Þjóðviljinn - 12.06.1981, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 12.06.1981, Blaðsíða 12
12 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 12. júní 1981 útirarp sunnudagur 14. júni Sjóm annadagurinn 8.00 Morgunandakt.Séra Sig- uröur Pálsson vigslubiskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Borgar- hljömsveitin i Innsbruck leikur. Sepp Taszer stj. 9.00 Morguntónl ei kar. a. „Sinfónia og fúga” i g-moll eftir Franz Xaver Richter. Archiv-hljómsveitin leikur. Wolfgang Hofmann stj. b. óbókonsert i c-moll eftir Benedetto Marcello. Leon Goossens og Konunglega fil- harmóniusveitin i Liverpool leika. Sir Malcolm Sargent stj. c. Pianóko'nsert i B-dúr eftir Francesco Manfredini. Felicja Blumental og Moz- art-hljómsveitin i Salzburg leika. M. Inoue stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- f regnir. 10.25 Ut og suður: ,,U mhverfis jöröina á 39 dögum ”. Ketill Larsen segir frá. Umsjón: Friörik Páll Jónsson. 11.00 Messa i Dómkirkjunni. Séra ólafur SkUlason dóm- prófastur prédikar og minn- ist drukknaöra sjómanna. Séra HjaJti Guömundsson þjónar fyrir altari. Organ- leikari: Marteinn H. Friö- riksson. Einsöngvari: Sig- uröur Björnsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Hádegistónleikar. a. „Stjáni blái” eftir SigfUs Halldórsson. Hjálmtýr Hjálmtysson og Jón Krist- insson syngja meö karla- röddum Skagfirsku söng- sveitarinnar. ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. Snæbjirg Snæbjarnardóttir stj. b. „Formannsvisur” eftir Sigurö Dóröarson. Sigurveig Hjaltested, Guö- mundur Guöjónsson og Guömundur Jónsson syngja með Karlakór Reykjavikur. Fritz Weisshappel leikur á p i a n ó ; h ö f u n d u r i n n stjórnar. c. „Hafnarborgir viö Miöjaröarhaf ” eftir Jacques Ibert. Sinfóniu- hljómsveitin i Boston leikur. Charles Munch stj. 14.00 F'rá útisamkom u sjó- mannadagsins i N'authóls- vik. a. Avörp flytja : Stein- grimur Hermannsson sjávarUtvegsráðherra, full- trUi rikisst jórnarinnar, Kristinn Pálsson UtgerÖar- maöur i Vestmannaeyjum, fulltrúi Utgerðarmanna, Hannes Hafstein fram- kvæmdastjóri Slysavarna- félags Islands, fulltrUi sjó- manna. b. Pétur Sigurösson formaöur sjómannadags-^ ráðs heiörar aldraða sjó- menn og veitir afreksbjörg- unarverölaun. c. LUörasveit Reykjavikur leikur undir stjórn Odds Björnssonar. Guömundur Hallvarösson kynnir atriðin. 15.00 Kveðjulög skipshafna. Margrét Guömundsdóttir og SigrUn Sigurðardóttir lesa kveöjur og kynna lögin. (Framhald kveöjulaga veröur kl. 23.00). 16.00 Fréttir." 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um byggöir Hvalfjarðar — fjórði og síöasti þáttur. L eiösögumenn : Jón Böðvarsson skólameistari, Kristján Sæmundsson jarö- fræöingur og Jón Baldur Sigurösson dýrafræöingur. Umsjón: Tómas Einarsson (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áöur). 16.55 Almenn siglingafræði, einkum handa landkröbb- um.JökuIl Jakobsson tekur saman þátt og flytur ásamt öörum. (Aöur Utv. í okt. 1969). 17.25 „Maritza greifaf rú” eftir Emmerich Kalman. Sari Barabas, Erwin-Walter Zipser, Rudolf Schock o.fl syngja atriöi Ur óperettunni meö Útvarpskórnum og Sin- fóniuhljómsveitinni i Berlin. Frank Fox stj. 17.50 Ólill. Pórðarson spjallar við vegfarendur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Alþjóðleg spurninga- keppni úr Gamla testa- mentinu. Lokakeppni I is- lenska riðlinum.Sæmundur G. Jóhannesson á Akureyri og Helgi Hermann Hannes- son i Reykjavik keppa til Ur- slita. Dómarar: Þórir Kr. Þóröarson prófessor og Gunnlaugur A. Jónsson cand. theol. Stjórnandi: Jónas Jónasson. 