Þjóðviljinn - 22.05.1981, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 22.05.1981, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 22. maí 1981 útvarp sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt niorgunlög Hljóm- sveit Hans Carstes leikur. 9.00 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 t't og suður Séra Jón Hjörleifur Jónsson segir frá Ghana. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Dómkirkjunni á bænadegi þjóðkirkjunnar Prestur: Séra Þórir Step- hensen. Organleikari: Mar- teinn H. Friðriksson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 ..Promenade-tónleikar" Leopold Stokowski stjórnar Tékknesku filharmóniu- sveitinni og Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna. Flutt verða ýmis tónverk eftir þekkt tónskáld. 14.00 „l>ar er allur sem unir" Dagskrá i tilefni af aldaraf- mæli Arnfriðar Sigurgeirs- dóttur frá Skútustöðum — Friðu skáldkonu. Umsjón: Bolli Gústafsson. Lesarar með honum: Hlin og Jóna Hrönn Bolladætur. 15.00 Miödegistónleikar Frá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar íslands og Tón- skáldafélags lslands i Há- skólabiói 31. janúar s.l. Stjórnendur: Jean-Pierre Jacquillat og Páll P. Páls- son. Einleikari: Einar Jó- hannesson. a. Svita i g-moll eftir Sigursvein D. Kristins- son. b. „Adagio” eftir Magnús Blöndal Jóhanns- son. c. Klarinettukonsert eftir Áskei Másson. d. „Orgia” eftir Jónas Tómas- son. e. „Mistur” eftir Þor- kel Sigurbjörnsson. f. ,,Gos i Heimaey” eftir Skúla Hall- dórsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Um byggðir Hvalfjarðar — fyrsti þáttur Leiðsögu- menn: Jón Böðvarsson skólameistari, Kristján Sæ- mundsson jaröfræðingur og Jón Baldur Sigurðsson dýrafræöingur. Umsjón: Tómas Einarsson. (Endur- tekinn þáttur frá kvöldinu áður). 16.55 „Regn i mai” Hjalti Rögnvaldsson les ljóð eftir Einar Braga. 17.05 Garðyrkjurabb Kristinn Helgason innkaupastjóri spjallar um daliur. (Aður útv. sunnudagskvöldið 17. maí s.l.). 17.20 Sercnaða nr. 4 i D-dúr (K203) eftir W.A. Mo/art Mozart-hljómsveitin i Vinarborg leikur, Willi Bos- kovsky stj. 18.00 Teddy Wilson leikur á pianó með Niels-Henning Orsted Pedersen og Bjarne Rostvold. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Mér fannst ekkert eins stórkostlegl og gufuvélar” Pétur Pétursson ræðir við Björgvin Frederiksen, fyrri þáttur. 20.00 llarmonikuþáttur Bjarni Marteinsson kynnir. 20.30 1 för með sólinni Þjóð- sögur frá Thailandi og Brasiliu. Dagskrá frá UNESCO. Þýðandi: Guð- mundur Arnfinnsson. Um- sjón: öskar Halldórsson. Lesarar með honum: Elfa Björk Gunnarsdóttir, Elin Guðjónsdóttir, Hjalti Rögn- valdsson, Sveinbjörn Jóns- son og Völundur óskarsson. 20.50 Einleikur og samleikur i útvarpssal Allan Sternfield leikur á pianó og Nina Flyer á selló. a. Chaconna og scherzó eftir Mordecai Set- er. b. Prelúdia eltir Oedoen Partos. c. Sonatina op. 38 eftir Paul Ben-Haims. d. Só- nata eftir Jacob Bilboa. 21.30 Að tafliGuðmundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 22.00 Louise Walker leikur á gítarlög eftir Fernando Sor 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Séðog lifaðSveinn Skorri Höskuldsson les endur- minningar Indriða Einars- sonar (28). 23.00 Nýjar plötur og gamlar Þórarinn Guðnason kynnir tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.Séra Gunnþór Ingason flytur (a.v.d.v.) 7.15 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson og Haraldur Blöndal. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr ). Dag- skrá. Morgunorð. Halldór Rafnar talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Bjarni Th. Rögnvaldsson les fyrri hluta sögu sinnar „Drengur á Siglufirði”. