Þjóðviljinn - 22.05.1981, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 22.05.1981, Blaðsíða 13
Föstudagur 22. tnai 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 (1) ÞJÓDLEIKHÚSÍÐ Sölumaöur deyr í kvöld kl. 20 Fáar sýningar eftir Gustur 3. sýning laugardag kl. 20 4. sýning sunnudag kl. 20 Nemendasýning list- dansskóla Þjóðleikhúss- ins Frumsýning miövikudag kl. 20 2. og síöari sýning upp- stigningardag kl. 15. Ath! Sérstakt barnaverft á síftari sýninguna. Miðasaía kl. 13.15—20. Simi 11200. LKIKFÍ-IAC; KEYKJAVlKl IK Wfk Ofvitinn i kvöld kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Barn i garðinum 8. sýning laugardag kl. 20.30 Gyllt kort gilda. Skornir skammtar sunnudag UPPSELT þriftjudag kl. 20.30 miftvikudag kl. 20.30 Rommi fimmtudag kl. 20.30 Miftasala i Iftnó kl. 14 -20.30. Simi 16620. /íöfj ALÞÝÐU- ^5' leikhúsið Hafnarbiói Stjórnleysingi ferst af slysfórum þriöjudag kl. 20.30 miftvikudag kl. 20.30 Afteins þessar tvær sýningar eftir Miftasala i Hafnarbiói alla sýningardaga frá kl. 14 -20.30. Aftra daga kl. 14 -19. Simi 16444. Ncmendav. . leikhúsið Morðið á Marat Sunnudag kl. 20 Miftasala i Lindarbæ frá kl. 17 alla daga nema laugardaga. Miftapantanir I slma 21971. Símsvari 32075 Táningur i einkatimum JHSKOHBiei ar í-2i-4o” Konan sem hvarf Hadshevanished , in thinair... Orwasshe never really there? ,‘r i TMt RANK ORCANISATION PREStNTS PILIOTIGOULD CYBILL SHEPHERD ANGELA LANSBURV HERBERl L0M Skemmtileg og spennandi mynd, sem gerist i upphafi heimsstyrjaldarinnar siftari. Leikstjóri: Anthony Page Sýnd kl. 5, 7 og 9. Svefnherbergift er skemmtileg skólastofa... þegar stjarnan úr Emmanuelle-myndunum er kennarinn. Ný bráftskemmtileg hæfilega djörf bandarisk gamanmynd, mynd fyrir fólk á öllum aldri, þvi hver man ekki fyrstu ,,reynsluna”. Aftalhlutverk: Sylvia Kristel, Howard Hesseman og Eric Brown. Islenskur texti. Sýnd kl. 5 -7 og 9. Bönnuft innan 12 ára Eyjan Sýnd kl. ii, Bönnuft börnum innan 16 ára. flllSrURBtJARRIII Sfmi 11384 Vændiskvenna morðinginn (Murder by Decree) ★★★ ★★ B.T. SfflJtUKKUOl-Mls nwnW-i JAtKTHI .KimjT' , mord pá ^BEREGNING — ----m CWIISTOPHtR PUWNU janesmum OMAID SUTOUUHD Hörkuspennandi og vel leikin, ný ensk-bandarlsk slórmynd i litum, þar sem ,,Sherlock Hdmes” á í höggi vi5 „Jack the Ripper”. Aöalhlutverk: Christopher IMuinmer, James Mason og Donald Suthcrland. Islenskur texti Böniiuh börnum innan 16 ára. Synd kl. 5, 7, 9 og 11. Á villigötum T Spennandi, ný, bandarisk kvikmynd um villta unglinga i einu af skuggahverfum New York. Joey Travolta John Lansing Stacey Pickren. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuft innan 16 ára TÓNABÍÓ Slmi31182 Lestarrániö mikla (The Great Train Robbery) Sem hrein skemmtun er þetta fjörugasta mynd sinnar teg- undar siban ,,STING” var sýnd. The Wall Street Journal Ekki siftan „THE STING hefur veriö gerft kvikmynd, sem sameinar svo skemmtilega afbrot hina djöfullegu og hrifandi þorp- ara, sem framkvæma þaft, hressilega tónlist og stil- hreinan karakterleik. NBC T.V. Unun fyrir augu og eyru. B.T. Leikstjóri: Michael Crichton. Aftalhlutverk: Sean Connery, Donald Sutherland Lesley - Anne Down Islenskur texti Myndiner tekin upp i DOLBY og sýnd i EPRAT-sterió. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Sími 11544. Stefnt a toppinn 1 drearm o) n inning. I woman dreams o) fos ing. W > A drcamer drcams of both. <')J)heanvz>r Bráftskemmtileg ný bandarisk mynd um ungan mann sem á þá ósk heitasta aö komast á toppinn i' sinni iþróttagrein. Aftalhlutverk: Tim Matheson, Susan Blakely og Jack Ward- en. Tónlist eftir Bill Conti. Sýnd kl. 5,7 og 9. ■BQRGAR^ DíOið SMIDJUVEGI I, KÓP SIMI 43500 Lokað vegna breytinga Hin afar vinsæla, spennandi og bráftskemmtilega gaman- mynd, mynd sem allir hafa gaman af. KRIS KRISTOFF- ERSON - ALI MacGRAW Islensktur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10 • salur PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Punktur, punktur, komma strik Sýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05. 