20.00 Ilarmonikuþáttur. Sig- uröur Alfonsson kynnir. 20.30 A bakborös vaktinni. Þáttur i umsjá Guðmundar Hallvarössonar. 21.20 Tónaflóð. Þættir Ur þekktum tónverkum og önnur lög. Ýmsir flytj- endur. 22.00 Einsöngvarakvartettinn syngur lög eftir Inga T. Lárusson. ólafur Vignir Al- bertsson leikur meö á pianó. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Séð og lifaö. Sveinn Skorri Höskuldsson les endurm inningar Indriöa Einarssonar (37). 23.00 Kveöjulög skipshafna og danslög. (23.45 Fréttir). SigrUn Siguröardótti r og Margret Guömundsdóttir lesa kveöjur og kynna lögin meö þeim (framhald frá miödegisþætti). Aö ööru ieytiveröa leikin danslög af plötum. 01.00 Dagskrárlok. mánudagur 15. júni 7.00 Veöurfregmr. Fréttir. Bæn. Séra Gunnþór Ingason flytur (a.v.d.v.) 7.15 Leikfimi. Umsjónar-, menn: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og MagnUs Pétursson planóleikari. 7.25Tónleikar Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir, Dagskrá. Morgunorö. Hólmfriöur Pétursdóttir talar. 8.15Veöurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (Utdr ). Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Stuart litli” eftir Elwin Brooks White. Anna Snorradóttir les þýöingu sina (11). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaöur: óttar Geirs- son. Rætt er viö Pétur Sig- urðsson framkvæmdastjóra um lífeyrissjóö bænda. 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur- fregnir. 10.30 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 Morguntónlcikar Leonid Kogan og Elisabeth Gilels leika Sónötu nr. 3 i C- dUr op. 3 fyrir tvær fiölur eftir Jean-Marie Leclair / Irmgard Seefried syngur þýsk þjóölög i Utsetningu Johannesar Brahms. Erik Werba leikur meö á pianó / André Watts leikur á pianó sex „Paganini-etýöur” eftir Franz Liszt. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar Mánudagssyrpa, ólafur Þóröarson. 15.10 Miðdegissagan: „Læknir segir frá” eftir Hans Killian. Þýöandi: Freysteinn Gunnarsson. Jóhanna G. Möller byrjar lestur sög- unnar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar. 17.20 Sagan: „IIús handa okkur öllum” eftir Thöger Birkeland. Siguröur Helga- son byrjar lestur þýöingar sinnar (1). 17.50Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Björn Bjarnason blaöa- maöur talar. 20.00 Lög unga fólksins.H ildur Eiriksdóttir kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Ræst- ingasveitin” eftir Inger Alfvén.Jakob S. Jónsson les þýöingu sina (9). 22.00 Ion Buzea syngur ftalskar serenööur meö hljómsveit Kurts Graunke. 22.15. Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Landshlutaút- varp,— Stóriðja við Eyja- fjörð. ólafur Sigurösson stjórnar umræöuþætti á Akureyri. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudagur 1(>. júni 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morg- unorð.Ólafur Haukur Arna- son talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (Utdr.). Tónleik- ar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Stuart litli” eftir Elwin Brooks White. Anna Snorra- dóttir lýkur viö lestur þýö- ingar sinnar (12). