Þjóðviljinn - 22.05.1981, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 22.05.1981, Blaðsíða 11
Föstudagur 22. maí 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 A iþrottirIAJ iþr Fatlaður maður kærður útúr keppni lyftingamanna „Raunverulegt hnefahögg í andlit fatlaðra íþróttamanna” Sa fáheyrði atburður gerðist á i slandsmótinu f kraftlyftingum fyrr f mánuðin- um, að fatlaður maðun Magnús óskarsson, Ármanni, var kærður fyrir þátttöku sína á mótinu, en hann vantar 3 fingur á vinstri hönd og þarf því að nota sérstakar ólartil þess aðná gripi um lyftingastöngina. Voru það lyftingamenn í KR, með for- mann LSi, ólaf Sigurgeirsson,í fararbroddi, sem að kæru þessari stóðu. Þar sem undirritaBur þekkir til i nágrannalöndunum, t.d. i SviþjóB, er þaB kappsmál, aB fatlaBir og ófatlaöir Iþrótta- menn keppi saman, hvar sem hægt er aö finna jafnréttis- grundvöll fyrir slika keppni. Þaö skýtur þvi skökku viö þegar islenskir, ófatlaBir Iþróttamenn ætla aö koma fram viö félaga sina, fatlaöa, á þann hátt sem lýst var hér aö framan. Magntis Óskarsson missti 3 fingur vinstri handar áriö 1966 þegar hann fór meö höndina I steypuhrærivél. Arið 1974 fór hann aö æfa lyftingar og fékk siöan undanþágu frá þingi LSI til þess aö keppa meö sérstaka ól á vinstri hendinni. Þaö var þó tekiö fram, aö Islandsmet, sem Magniís kynni aö setja yröu ekki staðfest og er það I samræmi viö alþjóöareglur, sem kveöa á um að ekki megi nota slíkar ólar. Magnils hefur siðan keppt nokkuö reglulega á mótum hér innanlands og aldrei komið upp ágreiningur vegna fötlunar hans. En nii i byrjun mai- mánaöar var hann kæröur á Kraftlyftingamótinu af KR-ing- um fyrir aö nota ólarnar. „Ég fæ ekki betur séö en hér sé um aö ræöa raunverulegt hnefahögg I andlit fatlaöra iþróttamanna og þaö á sjálfu Alþjóöaári fatlaöra, þar sem einkunnaroröin eru: Fullkomin þátttaka og jafnrétti”. Þannig fórust Arnóri Péturssyni for- manni Iþróttafélags fatlaöra I Reykjavik, orö þegar Þjv. leitaöi álits hans á Magnúsar- málinu. MagnUs er bUinn aö standa i þessu i 7—8 ár og fyrir mótiö nU haföi hann æft stift frá áramót- um. Og aöeins 2 dögum fyrir mótiö er honum tilkynnt aö ætlunin sé aö kæra hann. Mér viröist, aö veriö sé að Utiloka MagnUs endanlega frá keppnis- þátttöku”. Arnór sagði ennfremur, aö allsstaöarikringum okkur væri þaö keppikefli að þjálfa fatlaöa iþróttamenn til þess aö þeir væru gjaldgengir i hin frjálsu félög og til keppni við ófatlaöa. Gott dæmi um þetta væri borð- tennislþróttin i Sviþjóö þar sem fatlaöir og ófatlaöir keppa saman hvar sem þvi veröur komiö viö. „Þannig er stefnan erlendis, en hér viröist ákveönir aöilar hafa aöra skoöun á mál- unum og beita hinum ótrUleg- ustu brögðum”. Þegar Þjv. haföi samband viö MagnUs óskarsson sagöi hann aö þessi kæra hafi komiö sér mjög á óvart.en bætti siöan við: „Ég ætlaöi reyndar aö hætta aö mestu keppni i lyftinum eftir mótið, en kæran virkaði sem spark I rassgatiö á mér og nU er ég haröákveöinn i aö halda á- fram aö berjast fyrir minum rétti”. — IngH Hef fullan hug á því að tryggja rétt Magnúsar „Ég hef litillega heyrt um þetta mál Magnúsar óskarsson- ar, en ég reikna meö þvi aö inn- an tiðar fáum viö greinargerö um þaö frá tþróttafélagi fatl- aöra I Reykjavik og þá fyrst getum viö tekiö á málinu á viö- eigandi hátt,” sagöi formaöur íþróttasambands fatlaöra, Sig- uröur Magnússon. „Mér er fullkunnugt um það að