9.05 og 11.05 Oscars-verftlaunamyndin Kramer vs. Kramer Islenskur texti Heimsfræg ný amerisk verft- launakvikmynd sem hlaut fimm Óskarsverftlaun 1980. Besta mynd ársins. Besti leikari Dustin Hoffman Besta aukahlutverk Meryl Streep. Besta kvikmyndahandrit. Besta leikstjórn. Aöalhlutverk: Dustin Holf- man, Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander. Sýndkl. 5..7, 9 Síftustu sýningar. ViÖ skulum kála stelp- unni Bráftskemmtileg bandarisk biómynd meft Jack Nicholson Sýnd kl. ii -salurV Fflamaöurinn Hin frábæra hugljUfa mynd, 10. sýningarvika Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10. > salur Idi Amin Spennandi og áhrifarik ný lit- mynd, gerft i Kenya, um hinn blóðuga valdaferil svarta ein- ræftisherrans. Leikstjóri: Sharad Patel. Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15,9,15 og 11,15. apótek Helgidaga, nætur- og kvöld- varsla vikuna 22.-28 mai cr i Borgar apóteki og Reykja- víkurapóteki. Fyrrnefnda apótekift annasl vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö sift- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sima 18888. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9-12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjörftur: Hafnarfjarftarapötek og Norft- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10-12. Upp- lýsingar i sima 5 15 00. tilkynningar G igtarfélag tslands Dregift var i happdrætti félagsins 22. april 1981. Vinningar komu á eftirfarandi númer: Flóridaferftir: 22770 og 25297. Evrópuferftir: 3507, 5069, 7345, 8504. 13795, 21117. 22811 Og 24316. Stjórn G.í. þakkar velunnur- um veittan stuftning. lögreglan I.ögrcgla: Reykjavik — simi 1 11 66 Kópavogur — simi 4 12 00 Seltj.nes. — simi 1 11 66 Hafnarfj. — simi 5 11 G6 Garftabær— simi 5 11 66 Slökkvilift og sjúkrabila r: Reykjavik — simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes. — simi 1 11 00 Hafnarfj. — siml 5 11 00 Garftabær — simi 5 11 00 sjúkrahús lleinisóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. föstud. kl. 18.30-19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30- 14.30 og 18.30-19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mándu.-föstud. kl. 16.00-19.30, laugard. og sunnud kl. 14.00-19.30. Landspitalimi —alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Fæftingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30- 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00-17.00 og sunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæftingarheimilift — vift Ei- riksgötu daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinri — alla daga kl. 15.00-16.00 Og 18.30-19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö —■ helgidaga kl. 15.00-17.00 og aftra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaftaspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeiidin aft Flókagötu 31 (Fiókadeild) flutti i nýtt húsnæfti á II. hæft geftdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar verfta óbreytt, 16630 og 24580. Frá Heilsugæslustöftinni i Fossvogi Heilsugæslustööin i Fossvogi er til húsa á Borgarspitalan- um (á hæftinni fyrir ofan nýju slysavaröstofuna). Afgreiftsl- an er opin alla virka daga frá ki. 8 til 17. Simi 85099. Frá Heilsugæslustöftinni i Fossvogi. Heilsugæslustööin i Fossvogi er til húsa á Borgarspital- anum (á hæftinni fyrir ofan nýju slysavaröstofuna). Afgreiftslan er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Simi 85099. Gigtarfélag íslands vantar skrifstof uhúsgögn, borftstofu- borft, stóla, eldhúsáhöld og eldhústæki (isskáp, hitaplötu, . hraftsuftuketil) til nota i væntanlegri gigtarlækninga- stöft félagsins. Enn eru nokkur sæti laus i Mallorkaferft G.