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 tslensk tónlist 11.00 „Aöur fyrr á árunum” Umsjón: AgUsta Björns- dóttir. „Giliö. mitt i kletta- þröngum”, frásöguþáttur eftir Frímann Jónsson, KnUtur R. MagnUsson les. 11.30 Morguntónleikar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa —Þorgeir Astvaldsson og Páll Þor- steinsson. 15.10 Miðdegissagan: „Lækn- irsegir frá” eftir Hans Kill- ian Þýðandi: Freysteinn Gunnarsson. Jóhanna G. Möller les (2). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfðdegistónleikar 17.20 Litli barnatíminn St jórn- andi: Finnborg Scheving. Rósa Björk Brynjólfsdóttir kemur i heimsókn og hjálp- ar til viö aö velja efni i þátt- inn. 17.40 A ferð Óli H. Þórðar son spjallar viö veg- farendur. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaö- ur: Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 20.00 Afangar Umsjónar- menn: Ásmundur Jónsson og Guöni RUnar Agnarsson. 20.30 „Aður fvrr á árunum" (Endurt. þáttur frá morgn- inum ). 21.00 Daniel Wayenberg og Luis van Dijkleika fjórhent á píanó lög eftir Rodgers, Chopin, Wayenberg og Schubert. 21.30 Utvarpssagan: „Ræst- ingasveitin” eftir Inger Alf- vén Jakob S. Jónsson les þýöingu sina (10). 22.00 Janine Andrade leikur fiðlulög í útsetningu Fritz Kreislers Alfred Holecek leikur meö á pianó. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Ur Austf jarðaþokunni” Umsjón: Vilhjálmur Ein- arsson skólameistari á Egilsstöðum. Rætt er viö Armann Halldórsson héraösskjalavörö á Egils- stööum, fyrrum kennara á Eiöum, síöari þáttur. 23.00 A hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björns- son listfræöingur. Storm P.: „1 dýragaröi mannlifsins.” Ebbe Rode leikur og les. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 17. júni Þjóöhátiöardagur lslendinga 8.00 Morgunbæn. Séra Gunn- þór Ingason flytur. 8.50 tslensk ættjarðarlög sungin og leikin 9.00 Fréttir Utdr. Ur forustu- greinum dagblaöanna. 9.20 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 10.40. Frá þjóðhátið 1 Reykja- vika. Hátiöarathöfn á Aus- urvelli. Þorsteinn Eggerts- son formaður þjóöhátiöar- nefndar setur hátiöina. For seti Islands, Vigdis Finn- bogadóttir, leggur blóm- sveig frá íslensku þjóöinni aö minnisvaröa Jóns Sig- urössonar. Dr. Gunnar Thoroddsen forsætisráð- herra flytur ávarp. Avarp Fjallkonunnar. Karlakór Reykjavikur og LUÖrasveit Reykjavikur syngja og leika ættjaröarlög. Stjórnandi: Oddur Björnsson. Kynnir: Helgi Pétursson. b. 11.15 Guöþjónusta i Dómkirkj- unni.Biskupinn yfir Islandi, herra Sigurbjörn Einars- son, predikar. Organleik- ari: Marteinn H. Friöriks- son. Svala Nielsen og Dóm- kórinn syngja. 12.10 Dagskrá Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfegn- ir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Lif og saga. Þættir um innlenda og erlenda merkis- menn og samtiö þeirra. 4. þáttur: Arni Oddsson Höf- undur: Agnar Þóröarson. Stjórnandi upptöku: Klem- enz Jónsson. Flytjendur: Róbert Arnfinnsson, Valur Gfslason, RUrik Haralds- son, Siguröur Karlsson, Gísli Alfreösson, Hjörtur Pálsson. Steindór Hjörleifs- son og Sveinn Agnarsson. 15.00 MÍiðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfegnir. 16.20 1 tilefni dagsins Gylfi Gíslason myndlistarmaöur tekur saman þátt um 17. jUní. 17.00 I)rengjakórinn i Regens- burg syngur ýmis þjóöiög meö hljómsveitj Theobald Schrems stj. 17.20 Barnatimi Stjórnandi: GuörUn Birna Hannesdóttir, talar um Jónsmessuna og segir frá náttúrusteinum. Gunnar Valdimarsson les kafla Ur „Sjálfstæöu fólki” eftir Halldór Laxness, og Ari Eldon les frásögu eftir Björn Blöndal. