Þjóðviljinn - 25.06.1981, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 25. júni 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Gustur
föstudag kl. 20,
sunnudag kl. 20. Siöasta sinn.
Sölumaður deyr
laugardag kl. 20. Siöasta sinn.
Síðustu sýningar leik-
hússins á leikárinu.
Miöasala 13.15—20.
Simi 1-1200.
Makleg málagjöld
Sérlega spennandi og viö-
buröahröö litmynd, meö
CHARLES BRONSON — LIV
ULLMANN - JAMES
MASON.
Bönnuö innan 14 ára — Is-
lenskur texti.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Inferno
(mynd)
Ef þú heldur aö þú hræöist
ekkert, þá er ágætist tækifæri
aö sanna þaö meö þvi aö koma
og sjá þessa óhugnanlegu
hryllingsmynd strax i kvöld.
Aöalhlutverk: Irene Miracle,
Leigh McCloskey og Alida
VaiIi.Tónlist: Keith Emerson.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HÁSMABIÍl
Mannaveiöarinn
Ný og afar spennandi kvik-
mynd meö Steve MacQueen i
aöalhlutverki; þetta er siöasta
mynd Steve McQueen.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum innan 12 ára
Hækkaö verö.
Pipulagnir
Nýlagnir, breyting-
ar, hitaveituteng-
ingar.
Simi 35929 (milli kl.
12 og 1 og eftir kl. 7 á
kvöldin). i
Ib rURBÆJARKII I
Simi 11384
Viltu slást?
(Every Which Way but Loose)
einangrunai
^Hplastið
(ramleiðslirvörur
pipuciiiangriin
^og skrufbutar
Hressileg og mjög viöburöa-
rik, bandarisk kvikmynd i lit-
um.
Aöalhlutverk: CLINT EAST-
WOOD, SONDRA LOCKE og
apinn CLYDE.
Besta Eastwood-myndin.
Bönnuö innan 12 ára.
tsl. texti.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
II I
Ný bandarisk MGM-kvik-
mynd um unglinga i leit aö
frægö og frama á listabraut-
inni.
Leikstjóri: Alan Parker
(Bugsy Malone)
Myndin hlaut i vor tvenn Osc-
ars-verölaun fyrir tónlistina.
Sýnd kl. 7 og 9.15.
Hækkaö verö.
Stáltaugar
meö bandarisku ofurhugunum
The Helldrivers.
Sýnd kl. 5.
■BORGAR'^
PfiOiO
SMIOJUVEGI 1. KÓP. SIMI 405«)
Lokað
vegna
breytinga
LAUGARÁ8
I o
Simsvarj 32075
Rafmagnskúrekinn
Ný mjög gób bandarlsk mynd
me6 drvalsleikurunum
ROBERT REDFORD og
JANE FONDA i abalhlutverk-
um. Redford leikur fyrrver-
andi heimsmeistara i kUreka-
Iþróttum en Fonda áhugasam-
an fréttaritara sjónvarps.
Leikstjóri: Sidney Pollack.
Mynd þessi hefur hvarvetna
hlotiö mikla aösókn og gó6a
dóma.
lsl. texti.
+ + + Films and Filming.
+ + + + Films Illustr.
Sýnd kl. 9
Hækkaö verö
Fiflið
H< wis ■ poor black sharecropper s son
whonever dreamed he was adopled
f
STEVE MAKTIN
TFicJeRK
Ný bráöfjörug og skemmtileg
bandarisk gamanmynd, ein af
best sóttu myndum i Banda-
rikjunum á siöasta ári.
tslenskur texti.
Aöalhlutverk: Steve Martin og
Bernedette Peters.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.10.
Ð 19 OOO
- salur/
Capricorn one
Hörkuspennandi og viöburöa-
rik bandarisk Panavision-lit-
mynd, um geimferö sem
aldrei var farin???
ELLIOTT GOULD - KAREN
BLACK- TELLY SAVALAS
o.m.m.fl. Leikstjóri: Peter
Hyams
íslenskur texti
Endursýnd ki. 3 - 6 - 9 og 11,15
- salur
Ormaflóðið
Onnaflóöið
Spennandi og hrollvekjandi
bandarisk litmynd meö DON
SCARDINO — PATRICIA
PEARCE. Bönnuö börnum.
íslenskur texti.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05.