í. 16. júni n.k. Lysthafendur hafi samband viö Guftrúnu Helgadóttur i sima 10956. KvennadeiId Slysavarna- félags islands ráftgerir ferö til Skotlands 6. júni n.k. og til baka 13. júni. Allar upplýsingar gefur feröa- skrifstofan Úrval vift Austur- vöil. Landssamtökin Droskahjálp Dregift hefur veriö i almanakshappdrætti samtak- anna fyrir mai. Upp komu númer 58305. ósóttir vinn- ingar á þessu ári eru: jan. 12168 feb. 28410 mars 23491 Einnig ósóttir vinningar fyrir árift 1980: júli 8514 okt. 7775 Flóamarkaftur Félags einstæftra foreldra i kjallara hússins aft Skelja- nesi 6 (leift 5 á leiftarenda) laugardaginn 23. mai kl. 2 e.hád. Húsgögn, nýr og notaftur fatnaður o.fl. o.fl. Hún v etn inga fé la gift i Reykjavik býftur Öllum eldri Húnvetningum til kaffi- drykkju og fagnaftar i Domus Medica sunnudaginn 24. mai, kl. 15. Veriö öll hjaranlega velkomin. N cfndin. Mæftrafélagiö Aöalfundur verftur haldinn mánudaginn 25. mai aft Hallveigarstöftum kl. 20. Aftalfundarstörf. — Spiluft félagsvist. ferðir SIMAR 11798 OG 19533. Dagsferftir sunnudaginn 24 m af: 1 kl. 09 Hrafnabjörg (765) m) Fararstjóri: Guömundur Pét- ursson. Verft kr. 70.00. 2. kl. 13 Þingvellir Fararstjóri: Sigurftur Krist insson. Verft kr. 50.00. Fariftfrá U mferftamiftstöftinni austanmegin. Farmiftar v/bil Ferftafélag íslands söfn læknar Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavarftstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 18888. Bókasafn Dagsbninar Lindargötu 9, efstu hæft, er opift laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 siödegis. Sólhcimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opift mánu daga-föstudaga kl. 14-21 Laugard. kl. 13-16. Lokaft á laugard. 1. mai-1. sept. Bókin heim — Sólheimum 27 simi 83780. Heimsendingar þjónusta á prentuftum hókum vift fatlaöa og aldráfta. Hofsvallasafn — Hofsvalla götu 16, simi 27640. Opift mánud.-föstud. kl. 16-19. Lok aft júlimánuft vegna sumar leyfa. Bústaftasafn— Bústaftakirkju simi 36270. Opið mánud föstud. kl. 9-21. Laugard. 13-16 Lokaft á laugard. 1. mai-1 sept. HL JÓÐBÓKASAFN Hólmgarfti 34, simi 86922 Hljóftbókaþjónusta vift sjón skerta. Opift mánud.-föstudag kl. 10—16. Bókabllar — Bækistöft i Bú staftasafni, simi 36270. Viö komustaftir viftsvegar um borgina. úivarp 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veftur- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áftur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna Ólöf Jónsdóttir ies sögu sina ..Kaldir Dáskar”. 10.30 lslensk tónlistHelga Ing- ólfsdóttir, Guftný Guft- mundsdóttir, Graham Tagg og Pétur Þorvaldsson leika Divertimento fyrir sembal og strengjatrió eftir Haflifta Hallgrimsson / Sinfóniu- hljómsveit tslands leikur „Hinstu kveftju” eftir Jón Leifs: Karsten Andersen stj- 11.00 ,,Mér eru fornu minnin kær” Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. „Þrjátiu ára strift Fræfta-Gisla vift guft og menn". Lesendur auk um- sjónarmanns: öttar Einarsson og Steinunn S. Sigurftardóttir. 11.30 Morguntónleikar Jascha Heifetz leikur „Nigun” eftir Ernest Bloch og ,,La plus que lente” eftir Claude De- bussy. Brooks Smith leikur meft á pianó / Roswitha Staege, Ansgar Schneider og Raymund Havenith leika Trió i g-moll op. 63 fyrir flautu selló og pianó eftir Carl Maria von Weber. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Margrét Guft- mundsdóttir kynnir oskalög sjómanna. 