Þjóðviljinn - 22.05.1981, Blaðsíða 14
14 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 15. maí 1981
Sími 86220
FÖSTUDAGUR: Opið frá kl.
10—03. Hljómsveitin Glæsir og
diskó.
LAUGARDAGUR: Opið frá kl.
19—03. Hljómsveitin Glæsir og
diskó.
SUNNUDAGUR: Opið frá kl.
19—01. Gömlu dansarnir. Bragi
Hli'ðberg og hljómsveit leika
undir af alkunnu fjöri.
SJútrtiutinn
Borgartúni 32
SímX 35355.
Klúbburinn
FöSTUDAGUR: Opið frá kl.
22.30—03.
Hljómsveitin Hafrót og diskótek.
LAUGARDAGUR: Opið frá kl.
22 30_03.
Hljómsveitin Hafrót og diskótek.
SUNNUDAGUR: Opið frá kl.
21-01.
DUndrandi diskotek.
HOTEL
LOFTLEIÐIR
Simi 22322
BLÓMASALUR: Opið alla daga
vikunnar frá kl. 12—14.30 og
19—23.30.
VÍNLANDSBAR: Opið alla daga
vikunnar kl. 19—23.30 nema um
helgar, en þá er opið til kl. 01.
Opið i hádeginu kl. 12—14.30 á
laugardögum og sunnudögum.
Veitingabúðin: Opið alla daga
vikunnar kl. 05.00—20.00.
T$kálafelVs\m\ 82200
FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19—01.
Organleikur.
LAUGARDAGUR: Opið kl.
12—14.30 og 19—23.30. Organleik-
ur.
SUNNUDAGUR: Opið kl.
12—14.30 og kl. 19—01. Organleik-
ur. Tiskusýningar alla fimmtu-
daga.
ESJUBERG: Opið alla daga kl.
8—22.
Sigtún
FöSTUDAGUR: Opið frá kf.
22—03. Hljómsveitin Demó, diskó-
tek og „Video-Show”. Grillbarinn
opinn.
LAUGARDAGUR: Opið frá kl.
22—03. Hljómsveitin Demó,
diskótek og „Viedo-shoe”. Grill-
barinn opinn.
Bingó kl. 14.30 laugardag.
FÖSTUDAGUR; Opið frá kl.
21—03. Hljómplötutónlist við allra
hæfi.
LAUGARDAGUR: Opið frá kl.
21-03. Hljómplötutónlist við allra
hæfi.
SUNNUDAGUR: Opið frá kl.
21—01. Jón Sigurðsson og hljóm-
sveit leika gömlu dansana af al-
kunnu fjöri.
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
AÐALFUNDUR ALÞÝÐUBANDALAGSINS í
REYKJAVÍK
i Lindarbæ á morgun kl. 14.
Aðalfundur Alþýðubandalagsins i Reykjavik verður haldinn laugar-
daginn 23. mai i Lindarbæ og hefst fundurinn kl. 14.
Dagskrá:
Kl. 14
1) Skýrsla stjórnar og reikningar
2) Tillögur
3) önnur mál
Kl. 16 kaffihlé
4) Umræðuhópar starfa.
a) Húsnæðismál félagsins
b) Undirbúningur undir flokksfundi
c) Starf að borgarmálum
d) Annað félagsstarf
Fundarslit verða um kl. 18
A skrifstofu félagsins liggja frammi til skoðunar fyrir félagsmenn
frá og með fimmtudegi:
a) Tillögur kjörnefndar um næstu stjórn
b) Lagabreytingatillögur frá laganefnd stjórnar ABR
c) Tvær lagabreytingatillögur frá Haraldi Jóhannssyni
d) Endurskoðaðir reikningar félagsins fyrir 1980
d) Tillaga frá stjórn ABR um undirbúningsnefnd vegna borgar-
stjórnarkosninga 1982, sbr. samþykkt fulltrúarráðsfundar 6. mai
s.l.
f) Einnig er stefnt að þvi að breytingatillögur nefndar sem endur-
skoðað hefur forvalsreglur félagsins liggi frammi frá og með
föstudegi.
Erufélagsmenn hvattir til að koma við á skrifstofunni og kynna sér
ofanskráð fundargögn aðalfundarins.
FÉLAGAR FJÖLMENNUM A AÐALFUND ALÞÝÐUBANDA-
LAGSINS í REYKJAVIK
Stjórn ABR
SUMARFERÐ ALÞÝÐUBANDALAGSINS í
REYKJAVÍK 1981
Sumarferð Alþýðubandalagsins i Reykjavik verður helgina 27. - 28.
júni.
Akveðið er að fara i ÞÓRSMöRK,og geta farþegar valið á milli eins
dags ferðar og þess að gista i Þórsmörk eina nótt og halda heim seinni
part dags 28. júni.
ALLIR SEM HAFA IHYGGJU AÐ VERA MEÐ ÆTTU AÐ LEGGJA A
MINNIÐ HELGINA 27. - 28. JÚNl
Allar nánari uppiýsingar á skrifstofu ABR simi 17500
Vinningsnúmer í vorhappdrætti Alþýðubandalags-
ins i Reykjavik
Eftirtalin númer komu upp er dregið var I vorhappdrætti Alþýðu-
bandalagsins i Reykjavik:
Nr. 990— Ferð að eigin vali með Ferðaskrifstofu stúdenta að verðmæti
kr. 6.000.-
Nr. 813 — Sólarlandaferð i leiguflugi til Mallorca meö ferðaskrif-
stofunni Úrval að verðmæti kr. 6.000.-
Nr. 2208 — Sólarlandaferð i leiguflugi meö ferðaskrifstofunni
Samvinnuferðir./Landsýn að verðmæti kr. 5.000,-
Nr I628i— Sólarlandaferð i leiguflugi með ferðaskrifstofunniútsýnað
verðmæti kr. 5.000,-
Alþýðubandalagið i Reykjavik færir velunnurum sinum kærar
þakkir fyrir góðar undirtektir við happdrættið.