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 LandbúnaðarmáL Um- sjónarmaður: Óttar Geirs- son. Rætt er viö Bjarna E. Guðleifsson tilraunastjóra um kalrannsóknir og kal i túnum i vor. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Sigild tónlist og þættir úr tónverkum. Ýmsir flytjend- ur. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Ólafur Þórðarson. 15.20 Miðdegissagan: „Litla Skotta" Jón Óskar les þýö- ingu sina á sögu eftir Georg- es Sand (4). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar 17.20 Sagan: „Kolskeggur" eftir Walter Farley. Guðni Kolbeinsson les þýðingu Ingólfs Arnasonar (6). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt máL Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Kjartan Sigurjónsson skóla- stjóri á Isafirði talar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.30 „Frómt frá sagt". Jón- ina H. Jónsdóttir les siðari hluta sögu eftir Sólveigu von Schoultz. Sigurjón Guðjóns- son þýddi. 21.50 „Mómoprecóre" Fant- asia fyrir pianó og hljóm- sveit eftir Heitor Villa-Lob- os. Christina Ortiz leikur með Nýju filharmóniusveit- inni I Lundúnum, Vladimir Ashkenazy stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Hegira” — brottför Mú- hameðs frá Mekku Kristján Guðlaugsson les þýðingu sina á þætti frá UNESCO. 23.00 Kvöldtónleikar a. Sin- fónia nr. 11 i D-dúr (K84) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Sinfóniuhljómsveit Berlinar leikur, Karl Böhm stj. b. Pianósónata i a-moll op. 143 eftir Franz Schubert. RaduLupu leikur. c. „Mold- á”, tónaljóö eftir Bedrich Smetana CJtvarpshljóm- sveitin i Berlin leikur, Fer- enc Fricsay stj. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Forustugr. dagbl. (útdr ). Dagskrá Morgun- orð. Þórhildur ólafs talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Bjarni Th. Rögnvaldsson les siðari hluta sögu sinnar „Drengur á Siglufirði”. 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kyningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur „A krossgötum”, svitu eftir Karl O. Runólfsson: Kar- sten Andersen stj./ Lárus Sveinsson, Jón Sigurðsson, Stefán Þ. Stephensen og Björn R. Einarsson leika Svitu fyrir tvo trompeta, horn og básúnu eftir Her- bert H. Agústsson. 11.00 „Man ég það sem löngu leið" Umsjón: Ragnheiður Viggósdóttir. „Simon Dala- skáld" — sagt er frá siðasta rimnaskáldinu og kveðnar nokkrar rimur. 11.30 Vinsæl lög og þættir úr sigildum tónverkum Ýmsir flytjendur. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkyningar. Þriðjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.20 Miðdegissagan: „Litla Skotta” Jón Óskar les þýð- ingu sina á sögu eftir Ge- orges Sand (5). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar: Tón- list eftir Beethoven Julius Katchen, Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna og kór flytja Fantasiu op. 80: Pierino Gamba stj./ Svjatoslav Richter, David Oisktrakh, Mstislav Rostroppovitsj og Filharmóniusveitin i Berlin leika Þrileiks-konsert i C-dúr op. 56 fyrir pianó, fiðlu, selló og hljómsveit, Herbert von Karajan stj. 17.20 Litli barnatiminn Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. Margrét Lilja Guðmundsdóttir, niu ára, segir frá kúnum i sveit- inni og les söguna um A- nægða-Pétur og Onuga-Pétur úr bókinni „Amma, segðu mér sögu” eftir Vilberg Júliusson. 17.40 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Poppmúsik. 