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Kani mertónleikarOktett i Es-dUr op. 20 eftir Felix Mendelssohn. Félagar i Sin- fóniuhljómsveit Berlinar leika. 20.30 Þættir úr lifi Jóns Sig- urössonar.Dagskrá i umsjá Einars Laxness. (AÖur Utv. i des. 1979) 21.30 „Svipmyndir fyrir pi- anó” eftir Pál ísólfsson. Jórunn Viöar leikur. 22.00 Kórsöngur. Hamrahliö- arkórinn syngur: Þorgeröur Ingólfsdóttir stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Danslög Svavar Gests velur til flutnings og kynnir hljómplötur islenskra dans- hljómsveita allt frá 1930 og fram á þennan dag. (23.45 Fréttir) fimmtudagur 18. júni 7.00 Veöurfegnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá Morg- unorð. Gisli FriÖgeirsson talar. 8.15 Veöurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Ragnheiöur Steindórsdóttir les fyrri hluta sögunnar „MUsin Perez” eftir P.L. Columa. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfegn- ir. 10.30 islensk tónlist: Tónverk eftir Gunnar Reyni Sveins- son. ólafur Vignir Alberts- son leikur Barokksvitu fyrir píanó/Kammerjasskvint- ettinn leikur „A valhúsa- hæö” 11.00 Verslun og viöskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. 11.15 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 F'réttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Ut í bláinn.Siguröur Sig- uröarson og Orn Petersen stjórna þættium feröalög og Utilíf innanlands og leika létt lög. 15.10 Miödegissagan: „Læknir segir frá” eftir llans Killian Þýöandi: Freysteinn Gunn- arsson Jóhanna G. Möller les (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfðdegistónleikar: Tón- list eftir Ludwig van Beet- hoven Filharmóniusvei t Berliiiar leikur „Leonoru”, forleik nr. 2 op. 72; Herbert von Karajan stj. / Rudolf Firkusny og Nýja fil- harmóniusveitin i LundUn- um leika Pianókonsert nr. 5 i Es-dUr op. 73, „Keisara- konsertinn” Uri Segal stj. 17.20 Litli barnatiminn Heiödfs Noröfjörö stjórnar barnatimaá Akureyri. Efni þáttarins er um afa.M.a. les Tryggvi Tryggvason Ur „Berjabit” eftir Pál H. Jónsson og Guömundur Guöjónsson syngur lag Sig- fúsar Halldórssonar „Afa- dreng” viö ljóö Ulfs Ragnarssonar. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi 20.05 Sumarvaka a. Gestur I utvarpssal Bodil Kvaran syngur lög eftir Carl Niel- sen, Lange-MUller, Peter Heise og Johannes Brahms. ólafur Vignir Albertsson leikur meö á pianó. b. Land- námog langfeðgatalJóhann Hjaltason segir frá Trölla- tunguklerkum áöur fyrri; Hjalti Jóhannsson les þriöja og slöasta hluta frásögunn- ar. c. Kvæöi eftir HeiÖrek Guðmundsson Óskar Hall- dórsson les. d. Náttstaöur I Noregi Valborg Bentsdóttir segir frá flugferö milli Dan- merkur og lslands fyrir aldarfjóröungi. 21.30 Píanókonsert nr. 21 i C- dúr (K467) eftir W.A. Mozart Uana Vered leikur meö Fílharmóniusveitinni i LundUnum; Uri Segal stj. 22.00 Arthur Grumiaux leikur þekkt lög á fiðlu Istvan Hajdu leikur meö á pianó. 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Farið til Ameriku og heim aftur Höskuldur Skag- fjörö flytur siðari frásögu- þátt sinn. 23.05 K völdtónleikar a. Pianó- sónata nr. 28 i Es-dUr eftir Joseph Haydn. Arthur Bal- sam leikur. b. „Söngvar Láru” eftir Peter Heise. Bodil Göbel syngur. Fried- rich Gtírtler leikur á pianó. c. Trió i Es-dúr (K498) fyrir klarinettu, .viólu og pianó eftir W.A. Mozart. Gervase de Peyer, Cecil Aronovitsj og Lamar Crowson leika. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 19. júni 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25Tónleikar. Þulur velur og kyiuiir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Ingibjörg Þor- geirsdóttir talar. 8.15Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. 8.55 Daglcgt mál. Eixlurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Ragnheiður Steindórsdóttir les seinni hluta sögunnar „MUsin Perez” eftir P.L. Columa. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Selldkonsert i C-dúr eftir Joseph Haydiu Mstislav Rostropovitsj leikur meö Ensku kammersveitinni; Benjamin Britten stj. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær”, Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. — „Bardagi i Dýra- firöi”, frásögn Ur bókinni „Grafið Ur gleymsku” eftir Arna óla; Steinunn Sig- urðardóttir les. 11.30 Morguntónleikar Sinfóniuhljómsveit BerlinarUtvarpsins leikur „Þjófótta skjóinn”, forleik eftir Gioacchino Rossini; Ferenc Fricsay stj. / Hljómsveit Richards MDllers-Lampertz leikur lög eftir Martini og Mozart / Parisarhljómsveitin leikur „Carmen”, hljómsveitar- svitu eftir Georges Bizet; Daniel Barenboim stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni. Margrét Guö- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 Miðdegissagan: „Læknir segir frá” eftir Hans Killan. Þýöandi: Freysteinn Gunn- arsson. Jóhanna G. Möller les (4). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. Clifford Curzon leikur Pianósónötu i f-moll op. 5 eftir Johannes Brahms / André Navarra og Eric Parkin leika Sellósónötu eftir John Ireland. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.00 Nýtt undir nálinnúGunn- ar Salvarsson kynnir nýj- ustu popplögin. 20.30 „Mér eru fornu minnin kær” (Endurt. þáttur frá morgninum). sjónvarp mánudagur 15. iúni 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 F'réttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 MUminái farnir. Sjötti þáttur endursýndur. Þýö- andi Hallveig Thorlacius. Sögumaöur Ragnheiöur Steindórsdóttir. 20.45 Iþrdttir.Umsjónarmaöur Sverrir Friöþjófsson. 21.20 Skdlaferð. Leikrit eft- ir AgUst Guömundsson, sem einnig er leikstjóri. Leikurinn er unninn i sam- ráöi viö Leiklistarskóla Islands. Leikendur: Stein- dór Hjörleifsson og nem- endur skólans, ýmist Ut- skrifaðir eöa enn viö nám, þegar leikritiö var tekiö upp. Skólanemar eru i skiðaferð. Þeir hafa komiö sér fyrir I skiöaskálanum, þegar Iskyggileg tiöindi fara aö berast I Utvarpinu. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Aöur á dag- skrá 19. nóvember 19784 22.10 í nótt og þoku. Norski jafnaöarmannaforinginn Trygve Bratteli sat i þýsk- um fangabúðum á striCeár- unum, og hefur hann nýlega ritaö bók um þá reynslu. Norskir sjónvarpsmenn ræddu viö Bratteli i tilefni af Utkomu bókarinnar. Þýö- andi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 22.35 Dagskrárlok þriðjudagur lfi. júni .16.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglysingar og dagskrá 20.35 Sögur úr sirkus.Teikni- mynd. Þýöandi Guöni Kol- beinsson Sögumaöur Július Brjánsson. 20.45 Um loftin blá.Heimilda- mynd um þjálfum f.lug- manna. Þýöandi Bogi Amar Fiiuibogason. 