Vinningshafar snúi sér til skrifstofu félagsins að Grettisgötu 3 simi
17500.
Alþýðubandalagið i Reykjavik.
Herstöðvaandstædingar
Menningarvaka
Herstöðvaandstæðingar Austur-Skaftafellssýslu koma saman i
húsi verkalýðsfélagsins Höfn Hornafirði, föstudagskvöldið 22.
mai kl. 20.30
Böðvar Guðmundsson syngur þar söngva sina, Birgir Svan
Simonarson les úr eigin verkum og heimamenn verða með ýmis
konar efni. Á boðstólum verður kaffi og öl. — Allir velkomnir.
tsland úr NATÓ — herinn burt.
Herstöðvaandstæöingar.
JjIST GEGN HER”
Samtök herstöðvaandstæðinga á Suðurlandi hyggja á menn-
ingarvöku undirnafninu ..List gegn her” helgina 23. og 24. mal.
Menningarvakan hefur aðsetur sitt I Félagsheimili ölfusinga i
Hveragerði og verður opin báða dagana frá kl. 14—22.
Sýnd verða myndverk eftir: Sigurð Sólmundarson. Ólaf Th.
Ólafsson, Hildi Hákonardóttur, Klöru Hallgerði Haraldsdóttur,
Astu Guðrúnu Eyvindsdóttur, Hinrik óskarsson og Pétur Friðrik
Arthúrsson.
Samfelld dagskrá sem hefst á laugardag kl. 20 og sunnudag kl.
15 verður flutt af eldfjörugum herstöðvaandstæðingum og koma
þar meöal annarra fram: Rúnar Armann Arthúrsson, Sigurgeir
Hilmar Friðþjófsson, Þorvaldur Þorvaldsson, Hjörtur Hjartar-
son og sönghópur herstöðvaandstæðinga á Suðurlandi.
Samtök herstöðvaandstæðinga
á Suöurlandi.
Hesthús að Hólum
í Hjaltadal
Tilboð óskast i byggingu hesthúss á
steyptum kjallara að Hólum i Hjaltadal.
Húsið er 321 fermetrar. Verkinu skal lokið
15. október 1981.
útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri, Borgartúni 7, Reykjavik, gegn 200.-
kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju-
daginn 9. júni 1981, kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
Auglýsing
um áburðarverð 1981
Heildsöluverð fyrir hverja smálest eftir-
talinna áburðartegunda er ákveðið þannig
fyrir árið 1981:
Við skipshliö á
ýmsum höfnum um-
hverfis land
Kjarni 33% N kr. 1.900,00
Magni 1 26% N kr. 1.560,00
Magni2 20%N kr. 1.360,00
Græðir 114-18-18 kr. 2.300,00
Græðir 1A 12-19-19 kr. 2.260,00
Græðir 2 23-11-11 kr. 2.160,00
Græðir 3 20-14-14 kr. 2.180,00
Græðir 4 23-14-9 kr. 2.260,00
Græðir 4A 23-14-9+2S kr. 2.300,00
Græðir 5 17-17-17 kr. 2.220,00
Græðir 6 20-10-10+4+ÍS kr. 2.120,00
Græðir 7 20-12-8+4+1S kr. 2.160,00
Græðir 8 18-9-14+4+ ÍS kr. 2.080,00
N.P. 26-14 kr. 2.220,00
N.P. 23-23 kr. 2.480,00
Þrifosfat 45% P2,Ó,5 kr. 1.940,00
Kaliklórið 60% K„D kr. 1.340,00
Kalisúlfat 50% K^O kr. 1.660,00
Afgreitt
á bila
í Gufunesi
kr. 2.025,00
kr. 1.940,00
kr. 1.600,00
kr. 1.400,00
kr. 2.340,00
kr. 2.300,00
kr. 2.200,00
kr. 2.220,00
kr. 2.300,00
kr. 2.340,00
kr. 2.260,00
kr. 2.160.00
kr. 2.200,00
kr. 2.120,00
kr. 2.260,00
kr. 2.520,00
kr. 1.980,00
kr. 1.380,00
kr. 1.700,00
Uppskipunar- og afhendingargjald er ekki innifalið I ofan-
greindu verði fyrir áburð kominn á ýmsar hafnir. Upp-
skipunar- og afhendingargjald er hinsvegar innifalið I of-
angreindu verði fyrir áburð sem afgreiddur er á bila i
Gufunesi.
Aburðarverksmiðja rikisins
Laus staða
Bændaskólinn á Hvanneyri óskar að ráða
aðalkennara að grunngreinasviði búvis-
indadeildar skólans. Aðalkennslugreinar
efna- og liffræðigreinar.
Launakjör eru hin sömu og háskólakenn-
ara.
Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn
sinni rækilega skýrslu um visindastörf
sin, ritsmiðar og rannsóknir, svo og náms-
feril sinn og störf.
Umsóknir skulu sendar landbúnaðarráðu-
neytinu fyrir 26. júni n.k.
Landbúnaðarráðuneytið,
21. mai 1981.
Bílbeltin
hafa bjargað
IFEROAR