15.00 Miftdegissagan: „Litla Skotta” Jón Óskar les þýft- ingu sina á sögu eftir Georges Sand (4). 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 F'réttir. Dagskrá 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Siftdegistónleikar Josef Suk og Tékkneska fil- harmóniusveitin leika Fiftlukonsert i e-moll op. 64 eftir Felix Mendelssohn: Karel Ancerl stj. / Sinfóniu- hljómsveit franska útvarps- ins leikur Sinfóniu nr. l i Es-dúr op. 2 eftir Camille Saint-Saens: Jean Martinon stj. 17.20 Lagift mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.00 Nýtt undir nálinni Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.30 Kvöldskammtur Endur- tekin nokkur atrifti úr morgunpósti vikunnar 21.00 Frá samnorrænum tón- leikum finnska útvarpsins 10. des. s.l. Sinfóniuhljóm- sveit finnska útvarpsins leikur. Stjórnandi: Jorma Panula . Einleikari : Viktoria Mullova frá Rúss- landi, sigurvegari i Jean Sibeliuskeppninni 1980. a. „Attitude” eftir Paavo Heinienen ífrumflutn- ingur). b. Fiftlukonsert i d-moll op. 47 eftir Jean Si- belius. 21.30 „Frómt frá sagt” Jónina H. Jónsdóttir les fyrri hluta sögu eftir Sólveigu von Schoultz. Sigurjón Guftjóns- son þýddi. (Siftari hluti sög- unnar er á dagskrá mánu- daginn 25. mai kl. 21.30). 22.00 Hljómsveit Kurts Edel- hagens leikur létt lög 22.15 Vcfturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins 22.35 Séft og iifaftSveinn Skorri Höskuldsson les endur- minningar Indrifta Einars- sonar (26). 23.00 Djassþáttur Umsjónar- maftur: Jón MUli Arnason. 23.45. Fréttir. Dagskrárlok. sjómrarp 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veftur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 A döfinni 20.50 Allt I gamni meft llarold Lloyd s/h Syrpa úr gömlum gamanmyndum. 21.15 Þingsjá I þinglok. Bein útsending. Stjórnandi Ingvi Hrafn Jónsson. 22.25 Stræti stórborgarinnar (Streets of San Francisco) Bandarlsk sjónvarpsmynd frá árinu 1972. Leikstjóri Walter Grauman. Aftalhlut- verk Karl Malden, Michael Douglas, Robert Wagner og Kim Darby. Lík ungrar stúlki finnst i San Franc- isco-flóa. Hún hefur verift myrt, og brátt beinast grun- semdir lögreglunnar aft gjá- lifum, ungum lögfræftingi, David Farr. Þýftandi Björn Baldursson. 00.00 Dagskrárlok. minningarspjöld Minningarspjöld Llknarsjófts Dóinkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverfti Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssyni), Bókaforlaginu Iftunni, Bræftraborgarstig 16. Minningarkort Styrktarfélags Iamaftra og fatlaöra eru afgreidd á eftirtöldum stöftum. 1 Kcykjavik:Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og 85560. Bókabúft Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, simi 15597. Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, simi 18519. i Kópavogi: Bókabúftin Veda, Hamraborg. í llafnarfirfti: Bókabúft Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúft Jónasar Jóhannssonar Hafnarstræti 107. I Vestmannaeyjum: Bókabúftin Heiöarvegi 9. A Selfossi: Engjavegi 78. Ferftamanna kaup salu gjaldeyrir Bandarikjadollar 6.849 6.867 7.5537 Sterlingspund 14.242 14.280 15.7080 Kanadadollar 5.706 5.721 6.2931 Dönsk króna 0.9480 0.9505 1.0456 Norsk króna 1.2083 1.2114 1.3325 Sænsk króna 1.3990 1.4027 1.5430 !• innskt mark 1.5876 1.5918 1.7510 Franskur franki 1.2352 1.2384 1.3622 Belgiskur franki 0.1828 0.1833 0,2016 Svissneskur franki........ 3.3280 3.3367 3,6704 Hollensk florina 2,6796 2.6866 2.9553 V esturþyskt mark 2.9765 2.9844 3,2828 ttölsk lira 0.00598 0.00600 0.0066 Austurriskur sch 0.4211 0,4222 0,4644 Portúg. escudo 0.1126 0.1129 0.1242 Spánskur pescti 0.0748 0.0750 0.0825 Japanskt ven 0.03084 0,03093 0.03402 trskt pund 10.883 10.912 12.0032

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.