21.20 óvænt endalok. Opni giugginn. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 21.45 Byggðastefna? Umræöu- þáttur i beinni Utsendingu um byggöastefnuna. kosti hennar og annmarka Stjórnandi Sæmundur Guö- vinsson blaöamaöur. 22.35 Dagskrárlok miðvikudagur 17. júni 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.20 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Þjdðhátíðarávarp for- sætisráðherra. dr. Gunnars Thoroddsen 20.40 Þjdðlif.1 þættinum verö- ur þess minnst, að 75 ár eru liöin, siðan fyrsta kvik- myndahúsiö tók til starfa hér á landi, og sýndar nokkrar stuttar myndir frá þeim tima. Einnig kemur Þingvallasvæöiö mjög viö sögu, og er m.a. rnynduö þjóösagan um Jóru i Jóru- kleif. Rætt verður við dr. Sigurö Þórarinsson jarö- fræöing um jarösögu Þing- valla og fleira. Loks kemur stór jasshljómsveit i sjón- varpssal. Umsónarmaöur SigrUn Stefánsdóttir. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 21.45 Rod Stewart.Poppþáttur geröur á tónleikum i Los Angeles. 22.50 Dagskrárlok. föstudagur 1!). júni 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni 20.50 Allt í gamni með Harold Lloyd.s/h^yrpa Ur gömlum gamanmyndum. 21.15 Whicker i Kaliforniu Breski sjónvarpsmaöuriiui Alan Whicker hefur viöa feröast og gert heimilda- myndir um lönd og álfur. F'yrir nokkru sýndi sjón- varpið tvo þætti hans um Indland og mun nú sýna tvo þætti um gósenlandið Kali- forniu. Hinn fyrri er um störb og skyldur lögreglu- manna þar um slóöir. Þýö- andi Jón O. Edwald. 22.05 Hun þjakar okkur einnig, Stutt fræöslumynd um gigt- veiki, sem leggst ekki aö- eins á aldraö fólk eins og oft er taliö, heldur einnig börn og unglinga. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.25 Veiðivöröurinn (The Gamekeeper). Ný, bresk sjónvarpsmynd. Leikstjóri KenLoach. Myndin lýsirári i ævi veiöivaröar á ensku óðali. Þýöandi Óskar Ingi- marsson. 23.45 Dagskrárlok laugardagur 20. júni 17.00 tþróttir.Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 19.00 Einu sinni var. Niundi þáttur. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. Lesarar Einar Gunnar Einarsson og Guöni Kolbeinsson. 19.30 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá, 20.35 Löður, Gamanmynda- flokkur. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 A kj ötk veðj uhá tið.M y nd um kjötkveöjuhátiöir viöa um lönd. Þýöandi Þórhallur Guttormsson. Þulur Hall- mar SigurÖ6son. 21.15 Alice Cooper.Toniistar- þáttur meö söngvaranum Alice Cooper og hljómsveit- unum ShaNaNa, The Tubes og Nazareth. 22.10 A hætlubraut (I Walk the Line). Bandarisk biómynd frá árinu 1970. Leikstjóri John Frankenheimer. Aðal- hlutverk Gregory Peck, Tuesday Weld, Estelle Par- sons og Ralph Meeker. Tawes lögreglustjóri starf- ar i Suöurrikjunum. Hann kynntist ölmu, dóttur landabruggara, og veröur ástfanginn af henni, þótt hann sé miklu eldri en hún og kvæntur aö auki. Þýö- andi Heba JUliusdóttir. 23.45 Dagskrárlok. sunnudagur 21. júni 18.00 Sunnudagshugvckja 18.10 Barbapabbi,Tvær mynd- ir, önnur endursýnd og hin frumsýnd. Þýöandi Ragna Ragnars. Sögumaöur Guöni Kolbeinsson. 18.20 Emil i Kattholt i. Þriöji þáttur endursýndur Þýö- andi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. Sögumaöur RagnheiÖur Steindórsdóttir. 18.45 VatnagamanEjórði þátt- Ur. Stórfiskaveiðar.Þýðandi Björn Baldursson. 