Þjóðviljinn - 25.06.1981, Page 15

Þjóðviljinn - 25.06.1981, Page 15
Hringið í síma 81333 kl. 9—5 alla daga, eöa skrifið Þjóðviljanum lesendum Sniðugt, eða hvað? Ein i atvinnuleit skrifar: Ég er ein af þeim sem aö undanförnu hef veriö aö leita mér aö vinnu. Aöferöin er ma. aö ná i siödegisblööin daglega og fletta upp i auglýsingadálk- unum „Atvinna i boöi” og reyna svo aö hringja strax eöa skrifa. Getiö þiö imyndaö ykkur hvernig atvinnulausu fólki veröur viö aö rekast þar á svona auglýsingu: „Ertu atvinnulaus? Styttu þá biötimann meö þvi aö glugga i K-blaöiö...” Sjálfsagt á þetta aö vera fyndiö hjá þeim Krossgátu- blaösútgefendum og ég þá lfk- lega húmorlaus, eöa hvaö? En satt aö segja finnst mér þetta sármóögandi fyrir fólk i neyö — atvinnulaust eða hús- næöislaust — þvi samsvarandi auglýsingu var aö finna i dálk- inum „Húsnæöi i boöi”iVisi sl. föstudag. Atvinnaiboöi 1 Ertu atvinnulaus? Styttu þa biðtimann meö þvi af glugga i K-blaöiö. Sumarblaöiö með 16 siöna sumarauka komiö Ert þii ekki enn biíinn aötryggjaþér húsnæöi? Jæja. Ei i þú getur þá allavega tryggt þéij K-Blaðið meö sextán siönal sumarauka á næsta blaðsölustaö) Leiðrétting Lesandi blaösins hringdi og vildi koma á framfæri leið- réttingu viö dagskrárkynningu Þjóöviljans i gær um smásögu Valdisar Halldórsdóttur „Valur vann”. Þær sem gáfu út blaöiö Emblu á árunum 1945—49 auk Valdisar voru Karolina Einarsdóttir og Valborg Bentsdóttir. Viö biöjum lesendur afsök- unar á mistökunum. iSmásaga eftir Valdísi rlalldórsdóttur: ,,Valur vann I dag kl II.IS le» Valdlt ila lldor hdottir Irimmmda oru rr hun nrfnir „Vnlur ". Ekki rr hrr i frrðinni nafnið garti gefið til kynna. rngu að slður gildir i þr»» .ógu »rm *rRai inhvrr rþ* ti ika rinhvr Sagan grrist á árunum milli 1930 ng '40 og segir frá konu vinnur fynr sér meö naxkap Valdis llalldórsdóltir hefur þytt og lesið íyrir ulvarpið sogur eflir Tarje Vesaas og Útvarp kl. 11.15 Valdlt HalldðrtdðUlr rinnig (ramhaldssogur. sagðisl litiö hala gert af að srmja, fyrir utan það sem f*ri I svuntuvasann Valdis var rin þnggja kvrnna sem gáfu ul blaöið Emblu: hmar voru þ*r Karó lina Kiriksdóllir og Valborg liengtsdóttir Kmbla kom fyrst ul árið 1945 en siöasta lolublaðið 1949 og mun fjár skorlur hafa orðið þvi hlaði af fjnrljóm euis og morguui oðr I Rliðlll Vali ll.illilni ilnllir •- Itinerlikt' U'vVtl n~) Asdís Kristjánsdóttir sendir Barnahorninu þessa skemmtilegu myndasögu. Við þökkum fyrir og viljum endilega fá fleiri bréf og teikningaG sögur og Ijóð frá krökkum á öllum aldri. Hérna eru tvær ófull- gerðar myndir. Ef þið dragið línu frá a til z í stafrdfsröð, þá koma myndirnar i Ijós. Barnahornid Fimmtudagur 25. júnf 1981 ÞJÖÐVILJINN — |3tÐA 15 Gisli Alfreösson er þýöandi og Helga Bachmann leikur titil- leikstjóri útvarpsleikritsins. hlutverkið, Ingeborg. , Jngeborg” 1 kvöld kl. 20.30 verður flutt leikritiö „Ingeborg” eftir Curt Goetz. Þýöandi og leikstjóri er Gisli Alfreðsson og leikendur Helga Bachmann, Helgi Skúlason, Rúrik Haraldsson, Guðrún Stephensen og Arni Tryggvason. Leikurinn var ’ áöur fluttur i útvarpi 1968. Flutningur hans tekur eina og hálfa klukkustund. 