-salur
Lyftið Titanic
Stórbrotin og snilldarvel gerö
ný ensk-bandarisk Panavisi-
on-litmynd um björgun risa-
skipsins af hafsbotni.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10.
• salur I
i kröppum leik
Afar spennandi og bráö-
skemmtileg ný bandarisk lit-
mynd, meö James Coburn —
Omar Sharif — Ronee Blak-
ely.
Leikstjóri: Itobert EIIis Mill-
er.
íslenskur texti
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
TÓNABÍÓ
Sfmi 31182
Tryllti Max
PRAY HE’S OUT
THERE SOMEWHERE!
i
MjÖg spennandi mynd sem
hlotiö hefur metaösókn viöa
um heim.
Leikstjóri: George Miller
Aöalhlutverk: Mel Gibson,
Hugh Keays-Byrne
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum innan 16 ára
Bjarnarey
(Bear Island)
Islenskur texti.
Hörkuspennandi og viöburöa-
rík ný amerisk stórmynd i lit-
um, gerö eftir samnefndri
metsölubók Alistairs Mac-
leans. Leikstjóri Don Sharp.
Aöalhlutverk: Donald Suther-
land, Vanessa Redgrave,
Richard Widmark, Christo-
pher Lee o.fl.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
BönnuÖ innan 12 ára
Hækkaö verö
apótek
læknar
Helgidaga-, nætur- og kvöld-
varsla vikuna 19.-^25. júni er i
Vesturbæjarapóteki og Háa-
leitisapóteki.
Fyrrnefnda apótekið annast
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00). HiÖ siö-
ara annast kvöldvörslu virka
daga (kl. 18.00-22.00) og
laugardaga (kl. 9.00-22.00).
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustueru gefnar i
sima 18888.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9-12, en lokað á
sunnudögum.
Ilafnarfjöröur:
Hafnarfjarðarapótek og Norö-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9-18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10-13, og
sunnudaga kl. 10-12. Upp-
lýsingar i sima 5 15 00.
lögreglan
Kvöld-, nætur og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Slysavaröstofan, simi 81200,
opin allan sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu i sjálfsvara
18888
tilkynningar
Lögregla:
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes. —
Hafnarfj.—
Garöabær—
simi 1 11 66
simi 4 12 00
simi 1 11 66
simi 5 11 66
simi 5 11. 66
Slökkviliö og sjúkrabllar:
Reykjavik— simi 1 11 00
Kópavogur— simi 1 11 00
Seltj.nes.— simi 1 11 00
Hafnarfj.— simi 5 11 00
Garðabær— simi 5 11 00
sjúkrahús
Vinningar hjá Krabbameins-
félaginu.
DregiÖ hefur veriö i vorhapp-
drætti Krabbameinsfélagsins.
Vinningarnir, tólf talsins, féllu
á eftirtalin númer:
112.626: Dodge Aries, sjálf-
skipt, árgerö 1981.
59.448: Bifreiö aö eigin vali
fyrir 100.000 kr.
85.634: Bifreiö aö eigin vali
fyrir 80.000 kr.
117.740: Bifreiö aö eigin vali
fyrir 70.000 kr.
22.483, 41.122, 44.526, 47.619,
52.029,53.994, 82.380 Og 147.390,
hver vinningur: Tvö tiu gira
reiöhjól, Schauff.
Krabbameinsfélagiö þakkar
öllum þeim sem þátt tóku i
happdrættinu. Stuöningur
ykkar er okkar vopn.
Orlof húsmæðra i Kópavogi
veröur á Laugarvatni 7.—12.
júli.
Skrifstofan veröur opin 29.
og 30. júni kl. 16—18 i Félags-
heimilinu 2 hæö.
Upplýsingar i sima 40689,
Helga, 40576, Katrin og 41111,
Rannveig.
Hcimsóknartimar:
Borgarspitalinn — mánud.-
föstud. kl. 18.30-19.30 og
laugard. og sunnud. kl. 13.30-
14.30 og 18.30-19.00.
Grensásdeild Borgarspltal-
ans:
Framvegis veröur heim-
sóknartiminn mándu.-föstud.
kl. 16.00-19.30, laugard. og
sunnud kl. 14.00-19.30.
Landspitalinn —alla daga frá
kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-
20.00.