19.10 Hlé 21.00 Gestur I útvarpssal.Claus Christian Schuster frá Austurriki leikur á pianó. a. Tilbrigöi eftir Joseph Haydn. b. Þrjú Intermezzi eftir Johannes Brahms. 21.30 Kvennamál fyrr og nú. Vilborg SigurÖardóttir flyt- ur erindi. 22.00 LUörasveitin Svanur leikur lög eftir Arna Björnsson.Sæbjörn Jónsson stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Séð og lifaðJSveinn Skorri Höskuldsson les endur- miimingar IndriÖa Einars- sonar (38). 23.00 Djassþátturi umsjá Jóns MUla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 20. júni 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00Fréttir. Dagskrá. 8.15Veöurfregnir. Forustugr. Dagbl. (Utdr.) Dagskrá. Morgunorð. Einar Th. MagnUsson talar. Tónleik- ar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. . 9.30 óskalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Nú er sumar.Barnatimi i sumsjá SigrUnar Siguröar- dóttur og Siguröar Helga- sonar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.50 A íerð.öli H. Þóröarson spjallar viö vegfarendur. 14.00 Laugardagssy rpa. — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Galdramaöur i lifi og list. Sveinn Asgeirsson hagfræö- ingur segir frá Karli Ein- arssyni Dunganon og ræöir viö hann. (Viðtaliö var hl jóöritaö i Kaupmannahöfn 1955. Aður Utv. i júli 1976). 17.00 Síðdegistónlei kar. Mozart-hl jómsveitin i Vinarborg leikur MenUett i Es-dUr og Mars i D-dUr eftir W.A. Mozart; Willi Boskowsky stj. /Erika Köth, Rudolf Schock, Erich Kunz og Gunther Arndt-kór- inn flytja atriöi Ur „Meyja- skemmunni” eftir Schubert / Berté meö hljómsveit und- ir stjórn Franks Fox. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynni ngar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 JónsmessuhreLSmásaga eftir Rósberg G. Snædal; höfundur les. 20.00 IIlöðubaII.Jónatan Garð* arsson kynnir ameriska kúreka- og sveitasöngva. 20.40 Náttúra Islands — 1. þáttur Eldvirkni i landinu. Umsjón: Ari Trausti Guð- mundsson. I þessum fyrsta þætti af tíu um jaröfræði Islands er fjallað almennt um eldvirkni á tslandi. 21.25 „Surnar i Tyrol” eftir Ralph Benatzky og Robert Stolz. Andy Cole, Mary Thomas, Rita Willmms og Charles Young syngja meö hljómsveit Tony’s Osborne. 21.50 „Vegurinn til sólar”. Hjördis Einarsdóttir frá HnUki les frumsamin ljóö. 22.00 Hljómsveit Rudigers Pieske leikur létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Séö og lifaöSveinn Skorri Höskuldsson les Ur endur- minningum Indriöa Einars- sonar (39). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Spjallað við Snorra Hjartarson. Þýöandi Oskar Ingimarsson. (Nordvision - Danska sjónvarpiö) 21.15 A bláþræði. Norskur myndaflokkur. Þriöji og næstsiöasti þáttur. Efni annars þáttar: Eftir sex vikna hlé er saumastofan opnuö aö nýju. Saumakon- urnar hafa liöiö skort og heilsan er bágborin. Karna krefur stjórnendurna um hærri laun fyrir hönd stall- systra sinna, en fær synjun. Karna hittir Edvin i mann- fagnaöi, en honum hefur veriö sagt upp störfum. Hann biöur hana aö flytjast burt meö sér, en hún tekur þaö ekki i mál. Karna fer á bænasamkomu með móöur sinni, þótt henni sé það þvert um geö. Þar segir Gyöa henni, að JUlius, sonur Gunnars forstjóra, ætli burt, þar eö hann fái ekki aö trúlofast sér. Þýöandi Jón Gunnarsson. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 22.05 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.