjórn-
valda sjálfra eru pólitiskir fang-
ar i Tyrklandi nú meira en 26
þúsundir. Yfirvaldið hefur neit-
að mjög'ásökunum um pynting-
ar i fangelsum, en svo margar
vottfestar frásagnir eru um
pyntingar lögreglunnar að eng-
inn efast um að þær eru daglegt
brauð. Að minnsta kosti 20
manns hafa látist i höndum lög-
reglunnar. Það er hægt að halda
mönnum i fangelsi i þrjá mán-
uði án þess að nokkur ákæra sé
borin fram, og er þeirri aðferð
óspart beitt.
— áb tók saman
Sjónvarpshnettir yfir Evrópu
Teikningin sýnir sendisvið þriggja sljónvarpshnatta sem liklega taka
fyrst til starfa. Minnsti geislinn nær yfir Lúxembúrg og nágrenni, sá
franski tekur bæði Sviss, Norður-ítaliu og sneið af Þýskalandi, sá vest-
ur-þýski mun ná yfir Austur-Þýskaland, Austurríki og vesturhiuta
Tékkoslóvakiu. Og hver á að borga hverjum fyrir hvað?
Sjónvarpsbylting er í
vændum í Evrópu í tengsl-
um viö gervihnetti sem
„hanga" munu yfir álf-
unni og fjölga að miklum
mun dagskrám sem hægt
veröur aö ná á tækin. CLT í
Lúxembúrg/ stærsta
einkafyrirtæki álfunnar á
sviöi útvarps/ mun hafa
komið sjónvarpshnetti í
gagniö 1985 og tugur slíkra
hnatta gæti verið á lofti
áöur en áratugurinn er
allur.
Þessar breytingar geta haft
viðtækar afleiðingar. Stjórnvöld i
hverju Evrópu-landi hafa ráðið
mestu um sjónvarpsdagskrár —
m.a. með þeim afleiðingum eins
og bandariska vikuritið Newweek
segir, að Evrópumenn hafa haft á
boðstólum miklu meira af menn-
ingarefni, en bandariskt auglýs-
ingasjónvarp. Hitt þykir vist, að
sjónvarpshnattakerfin veröi svo
dýr, að auglýsingar verði I stór-
um stil notaðar til að fjármagna
þau. Þetta mun vafalaust hafa
mikil áhrif á alla útgáfustarf-
semi. Frakkar hafa til dæmis til
þessa takmarkað mjög þann
sjónvarpstíma sem seldur er til
auglýsinga — beinlinis hafnað
auglýsingum í stjónvarpi I stór-
um stil, og þar með beint þeim tii
blaða og timarita. Nú mun þetta
væntanlega breytast og eru þegar
farnar að heyrast yfirlýsingar um
að verulegur hluti franskra blaða
og tímarita sé dauðadæmdur.
Pólitískar áhyggjur
Ahyggjur stjórnvalda eru og
pólitiskar: Einn háttsettur
Þessi franska Arianeeldflaug
verður notuð til að skjóta Lúxem-
borgarhnettinum á loft.
franskurembættismaður segir til
dæmis, að það sé ekkert sem
komi i veg fyrir það að Khaddafi
Libýuforseti haldi uppi heilli
sjónvarpsrás fyrir sjónarmið sin.
Helmut Schmidt kanslari Vestur-
Þýskalands hefur komist svo að
orði, að hið nýja gróðasjónvarp,
sem nærist á auglýsingum „gæti
haft i för með sér meiri háska en
kjarnorkan og breytt sjálfri gerð
okkar lýðræðislega þjóðfélags.”
Ekki ber mönnum saman um
það, hve hröð þessi þróun verður.
Enn er mjög dýrt að senda
sjónvarpshnött á loft. Loftnet þau
sem nú þarf að setja á hús til að
hægt sé að taka á móti sjónvarpi
frá gervihnetti kosta 2800—3500
krónur. En það gæti dregið veru-
lega úr þeim kostnaði með þvi að
nota tiltölulega fá loftnet, sem
væru svo tengd þráðakerfi. Slik
kerfi eru þegar allalgeng i
Hollandi, Belgiu, Vestur-
Þýskalandi og Frakklandi,
— áb.
Almennur
stúdentafundur:
Ræöir fjölda-
takmarkanir
1 dag kl. 12.15 efnir stjórn
Stúdentaráðs Háskóla Islands til
almens stúdentafundar i matsal
Félagsstofnunar stúdenta
v/Hringbraut. Efni fundarins er
fjöldatakmarkanir i Háskóla
Islands.
Fundur þessi fylgir i kjölfar
samþykktar Háskólaráðs nú
nýverið um fjöldatakmarkanir i
læknis- og tannlæknisfræði og er
það i fyrsta skipti um langt árabil
að takmarka á fjölda læknanema
við fyrirfram ákveðna tölu.
Framsögumenn á fundinum
verða jafnt úr hópi stúdenta sem
kennara og fylgjenda sem and-
stæðinga igöldatakmarkama.
Myndlistar-
þing dagana
30-31. maí
Ýmsir listamannahópar
hafa á undanförnum árum
haldið þing og hafa þau
þótt gefa góða raun,og nú
stendur til að halda fyrsta
þing myndlistarmanna um
næstu mánaðamót.
Vöxtur myndlistar hefur
verið mikill á síðustuárum
og hlutverk myndlistar
aukist og breytst.
Nú eru starfandi fimm félög
myndlistarmanna og er starfs-
vettvangur þeirra og inntökuskil-
yrði á ýmsan hátt mismunandi.
Samvinnunefnd á vegum félag-
anna hefur unnið að þinghaldinu
undanfarna mánuði, en það verð-
ur nú haldið með þátttöku allra
félaganna og fjölda boðsgesta frá
ýmsum stofnunum, nefndum og
söfnum.
A þinginu verður fjallað um að-
stöðu og félagsmál listamanna og
hlutverk myndlistar i samfé-
laginu, en yfirskrift þingsins er
staða myndlistar i dag.
Hérerum að ræða viðfemtefni,
en þar sem þingið er hið fyrsta
sinnar tegundar þykir ástæða til
að reyna að gera heildar úttekt og
leitast við að taka málin fyrir á
breiðum grundvelli.
Framsöguraí>ur verða þrjár.
Þorsteinn Jónsson, safnstjóri
Listasafns alþýðu fjallar um list-
miðlun, markað og tengsli milli
listamanna og almennings. Gylfi
Gislason myndlistamaður mun
fjalla um starf listamannsins og
Ragnar Aðalsteinsson hæsta-
réttarlögm aður flytur framsögu
um höfundarrétt einkum með til-
liti til myndlistar.
Lést af
völdum
umferðar-
slyss
Maðurinn sem slasaðist i
umferðarslysi 6. mai sl. lést á
Borgarspitalanum aðfaranótt
þriðjudagsins.
Hann hét Trausti Arnason til
heimilis að Kóngsbakka 1,
Reykjavik. Trausti heitinn var 67
ára er hann lést.
Pípulagnir
Nýlagnir/ breyting-
ar/ hitaveituteng-
ingar.
Simi 36929 (milli kl.
l2og l og eftir kl. 7á
kvöldin).