20.20 Kvöldvaka a. „Þú, vor- gyöja, svifur úr suðrænum geim" 150 ára minning Steingrims Thorsteinssonar skálds. Gunnar Stefánsson tók saman dagskrána og talar um skáldið: Elfa Björk Gunnarsdóttir les úr ljóðum Steingrims og Axel Thorsteinsson rekur minn- ingar um fööur sinn. Enn- fremur sungin lög við ljóð skáldsins. b. Sumardagur á Höfn í Hornafiröi fyrir hálfri öld Torfi Þorsteins- son i Haga segir frá. Baldur Pálmason les. 21.30 Útvarpssagan: „Uæstingasveitin” eftir Inger Alfvén Jakob S. Jóns- son byrjar lestur þýðingar sinnar. 22.00 Hljómsveit Davids Carolls leikur létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fyrir austan fjall Umsjón: Gunnar Kristjáns- son kennari á Selfossi. ! Meðal annars er rætt við i Þór Hagalin sveitarstjóra á Eyrarbakka. 23.00 A hljóðbergi. Umsjónarmaður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. „Fibelfabel” — eða „Hliðarstökk við leslur Rauða kversins eftir Maó formann” eftir Helgu M. Novak. Flytjendur: Louis Martini, Elisabeth Opitz, Marianne Mosa, Herbert Fleischmann, Yu-fen-Kuo og fleiri. Tónlist eftir Hans-Martin Majewski. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgun- orð. Hermann Þorsteinsson talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Ólöf Jónsdóttir les sögu sina, „Rósa og tviburarn- ir”. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjón Guðmundur Hallvarðsson. 10.45 Kirkjutónlist Nicolas Kynaston leikur orgelverk eftir Bach á Rieger-orgelið i dómkirkjunni i Clifton. a. Tokkata og fúga i F-dúr. b. Fúga i G-dúr. c. Prelúdia og fúga i h-moll. 11.15 Trjárækt og mannvirki utan þéttbýlis Reynir Vilhjálmsson garðarkitekt talar. (Aður útv. i maí 1973) 11.30 Vinsæl lög og þættir úr sigildum tónverkum Ýmsir flytjendur. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mið- vikudagssyrpa — Svavar Gests. 15.20 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siödegistónlcikar FII- harmóniusveit Lundúna leikur „Froissart”, forleik eftir Edward Elgar, Sir Adrian Boult stj. / Filharmóniuhljómsveitin leikur Sinfóniu nr. 1 i d-moll op. 13 eftir Sergej Rakhmaninoff, Eugene Ormandy stj. 17.20 Sagan: „Kolskeggur” eftir Walter Farley Guðni Kolbeinsson les þýðingu Ingólfs Arnasonar (7). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Um sjóngalla og gler- augu Guðmundur Björnsson augnlæknir flytur erindi. (Aður útv. i febr. 1972). 20.20 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 21.00 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Ræstingasveitin” eftir Inger Alfvén Jakob S. Jóns- son les þýðingu slna (2). 22.00 Hljómsveit Victors Silvesters leikur lög eftir Richard Rodgers. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Krabbameinsfélag is- lands 30 ára Sigmar B. Hauksson stjórnar umræðu- þætti. Þátttakendur: Tómas Arni Jónasson yfirlæknir, varaformaður Krabba- meinsfélags lslands, Sigurður Björnsson læknir, ritari félagsins, Guðmundur Jóhannesson yfirlæknir leitarstöðvar Krabbameins- félagsins, og Gunnlaugur Geirsson yfirlæknir frumu- rannsóknastofu félagsins. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Lög úr ýmsum áttum. 8.10 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgun- orð. Guðrún Dóra Guðmannsdóttir talar. Tón- leikar 9.00 Freltir. 9.05 Morgunstund barnanna. Ólöf Jónsdóttir les sögu sina, „Fjallaslóðir”. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tónlist eftir Arna Björnsson. Ingvar Jónasson og Guðrún Kristinsdóttir leika Rómönsu fyrir fiðlu og pianó / Strengjasveit Sinfóniuhljómsveitar Islands leikur Litla Svitu og Tilbrigði um frumsamið rimnalag, Páll P. Pálsson stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Lofið Drottinn himin- hæða", kantata nr. 11 eftir Bach Elisabeth Grummer, Marga Höffgen, Hans-Joa- chim Rotzch og Theo Adam syngja með Thomaner-- kórnum og Gewandhaus- hljómsveitinni i Leipzig, Kurt Thomas stj. 11.00 Messa i Aðventkirkjunni i Reykjavik. Prestur: Jón Hjörleifur Jónsson. Organ- leikari: Oddný Þorsteins- dóttir. 