Barnaspitali Ilringsins — alla
daga frá kl. 15.00-16.00,
laugardaga kl. 15.00-17.00 og
sunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl.
15.00-17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavík-
ur — viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
Fæöingarheimiliö — við Ei-
riksgötu daglega kl. 15.30-
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00-16.00 Og 18.30-19.00.
Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00-17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vlfilsstaöaspltalinn — alla
daga kl. 15.00-16.00 og 19.30-
20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti i nýtt
húsnæöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans laugardaginn
17. nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opiö á sama tima og veriö hef-
ur. Slmanúmer deildarinnar
veröa óbreytt, 16630 og 24580.
Frá Heilsugæslustööinni I
Fossvogi
Heilsugæslustööin i Fossvogi
er til húsa á Borgarspitalan-
um (á hæöinni fyrir ofan nýju
slysavaröstofuna). Afgreiösl-
an er opin alla virka daga frá
kl. 8 til 17. SÍmi 85099.
Kvöldferð 24. júní, kl. 20
Öbrinnishólar-Helgafell
Fararstjóri: Siguröur Krist-
insson. Verö kr. 30.-FariÖ
frá Umferöarmiöstööinni
austanmegin. Farmiöar viö
bfl. — Ferðafélag ísiands
Helgarferöir: 26. - 28. júni
1. Söguslóöir Laxdælu. Gist i
húsi.
2. Hagavatn-Jarlhettur. Gist I
húsi.
3. Þórsmörk. Gist i húsi. —
Sumarleyfisferöir i júni:
1. Akureyri og nágrenni.
25.-30. júni (6dagar). EkiÖ um
byggö til Akureyrar, skoöun-
arferöir um söguslóöir I
nágrenninu, á 6. degi til
Reykjavjkur um Kjöl. Gist i
húsum.
2. Þingvellir-Hlööu-
velIir-Geysir: 25-28 júnl (4
dagar). GengiÖ meö allan
útbúnaö. Gist i tjöldum/hús-
um. Farmiðasala og allar
upplýsingar á skrifstofunni
Oldugötu 3.
Feröafélag islands
UTlViSTARf [^RCHR'
Föstud. kl. 20
Þórsmörk-Eyjafjallajökull,
gist i húsi og tjöldum. Far-
arstj. Jón I. Bjarnason.
Hornstrandir 10. - 18. og 17. -
25. júli
Grænland i júli og ágúst.
Arnarvatnsheiöi á hestbaki;
veiöi.
Noröur-Noregur, uppselt.
Grænlandi júll og ágúst, laus
sæti.
Klifurnámskeiö og öræfajök-
ull I júnílok.
Orval sumarley fisferöa.
Leitiö upplýsinga.
Vestmannaeyjar um næstu
helgi. (Jtivist s. 14606
söfn
Asgrlmssafn, opiB alla daga,
nema laugardaga, kl. 13.30 -
16.00. ABgangur ókeypis.
minningarspjöld
ífÁ&í
AU
Kive
úivarp
Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar
eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar, Helga Angantýs
syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssyni)
Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstig 16.
Minningarkort Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra
eru afgreidd á eftirtöldum stööum:
1 RcykjavIk:Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, simi 84560og
85560. Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, sími
15597. Skóverslun Steinars Wraage, Dómus Medica, simi 18519.
I Kópavogi: BókabUöin Veda, Hamraborg.
i Ilafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31.
A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar Hafnarstræti 107
í Vestinannaeyjum: Bókabúöin Heiöarvegi 9.
A Selfossi: Engjavegi 78.
Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös
samtaka gegn astma og ofnæmi
fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna simi 22153. i
skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Marís
simi 32345, hjá Páli simi 18537. 1 sölubúðinni á Vlfilstööum simi
42800.
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.15 Leikfimi
7.25 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.0.0 Fréttir. Dagskra.
Morgunorð. Gisli Friiigeirs-
son talar.
8.15 Veöuríregnir.
Forustugr. dagbl. (Utdr.).
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
,,Geröur" eftir W.B. Van de
Hulst. Guörún Birna
Hannesdóttir les þyöingu
Gunnars Sigurjónssonar
(4).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 isiensk tónlist. Hans
Ploder Franzson og Sin-
fóniuhljómsveit islands
leika Fagottkonsert eftir
Pál P. Pálsson; höfundurinn
stj.