1 kynningu leiklistardeildar Rikisútvarpsins segir um efni leikritsins: „Ingeborg er ung og lifsglöö kona, gift auðugum manni og býr að þvi er virðist i farsælu hjónabandi, þótt frænkuhennarfinnisthún ekki kunna að meta það sem skyldi. Ungur maður með þvi undarlega nafni Peter Peter kemur i heimsókn og verður að sjálfsögðu snortinn af yndisþokka Ingeborgar, en það kemur i ljós að til þess liggja eðlilegar ástæður”. Þýski rithöfundurinn og leikarinn Curt Goetz fæddist i Mainz 1888. Hann byrjaði leik- feril sinn i Rostock 1907, lék siðan i NHrnberg og Berlin til 1922. Goetz kom upp ferða- leikflokki í samvinnu viö konu sina Valerie von Martens, og þau léku oft saman. Auk þess að skrifa leikrit, samdi Goetz einnig kvikmyndahandrit og lék i kvikmyndum, þeirri fyrstu árið 1915. Leikritið „Ingeborg” er eitt af fyrstu •'í Útvarp ? kl. 20.30 leikritum hans. Það var frum- sýnt 1922, en siðar bættist við fjöldi leikrita, sem bæði hafa verið leikin á sviði og i út- varpi. Endurminningar Goetz komu út 1960 og það sama ár lést hann i nágrenni St. Gallen i Sviss. Auk „Ingeborgar” hafa eftirtalin leikrit Goetz verið flutt i útvarpinu: „Hundur á heilanum” 1960, „Erfingjar i vanda” 1962, „Haust” og „Hokus pokus” 1963, „Dr. med. Job PrStorius” og „Fugl ihendi” 1964 og „Einnspörr til jarðar” 1969. Píanóleikur I kvöld kl. 20.05 leikur Hólm- friöur Siguröardóttir á pianó i útvarpssal verk eftir Joseph Haydn, Frédéric Chopin og Oliver Messian. Hólmfriöur er tsfiröingur, dóttir séra Siguröar Krist- jánssonar fyrrum prófasts á tsafiröi. Hún lauk einleikara- í útvarpssal prófi frá Tónlistarskólanum i Reykjavik og er nú i fram- haldsnámi i MÖnchen i Þýska- landi. • Útvarp KL. 20.05 I Litla barnatimanum veröur lesið efni um ömmur, m.a. eftir þau Guörúnu llelgadóttur og Kristján frá Djúpalæk. Litli barnatíminn helgaður ömmunum I dag kl. 17.20 stjórnar Heiö- dis Noröfjörð Litla barnatim- anum frá Akureyri. I þessum þætti veröur fjallaö um ömmur, en áöur hefur Heiödis gert þætti um börn, mömmur, pabba og afa. Meöal efnis um ömmur veröur kvæöiö „Blóm til ömmu eftir Kristján frá Djúpalæk og Heiödis les kafla úr bókinni „Jón Oddur og Jón Bjgrni” eftir Guörúnu Helga- dóttur. Eins og kunnugt er,er nú veriö aö kvikmynda söguna um þá bræöur og fer Herdis Þorvaldsdóttir þar með hlut- verk ömmu þeirra sem þeir kalla „amma dreki”, en hún starfar sem erindreki. Útvarp |r kl. 17.20 *

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.