12.20 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.25 Pianósónata i B-dúr op. posth. eftir Franz Schubert Clifford Curzon leikur. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar islands i Háskóla- biói 11. desember s.l. Stjórnandi : Páll P. Pálsson. Einsöngvarar: Diane Johnson og Michael Gordon. Einleikari: Viðar Alfreðs- son. Atriði úr ameriskum söngleikjum. 15.20 Miðdegissagan: „Litla Skotta” Jón Óskar les þýðingu slna á sögu eftir Georges Sand (7). 15.50 Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Dagskrárstjóri i klukku- stundJón M. Guðmundsson oddviti á Reykjum ræöur dagskránni. 17.20 A skólaskemmtun.Börn i Breiðagerðisskóla i Reykja- vik skemmta sér og öðrum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi. 20.05 Einsöngur i útvarpssal Eiður A. Gunnarsson syngur lög eftir Skúla Halldórsson og Einar Mark- an. Ólafur Vignir Alberts- son leikur með á pianó. 20.30 Lifandi og dauðir.Leikrit eftir Helge Krog. Þýðandi: Þorsteinn O. Stephensen. Leikstjóri: Sveinn Einars- son sem flytur jafnframt íormálsorð um höfundinn og verk hans. Leikendur: Gisli Halldórsson, Helgi Skúla- son, Herdls Þorvaldsdóttir, Guðrún Stephensen, Þórunn M. Magnúsdóttir og Þór- hallur Sigurðsson. (Aður útv. 1975). 21.50 Fiðlusónötur Beethovens Guðný Guömundsdóttir og Philip Jenkins leika Sónötu i D-dúr op. 12 nr. 1. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Uppgjörið viö Maó og menningarbyltinguna. Fyrri þáttur úr Kinaferð. Umsjón: Friðrik Páll Jóns- son. 23.00 Kvöldtónleikar a. Sigaunaljóð op. 103 eftir Jo- hannes Brahms. Gachinger-kórinn syngur. 0 Martin Galling leikur á pianó, Helmut Rilling stj. b. Strengjakvartett i Es-dúr op. 12 eftir Felix Mendels- sohn. „The Fine Arts” kvartettinn leikur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Dagskrá. Morgunorð. Þorkell Steinar Ellertsson talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Karlinn blindi”, saga úr Þúsund og einni nótt i þýð- ingu Steingrims Thorsteins- sonar. Guðrún Birna Hannesdóttir les. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Sinfónía nr. 6 i C-dúr eft- ir Franz Schubert Rikis- hljómsveitin i Dresden leik- ur, Wolfgang Sawallisch stj. 11,00 „Ég man það enn” Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. Ingibjörg Þor- bergs les frásögn eftir Jór- unni ölafsdóttur frá Sörla- stöðum, „Ferð á grasa- fjall”. lí.30 Morguntónleikar Vinsæl lög og þættir úr sigildum tónverkum. Ýmsir flytjend- ur. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- | fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.00 Um islenska þjóðbúning- inn Hulda A. Stefánsdóttir , flytur erindi sem áður var j útvarpað i húsmæöraþætti i j april 1971. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Kon- unglega hljómsveitin i Kaupmannahöfn leikur „Ossian”, forleik eftir Niels W. Gade, Johan Hye-Knud- sen stj./Salvatore Bacca- loni syngur ariur úr óperum eftir Donizetti og Mozart meðkór og hljómsveit undir stjórn Erichs Leins- dorfs/„Skógardúfan”, sin- fónisk ljóð op. 110 eftir Antonin Dvorák. Tékkneska filharmoniusveitin leikur, Zdenek Chalabala stj. 17.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.05 Nýtt undir nálinniGunn- ar Salvarsson kynnir nýj- ustu popplögin. 20.30 Kvöldskammtur Endur- tekin nokkur atriði úr morg- unpósti vikunnar. 