erlendis keppa fatlaðir og ófatlaöir saman þar sem hægt er að koma þvi við. Ég hef þvi fyllsta hug á þvi að tryggja rétt Magnúsar.” —IngH — segir Arnór Pétursson, formaður íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík Frá rekistefnunni á Kraftlyftingamótinu vegna „Magnúsarmáis- ins”. Mynd:-gel. „Lágkúrufnykur af þessu máli” Magnús óskarsson I keppni i réttstööulyftu, en I þeirri grein þarf hann aö nota ólar vegna fötlunar sinnar. Mynd: -gel. — segir formaður Lyftingadeildar / Armanns, Guðmundur Sigurðsson „Þetta mái var sótt af mikiu hatri af hálfu þeirra KR-inga, ekki sist ef tekiö er tillit til þess aö á ári fatlaöra nú er reynt aö koma þvi viö sem viöast aö fatlaöir og ófatlaöir keppi saman,” sagöi Guö- mundur Sigurðsson, formaöur Lyftingadeildar Armanns um Magn- úsar-málið svokallaöa á Kraftlyftingamótinu, en Magnús er einmitt félagi I Armanni. „Þetta er ákaflega langt mál og má rekja þaö allt aftur til Lyft- ingasambandsþingsins, árið 1973 eða 1974 að mig minnir, þegar Magnúsi var veitt undanþága til þess að nota ól sina I keppni viö ófatlaða. Ég veit ekki hvaða rétt menn hafa til þess aö sniðganga slikar samþykktir æðstu samkundu lyftingamanna og þá veifandi lögum, sem aldrei hafa verið samþykkt á þingi LSI. Þaö liggja vist kærur hjá Lyftingasambandi tslands og Alþjóöa- lyftingasambandinu útaf Magnúsi og við hjá Armanni ætlum aö sjá fyrst hvernig þeim reiðir af áður en við ákveðum einhverjar að- geröir. Ég verð að segja það hreint út, að mér finnst sem hér sé verið að niðast á litilmagna, það er lágkúrufnykur af þessu. Maður skamm- ast sin að vera inni hóp þar sem sumir sýna slikt hatur.” — IngH Sanngiarn sigur KA Þór-UBK í kvöld Einn leikur verður i 1. deild fótboltans i kvöld. Þór og Breiðablikleika á Sanavellinum á Akureyri og hefst viðureignin kl. 20. Stórsigur Keflvíkinga Keflvikingar rótburstuðu Hauka, þegar liðin mættust i 2. deild knattspyrnunnar i gær- kvöldi. Lokatölur urðu 6-1 fyrir sunnanmenn. _ ingH Hinrik Þórhalisson skoraöi sigur- mak KA, en lenti um leið i sam- stuði viö Stefán, markvörö KR og nefbrotnaði Hinrik viö árekstur- inn. KA nældi sér i 2 dýrmæt stig i gærkvöldi þegar liöiö lagöi aö velli ótrúlega slakt liö KR 1-0. Var sigur Akurey ringanna verö- skuldaður; þeir höföu undirtökin frá fyrstu minútu til hinnar siðustu. A 21. min. átti Gunnar gott skot að marki KR, en Stefán varði meistaralega. Nokkru seinna varði Stefán laglega kollspyrnu Asbjarnar. Eina færi KR i fyrri hálfleiknum kom eftir einleik Óskars, en skot hans fór yfir. KA-menn héldu undirtökum sin- um i seinni hálfleiknum, Asbjörn komst innfyrir KR-vörnina, en Stefán varði með glæfralegu úthlaupi. Hinum megin á vellin- um skeði svipað atvik þegar Aðalsteinn varði frá Sæbirni. Fimm min. fyrir leikslok kom sending yfir og innfyrir vörn KR. Stefán brunaði út fyrir vita- teiginn, en Hinriki tókst að pota boltanum yfir hann og i markið, 1- Strákarnir i unglingalandslið- inu i golfi báru sigurorð af karla- landsliðinu i holukeppni, sem 0. KA lék oft á tiðum þokkalega knattspyrnu i leiknum; baráttu- gleði og ákveðni sat þar i fyr- irúmi. Gunnar, Guðjón, Hinrik og Eyjólfur áttu góðan leik i góðu liði. Um KR þarf ekki að viðhafa nema eitt orð: Hörmungarlið. — IngH fram fór á Hvaleyrarholtsvelli i fyrrakvöld. Strákarnir unnu 5—4. - IngH Strákarnir sigruðu karlana

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.