11.00 lönaöarmál. Umsjón:
Sveinn Hannesson og Sig-
mar Armannsson. Kætt er
viö Ulf Sigurmundsson um
Utflutningsmiöstöö iönaö-
arins.
11.15 Morguntónleikar Edwin
Hawkins-kórinn syngur lög
eftir Edwin og Walter
Hawkins/Ron Goodwin og
hljómsveit hans leika lög ur
kvikmyndum og önnur
þekkt lög.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
14.00 t t i bláinn Siguröur
Sigurðarson og Orn Peter-
sen stjórna þætti um teröa-
lög og útilif innanlands og
leika létt lög.
15.10 Miödegissagan: ,,Lækn-
ir segir frá" eftir Hans
Kiilian. Þýöandi: Frey-
steinn Gunnarsson. Jó-
hanna G. Möller les (8).
15.40 Tilkynningar. Tonleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Síödegistónleikar Kjell
Bækkelund leikur Pianó-
sónötu op. 91 eítir Christian
Sinding/Kirsten Flagstad
syngur „Huliösheima",
lagaflokk op. 67 eftir Ed-
vard Grieg; Edwin
McArthur leikur meö á
pianó.
17.20 Litli barnatiminn. Heiö-
dis Noröfjörö stjórnar
barnatima frá Akureyri.
Efni þáttarins er allt um
ömmur. M.a. les Tryggvi
Tryggvason kvæöiö ,,Blóm
tilömmu" eftir Kristján frá
Djúpalæk og stjórnandi
þáttarins les kafla ur bók-
inni ,,Jón Oddur og Jón
Bjarni" eftir Guörúnu
Helgadóttur.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 A vettvangi
20.05 Pianóleikur i útvarpssal
Hólmfriöur Siguröardóttir
leikur pianóverk eftir
Joseph Haydn, Frédéric
Chopin og Olivier Messiaen.
20.30 Ingeborg.Leikrit eftir
Curt Goetz. Þýöandi og leik-
stjóri: Gisli Alfreösson.
Leikendur: Guörún
Stephensen, Helga Bach-
mann, Rúrik Haraldsson,
Helgi Skúlason og Arni
Tryggvason. (Aöur útv.
1968).
22.00 Smárakvartettinn á
Akureyri syngur Jakob
Tryggvason leikur meö á
pianó.
22.15 Veöurlregnir. Fréltir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 Þjark á þingi. Halldór
Halldórsson velur úr hljóö-
ritunum frá Alþingi siöast-
liöinn vetur. Greint veröur
frá umræöum milli deildar-
forseta og einstakra þing-
manna um þaö hvort taka
eigi tiltekiö mál á dagskrá
og um vinnuálag á þing-
menn.
23.00 Kvöldtónleikar a. Fiölu-
sónata nr. 1 i D-dúr op. 94
eftir Sergej Prokof jeff
Itzhak Perlman og Vladimir
Ashkenazy leika. b. Trió i g-
mollop. 63 lyrir flautu, selló
og pianó eftir Carl Maria
von Weber. Roswitha
Staege, Ansgar Schneider
og Raymund Havenith
leika.
23.45 Fréttir, Dagskrárlok.
gengid Kaup Sala Feröam.gj.
Bandarlkjadollar • • 7.269 7.289 8.0178
Sterlíngspund •• 14.407 14.447 15.8917
KanadadoIIar • • 6.045 6.061 6.6671
Dönsk króna • • 0.9772 0.9799 1.0779
Norsk króna • • 1.2364 1.2398 1.3638
Sænsk króna • • 1.4405 1.4445 1.5890
Finnskt mark • • 1.6379 1.6424 1.8067
Franskur franki • • 1.2854 1.2889 1.4178
Belgiskur franki 0.1879 0.0884 0.2073
Svissneskur franki • • 3.5207 3.5304 3.8835
Hollensk florina 2.7592 2.7667 3.0434
Vesturþýskt mark 3.0734 3.0819 3.3901
Itölsk lira •• 0.00616 0.00618 0.0068
Austurriskur sch • • 0.4337 0.4349 0.4784
Portúg. escudo •• 0.1158 0.1162 0.1279
Spánskur peseti •• 0.0769 0.0771 0.0849
Japanskt yen • • 0.03287 0.03296 0.0363
irskt pund • • > 11.232 11.263 12.3893