21.00 Sinfónískir tónleikar a. Sænsk rapsódia eftir Hugo Alfvén. Filadelfiuhljóm- sveitin leikur, Eugene Ormandy stj. b. Pianókon- sert i a-moll op. 16 eftir Ed- vard Grieg. Eva Knardahl leikur með Konunglegu fil- harmonlusveitinni I London, Kjell Ingebrechtsen stj. 21.30 Um hundinn Guömundur G. Hagalin rithöfundur spjallar i þættinum „Dýra- rikið”. (Aður útv. i júni 1960). 22.00 Julius Katchen leikursi- gild lög á pianó. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins sjónvarp mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Múmínálfarnir Þriðji þáttur endursýndur. Þýð- andi Hallveig Thorlacius. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdóttir. 20.45 iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.20 Stina Leikrit frá Þýska alþýðulýðveldinu, byggt á skáldsögu eftir Theodor Fontane. Sagan gerist á sið- ari hluta nitjándu aldar og fjallar um ástir Stlnu, stúlku af alþýðustétt, og Valdimars, pilts af góðum ættum. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23.10 Dagskrárlok þriðjudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sögur úr sirkus Tékk- nesk teiknimynd. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Sögu- maður Júlíus Brjánsson. 20.45 Litið á gamlar Ijósmynd- irTólfti og næstslðasti þátt- ur. Myndavélar og málara- penslar Þýöandi Guðni Kol- . beinsson. Þulur Hallmar Sigurðsson. 21.20 Úr læðingi Tólfti og sið- asti þáttur. Efni ellefta þáttar: Bill Becky Royce er sprengdur i loft upp, en eng- an sakar. Jo Hathaway ját- ar fyrir Sam, að Becky hafi beðið sig að bjóöa Scott hótunarbréf til sölu fyrir hönd einhvers ókunns vinai'. Sam ákveður að hræða Scott til að leysa frá skjóðunni með þvi að segja honum, að lsabella Black hafi látist á spitala af völdum áverka, sem Scott hafi veitt henni. Þýöandi Kristmann Eiðs- son. 21.50 Stefna Miltons Fried- mans og rcynslan af henni Umræður i kjölfar þátta Friedmans, „Frelsi til að velja”. ögmundur Jónasson fréttamaður stýrir viðræð- um tveggja hagfræðinga. 22.40 Dagskrárlok miðvikudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.45 Nýjasta tækni og vísindi Umsjónarmaður Sigurður H. Riehter. 21.25 Dallas Bandariskur myndaflokkur. Fjórði þátt- ur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.20 Varúð á vinnustað Bresk fræðslumynd um verndun öndunarfæra. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.30 Dagskrárlok föstudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni 20.50 Skonrok(k) Þorgeir Ast- valdsson kyrinir vinsæl dægurlög. 21.20 Dagar I Póllandi Ný, sænsk heimildamynd um daglegt lif almennings I Pól- landi. Þýðandi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 22.20 Auga fyrir auga (Banyon) Bandarísk sjón- varpsmynd frá árinu 1971. Leikstjóri Robert Day. Aðalhlutverk Robert Forst- er, José Ferrer, Darren Mc- Gavin og Herb Edelman. Sagan gerist áriö 1937. Banyon einkalögreglumað- ur kemst i bobba, þegar stúlka er skotin til bana á skrifstofu hans með skammbyssu hans. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.55 Dagskrárlok laugardagur 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Einu sinni var Sjötti þáttur. Þýðandi ölöf Pétursdóttir. Sögumaður Þórhallur Sigurðsson. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður Gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Alan Price Tónlistar- þáttur meö Alan Price. Meðal annars er brugðiö upp myndum frá tónleikum, sem hann hélt i Manchester. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 21.50 J.W. Coop Bandarisk biómynd frá árinu 1971. Höfundur handrits og leik- stjóri er Cliff Robertson, sem leikur jafnframt aðal- hlutverk ásamt Christina Ferrare og Geraldina Page. J.W. Coop er látinn laus eft- ir að hafa afplánað tlu ára fangelsisdóm. Hann var at- vinnumaður I kúrekaiþrótt- um, áöur en hann hlaut dóm, og nú tekur hann upp þráöinn að nýju. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.35 Dagskrárlok sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Halldór Gröndal, sóknarprestur t Grensás- prestakalli, flytur hugvekj- una. 18.10 BarbapabbiTvær mynd- ir, önnur endursýn og hin frumsýnd. Þýöandi Ragna Ragnars. Sögumaður Guðni Kolbeinsson. 18.20 Ain Finnsk mynd um náttúrulif viö litla á. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 22.35 Séð og lifað Sveinn Skorri Höskuldsson les end- urminningar Indriða Ein- arssonar (29) 23.00 Djassþáttur Umsjónar- maður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdótt- ir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Morgunorð. Kristin Sverris- dóttir talar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Þetta erum við að gera Valgerður Jónsdóttir aðstoðar nemendur i Gagn- fræöaskóla Keflavikur viö að búa til dagskrá. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.45. iþróttir Umsjón: Hermann Gunnarsson. 14.00 í umsátriJón Sigurðsson flytur þriðja og siðasta erindi sitt úr tsraelsferð. 14.20 Tónleikar 15.00 Ilvað svo? — Siðasti geirfuglinn? Helgi Péturs- son rekur slóð gamals fréttaefnis. 15.40 Túskildingsóperan Kammersveit undir stjórn Arthurs Weisbergs leikur lög úr Túskildingsóperunni eftir Kurt Weill. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfðdegistónleikar André Saint-Clivier og Kammer- sveit Jeans-Francois Paillards leika Mandólin- konsert i G-dúr op. 73 eftir Johann Nepomuk Hummel: Jean-Francois Paillard stj./ André Gertler og Kammer- sveitin i Zurich leika Fiðlu- konsert i G-dúr eftir Giuseppe Tartini: Edmond de Stoutz stj. /Anton Heiller og Kammersveit Rikisóper- unnar i Vin leika Sembal- konsert nr. 1 i d-moll eftir Johann Sebastian Bach: Miltiandes Caridis stj. 17.00 Gönguleiðir i nágrenni ReykjavikurEysteinn Jóns- son fyrrverandi ráðherra flytur erindi. (Aður útv. i april 1962). 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Þáttur af Walter SchneffsSmásaga eftir Guy de Maupassant. Arni Blandon les. 20.00 Hlöðuball Jónatan Garðarsson kynnir amer- iska kúreka- og sveita- söngva. 20.30 Roger Williams leikur vinsæl lög á pianó með hljómsveit. 20.45 Um byggðir Hvalfjarðar — annar þáttur Leiðsögu- maður: Jón Böðvarsson skólameistari. Umsjón: Tómas Einarsson. Lesari með honum:L Valdemar Helgason. (Þátturinn verður endurtekinn dag- inn eftir kl. 16.20). 21.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.00 Reynir Jónasson leikur létt lög á harmóniku. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöidsins 22.35 Séð og lifaöSveinn Skorri Höskuldsson les endur- minningar Indriða Einars- sonar (30). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. 18.40 Vatnagaman 1 vetur voru i Sjónvarpinu þættir með skoska sundkappanum David Wilkie, sem kynnti sér ýmsar greinar vetrar- Iþrótta. Næstu sunnudaga verða sýndir fimm þættir, þar sem Wilkie kynnist ýmsum vatnaíþróttum. Fyrsti þáttur. Sjóskíði Þýð- andi Björn Baldursson. 19.05 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku 20.55 Rigolettoöpera i þremur þáttum eftir Verdi. Svið- setning svissneska sjón- varpsins. Stjórnandi Nello Santi. Aðalhlutverk Peter Dvorsky, Piero Cappuccilli, Valerie Masterson og Gilli- an Knight. Paul-André Gail- lard stjórnar Suisse Ro- mande-hljómsveitinni og kór Grand Théatre i Genf. Þýðandi Óskar Ingimars- son. (Evróvision — Sviss- neska sjónvarpiö) 22.55 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.